Tíminn - 04.06.1969, Side 16
y 120. tbl. — Míðvikudagur 4. júní 1969. — 53. árg.
Ráðherrann
upp við lögleysuna
LANDBUN-
ADARVÖRUR
HÆKKA
FB-Reykjavfk, þriðjudag.
Framleiðsluráð landbúnaðarins
iiefur auglýst nýtt verð á landbún-
aðarvörum. Er um 7.38% hækkun
að ræða á verði til bænda, en
þessi hækkun stafar m. a. af hækk
uðu áburðarverði, en áburður hef-
ur hækkað um 33% og auk þess
af launahækkun til bænda, sem
byggist á sama grundvelli og ný-
afstaðnir launasamningar, sem
gerðir hafa verið við aðrar stétt-
ir. Við þetta bætist svo, að dreif-
ingarkostnaður hefur hækkað á
mjólk og lítillega á kjöti, í báðum
tilfellum vegna launahækkana.
Verð á lanidbúniaðarvörum verð-
ur sem hér segir: Mj'óíllk, sem
kostaði 12 br. lítrinn fer nú upp
í kr. 13.40. Rjómi í V\ lítra hyrn-
uim haekkar úr kr. 28.70 í kr. 31.10,
Fraimnald á hls. 15
i ' .■■■■ ■ ■■.—■■ ■:—■ > ■ •'.■.■ —V ■, ■ ■ . ,
Myndin er tekin úr lofti af leiðangrinum, skömmu áður en hann náði landi, en þá höfðu leiðangursmenn
þurft að skjóta ísbjörn, til matar handa hundunum. (UPI)
Standa í sfiröngu
aö leiðarlokum -
SB-Reykjavík, þriðjudag, I að ferðast frá landi til lands yfir
Brezki heimskautaleiðangurinn, Norðurpólinn horfist nú í augu við
sem loks hefur náð takmarkj sínu,' nýjar hættur. Leiðangursmenn eru
Ásmundur Guðmundsson fyrrv. biskup
jarðsunginn í dag
Útför séra Ásmundar Guð-
mundssonar, fyrrveramdi bisbups
yftur fslaindi, mium verða gerð frá
Dórafkinkjiummi í Reykjavík í dag
bl. 14. Sóknarprestiur hians, séra
Ásmundur Guðmundsson Jakob Jónsson, mium jarðsyngja.
— Séra Guðmumdur Sveimssom,
sbólastjórd í Bifiröst, mum skirifa
greim utn himm látna bisibup fyrir
Tímamm og birtist hún síðar í ís-
lemdia'gBiþáttuim.
| nú staddir á 400 metra brciðum
ísjaka, suð-vestur af Iítilli kletta
eyju, sem liggur norður af Spits
bergen. ísjakinn er umkrimgdur
krapi og sjó og mennirnir geta þar
ekkert gert, nema treyst á að þeir
nái ísbrjótnum „Endurance“ sem
bíður eftir þeim í 140 km. fjar
lægð, áður en ísinn bráðnar undan
þeim, en um miðjan júní fer að
hlýna í veðri á þessum slóðum.
Aldrei þessu vant virðist þó heppn
in vera með mönnunum fjórum
þessa stundina, þvi jakann rekur
f áttina að skipinu með 4ra kfló
Framhald á bls. 15.
Iðgjaldatekjur Samvinnutrygg-
inga jukust um 57 milljónir króna
KJ-Reykjavík, þriðjudag.
Afíalfundur Samvinnutrygginga
og Líftryggingafélagsins Andvöku
?p><.
Erlendur Einarsson
voru haldnir að Hótel Höfn í
Hornafirði á föstudaginn. Heildar-
iðgjaldatekjur Samvinnutrygginga
Ásgeir Magnússon
á árinu 1968 námu 276 milljónum
króna og höfðu aukizt um 26%
eða 57 milljónir frá árinu áður.
f upphaifi furadairias mimratist
stjór niarfonra aður Samviramutrygg-
iniga Erlendur Eiraairssom forstjóri
Óskiars Jónssonar fraá Víík, en haram
liafði átt sæti ! fuiltirúaráðd félag-
amoa frá upphafi. Þá flutti för-
maiðurinm skýrslra stjómairinraair,
og giat þess þá m. a. að Sanwinmu-
trvggimigair festu kiaup á eiraum
þriðja eiignanma að Bifröst í Borg-
arfirði á s.l. ári oig umboðsskrif-
stofian á Egillsstöðum væri flutt í
nýtt húsoæði.
Ásgeir Magnússon lögfræðirag-
ut, framkvæmdastjóri Samvinnu
Wygginga og Andvöku las upp og
skvrði -eiknitiigB félagamma, og
flutti ýtariega skýrslu um starfsem
iraa Hafði stariaemoTi einkennzt
mjög af bróun í efnahagsmálum
þjóðariranar Sérstaklega nafði
gen'igiislæwkuraiira mikii oeara álirií á
endu'rtryggingiar þær, sem félagið
telbur að sér erlendis firá. Heildar-
iðgjaldatekjur náimu á árinu
1968 276.1 milíljón króna og höfðu
aubizt um 26% eða 57 milljónir.
