Tíminn - 06.06.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 06.06.1969, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 6. júní 1969. 9 Utgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN fframk-væmdastjón: KxistjáD BenediktssoD ttitstjórar poraruin Þórarinsson (áb). Andrés KristjánssoD. lón Helgason og lndriði G. Þorsteinsson Fulltnii ritstjómar Tómas Karlsson Auglýs tngastjóri: Steingrimur Glsíasot; aitstjóraarskrtfstofuT ' Kddu búsinu. simar 18300— 18806 Skrtfstofur Bankastræti 7 Al greiðslusimi: 12323 Auglýsingasiini 19525 Aðrar skrifstofur sími 18300 Áskriftargjald kr 150.00 í mán tnnanlands - f lausasölu kr 10,00 eint — Prer.tsmiðian Edda h.f Útflutningstilraunír Á ársþingi íslenzkra iðnrekenda í síðasta mánuði var á það bent að engin viðhlítandi könnun hefði farið fram á því ennþá með hvaða hætti hagsmunum íslenzks at- vinnulífs verði bezt borgið 1 sambandi við markaðsmál. Á þetta var lögð áherzla vegna þeirra samningaviðræðna sem nú eiga sér stað um hugsanlega aðild íslands að Frí- verzlunarsamtökum Evrópu, EFTA. Einkum taldi árs- þing iðnrekenda brýnt, að reynt verði að gera sér ljósa grein fyrir því hvaða neikvæð áhrif aðild að EFTA hefði á íslenzkt atvinnulíf eins og það er nú, en jafnframt, að fyrir liggi, hvaða ný tækifæri til eflingar iðnaði muni skapast við aðild að EFTA. Hér er komið að kjarna málsins. í þessum málum hafa íslendingar ekki efni á að stíga vanhugsuð spor. Eins og nú er háttað könnun þessa máls og hver áhrif aðild að EFTA hefði á íslenzkt atvinnulíf eða möguleika íslenzks iðnaðar til aukins útflutnings til EFTA-landa, yrði al- gerlega rennt blint í sjóinn. Engin þau gögn eða athug- anir liggja enn fyrir um áhrif aðildar að EFTA hvað þá um möguleika okkar á öðrum mörkuðum, ef um skipu- lagt átak í þeim efnum yrði að ræða. Þegar áköfustu talsmenn aðildar að EFTA eru að því spurðir, hvaða greinar íslenzks iðnaðar það eru, sem myndu fá stórfellda vaxtamöguleika við aðild að EFTA, benda menn helzt á fullunnar vörur úr hráefnum land- búnaðarins. Þessar greinar hljóta vissulega að eiga mögu- leika, en mönnum sýnist sumum, að þær gætu jafnvel átt enn meiri möguleika á öðrum mörkuðum, svo sem Bandaríkjamarkaði, ef rétt væri að staðið. Hins vegar er það opin leið, sem sjálfsagt er að fara strax til að átta sig sem bezt á aðstöðunni, að kanna þetta með bein- um útflutnings- og sölutilraunum á EFTA-markaði. Slík- ar tilraunir ættu að grundvallast á því að þær greinar, sem menn verða sammála um að mesta möguleika hafi, fái á tilraunatímanum útflutningsstyrki, sem nemi inn- flutningstollum EFTA-landanna. Þannig yrði ljóst hvernig álitlegustu greinarnar stæðu sig í EFTA-samkeppni. Slík- ar tilraunir, sem svo sjálfsagt virðist að gera, myndu líka alveg geta ráðið úrslitum um afstöðu manna til aðildar að EFTA. Ef þessar tilraunir með álitlegustu greinarnar bæru mjög góðan árangur á EFTA-markaði hlýtur áhugi okkar á aðild að aukast. Færi hins vegar svo, að okkur tækist ekki að koma ár okkar vei fyrir borð á EFTA- markaði með þessar álitlegustu útflutningsvörur, þótt búið væri sambærilega að þessum greinum hér og að- staða keppinautanna er á EFTA-markaði, þá hlýtur nið- urstaða slíkra tilrauna að verða sú, að það væri glap- ræði eitt að gerast aðila að EFTA, því að hin neikvæðu áhrif á íslenzkan iðnað, eins og hann