Tíminn - 04.06.1969, Síða 9

Tíminn - 04.06.1969, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 4. júní 1969. 9 Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Kramirværodastjórl: Kristjác Bonediktsson Ritstjórar Þðraruin Þórarinsson Andrés Kristjánsson l.»n Heleason os IndriBi G Þorsteín-sson Pulitrúi ritstjórnax Tómaí Karlsson Auelýs tngastjóri: SreídsrimuT Glslason Ritstjómarskrifstofui » Eddu dúsinu, simar 18300—18306 Skrifstofur Bankastrætl 1 AJ greiBsluslmi: 12323 Auglýsingasimi 19523 áðrar skrifstofur siltti 18300 Áskriftargjald kr 150.00 ft mán tnnanlaiids t lausasölu kr 10.00 elnt - PrentsmiBian Edda n.f Að fljóta sofandi Menn minnast þess enn, að einn þingmaður Alþýðu- flokksins, krafðist þess í útvarpsumræðunum, að ríkis- stjórnin yrði endurskipulögð, svo hún gæti tekið vanda- málin fastari tökum, eins og þingmaðurinn rökstuddi kröfu sína. Það taka sjálfsagt flestir undir það, að nauð- synlegt sé að taka vandamálin föstum tökum og sann- arlega eru allir orðnir vondaufir um það, að skeleggrar forustu til lausnar vandamálum þjóðarinnar og þjóðar- búsins sé að vænta frá þeim mönnum, sem nú sitja í ráðherrastólum á íslandi. Svo vondauf er þjóðin orðin í þeim efnum, að vantraustið á núverandi ríkisstjórn nær inn í innstu raðir þingliðs stjórnarflokkanna og meira að segja þeir menn, sem ríkisstjórnin velur í út- varpsumræður til að verja málstað sinn kveina hástöf- um og heimta dugmeiri menn. Hitt er sjálfsagt öllum ljóst, að athuguðu máli, að þótt vafalaust mætti telja, að eitthvað myndi lagast með því að þeir þreyttu og ráðlausu menn, sem nú skipa ráðherraembætti yrðu leystir af hólmi, þá skipti það engum sköpum, ef sömu meginstefnu í efnahagsmálum yrði haldið áfram. Það sem úrslitum ræður er það, að. tekin verði upp algjörlega ný stefna í efnahags- og at- vinnumálum á íslandi og það er sýnilegt að það verður ekk| gert nema núverandi ríkisstjóm segi af sér og þjóðinni verði gefið tækifæri til að kveða upp dóm sinn og velja nýja stefnu og nýja menn til forustu. Þær hagstjómaraðferðir, sem núverandi ríkisstióra hefur beitt og hún heldur dauðahaldi í áfram. hafa ekki náð að \ækna aðalmeinið í íslenzkum þjóðarbúskap, verð- bólgumeinið. Þessar aðferðir ásamt stjórnleysi í fjárfest- irigu og atvinnumálum hafa orðið til þess að þær fram- kvæmdir margar hafa setið á hakanum, sem þvðintJar- mestar vora og aðrar komizt fram fyrir, sem máttu bíða. T. d. hefur togaraútgerðin grotnað niður og skipu- lagsleysi ríkt í hráefnisöflun til fiskiðjuvera, en hrá- efnisskortur og ónóg nýting í fiskiðnaði er eitt af höfuð- meinsemdum efnahagslífsins. Verðbólgufjárfestingin hef- ur setið í fyrirrúmi og því vantar nú atvinnutæki, heil- brigðisstofnanir, skóla, vegi og annað, sem mestu skiptir. Á sama tíma og þetta gerist er þjóðinni sökkt í botn- laust fen erlendra skulda og þannig lagðar byrðar á framtíðina og þar með unga fólkið í landinu, en við unga fólkinu blasa nú vandamálin og verkefnin, sem vanrækt hefur verið að sinna á öllum sviðum þjóðfélags- ins, svo segja má að það verði skuldir og óleyst verk- efni, sem henni eru færð í arf. Engin þjóð þolir til lengdar ráðlausa stjórn á rangri leið. Ef íslenzk þjóð á að halda reisn sinni í bjóðafjölskyldunni er óhjákvæmi- legt að fylgja hér á landi framleiðslu- og framleiðni- stefnu og hlúa sterklega að þeim atvinnurekstrí, sem mesta möguleika hefur til að skila góðum árangri við okkar aðstæður. Við þolum ekki að handahófið •verði