Tíminn - 06.06.1969, Qupperneq 1

Tíminn - 06.06.1969, Qupperneq 1
Erlent yfirlít Sjá bls= S 122. tbl. — Föstudagur 6. júní 1969. — 53. árg. Mermann afvifinumabur Sjá bls. 13 Austurrískt atviunumíHuialW hefui' mikinn. áhuga a hv; a8 fá landsliðsmiðherjami. Hermann Gumtarsson, til Austui-rikis, en þar stendur honum til hoða að gerast atvinnumaður í knatt- spyrnu. Frétt og viðtal við Hermann eru á iþróttasiðu blaðsins í dag Hestur á 110 þús, kr. á uppboöí ytra IGÞ-Reyikjavík, fkmmibudaig. Fyrir nokkni voru islenzkir hestar seldir á uppboði í Þýzka landi, og var sóluverð þeirra töluvert mikið hærra, en gang- verð er á hestum hér heima. Skípti þó miklu hvort hestum fylgdu upprunavottorð eða ekki. Ekki seldust öll þau hross, sem á uppboðinu voru, þar sem ckki var boðið í þau. Stotou hesbar ftmi á mdfclu verðd á þessu uppboði. Var hæsta boðið eittihvað um fimm þúsund mörk eða rúmar hiundr að þúsuod kirómiir, og nok'krir aðmr hiestar föru á þebta frá 3—4 þúsuind mörk. Sem d'æm-i um það, hve upp- j runaiyottorð, eða ætjbarsíkiýrs'lain j ekiptir miklu miáli, þegiar söl-u-; verðið er hwft. í huga eriendds, i má geta þess. að á þessu upp- j boði vasr eistn gulMalleigur hesf I ur boðirwi upp án upprumavott j orðs. Fór hanm aðeám-s fyriri þriðjung þess verðs, sem feng- j izt hefði fyrir hamm, ef vott- orðið hefði fylgit homim. Á þessu er sýmiiegt, aið upp-l rum'avotitorðin eru hvomtibveig'g.iafl n'auðsymileg og mifcið fymr þauj| gefandí. Fyrir eimum tveimurj arumi koim Þorkelíl Bjiamason,* Fraimlhald á bls. 15. IÐNAÐARRÁÐSTEFNAN HEFST I DAG NYRDRA EKfi-Reykjjavik, fiiimim'budiaig. Iðnaðarmálaráðstefnan á Akur- eyri, sem sagt hefur verið ýtar- lega frá hér í blaðinu, hefst, á morgun. A ráðslefnuoa eru vænt- anlegir um 40 manns úr Reykjavfk og hópur manna af Norðurlandi. Það eru Framsóknarfélögin á Ak- ureyri og í Keykjavjk sem standa að ráðstefnuivni sameiginlega. Daigskrá Iðn'aöainmáitat'óðsteifci- ummar á Akui'evri etr mijög fjöl- breybt. Föstud'aigiurinm verður m. a. niotaiður tifl þeas að skoðia veiik- sm'iðjuiðmiaðimn á A'kuireyi'i. Ráð- stefmuigesibum gefst kostur á því, að fyiligjiaet um stumd með sta-rf- semi Slippetöðvaflimmar Limdu, Samia og Vai'biaflkiair fyrir hádegii. Hádegisverður verður smæddur að Hóteíl KEA og bar sebur Har- alidúr M. Sigurðssom. fortmiaður Framisóikeamfélaigs Akureyrar, ráð- sbefnu'na. Síðam flybui' Ólaifur Jó- hianoesson, foirm. Framsokoar- fliokksims, áyarp, eti að þwi lokniu kynn'ir Armiþór Þorsteinsson, for- stjóri, veúkstniðjur SÍS ó AJaur- eyri. Laigii. verðuir af stað i síkoðtmiar- í'erð kl. 14.30 mm wertkBmnðjur SÍS og KEA, Útigerðarifélag Abureyr- imiga og Niðui’lagminig'ayerfcEmiSju K. Jónssonar og Oo. R'áðstefartmmi verður framhaidSð PjL’ainhaid a bls. 1S. Gerist Hermann atvinnu’ Fimmtíu til sextíu smiðir utan í næstu viku Geta haft um 60 þús. kr. fríar á mánuði í Svíþjóð EKH-Reyk.i'ayik, fimmitudag. •k Flestir ísl. ti'ésmiðamia 80 i Svíþjóð hafa nii framlengt vionu samning'a sina við Kockum-skipa smiðastöðina í Malmö til 15. ágúst. Margir trésmiðanna eru nú fam- ir að leita fyrir sér um Ieigu- íbúðir með það fyrir augum að liafa vetursetu í Svíþjóð ásamt