Vísir - 28.10.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 28.10.1977, Blaðsíða 17
VISIR Föstudagur 28. október 1977 17 (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Boröstofuhúsgögn úr eik og 4 stólar, 6 manna mat- arstell, AEG straujárn og raf- magnsofn til sölu. Simi 42785. Sem nýtt Stiga tennisborð til sö!u, verð kr. 45 þús. Uppl. i sima 83278. Hesthús Hesthús til sölu fyrir 6 hesta i Hafnarfirði. Uppl. i sima 14327 milli kl. 5 og 8. 4 snjódekk 640x13 til sölu og tvö radial dekk 165 SR 13. Uppl. i sima 92-2513 eftir kl. 5 Vökvastýri — vörubifreið Vökvastýri i vörubifreiö til sölu. Uppl. i sima 92-2513 eftir kl. 7. Klassískur gitar til sölu, einnig nýr mótorhjóla- hjálmur. Uppl. i sima 73010. Tveir miðar til Kanarieyja 14. janúar til sölu. Búið að greiða inn á 30 þús. kr. Uppl. i sima 42449 eftir kl. 2 næstu daga. Utanborðsmótor Vantar 30-35 ha. þarf að vera ný- legur f góðu ástandi. Sfmi 72900 kl. 6-8. Vil kaupa bátagir helst Penta fyrir 4 cyl vél 30 hest- afla. A sama staö er til sölu litið gallað hvitt baöker. Uppl I sima 53310. Húsgögn Óskum eftir að kaupa vandað sófasett, helst með ullarplussi. Simi 74181. Sófasett, sófaborð, og simaborö með 2 stól- umtil sölu. Uppl. i sima 25836 e. kl. 7. 3ja sæta sófi og 2 stðlar á kr. 20 þús. einnig sófaborð til sölu. Uppl. I sima 33676. Sófasett Cska eftir dökk-bæsuðu sófasetti 3sæta, 2 sæta og einum stól, Með lausum púðum. Hringið i sima 75791 milli kl. 5-8. 2 stólar og sófi sem nota má sem svefnsófa. Upp- lagt ef þú ert aö byrja búskap. Uppl. I sima 52197 eftir kl. 2. Vinnuskúr úr krossvið einangraður meö nýrri rafmagnstöflu kassi nr. 114 3ja farsa. verð kr. 110 þús. H. Jóns- son Brautarholti 22 simar 22255 og 22257. ------------------(---------- Sem nýr hitablásari til sölu. Air Devil, verð kr. 70 þús. H. Jónsson og Co. Brautarholti 22 simar 22255 og 22257. Svampdýna 190x80 til sölu kr. 5 þús. Simi 35364, Sólheimar 37. Til sölu sýningarvél 8 mm standard. Uppl. I sima 71695. Gluggatjöld til sölu litið notuð gluggatjöld. Uppl. i sima 74935 e. kl. 5. Til sölu Sænskt póstkortastativ til aö hengjaá vegg. Uppl. i sima 16566. Ódýr eldhúsinnrétting til sölu meö eða án stálvasks, viftu, 4 hellum og bakarofni. Uppl. I sima 82819 eftir kl. 18. Gróðurhúsaeigendur athugið til sölu moldarlaus garður stærö 4 fetx8 fet. Ræktið grænmeti allt áriö. Uppl. i sima 85541. Til sölu gas úti-grill I rauöu plast hylki á hjólum. Einnig barnabilastóll, ódýr terelyne dúkur (flugdreka- efni). Rauður ca. 90 cm á breidd, um 50 m á lengd. Hvitur ca. 90x30 cm á lengd. A sama staö óskast ca. 2fm miðstöövarketillmeð öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 85541. Vélar fyrir saumastofur o. fl. Viljum selja eftirtaldar vélar: Pfaff iðnaðarsaumavél, Singer seglasaumavél, Wolf tausniða- hnif, Herfurth ónotaða hátiðni- suðuvél fyrir plastefni. Ennfrem- ur ýmsar geröir af yfirbreiðslu- efnum á heildsöluverði. Uppl. i sima 99-1850. Starengi 17, Sel- fossi. Óskast keypt Á ekki einhver gamlan dúkkuvagn i geymslunni sem hann vill selja? (þarf að vera með sterklegum hjólum). Simi 84271 eftir kl. 19. óska eftir að kaupa vandað sófasett, helst með ullarplussi. Simi 71481. Stáihúsgögn 2-3 kaffistofuborö og nokkrir stál- stólar með baki óskast keypt. Simi 21296. Hár borðstofuskenkur með gleri i miðju til sölu, einnig svart-hvitt sjónvarp 18”, verðkr. 