Vísir - 28.10.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 28.10.1977, Blaðsíða 6
Föstudagur 28. október 1977 vism Spáin gildir iyrir Laugardaginn 29. október 1977 Hrúturinn, 21. marz — 20. - april. ÞaB 'borgar sig ekki aö reyna aö auövelda hlutina. Gættu heilsunnar. Nautiö, 21. aprll — 21. mai.NU fara jákvæöir kraftar aö bæta ástalífiö. Einhver gæti beöiö þig um aö vinna aö eöa þegja yfir ákveönu máli. Tvlburinn, 22. mal— 21. júnl. Foröastu áhættusamar aö- stæöur eöa aö valda þeim meö bersögli eöa æöibunugangi. Þú veröur var viö miklar hindr- anir. Krabbinn, 22. júní — 23. júli. Haltu þig frá öllu dþekktu, notaöu frekar gamlar og grón- araöferöirog leiöir. Flutning- ar og viögeröir gætu valdiö vandamálum. Ljóniö, 24. júli — 23. ágúst. Spenna gæti myndast I fjár- málurn i dag. Vertu gagnryn- inn á vissa skilmála og samn- inga og haltu þig frá vafasöm- um viöskiptum. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Vertu ekki alltof bjartsýnn, þU gætir haft rangt fyrir þér og oröiö aÖ liba óþarfa gremju. Eitthvaö dularfullt fylgir I kjölfar nys kunningja. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Taktu ekki þátt I nokkurs kon- ar baktjaldamakki eöa bak- nagi. Þaö borgar sig ekki aö sýna trúnaö I dag. Feröalög valda flækjum. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.ÞU gætir lent i vandræöum í sam- bandi viö fjármál i dag. Hug- sjónirkynnu aö veröa notaöar til aö dylja raunverulegan til- gang. 'Varastu nýjan kunn- ingsskap. Bogamaöurinn, 23. nóv. — 21. des. Athyglin beinist óvænt aö þér, en tryggöu, aö ástæöan til þess sé jákvæö. Gremja rýrir aöeins aöstööu þfna, stilltu þig þvi Steingeitin, 22. des — 20. jan. Neikvæöar staöreyndir gætu breylt áformum þlnum, sér- staklega I sambandi viö menntun eöa fa'öalög. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb. Fjármálalegar ráölegg- ingar gætu reynst vafasamar. Reyndu ekki aö fá eitthvaö fyrir ekki neitt eöa stytta þér leiö um of. Fiskarnir, 20. feb. — 20. marz. Gæti hent, aö þú yröir gabbaö- ur i dag, þvi þú ert alltof trú- gjarn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.