fjölskyldum sínum, enda eru at- viunumöguleikar mjög góðir og kaup ekkei't sambærilcgt við það sem hér er. k Nk. þriðjudag fer 50—60 manna hópur fsl. trésmiða utau Hl vinnu í Kockum skipasmíða- stöðinin í Malmö og eru þeir ráðnir til 15. ágúst. Aðeins 14 trésmiðir af þeim sem fyrir eru ætla að hætta eftir 9 vikna ráðn iugartímabilið, svo að í sumar verða nokkuð á annað hundrað trésmiðir við vinnu í Malmö. Þrátt fyrir þcnnan mikla straum ísl. smiða til Malmö, er atvinnu- leysi fyrir d.vrum hjá trésmiðum hér á landi. 40—50 trésmiðir hafa nú þegar mjög stopula vínnu i Reykjavík aðeins dag og dag og innan skamms hætta 70 trésmiðir vinivu við Búrfellsframkvæmdirn ar og 20—30 í Straumsvík. •k Upplýsing'arnar hér að fram- an eni að mestu hafðar eftir Páli R. Magnússyni, stjórnai-manni í Trésmiðafélagi Reykjavíkur, en hann er nú við vinnu í Malmö. Hann tjáði blaðinu m. a. í dag að timakaup hjá smiðuuuni væri um 15.60 s. kr. eða 255.20 ísl. kr og hann vildi ekki neita því að mánaðat-kaupið hjá ísleudinguu-, um með viimu allar lielgar og á . vöktum væri um 90 þús. ísl. kr. j Húsiiæði og viðurværi fá ísl. smið irair frítt, dvalarkostnaður ánn ; ar er frá 5—6 þús. kr. og skattar eru um 23%. Með einföldum út- reikningi má þvi sjá, að smiðirn ir ættu að hafa 60—65 þús. kr. fel. fríar á mánuði. Pá'lll R. Ma'gmússon sagði í við tati við blaðS® í dag, en viö náð- u>m tali aif honitim f Kofiktnn-skipa .«míðastöði'nnii: — Við lifum hér eins og blóm i eggi. Skipið *em við byrjuðum á er að verða búið en í gær byrjuðum við á öðru skipi, sömu Fraimhald á bls. 14. Skólafólkii hlostar á umræSor i borgarstjóm í gær. (Tímaynd Gunnar) Atvinnulausa skólafólkið efndi til fundar og heim- sótti borgarstjórnina SJ-Reykjavík, fimmtudag. í dag kiHiiu atvinnulausir skóla nemendur saman til fundar f I.ind arbæ að ræða horfur í atvinnu máluni. Uni sjötíu inanns mættu á fundinunt og tóku þar til máls meðal annai-ra Gestur Guðfinns son, Menntaskólanum i Reykjavík, Rafn Guðinundsson, Keimaiaskól anuni og' Mörður Árnason, lands- prófsnemi. Fuind>aimeíi'ii vonu á.nægðir með V'iðleytni botiga'ryfirvailda tdl úr- bóta í aibviinnu'm'ákiim, en faninst riikisstjórniim hafa haildið slæleig air á þessuim máituim, þai' s©m ekki liefði komvið ti(l n'eiminia aðg'ei''ð1a af hennar hálfiu. í ljós kom að nok'kur brögð eru að þvi að skóla fiólk sem ekiki hefiur vinnu lætur hjá líða að skrá sig atvinnulaust. Ál'itiu ræðuimemn að hér væri um aö ræða sikiiui'nigisleysii nemertda á rétti'ndiuim sínuim og skyldutn. Gestur Guiðfdnnsson sem sebti fund inn hvatti aitivi'nniiilau'Sa skólanem endur ei'ndregið til að láta sfcrá sig hjá Ráðininigairskrifsitofu borg ardmniair og vi.nmtiimiiðlhj® E'kólliainina. Rseðuimenn vomu saimmála uim að það væri sóu'n af hálifiu þjoðfé laigisins að látia fijölda skolanetma ganga atrón'niuíLausa í suuiar. Mörð ur Ármiason sagðd emnft-emur að neimeindur yrðu að g'era sér ljóst að sameioaðir vænu þeir sterlkit þjóöfé’lagslegt afl, sem gætt feng ið kröfum sioum firamigengt eins og hver önmur siétt í þjóðfé laigúnu. Um 15% mienmtaisikólanema eru Fianrha'ld á bls. 1'5.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.