ráðandi þáttur í búskaparlaginu. Nú stefnir í algjört óefni nema gjörsamlega sé söðlað um. í stað þeirra óhæfu stjórnarhátta, sem hér hafa ríkt verður að koma ^kvnsamlegur áætlunarbúskapur, sem grundvallast á sem nánustu samstarfi ríkisvalds og einstaklings og fé- lagsframtaks og launþegasamtaka. íslenzku framtaki má treysta, ef sæmilega er að því búið og kröftunum beint inn á þau svið, þar sem vænlegast er að ná góðum ár- angri. T.K. TIMINN Rússar halda áfram að efla yfirráð sín í T Lubomir Strougal er Husak skæður keppinautur oi I í VIKUNNI siom leið, hélt miiSisit j órn komimúnásibaflokks Tékkóslóvakíu fiuind, sem hefur bersýnilega vorið haádiinm í þeiim tvíiþætta tilgangi að styrkja aðstöðu Rússa í liamdiinu og að koma í veg fyriir, ef hægt væri, aið mnrásin í Tékkóslióvakíu yrði umræðu- efnii á himum alþjóðliega fumdi kommúniÍLStaflokka, eir hefst í Moskvu á morgun. Vafaiaust hafa Rússar lagt mikið kapp á, að tékkueski kommúnista- flokkurinn gcrði hreint fyrir sínum dyrum áður en hin ai- þjóðliegi fundur kommúnisita filokkamina hæfisf í Moskvu. Fyrir miðst j órmiarfun d tékkneska kommúniistaflokks- ins gekk sá orðrómur, að fylg ismenm Rússa inmian miðstjórn ariwrar myndu alveg tajka völd in i sínar hendur umdir forustu Lubomiir Strougals, sém er framkvæmidastjóri koTrnmún- isbaflokksins í Bæheimi og á Mæri, en þar búa um 10 miMj. af 14 mnilj. íbúa Tékkó- slóvakíu. SHkt mátti þó telja heldur ótrúlegt, þar sem þetta var fyrsti miðisfjórnairfundur- imn sem var haldimm eftir að Husak varð aðalfraimkv.stjóri flokfesimis og það hefði vakið miklia amdúð inraanlands og uitan, ef Rússar hefðu strax vikið honum frá völdum, þar sem hamm er tailimm sjáMstæð astur og eimibeittastur þeirra tekkmeskna kommúnistaleið- toga, sem nú eru í fararbroddi í Tékkóslóvakiu, þótt hanm eiigi það saimmerkt með Rúss- mm að viija haida uppi sterk um flokksaga og bæla niður sérhverja andspyrnu gegn kommú nisb af 1 o kknum. Niður / sitaða fundarins varð líka sú, að Husaik kom fram að honum loknum sem óumdeildur aðai- leiðtogi fllokksimis, en jafm- 'framt var Ijóst, að Strouigal genigur orðið næstur honum að völdum, og hefur nú orðið svo sterka aðstöðu, að Rússar geta fært hamm í sæti Husaks, ef Husak gerðist of sjálfstæður og fér ekki nægjamiega að ráð um Rússa. Eins og sakir standa, er Rússum það vafialaust heppi legast að þurfa ekki að ýba Husak tii hliðar. ÞAÐ er ljóst að lokrium þess um miðistjórnarfumdi tékkneska kommúnistaflokksiras, áð umm- ið verður markvíst að því að treysta völd hægri simraa og fyligismianmia Rússa í flokknum. I ræðu, sem Husak flutti eftir fundiran, en hanm var haldimn fyrir lokuðum dyrum — lét hamm svo umijiælt, að ekki yrði veitt raeitt svigrúm fyrir tækifærisstefnu, haldið yrði uppi ströngum flokksaga, og spormað yrði harðlega gegm sérhverri sbarfsemi, sem beimd ist áð því að spilla sambúð Rússa og Tékkóslava. Til að á- rétta þetta síðarnefnda eran betur, var vikið úr miðstjórn- inmi þeim sex mönnum, sem við eitt eða anmað tækifæri hafa gagnrýnt samminiginm, sem Husak heimiliar Rússum hersebu í Tékkóslóvakíu. Þekkta'Stur þessara sexmennimiga, er dr. Sik, sem var vanaforsætisráö- herra, þegar Rússar gerðu imm rásima, og dvalið hefur síðam í Sviss, en þó komið öðru hverju til Praig. Hanm sat mið- stjórraarfundimn á dögumum, en fór aftur til Sviss að honum loknum. Aðrir frjálslyndir leiðtogar í kommúnistiaflokknum, eiras og Dubcek, halda áfram sætum símum í m'iðstjórraimmi, en