Tíminn - 06.06.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.06.1969, Blaðsíða 6
6 TIMINN FÖSTUDAGUR 6. júní 1969. g eða sla - Myndarleg tré i HallormsstaS. Skógarhögg eða skóggræðsla. iMnan stoamnms fer aðalanna- tíáni íslenzkra skó'grætotar- miama í hönd, og «r því efcki úr vetgd að vetoja aithygli á ein- um þætti í skágrætotaratairfiinu, serni miörgíuim fcemvuir notokuð undarlega fyrir sáónir, og vafa lítið mætfti fcoma í betra horf, etf þessii þétftur íslenzkrar skóg ræfctar væri tekinn öðrum töfc- um. Er hér átt við stoógarhögg það, sem ráðizt er í til að grdisja íslenzku birtoisikiága'na. Á hiverju ári eru fj ölmörg falleg oig lifvænleg birkitré höiggivin á allstórum svæðum í skóglendum rítoisius til að unmt sé að planta út í rjóðr- im, sem þannig myndast, lienr'ici og öðrum barrplönftum, sem vaxa edga upp í sfcjóld birkis- ims. Nauðsyn þess að mymda rjóður í birkisfcógunum til að veita viðtovæmum barrplöntum ædkileg vaxtarskilyTði, er að vísu auðstoilim, enida hlýtur sá áraagur og hdm rniflda og dýr- iimæta reymsia, sem þegar hef- ur . fenigdzt i rækftun barrtrjád hérlendis, að vera öllum þeim mikið ánæg'juefni, sem ein- hverrn sfcilninig haía á gdfldi stoógrækftar þessu vindhrjáða, uippblásina iand-i. Hiftt er aftur á móti m'eð öllu ósfeilijanLegt bruði með milkil og torf'engin verðmæti, að ailflur þessi fjöldi aí umigum, vöxftuleigum birki- trjám 9kufli árlega vera höggv- inm og sagaður niður í airin eldivið í þessu landi, sem er þó jafn örsinautt af sfcógi eins og raiun ber vitni. Hvers vegna er ekki megminu af þessum lifvæmleigu biirfcLtrjám bjarg- að lifandi á þá f jöimörgu skóg lausu staði, þar sem þörf er fyrir að mynda skjól? Um þetta ákógarhögg má með sanmi segja, að heggur sá er hflífa sfkyfldi. Allir stoógrækt- armiemn vita mæftavel, að unnt er að framikvæma snemma vors umplöntum á alit að 3—6 m báum birkitrján. Fátt er í raun inni au'óveldara mieð nútima vdmmuvéluim, dálitlu fj'ármagni og framar öllu góðum vilja og góðri stoiipulagnimgu, svo og samvinnu við aðra aðila, sem mólið væri sflgylt. Umplönbum á háum trjám er t.d. afar mikið tíðtouð er- iendis og þyflair þar ómissandi liður í mymdun góðra skjól- belta og rninmi tcjálumda. Eru það efcki sízt bæjamflélög, sem sætojiast eftir að fesfta toaup á aflUhiáum trjárn til útplönftumar í almeminiimigsgarða og í trjá- göng við götur — edmniig kaupa eiostakUnigar miitoið til gróður- setninigar í eimtoagarða. í þeim Evrópuflöndum, þar sem skógar hafa eyðzt ístoyggi- iega, tíðfcast það mjög, að skjól beltum sé plamtað víða með vegum fram. þammig að tvö- föld trjáröð sé sett niður tifl sikjóls í hætfdlegri fjarlægð frá veginum, svo skjólbelti þessi nái hvergi að slö’gigja á veg- inm né truffla á annam háftt um- ferðim'a. Þetfta er gert í Sfloot- lacidi, Enigilaindi, írlandi, Hol- landi. ítaMu og víðar Hvers vegna eflaki hér á lamdd, þar sem þörfim á sfcjóli er bó emmiþá meiri? Hériendis hefur vegagerð ríkisims mitoi. uimsvif með stór- vLrkustu vimnutækjum og sú eyðileggimig á gróðri, sem is- vegar um iandið, er f senn stórkostleg og óhugmamleg eias og ölluim er vel kunnu'gt. 9em faira um landið, t.d. að surniar lagi og bafa augum opin. Sán- ing erlends grasfræs í upp- hróflaða vegatoantana er að vfsu lofsverð framför f verk- memningu, en það mætti þó fyrst kalla sögulegan merkis- dag, þegar Vegagerð ríkisiris og Skógræflct rikisins tækju upp beint samstarf um að græða á stöku stað svöðusár im við þjóðvegi landsims með slkjóibeltum úr birkitrjám, sam hingað til hafa verið upprætt og í eflid fcastað eims og hverju öðru illgresi. MiegLnflcosturimn við umplöntun á allt frá 2— 6 m. háum trjám eirns og heflzt tooma hér til greina, er etofld að þairf l'emigur að ótftast mesta ógnivald íslenzks trjágróðurs, sauðkiindima, jafnvel þótt plamt að sé á ógirtum víðavangi. Það nægir yfirleiftt, að sjáflfur stofn hvers og eins nýgróðurseftts tirés sé varinm með finriðnu víraeti, sem fest er með örfá- um handtö'kum um trjástafn- imm. Hvál'itouim sftalktoastoiptum til hims feguirra og betra mumdu ekki