15-20 þús. Uppl. i sima 75143. Sófasett með ljósu plussi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I sima 42792 e. kl. 4. Pluss áófasett til sölu á góðu veröi. Uppl. I sima 73346 e. kl. 20 i kvöld og næstu kvöld. Sjónvörp Finlux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 235 þús. Rósaviður/hvitt 22” 275 þús. Hnota/hvitt 26” 292.500 þús. Rósavið- ur/hnota/hvitt 26” með fjarstýringu 333 þús. Rósav./hvitt TH. Garðarsson h.f. Vatnagörö- um 6, simi 86511. G.E.C. General Electric lits jónvarpstæki 22” 265 þús. 22” með fjarstýringu 295 þús. 26” 310 þús. 26” með fjarstýringu 345 þús. TH. Garðarsson h.f. Vatnagörð- um 6, simi 86511. G.E.C General Electrix litasjónvörp. 22” kr. 265 þús., 22” með fjarst. kr. 295 þús. 26” kr. 310 þús. 26” meö fjarst. kr. 345 þús. Einnig höfum viö fengið finnsk litasjónvarpstæki 20” I rósavið og hvitu kr. 235 þús. 22” i hnotu og hvitu kr. 275 þús. 26” I rósavið hvotu og hvitu kr. 292.500 26” með fjarst. kr. 26” kr. 333 þús. Ars ábyrgð og góður staðgreiösluaf- sláttur. Sjónvarpsvirkinn Arnar- bakka 2, s mar 71640 og 71745. -------------í----------------- Mikið úrvai notaðra Grunding og Saba svart hvitra sjónvarpstækja fyrirliggj- andi. 011 tækin rækilega yfirfarin og fylgir þeim eins árs' ábyrgð. Hagstætt verð og mjög sveigjan- legir greiðsluskilmálar. Nesco hf., Laugavegi 10 simi 19150. Mikið úrval notaðra Grunding og Saba svart hvitra sjónvarpstækja fyrirliggj- andi. Oll eru tækin rækilega yfir- farin og fylgir þeim eins árs ábyrgð. Hagstætt verö og mjög sveigjanlegir greiðsluskilmálar. Nesco hf., Laugavegi 10 simi 19150. Hljóðffæri Til sölu tenór saxafónn, Sennheiser mikrafónn og statíf.Uppl. i sima 75413 eftir kl. 7. Pianó Til sölu vel með farið pianó Bentley gerð. Uppl. i sima 34685. ----------------------------( Crown SHC-3200 stereosamstæöa til sölu. Allt i sama tækinu, plötuspilari, kas- ettusegulband og útvarp, tveir hátalarar og heyrnartæki fylgja. Uppl. I sima 50005 eftir kl. 6. Heimilistæki Uppþvottavél óskast þarf að vera 20-25 litra og með innbyggðum vatnshitara mesta hæð 85 sm. Uppl. i síma 99-5806. Vil selja t gamla BTH þvottavel. Uppl. i sima 75113. tsskápur óskast keyptur, á sama staö er til sölu stór isskápur sem þarfnast við- gerðar. Simi 33682. Teppi. Ullarteppi, nylonteppi, mikið úr- val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta við hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði, simi 53636. Hjól-vagnar Kawasaki 750 til sölu. Verð miðast við útborg- un. Uppl. i sima 83150 og 83085 hjá Frimanni næstu daga. Vel með farið Suzuki árg. 1974 til sölu. Hagstætt verð. Nánari uppl. i sima 30343. Silver Cross barnavagn og þýsk barnakerra til sölu. Uppl. i sima 41311 e. kl. 13. Óska eftir að kaupa drengjareiðhjól. Uppl. i sima 33511. (Jlpur, gallabuxur i st. 2-22 viðu númerin st. 13-15-17-19 og 21. Peysur st. 1-14, nærföt og sokkar á kerlmenn og börn, barnagallar. Fyrir dömur, nærbuxur, náttkjólar, náttföt, slæður, sokkar, sokkabuxur, hár- lakk, hárnæring, hárlagningar- vökvi. Handklæði, þvottapokar, þurrkur. Sængurgjafir, smávara til sauma og m. fl. S.