er í dag, eru svo mikil, eins og áður hefur verið bent á hér í blaðinu, að stappaði nærri óðs manns æði að ana inn í EFTA ef sýnt þætti að ekki einu sinni álitlegustu greinarnar gætu vax- ið verulega við aðildina og þar við bætist að sýnilegt er, að við munum ekki fá bætta aðstöðu fyrir fiskútflutning okkar sem neinu verulegu nemur. Hér þarf því að fara að með gát og fyrirhyggju. Umræddar tilraunir þarf að gera, jafnframt því, sem hugað er að þvi að það eru til fleiri og kannski hagstæðari markaðir fyrir íslenzkar vörur utan EFTA. Um þetta mál verður m.a. fjallað á iðnaðarráðstefnu Framsóknarmanna, sem hefst á Akur* eyri í dag. T.K. TIMINN Kommúnistar samtök miðflokka undir forustu Pohers Þess vegna kjósa þeir heldur íhaldsstjórn undir forustu Pompic^ous í DAG verður birt um þa@ formileg tillkynimitnig í Fraikk lianidi hver hafd orði'ð endaoiieg úinslit foinsetiaikosTiiinigaininia á summudiaiginin vair og samkvæmt þeim verði að efraa tii nýrra kosrakugia suinmiudiagiinin 15. júraí, þar sem aiðieiras verði í fram- boði þau tvö forsetaefni, siem feragiu flest aitkvæði í fym kosmiiiragumum. Bráðabirgðatöl- ur um únslitim voru stnax birt síðdegis á miánudagimm og er ektká búizt við neiruum teljandi breytiragum á þeim. Þó hefur ekfci þótt rétt að auiglýsa síð- airi kosniiraguinia fyrr en kannað ar hafa verið aliar kærur eða athuigaisemdir, sem fram koma. En því áttá að vena lokið í gær og endamieg úmslit að oirt aist í dag, ásamt formlegri ti- kyniraiingu um síðari kosnirag- arraair. Bráðabingðaföliunn'ar, sem haía verið biirtar, enu á þessa leilð: Sbráðir kjósemdiur alls 29.512.878. Atkvæði greiddu 22.898.669. Gild atkvæði 22. 605.469. Atkvæðd gneiddu ekfci eða ónýttu atkvæði sín 6.614. 209 (22.4%). Gild atkvæðii skiptust þann- ig máilii eirastakra fxaimbjóð- enda: Pompidou 10.050.804 (46.46%) Poher 5.268.414 (23.31%) Duclos 4.811.037 (21.28%) Deffenre 1.133.241 ( 5.01%) Roeard 816.410 < 3.61%) Ducatel 268.481 ( 1.27%) Krivime 239.078 ( 1.06%) Samfcvæmt þessum tölum, verðuir það opiraberiiega til- kynmt í dag, að að'eins Pompi- dou og Poher verðd I kjörd í síðani kosndraguinum, þar sem þeir hafi femgið fiest aitkvæði í fynri kosniiimguiraum. Kosraimiga barátta þeánra mum nú hefjast formáiega og starada látlaust þá daga, sem efitir eru tii kosm- imgairania. EINS OG MÁLIN standa, þegar þessi banáitta hefst, virð asf siiguirvonir Pohers vera hvenfaradi litiiar. Hamm getur að vísu tneyst á að flá fylgi Deffemes nokkuim vegimm ó- skipt, en hanin hefur samt ekki að haki sér raema 28,3% á móti 44.6%, sem Pompidou hefur, miðað við úrsiif fynri kosniiragarania. Úrsidtin enu al- veg í valdi kommúndista, sem feragu 21.3%. Flokkstjórn þeirra hefur hvatt fyligism'enn síraa tii að sitja heima, því að Pompidou og Poher séu báðiir íhaldsmienn, og ekki sé hægt að gena upp á milli þeima. Ef þeir, sem gneiddu Duelos atkvæði, færu yfirleitt efitir þessu, tryggir það örugg- Lega sdigur Pompidouis. Yfiriýs irag flokksstjórmiar kommúnista er því í rauirairand ekki amraað en yfLrlýsirag um óbeinam stuðndng við Pompidou. Hún er það raæstbezta, sem kommúnistar gátu gert fyrir Pompidou, ef svo mætti að orði kveða, eða geragur raæst því, að þeir hefðu DUCLOS lýst yfitr b-eiiraum stU'ðniiragi við haran. MÖRGUM mum seranilega erfitt a@ slkiija það, hvers vegma kommúiniistar taka