aikvegirnir ipn í íslenzíka katipstaði óg þorp ’taka, ef þedr trjám; í stað 'htbnia þjóðlegu ruslahauga og ömurlegra mold- arflaga, sem hingað til vísa yegiinm inm i þéttbýlissvæði á ísflaodi. Hvflífcum staikkasikipt- um tæflcju efcki bæirnir sjálfir í heild, ef „bæjardyr" þeirra væru þanndg toommar í meira samræmi við marigvíslega við- leiftni einstakLimigamma að fegra og bæta næsta umhverfi sitt Fagurt umlhverfi skapar nú einu sinni fegurra mamnirf, em þessd aigildu sannindi virð- ast flestuim fsL. bæjarstjórmum og hreppsmefndum algjörlega framiandi ecin þamn dag í dag. Þeim aurum, sem færu í þessa viðleitni táfl að losa íslenzk bæj arfélög vdð imesta slum-svip- inn. myndu útsvarsigreiðendur áreiðanfliega ekflci sjá eftir. Á næstu arum förum vdð fs- lendimigar að geta ræktað mægi lega mikið af greni'trjám til að fullnægja allri inmílendri eftir- spurci á jólatrj'ám. Skógauð- ugri þjóðir en íslendingar hafa mjög þamn hátt á að bjóða tii sölu a.m.k. hiuta af jólatrján- um með góðrd rót, þanmiig, að 'jólatréð far beimt út í garð að lotonu 4—5 daga jólahaldi. Strax um haustið hafa garðeig endurnir umdirbúið þanrn stað í garðimum, þar sem planta skal jólatrénu. Örlítið af mold er höfð í poka eða toassa inni í geymslu og „jólatrénu" svo plantað á 5—10 mín í holuma, sem bíður tilbúim. f flestum tiifellum heppnast þessi gróð ursetning ágætlega, þótt toom- imn sé gaddiur og miflci'H klaiki í jörðu. Hvað gætu fslendingar — eða tökum sem dæmi Reykvík- imga — verið búnir að koma sér upp mörgum tugum þús- unda greaitrjáa á þennan hátt með „jólatrjánum“ sínum? Hvað eru t.d. eyðdlögð mörg faflflieg 5—6 m há bæði islenzk og innflutt girenitré árlega, sem eru högigvin upp að ó- þörfu og stillt upp deyjandi á torgum í ístenzkum kaupstöð- um, i stað þess að hafa þessi jólatré með rót, hola þeim nið- ur í loto jólahalds (t.d. á þrett ándanum) og . veita þannig bæði stojól og svo augnayndl allan ársims hring. Höggvin jóiatré eru i flestum tilvikum hreint bruð! með verðmæti, sem ætti helzt etoki að við- gamgast í iandi okkar. H.V. VEIÐILEYFI á vstnasvæði Elliðavatns þ.e. 1. Vatnsendavatn 2. Elliðavatn 3. Bugða, Hólmsá, Nátthagavatn verða framvegis seld í benzínafgreiðslu hjá NESTI við Elliðaár. Verð veiðileyfa er; pr. stöng 1/1 dag kr. 150.oo pr. stöng 1/2 dag kr. 100.oo Veiðifélag Elliðavatns. Auglýsing til innflytjenda. Með lögum nr. 80 31. des. 1968 um breyting á lögum um tollskrá o.fl. breyttist nokkuð skilgreining á því hvað telja skuli tollverð vöru. Samkv. hinni nýju skilgreiningu telst tollverð vöru eðlisverð hennar. f febr. s.l. gaf ráðu- neytið út leiðbeiningar um útreikning á tollskyldu verð- mæti vöru og var leiðbeiningum þessum dreift til inn- flytjenda. f 35. ti. leiðbeininganna er rætt um hvaða af- sláttur er tekinn til greina við ákvörðun á tollverði vöru. Hvort slikur afsláttur er frádráttai’bær við ákvörðun eðlisverðs er undir þvi komið, hvort nettófjárhæðin getur lenzk vegaigerð er -völd að viðs r mfeð faLflegum, ;íllmándi biirtoi- væru varðaðÍT á baðar^ hendur talizt eðlUeg samkv. eðlisverðsskilgreiningunni, þ.e.a.s. hvort þær aðstæður, sem afslátturinn á rætur að rekja til, séu samrýmanlegar umræddri skilgreiningu. Þessi aðstaða ræðst ekki. eingöngu af því, hvað afslátturinn kallast, heldur ræður úrsiitum hvers eðlis hann raunverulega er. Að öðru leyti vísast til nefndra leiðbeininga um frekari skýringu. Samkv. framanrituðu er nauðsynlegt að fyrir liggi upp- lýsingar frá seljanda varanna um það hvers eðlis afslátt- urinn er. Af þeim sökum Ivfur ráðuneytið ákveðið að enginn afsiáttur skuli tekinn tii greina við ákvörðun tollverðs vöru, nema fyrir iiggi greinargerð af hálfu hins erlenda seljanda um eðli hans. Gildir þessí ákvörðun um allar vörur, sem teknar eru til tollmeðferðar eftir 1. ágúst 1969. Um eldri innflutning skal skrífiég greinargerð inn- flytjanda um eðli afsláttar, látin nægja. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 5. júní 1969. Við iólatrjáahögg i Haliormsstaðaskógi. (Tímamynd J.K.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.