þeir greiddu líka á sinum tíma at- kvæði með áluirnefndum her- setu sammimgi. Himsvegar er bersýniiegt, að raunveruleg völd þeirra í flokknum fara stöðugt mimmikamdi. FUNDURIíÍn sýndi á þenmian og anmam hátt ljósi'ega, að Rússar hafa nú náð þeim tökum á tékfenieska kommúnisba flokknum, sem þeir hafa sótzt eftir. Ef til vffl er það að þessu sinmi mikilvægast fyrir þá, að miðstjórraarfundurimm beindi þeirn tilmælum tii hiins alþjóðliega fumdar kommúnisba flokkanmia, sem hefst í Moskvu á morgum, að hann ræði ekki sérmál tékkneska flokksims, eiiras og t. d. afstöðuna tii imm- rásaniinmar. Flokkurimm eigi sjálfur eftir að skii'greima bet- ur aðdragamda og afleiðiragar þessara aitburða og meðan því sé ólokið, sé ekki æski- Le'gt að þessi mái verðKrædd á aiiþjóðLegri ráðsbefnu. Sum- ir þeirra kommúnistaflokka, sem taka þátt í fundimium, eims Strougal og t. d. austuríski flokkurimm, hafa lýst yfir því, a# þeir myndu beita sér fyrir því, að rætt yrði sérstak'Lega um imn rásima í Tékkóslóvakíu. Það verður nú hlutverk Husafcs, sem verður formaður sendi- niefmdiar tékkm'eskia kommúnista flokksimis, sem fumdimin saekir, að mæla gegn því, að innrásar mábið verði rætt þar. Tilgan'gur Husaks er vafaiít ið sá að reyna að fyLgja for- dæmi þeirra Kadars og Gom- ul'ka, sem er tóigið í því að reyna að hafa sem bezta sam- viminu við Rússa, en halda sem miestu sjálfstæði iinman þeirra mairba. Husak, sem sjálLfur var Lengd pólitískur famgi, sagðd í áðurniefndri ræðu simmi, að enigiiran hefði verið fangelsað- ur vegma skoðana simma síðan hamn varð fram'kvæmdastjóri fiokksims og það yrði ekki gert framvegis. Þetta gilrti þó ekki, ef mienm brytu beimt gegn lög- urn Lamdsiiras. EF RUSSUM mislikar eitt- hvað við Husak, eiga þeir ör- uggan varamamm, sem er reiðu búimm tii að tafca við stöðu hans, þar sem Lubomir Stroug ai er. Hamm er fæddur 24. október 1924 og hafði nýlega byrjað á lagamámi, er rússm- esku hersveitirniar hértóku Tékkóslóvakíu í stríðslokim. Hanm var þá í hópi þeirra. sem tóku fagmandi á móti þeim, því að hernóm Þjóðverja hafði gert hanm að mifeLum andstæð imigi þeirra. Strougal hefur siðam starfað óslitið í þjón- ustu kommúnistaflokksins og verið talimm eimm m'esbi „línu- miaðurimm“ iiraraam harns. Hamm varð landbúnað'arráðherra 1959 og inmiamirikisráðherra tveimur árum síðan og geragdi því sitarfi í fjögur ár. Hamm gekk þá aftur í þjónustu flokksdms sjálfs og gegndi næsbu árin ýmsum ábyrgðarmáklum störf um inmam hams. Það mun hafa komið tii orða veturinm 1968, að Strouigal tæki við flokksfor ustummi af Novotny, en hamm raeitaði því, enda ekki haift raæg an sbuðmimg. Hanm var þá skip aður varaforsætisráðheríra og gegndi því starfi þangað til í raóvember síðastl., er hamm fékk það hlutverk að vimma að end- urskipulagmiimgu kommúnista- flokksiras með tiiliti til þess, að Tékkóslóvakíu var sikipt í tvö saimbandsríki, Bæhedm-Mæri og Slóvakíu. Aður hafði komm úraistaflokkurinm starfað sem sérstök deild í Slóvakíu, en efcki í Bæheimi. Nú þótti rétt að mynduð yrði hliðstæð deild iranian flobksi'ras fyrir Bæheim- \Mæri. Strougal var skipaður framkvæmdastjóri heniraar og hefur síðam umnið ötu'll'ega að emiduirskipuila'gmdmigu og „hreims- un“ flokksins í Bæheimi. Þessi staða hans veitir að vissu leyti meiri völd on þau, sem fylgja stairfi aðalframkvæmdastjórams sem Husak gegnir nú, þvi að umdir hana heyrir að fylgjast Framhalri a bls 12

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.