Tíminn - 06.06.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.06.1969, Blaðsíða 13
FÖSTtnBAGUR 6. lúní 1AS9. TIMINN 13 i AUSTURRIKI? Austurrlskl 1. deildar félag hefur áhuga á að kaupa Her- rnanu Gunnarsson. - Fengi allt aS 1 millj. ísl. króna fyrir að tindírritð atvinmimannasamning Atf-fteykjawík, fimmtudag. Mikiar fíkur ero á þvi, að Hermann Gunnarseon, miðherji og fyrirtiðí Vals, geríst þriðjl atvirmuknattspyrnumaSur ísiend- inga ©g feti í fótsper Alberts Guðmundssonar og bórólfs Beek, Austurríkísmaðurínn Walfher Pfeiffer, sem þjátfaði KR í fyrra, hefur nú tekið aS sér framkvæmdastjórastöSu hjá austurísku 1. deildarliði, og er á höttunum eftir nýjum leikmönnum. Hefur Pfeiffer lengi haft augastað á Hermanni og hafa faríð fram bréfaskipti á milli Pfeiffers og Kjartans L. Páissenar, íþróttafrétfarítara hja TÍMANUM, út af því. í gasrmorgun fékk Kjartan bréf frá Pfeiffer, þar sem hann skýrir frá því, að líklega muni hann koma til tslands ásamt formanni féfagsins og sjá Hermann leika síðar í sumar. Wiailither Pfeiififier hefiw aífe'toða® tfrjötoairiga teiiktnetrm ftrá ’hinaitm Norðnirlöiidutrnuim válð a«S geiiast ait TOmiukm.attsipyinnium'etn’ii á tmiegiiin- tei'di'nu, t.d. HoBiatndi og AMbuir- trffci. MOM'götnigumia'ðtuir hiaais hér á tendlí er Kó'artatn L. Pálssoin, en PfeiÆfer toð háBn alð fyi'gjiaisit, með ’eÉntMieginm leilkmdtorauim hér, ef vara teytntni, að hér lieyoidiutsit efnii í attodmmum'enin, Pfeiff©r Iþekkir Hermíaim ’atf etigitn inaiutn otg hefutr tfiréfct ttwn 'hiwa gé@u ftnatmmiktöðu Ibatns í ’æfimgwleilkriiuro iandslláðsms Fær alit a§ einni millj. fyrir að undirrita samning I bréfii'niu, sem feairst í ’gtærmortg- utn, stegár Pfeififier mva.: „Ég hief tekið váJð framkvæmd’a- Stjöriaistöðu hjá 1. deildar li@i, sem í iautgna'bliikti’nu genigur ektei alt of A'’6l og e.’t.v. fefflliur niður í 2. deild en vi@ þutrfium 4 stág rár 3 síðustu l’eikjuinum. Era þnátt fyrir það, Mit ur fél>a@ið með björtum augutn ti'i fnamtíðatrámwa'r, þi\,á a@ enigina leiik maður verður seldur. Nei, þvent, á mióti mumuim vi@ teauipa nýj,a leik- menin og þjlóta sfcrax upp afitur, ef við fölOjum þá. Varðaiidi Henmiaran .vá'l óg segjia þeítitia: Ég hef fcaá'a® rnákáð vdð for- mianm félagsiins um Henm’ainn oig möiguteikia á þvi, a@ vilð fænum saina'n til íslainid's tiá að sjé hanm l'eáka og r'æða ram sammtog vd@ ’hainiu. Ég' vi’l gáarnan fá Hermánn í ttáðið og W híjálpa hotoiuán á alla tond. En óg .álíit rébfcast, a@ hiaran biði laðeins, þvá að ég hef saigt, að hjamn viildi lætra bliaöa'meininsku. Þvi iefctá að vera hægt a@ koma í ferátnig hér í Vín. Hianm gæti l'ært noiklkTia tíma á dag o.g haft gó@ og önuigg liautn, auk penánigainma, sem hainm feragi fyrár a@ iiind'irráta at- vim'niumianiniasamtni'nig., 5 —- 10.000 délara (alt a@ tæpri 1 máll'j. ísl. feróna). en það er auðvdtað samm- Mgsatr'iði." Miklir möguieikar Eii'nftpemur segir Pfedff’er í brefá sinu tM Kjiatnfcanis: ,,Ég get fiullviss a@ þig um þa'ð. a@ á meðam ég hef h.önd í baiggia um samn'imga fyrir Herm’a'nm, verðun- hamm e.kikd M’Uintnfaritnin oig haran rraum eiga góðia d’aga hér í Austurrikd. Og gamigi Benmtamind vel í ledkijum mie@ okteur, hefur haran mdkla miöiguíteik’a á að fiara t.M sliæn-i fél iaga oig fiengi emra hærri upphæðir fiyrtir «ð ledfea.