Vísir - 28.10.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 28.10.1977, Blaðsíða 8
REYKJAVIKURBORG - ÚTHLUTUN Auglýst er eftir umsóknum byggingarmeistara og/eöa byggingarfélags um úthlutun fjölbýlishúsalóöarinnar Flyðrugrandi 8,8a, 8b og 8c. Ætlast er til, að byggt sé skv. þegar samþykktum byggingarnefndarteikningum, sem liggja frammi til skoðunar hjá byggingarfulltrúa Reykja- vikurborgar, Skiilatúni 2, 2. hæð. Allar nánari upplýsingar s.s.Um áfallinn kostnað vegna jarðvegsvinnu, hönnunar o.fl. veitir skriístot'ustjóri 'borg- arverkfræðings. Umsóknarfrestur er til 10. nóv. n.k. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK LAUS STAÐA SAMGÖNGUMÁLANEFNDAR NORÐURLANDARÁÐS Staða ritara samgöngumálanefndar Norðurlandaráðs er laus frá 1. des. n.k. Sérþekking á starfssviði nefndarinnar og góð kunnátta i einu norðurlandamáli er nauðsynleg. Laun nú um 86 þús. sænskar kr. og staðaruppbót nú um 21 þús. sænskar kr. á ári. Búseta i Stokkhólmi áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist íslandsdeild Norðurlandaráðs, alþingishúsinu fyrir 5. nóv. n.k. Forsætisnefnd ráðsins tekur ákvörðun um ráðningu. ÍSLANDSDEILD NORDURLANDARÁDS Fjölbrautarskólinn Breiðholti Skrifstofuaðstoð óskast að skólanum i 2 mánuði og er um hálfs dags starf að ræða. Upplýsingar gefur Rögnvaldur Sæmunds- son, aðstoðarskólameistari i sima 75600 eða i skólanum á skrifstofutima. Skólameistari OGNARSTJÓRN RAUÐU KMERANA Fundur um málefni Kambódiu verður haldinn í Valhöll, Sjálfstæðishúsinu v/Háaleitisbraut laugardaginn 29. október kl. 14.00. Framsöguræðu flytur Elin Pálmadóttir blaðamaður, sem kynnt hefur sér ástandið austur þar af. eigin raun. A fundinum munu auk þess mæta sérfróð- ir menn um málefni SA-Asiu. GEGN KOMMÚNISMA - GEGN FASISMA - MEÐ MANNRÉTTINDUM HEIMDALLUR S.U.S. Gunnar örn með þremum listaverkum slnum. Ljósm. Visis JA II Hér er enginn ii ismi SEGIR Gunnar Örn Gunnarsson listmálari, sem opnar sýníngu ó verkum sínum að Kjarvalstöðum ó laugardaginn „Ég vil ekki flokka myndirnar undir .n.uiiui „isma". Með þvi væri verið að loka þær inni á ákve&num bás," sagöi Gunnar Orn Gunnarsson myndlistar- maour I samtali viö Vísi. Gunnar örn opnar á laugardag- inn kl. 14 sýningu á málverkum sinum i Austursal Kjarvalsstaöa. A sjfningunni veröa 68 myndir, sem flestar hafa veriö unnar á slöustu tveim árum. Gunnar örn fékk á si&asta ári starfsstyrk frá menntamálaráöuneytinu til 6 mánuöa og sagöist hann hafa unnio margar myndanna á þeim tima. Gunnar örn er sjálfmenntaöur i málaralistinni og hefur hann fengist viö myndgerö I 13 ár. Hann hef.ur haldiö 9 sýningar á verkum sinum i Reykjavik, Kaupmannahöfn, og vi&ar. Si&ast sýndi hann i Norræna húsinu i febrúar 1976. Þegar viö spur&um Gunnar örn hvort hann teldi einhverjar breytingar hafa or&i& á myndum hans si&an hann sýndi sf&ast, sag&i hann a& liklega væri minni óróleiki I myndunum en oft á&ur. „Ég hef reynt aö einfalda mynd- irnareinsog unnt er," sag&i hann. Sf&an I sumar hefur Gunnar Orn ásamt fjórum ö&rum mynd- listarmönnum haft a&stööu i gamla haughúsinu á Korpúlfs- stö&um. Sag&i hann a& þar væri vltt til veggja og gæfi þaö mögu- leika a a& gera stærri myndir en hann hef&i á&ur gert. Stærstu myndirnar eru þvi unnar þar og eru þær um 2x2 metrar á stærb. A sýningunni eru margar and- litsmyndir, en fæstar þeirra eiga sér raunverulega fyrirmynd. Ein undantekning er þó mynd, sem Gunnar örn geröi fyrir sýningu sem haldin var i Kaupmannahöfn I tilef ni 50 ára skáldafmælis Jens August Schade. Myndin er gerö vi& ljóð eftir skáldið og er andlits- mynd af Schade I verkinu. Myndirn ar eru allar til sölu og er verö þeirra frá 60-500 þUsund krónur. Missið ekki of Helgarblaðinu á ntorgun! /# Erfitt að sannfœra ráðamenn um nauðsyn veglegs utvarpshúss ## * Elías Snæland Jónsson, blaðamaður spjallar við Vilhjálm Þ. Gíslason, fyrrverandi útvarpsstjóra um lif og starf. Utangarðs eða innangarðs? -——_„:--------------------_¦..:.. .;..;.. t ¦ ...... . ¦ - ¦___¦____-j ^ • Páll Pálsson ræðir við Megas og Egil ólafsson um nýja plötu „Á bleikum náttkjólum" • HAMAR ÞÓRS— Helgarblaðið birtir kaf la úr nýrri bók Magnúsar Magnússon- ar. Nefnist hann Helvegur og f jallar um viðhorf norrænna víkinga til dauðans og lífsins eftir hann. • TÖFRAR — Erlendur Sveinsson skrifar Kvikmyndaspjall um fyrirrennara bíósýninga nútímans. • Þá skrifar Davíð Oddsson AF FÓLKI og nefnist pistill hans „Aö hræra sam- steypuna"/ Anna Brynjólfsdóttir sér um barnasíðuna HÆ KRAKKARí, ómar Þ. Halldórss. skrifar SATIN, þátturinn SVO VAR ÞAÐ FYRIR 15 ÁRUM og sitthvað fleira er í blaðinu. /* | Helgarblaðið fylgir laugardagsblaði Vísisi |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.