Ó. búðin Laugalæk. Simi 32388. Gjafavara. Fallegirborð og loft kertastjakar. Kerti Iúrvali. Opiö 10-22 alla daga nema lokað sunnudaga. Borgar- blóm Grensásveg 22 simi 32213. Gjafavara Hagkaupsbúðirnar selja vandað- ar innrammaðar enskar eftir prentanir eftir málverkum i úr- vali. Ath. tilvalin ödýr gjöf fyrir börn og unglinga. Vel unnin is- lensk framleiðsla. Innflytjandi. Brúðuvöggur margar stærðir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur tunnulag, enn- fremur barnakörfur klæddar eða óklæddar á hjólgrind ávallt fyrir- liggjandi.Hjálpiðblindum kaupið vinnu þeirra. Blindraiðn Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Körfur Nú gefst yöur kostur á að sleppa við þrengslin i miðbænum. Versl- ið yður i hag, einungis Islenskar vörur. Avallt lægsta verð. Körf- urnar aðeins seldar I húsi Blindrafélagsins Hamrahlið 17. Góð bilastæöi. Körfugerö, Hamrahliö 17, simi 82250. íslenskur iðnaður: Barnafatnaöur, smekkbuxur ein- litar og köflóttar stæröir 0-6, smekkbuxur, bláar stæröir 2-14. Peysur sokkar. Faldur, Aust- urveri. Simi 81340. Ekki bara kjötskrokkar, heldur kjötskrokkar á gamla verðinu. Slátursala, 5 slátur i kassa. Ódýrt rúgmjöl, ódýrt haframjöl, mör, lifur. Vöruval. Vörugæöi. Rúmgóö bilastæöi aö- eins lOmin.aksturfrá Reykjavik. Opið til kl. 7 föstudaga og 10-1 laugardaga. Kaupfélagiö Mos- fellssveit. Jeppakerra til sölu má) trékassa. Uppl. i sima 82153. Mótorhjólaviðgeröir Viðgeröir á öllum gerðum og stæröum af mótorhjólum. Sækj- um og sendum ef óskað er. Vara- hlutir I flestar gerðir mótorhjóla. Tifeum hjól i umboðssölu. Miö- stöð mótorhjólaviðgeröa er hjá okkur. Mótorhjól Kr. Jónsson. Hverfisgötu72. Simi 12452. Opið 9- 6 5 daga vikunnar. DBS drengjareiðhjól tilsölu. Uppl. i sima 38572 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Vélhjólaeigendur athugið Höfum opnað verkstæði fyrir all- ar gerðir vélhjóla. Sækjum ef óskað er. önnumst sem fyrr við- gerðir á öllum gerðum VW Golf, Passatog Audi bifreiða. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi. simi 76080. Blómaskáli Michelsen — Hvera- gerði Blómaskreytingar við öll hugsan- leg tækifæri. Blómaskáli Michelsen Hveragerði Pottaplöntur i þúsundatali, sér- lega lágt verð. Blómaskáli Michelsen Hveragerði Þýskar keramikvörur, margar gerðir, gott verð. Blómaskáli Michelsen Hveragerði Spánskar postulinsstyttur, sér- lega gott verö. Blómaskáli Michelsen Hveragerði Nýkomiö mjög fallegt Fursten- berg postulin. <( Verslun Sængurfatnaður. Nýr straufrir sængurfatnður. Op- ið föstudaga til kl. 7, laugardaga kl. 10-12 Versl. Anna Gunnlaugs- son, Starmýri 2 simi 32404. Nýir ávextir Amerisk rauð Delicius epli, app- elsinur, sitrónur, perur vinber, greipaldin. Vöruval — vörugæði. Rúmgóð bilastæöi. Opið til kl. 7 föstudaga 10-1 laugardaga. Kf Kjalarnesþings simi 66226. Greifinn af Monte Christo endurnýjuð útgáfa. Verö 800 kr. gegn eftirkröfu 1000 kr. Simi 18768. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15,afgr. opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4-6.30. Fyrir ungbörn Hár barnastóll óskast. Uppl. I sima 11257 e. kl. 4. Hafnfirðingar Vantar notaðan barnavagn til nota á svölum. Uppl. i sim a 53204. Barnagæsla Barnagæsla óskast fyrir 1 árs dreng fyrri hluta dags. Helst sem næst Espigerði. Uppl. i sima 83357. Erum tvær sem tökum að okkur aö gæta barna hálfan eða allan daginn. Höfum leyfi. Uppl. i sima 75502 og 75795. Tapað-fundið Siðastliðinn laugardag tapaðist kvenarm- bandsúr einhversstaðar frá Lækjartorgi inn Hverfistögu aö Hlemmi. Finnandi vinsamlegast snúi sér meö fundinn til lögregl- unnar. Fundarlaun. Blá budda tapaðist I Miöbæjarskólanum þann 26/10 I henni var áriðandi kvittun. Uppl. i sima 73700. ----------------(------------ Sunnudaginn 23/10 töpuðust tvö snjódekk ásamt felg- um 14” einhvers staöar á leiöinni Reykjavik — Hveragerði. Fin- andi gjöri svo vel og hafi sam- band I slma 36383 eftir kl. 6 á kvöldin. Sá sem tók gamalt rautt kvenreiðhjól fneð gulu áfestu barnasæti, frá húsi lagadeildar Háskóla íslands i fyrrakvöld, er vinsamlegast beð- inn að skila þvi þangað hiö fyrsta. Þeir sem ella geta gefiö upplýs- ingar um hvar hjóliö er, eru vin- samlegast beönir aö hringja i sima 14695. Sfðastliðiö föstudagskvöld tapaðis kvenarmbandsúr viö Austurbæjarbió eöa þar inni. Skilvis finnandi hringi i sima 43726. Ljósmyndun Til sölu er Canon TLB reflex myndavél. Uppl. Isima 92-1181 millikl. 19-20. Minolta SRT 101 til sölu ásamt 50 og 135 mm Rokkor linsum. Verð kr. 70 þus. Nánari uppl. I sima 71922 eftir kl. 20. ----------------í------------ Leigjum kvikmyndasýningarvél- ar og kvikmyndir, einnig 12” feröa- sjónvarpstæki. Seljum kvik- myndasýningarvélar án tóns á kr. 51.900, meö tali og tón 107.800.- Tjöld 1,25x1,25 frá kr. 12.600 Filmuskoðarargeröirfyrir sound á kr. 16.950.- 12” ferðasjónvarps- tæki kr. 54.000,- Reflex myndavél ar frá kr. 30.600 Elektronisk flöss frákr. 13.115. Kvikmyndatökuvél- ar, kasettur, filmur ofl. Afsl. á öllum tækjum og vélum. Sjón- varpsvirkinn Arnarbakka simar 71640 og 71745. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opiö frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar. Skólavörðustig 30. Hefur þú athugað það að i' einni og sömu versluninni færð þú allt semþú þarft til ljós- myndagerðar, hvort sem þú ert atvinnumaður eða bara venjuleg- urleikmaður. ótrúlega mikið úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „ÞU getur fengið það I Týli”. Já þvi ekki þaö. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Fasteignir Til sölu 2ja-7 herbergja ibúðir einbýlishús og sérhæðir við Safamýri, Sigtún, Mávahlið, Sundlaugaveg, Hjarðarhaga, Seljaveg, Kleppsveg, Engjasel, Hraunbæ, Blómvallagötu, Lindargötu og Frakkastig. Har- aldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. Til bygging Tilboð óskast i mótatimbur óséð, litur vel út, stærðirlx5ca. 300metrar, 1x6 ca. 600 metrar og 2x4 ca. 200 metrar. Tilboð leggist inn á augld. Vlsis fyrir 31.10. 1977.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.