þanm- ig Pompidou firam yfir Poher. Siigur Pohers væri a@ því leyti fneistaindi fyrir kommúindsta, a@ hamin myndi Leiða fljótliega til þ'iinigkosnáimga, þar sem komm úraistar feragju tækifæri til að treysta aðstöiðu sína. En ber- sýnilegt er, afð kommúnistair óttast, að í siíkum kosminigum gætu aðaiútöíkLn orðið milli Gauiliista og fraimfiainasinmaðra mi'ðflokka uradir forusitu Poh ems. Kommúnistar gætu þamm ig miissf af þeinrd forustu gegm flokkssaimtökum Gauiliisita, er þeLr telja sig hafia nú. Vonir þeirra eru þær, a@ Poher íái slæma útreið í seimind kosming unum og ekki rfsi því upp í kriragum haran raeim samt.ök miðflokkamiairaraa, er gætu orðið aðaliaflið gegn Gauillistum. í fyrri kosnámigumum tókst kommúniLstum að kveða niður endanlega tilnaum þeirra Deff- erres og Mendes-Frances um að koma á samtökum vinstri miamraa, sem yrðu sterbari en kommúnistaflokkurimm. En þeir sjá nú þá hættu stafa frá Poh er, sem þeir áldfu áður stafa frá Mend'es-Frances og Deff- erre. Þess vegraa má Poher eteki ná kosniragu og verður helzt að bíða mikinm ósi'gur í seimrni kosmingumum. Það á svo eimmiig þátt i þessu, að kommúnistum líkar utamrfkisstefna Pompidous bet ur en utamríkissitefinia Pohers. Það er þó ekki aíð'alatriðið, heldur hitt að koma í veg fyrir að sterk miiðflokikasiamtök myndist um Poher. KOMMUNISTAR náðu mun betri áramigri í fyrri kpsmimgum um en búizt hafði, ve-rið vi@. Fyrstu skoðiam'aikannianiir gáfu til kyraraa, að frambjóðamdi þeirra feragi aðeims um 10% atkvæðammia. Avimmim'g sdnn eiiga þeir mest að þákba hinum miátenjalia og geðfelda firam- bjóðamda sinum, Jacques Ducl os, sem var a@ mestu búimm að draga siig í hlé úr stjórmmála- baráittuinmi, enda verður hanm 73 ára í hau'St. Hamm byrjaðd uragur áróður gegm henraa'ðar- st-efnu og víghúraaði og var því orðiran talisvert þekktur, er hianm gerðást eiran af stofmiemd- um Kommúraiistaflokksins 1920. Þar komst hanm brátt í fremistu röð og raáði þimgkosniingu 1926 og hefur átt sæti á þiragi jafn ao síðan, a@ herraámséruinum uindiairasikildum. Keppiiniautur haras 1926 var eragiran anraar en Paul Reyraaud, síðar forsætis- ráð'herra. í næstu kosmámgum feldi hanm anraam verðamdi for sætisráðherria, Leon Blum. Síð ar uranu þeir Blum að því að koma á alþýðufylkinigumná svo- raefndu, er byggðiist á sam- starfi kommúraista og jafnaðar- marana, en hún stóð a@eiras sikamma hríð. Fljótlega eftdx að Duclos kom á þinig warð hamm aramar aðalleiðtogii kommúnista, næst á eftir Thores og hélt þeiirri stöðu til 1964, er Wald eck Rocbet tók við foruistunmi af Thorez. Duclos taldi þá rétt að dmaga siig eininiiig að miestu í hlé. og hefur ekki látið bera mikið á sér síðam. En þrátt fyr ir ýmsa umga, efraiiega leið- toga, áttu kommúraiistar eng- an Leiðtoga sem var eiras vel fallinn til fraimboðs fyrlr þá, er þeir voru tilmeyddir tiil að bjóða fnarn sérstakt forseta- ef'ni, og Duclos. Léttlyradi hans og orðheppni, öfluðu honum mikilLa virasælda, enda hLaut hann Líka mieira tylgi, en bjart sýnuistu fyligismieran haras höfðu gert sér vonir um. Hitt er svo ammað mál, hve heppilegur siigur hans verður fyrir frönsik stjórnimál. Mendes Framce lét svo ummælt í kosn iragaibaráttummi, a@ Frakbar myndu aldrei losraa við íhalds stjórn meðam þeir hefðu öflug an kommúniistaflokk. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.