Tíminn - 04.06.1969, Síða 5

Tíminn - 04.06.1969, Síða 5
MHW5KU1>AGUR 4. júní 1969. TIMINN 5 THRc OF n. WHOA' PALl- BRÉF TTL VEGA- MÁLASTJÓRA Fré Fáinsá'a'Uigi Snorrasyná, Arn- as’stöðtuan. 'Þassar Jlíniuir eru rá.taðar 26. roaí 1969. Nú er eátt áir liðá’ð frá giWástök.u bægri umferðar, og maður fær þæ.r gieðálegu fréttÍT að hún hafd genigið bet- ur en bjartsýnustiu menn þorðu að vonia. En maður féikk líka aðrar gióðar fréfctir í dag. Það var sagt i hádegisfréttum Ríkisút- HUSEI6ANDI! Þér sem byggið Þér sem endurnýið INSIOHHF. SELUR ALLT TILINNRÉTTINGA Sýnum m.a.: Eldhúsinnréttingar Klæðashápa Innihurðir Útihurðir Bylgjuhurðir ViðarHæðningar Sólbekki Boi’ðkrókshúsgögu Eldavélar Stáivaska fsskápa o. m. fl. ÓDiNSTORG HF. SKÓLAVÖRÐU5TÍG 16 SÍMI 14275 vaa’psims að vegir landsins væi'u í igóðu liagi. M'iteill er má‘ttiUT nýjasta benzíinsikattsim'S, að vegirnir síkyldiu gjörbreytast svona á no'kiki’uim dögiutm. Ég tel miig nú s.aimt váta um einn stað hér á SuðUrlaradsveg- inuim sem eir ekiká í ailiveg nógu góðu liagi. Svolciðis var, að ég fór í bíl austua- í Rainigárvalla- sýsttu fynir eittlhvað rúmuim mánuðá. Þá tófk ég eftir því að ræsið í s!laik)kaimnm fydir vestan Landvegaimiótin var eitthvað úr lagi gengið. Þar sem ég nú þó'ttist vita að þetlta væri svoea fydr þá sök að Vegagerði'na skorti fé til laigfærinigar, en etoki vegna ti’aissaskapar ihlutað eigandi aðila, datt mér í 'hug a® setja tilkyntnéng^ í Rikdsút- vai’pið oig vara vegfiarendur við hættu'iuiii sem þaama gæti leynzt. Bn af mínium trassa- sikap og kœruileysi • varð efckert af því, enda farnnst mér nú seinmiiilegt að þetta yrði lagað flljótrega, eða þá onerklt. Svo ók ég ‘þessa sömu leið aftur í gær og sá þá að ekki hafði ræsið verið lagað. Ræsið sjálifit er 'nú að dsu ekiki mifcið styittra en breidd vegiadn's og etohverjar stikur eni nú þamia £ köntuu- um (senmdl'ega beyptar fyi’ia’ hægri umferðar auira). En með ræsilbrúnranum báðu meginm hefur lmmdð úr vegaköntunum óg myndast geilar a'll'lia'ngt inn í veg. Það er að vísu ‘n'ægj'an- legt rúm fyrh’ eton bil að aka — PÓSTSENDUM — þarn-a yfir eftir miðjiuim veg- inum. E-n hvað -gæti efckí sbeð þarn-a ef þar bæri að ókunnug'a ök'umenn sem æfiluðu að mæt- ast í námúodá við ræsið. Þarna gæti o-rðið stórslyg,. án þess þó að Mrjtaðeigandi sýhdi noklkra óvarkárni. Svona stað’ir bera vitnd eim- hverju því ógeðsl'egasfa kærú- leysi sem hugs'ast getur. Fyfst ég er niú fiarinn að skrifia um þebta, langar mdg að segja firá atvilkd sem skeði fyrir rúmum tveimur árurn. Það var nú sem betúir fer ekk'i slys, en það var áreiðantega &r sjónin-ni a-ð þakka en efcfcii Vega gei'ði'nni. Vi® komu'm fdimim sam-an í bíl ausban RainigárvalH'asýslu að nóttu til, og rétt fyri.r vest'aai Rauðalæk í HoDtum erum vdð í þanrn veginm að m'æta bffl, þegar við sjáútn gapamdii ræsi í’étt fyrir fo-aman okkur. Auð- vitað var hemlað í skymdi. og á blébi’úni'nni stöðvalðis't bí'lQ- inn. Þarna vair ekfcert siem 'hægt var að k*alllia aðvörunar- merki. Mér fannst nú ekfci ain'niað fæat en 'reyina að fiorða öðrum frá að lend'a í því ví'ti sem við s'luppum svo mauimlega við, og fói' ég því stiiax morg- umimm efitir með aðvöriumapti'l- kynmingu til að semda Rikisút- varpmu til lestrar. Þessi tM- kiymniag var nú að vísu aldrei lesim, en heninar í stað toorn til- kynminig faé vegaaniáliastjiói'a, og mér var sent idl batoa gjaldið sem ég greididi fyrir míma til- kynndmgu, þó ekki aiveig allt. Mér faninst nú ekkeat vænt um að fiá þessa aura .afitur, ég sá ekkert efitir þei'm, hitt var svo mikið meira virði að ræsið var l'a'gað sarna d'aginn. Fyrir það