Hedidairtjóra Samvirarautiryggiiniga
námu á árirau 1968 218.1 miiljón
og höfðu auibizt um 39.3 milljónir
eða 21.96%. Tjónaprósenta ársins
var 78.97 á móti 81.59 árið 1967.
Nettóhaginaður 1968 nam tæplega
hiálfri mi'iljón og hafði þá verið
enidurgreiddur tekjuaifiganigur til
trygigiingataka samtals 3.4 milljón-
ir. Bónusgreiðslur tiil tryggingar-
taika i ökutækjatiygigin'gum námu
kr 33.7 mii'ljónrjim. sem er fjór-
um miilljonum meira era árið 1967.
Heilda,'-iðgja|]dBteikjur Líftrygg-1
in'gafélaeslns Andvöku námu
4.1 miililjon op höfðu aukist um
563 þúsurad frá þv> árið áður.
Furadarstjóri á aðalfundinum |
vai Jóra H Bergs forstjóri. Reykja '
Framihald a bls. 15.
KJ-Reykjavík, þriðjudag.
í dag var formlega geragið frá
því, að opiraberir stairfsmenn
fá 3.500 kr. vísitöluiuppbót
greidda nún-a fyrir 10. júní og
hefur fjármálará'ðiherra þar með
gefist upp á lög'lieysU'nrai um að
svipta opimbera stairfsmeram þess
um sjálfsö'gðu réttindum um
vísitöíuuppbætur.. Sarnt sem áð
ur segdr í greinairgerð sem
barst í dag frá ráðberranum,
að ekki megi líta á þessa
gireiðsdu sem vísitöluuppbót frá
1. miarz.
Bókunin sem gerð var um
þetta fyrir Kjaridómi í dag,
Wjóðar svo: „Að tiístuðlffln
Kjaradóms hafa orðið mieð að
iium svofeildar lybtir mólsins:
„Ríkissjóður greiði 10. júní n.
k. kr. 3.500 vísitöluuppbót á
hverm starfemann í fuHu starfi
tál viðbótar þegar greiddum
vdsitölubótum með fyrirvara
um, að áikveðið verði síðar með
samniraigum mi'Hi aðdla eðia eftir
aitvilbum af Kjiairadómi, hverj
ar baupbætur opiniberir starfs
menra sbuili flá miðáð vdð kaup
breytimigar á aimennum launa
miarbaði og frá hvaða tíma þær
skuili gillda. Forsenda þess er
sú að mál BSRB gegn fjáirmála
ráðiheirra fyrir Kjaradómi verði
bæði hiafám og máOið í heiid
tieícið upp á eðlifliagum samradnigs
gruradvéflli“.
Bóbun af hállfu BSRB „Um-
boðsmaður varnaraðifla lýsir þvi
yfir með vósam til framiao-
greiinidrar bóbuoar, að umibjóð
aradj bams samiþyfkkár, að bæði
framara'grcind dómsmál verði
tafim. Jafmfiramt lýsir haon þvj
yfár, að þráitt fyrir hiatfining mál
amraa ástoiflji uimbjóðamdi haras
sér aMlara rétt í þessu samlbamdi
oig fialli eiklbi frá raiedmum þedm
rétrtd er umibjóðaradi hams telji
sáig hafá í sambamdi við máfla
í niðuiri'agi gtremargeriöar ráð
henra segár:
Fjármiáflaráðlherra er fljóst að
baupupphaatur sarnlbv. nýjum
sammimigum greiðást niú þegar
Aaiuinatfióllbi aflmiennt. en telur
Framlhald á bls. 14.
Skagfirðingar
Framsóknarfélag Skagfirðinga
heldnr aðalfund i Miðgarði
sunnudagiim 15. júni n.k. kl. 2.
Alþingismennirnir Ólafur Jó-*
hannesson og Björn Pálsson
mæta á fundinum. Stjómin
Ólafur
Björn
Iðnaðarráðstefn-
an á Akureyri
rðnaðan-áðstefna Framsóknar-
félaganna í Reykjavík og á Ak-
ureyri, sem sagt hefur verið
frá í blaðinu að undanförnu
hefst á föstudag. Farið verður
með flugvél frá Flugfélagi fs-
lands, kl. 9 um morguninn og
þurfa menn að mæta á flugvell
inum kl. 8.30. Þátttakendur
verða að vitja miðanna i dag
á skrifstofu Framsóknarflokks
ins, Hringbraut 30, en þar eni
einnig veittar allar upplýsingar,(
viðvíkjandi ráðstefnunni. i