“ A@ lékram sag@i Pfeiiiflfier: „Hef- mr Hemmaran áhuiga á a@ koroa? Ijátið rniig viiba setm aálria fyrtst, því a@' ég er a@ gatnigia frá „pró- igraimimiwu“ fyrir n'æsta keppmis- timaíbiQ, aiuik þess, sem vá@' verðum alð fiá a@ sjá Hemmainm leiilkia." Þriöji atvinnumaSur íslendinga Pað eixi a@' sjáilfsögðu mdlkiM tí@' itnidá, fiatri Hemmamm út é aifcvinmu omiarania'braiutima. Himigiað til ’hafia 'aiðeimis fcveiir flsðienzkár tenaifcfcsipyrnu m'emin hafit fen’a’tfispyirnu fiytrár ait- vdtniniu, Albemt Guðimrandissom og Þórólfiuir Beek. Hemnnainin Guinnarssom hefuir um áralbiid verti'ð smjiaMiaisbi sókmiairmað- ur íslemakr’air k’nafitspyrnu. T.d. igetur fiélaig haras, Vafar, fyrst og fremsl þaikikiað honum, auk Siigurð i»r Daigtssonar, marfevatoð'ar, fyrir veligengni félaigisims á uind'amfiörin- uim árum, en Vafar hefiur ávaM't hlliotið eimih'vér verðlliaium í stórmó't umi. Rvdfeur-, ísla'ndLs- e@a bi'tear- meiisfcaraitóigm, f æfiimigailieikjum liaindisiláðs’i'ms s.l. vetur og vor, sfeor aðj Hermamin liamigffl'ést möifeim. Og ma'rkið, sem h'a’n.n s'koraði gegm Aji'senial, veiið’ur ógiteynia’nileigt. Hios vegiar hefiur Heirmainmii etekd gengiið sem bezt í aáilira síðuistu leifejrjm og 'Stafar það m.a. af því, að ha’nm toginaði nýáega í leerd og ig’etiur ekfei_ beitt sér fuil'lfe’omleg’a. Að 'sjáMsögðu yrðj sjéniamsiviiptdr að Heiimiainmi flyrlir ísllienzítea 'km'afct sptyrnu. Em er hægt. að l'á umigum m'aram fiyrdr að fcaka ö»r« eins kiost'aiboðii og að geraist afcvinmu- kmiattspyi'tnuimaður? Tæple-ga. Em efekiert _er aifráðið enn þá. íþ'rótta siða TÍMAN’S mtin skýra íesemd- um símum firá .gatoigi mátei’ns. iaifn- skrjótt og eifcfchvað firefcsr gerdst. Kjartan L. Pálsson (KLP) og Hermann Gunnarsson virða fyrir sér bréflð' firá Pfeitfer á ritstjómarskrifstofum TÍMAN5 í gær. bjóöist mér góötfr samningur — Þetta kemur mér alger- lega á óvart", sagði Hermann Gunnarsstm, þegar við. skýrð- um honum frá efoi hréfsins frá Pfeiffer. — Hefurðu áhug'a á að ger- ast atvinmnnaður í Austur- ríki? — F,g skrifa undir atvinnu mannasamning, bjóð'isl hagstæð ur samningur, en eins og þú skilur, hleypur maður ekki að neinu, því að það er stór á- kvörðun að fara frá íslandí og setjast að í nýju laudi. — Kynnitist þú Pfeiffer, þegar hann var hér? — Hann var þjálfai'i lauds liðsins og ég kynntist honurn sem slfkum. Ég hef mjög góða reynslu af houuin og treysti homim fullkomlega. Sem þjálfari var hann frábær og hafði lag á því að íaða ba® bezta fram hjá hverjum og eimum. — Hefurðu nokkura tíma komið til Austurríkis? — Já, revndar. Þegar lands liðið i handknattleik fór til Rúmeníu og Vestur-Þýzkalands í fyrra, stanzaði ég í þrjá daga í Austurríki. Þó að ég staldr- aði stutt við. leizt. mér vel á land og þjóð. Það er sérlega fallegt. í Austurríki og ég hef heyrt, að Austuri'íkismenn leiki létta og skemmtilega knatt- spyrnu. Það er þvi að sumu leyti gimilegl'a að taka þátt í átisturrískri knattspyrnn en knattspyrnu annars staðar. t. d. á Bretlandseyjum, þar sem kráfturinn er allsráðandi. — Ef úr því yrði, Hermann, að þú færir til Austurrikis, myndir þu hafa eitfchvað asm- að fyrir stafni en knattspymu? — Á þessu stigí get ég ekk ert sagt um þa‘ð. Ég á eftir að kj'nna mér þefcta betur, en þö hugsa ég, að ég myndí rej'na að fcengja saman knatfcspymu og nám, t. d. i blaðamemnsku, Mig hefur lengi langað út til að læra. en ekkert orðið úr því Lengra vai-ð samtalið við Hermann ekkí, en þess má gefca að lokum, að Hermann er 22ja ára gamall og starfar sem blaðamaður við „VÍSI“, en auk þess sér hann um þátt unga fólksins í áh'arpinu hálfs mánaðarlega. Hann var í fyrra kjörinn „knattspyrnumaður ársins'1 af lesendum íþrótta- síðu TÍMANS. iT — alf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.