sendi ég vagaini'áilastjióra min- ai’ beztu þatokir. Nú iangar mlig að síðustu að spyrja yður, herra vega'mál'a- stjóri, hvor.t efctoi séu til hamd- bærar notoka'-a'r ka’ónuir tdl að laiga þetta víti bárnia (og helzt mörig filedri). Ég er ekki enn farinn að trúa þvi að Veiga- gerðin hafii þó að mtomsta toosti e'toki efini á a® tmemkj'a svona staðd á heiðlad'egan hátt. xr Stoppaðu srax, eða næsta kúla fer í farangurskistum! Víssuloga höfðingi, mig gegnum þtnn föla liausi Kastaðu niður langar ekki tii að vera dauð Hetja! —ii | HAWK Þctta er eins og kijúf i opinni lyftu! ■'d i a'ð fara niður skýja Þyrlan sveimar enn TO yfir, cins og fálki, þeim var í cina klst., við bí'öum þá Þú skalt fara á þessurn bíl, þegar þeir fara héðan. A VlOAVANGI Glufan á gærunm Hin nýja forusta AlþýKit- bandalagsins hefur reynt að telja fólki trú uin að þáttaskil hafi orðið í Alþýðubandalag- inu og' þingmenn og flokks- menn í forustuliði séu liættir að binda trúss sitt hugsjóna- lega við konunúnistaflokka í öðr uin löndum. Það má þó sjá af Þjóðviljanum í gær, að komm- únistar verða áfram kommún- istar, þótt þeir brei'ði yfir sig nýja gæru á gæru ofan. Efst á forsíðu Þjóðviljans í gær er 5 dálka heljarmikil fyrirsögn. Þetta voru mikil og hcimssögu leg tíðincli. Skattskráin, lmeykslí í Semeiitsverksmiðjunni, 3.500 kr. skaðabætur til opinbcrra starfsmanna, 8% hækkun á- lagningar og fl. rnerkar fréttir urðu allar' að víkja fyrir „stóru fréttinni“. Og hver var hún? Hvorki meira né miuna en þetta: „Duclos, frambjóðanili kommúnista, vann mikinn sig- ur, hlaut 22%“. Þetta var úr frönsku kosningunum. Fram- bjóðandi konunúnista fékk reyndar meira fylgi en búizt hafði verið við, en hann var þó aðcins í þriðja sæti og úr lcik í síðari uinferð kosninganna! Þetta frcttamat ritstjóra Þjóðviljans á tíðindum segir meira en mörg orð og fyrir- lestur um þá sálfræði sem stúd era þarf, til að skilja til fulls liinn rauiiveruleg'a þankagamg kommúnista — cinkum þein-a, sem eru í margfaldri gæru. Menn gcta gert sér í hugar- lund í framhaldi af þessu, hvernig fréttir útvarp og sjón- varp hér á landi yrðu, ef frétta mat þessara manna yrði þar ráðandi, en þeir telja sig ein- mitt sjálfskipaða og sérlega hæfa til að gagurýna frétta- flutning þessara stofnana. Þeir á Þjóðviljanum hafa greini- lega ennþá „hjartað á róttum stað“, og það var þeirra mað- ur, sem vann liinjj ,,frækilcga“ sigur að verða þriðji í forseta kosnmgunum í Frakklandi. Þjóðviljinn gerir vel við sína menn. Það er út af fyi’ir sig ekkerl nema gott eitt um það að segja. En sömu menn og þannig meta fréttir ættu að hætta að reyna að sigla undir fölsku flaggi, temja sér mcira umburðarlyndi gagnvart skoð- unum annarra og spara sér gagnrýni á þá, sem hugsa dá- lítið öðru vísi. Þeir cru sem betur fer eunþá talsvert marg- ir á íslandi, sem það gera. Tekjur af ferða* mönnum í viðtali viö fonnaim Ferða- málaráðs í Vísi í gær kemur m. a. fram eftirfarandi: „Árið 1968 voru útlending- ai’, sem til landsins komu 47.647 cða 26.798 fleiri en þeir íslendingar, sem utan fóru. F ei’ðamannastraumurinn hcfii'’ hins vegar ekki aukizt nándar nærri eins mikið síðastliðin tvö ár og hann gerði þrjú ár- in þar á undan, en þá var aukn ingiu milli 0 og 30% árlega. Astæðan fyrir þessum aftur- kipp ér að mínu áliti nær cin- göngu vöntun á hótelrvmi.“ Ennfremur segir forinaður Fcröamálaráð.s: „Hins vegar má svo bcnda a þá nöktu sta'ðreynd, að tekiur okkar af ferðamálum eru beg- ar orðnar um 10% af hcildar- litflutningsveiðmæti þjóðarinn- ar, eða voru það á síðasta ári, Fraimhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.