Tíminn - 06.06.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.06.1969, Blaðsíða 4
4 TIMIMN FÖSTUDAG-UE S. fúaí 196». ----- Nútíminn gerir fyllstu kröfur til hraða og þæginda ó ferða- lögum og þota Flugfélagsins uppfyllir þær. Ferðin verður ógleymanleg, þegar þér fljúgið með Gullfaxa. 13 þotuferðir vikulega til Evrópu í sumar. v______„__________________!-------) ÞJONUSTA HRAÐI ÞÆGINDK - HVERGI ODYRARI FARGJOLD FLUCFÉLAC /SLAJVDS FORYSTA í ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM Seoiit I varahlutlr j BENZÍNDÆLUSiTT I BLÖNDUNGSSiTT 5 VATNSDÆLUSETT I BLÖNDUNGAR VATNSDÆLUR FJAÐRAFÓÐRJNGAR s HRAÐAMÆLIS* I BARKAR . MÖTORFESTINGAR I ÞURRKUMÖTORAR IRURRKUBLÖÐ ÞURRKUARMAR I SP |VAOXHALL 1 m ili fll HÆSTARÉTTMIÖGMADW AUSTUASTRJíTt 6 StMt II3SA ZEVA LOKUNARVÉLAR PLASTPRENT W/F. SÍM! 38760/61 Bygginga- eða véiaverkfræðing oskum vér að ráða til starfa á teiknistofu vorri. Þarf að hafa reynslu í hönnun hita-, vatns- og loft- ræstilagna. Starfstími fyrst um sinn 1 ár. Upplýsingar um starfið eru veittar á Teiknistofu SÍS. Samband ísl. samvinnufélaga. Kaupmannasamtök íslands beina þeim tilmælum til kaupmanna, að þeir styðji viðleitni Fegrunar- nefndar Reykjavíkur, til að auka snyrtimennsku og fegrun í borginni, og að þeir leyfi að límd verði auglýsingaspjöld þar að lútandi i glugga verzlana sinni. Kaupmannasamtök íslands. SKRIFSTOFA LANDSVIRKJUNAR, Suðurlandsbraut 14, Reýkjavík, verður lokuð í dag, föstudaginn 6. júní, vegná' ferðalags starfs- fólks. Reykjavik. 6. júní 1969. LANDVIRKJUN KAUPUM BROTAMÁLM - GULL O.G SILFUR - 5IGMAR & PÁLMI Hvergisg. 16a og Laugavegi 70. Orðsendlng síldveidiskipa BUNAMRBANKINN er Íiiíiski iólksiiia SKÓLAVÖRÐ.USTÍG 2 Akveðið hefir verið að veita leyfí tii söitunar á samtals 8.600 tunnum af sykursíld fyrir Finn- landsmarkað til þeirra veiðiskipa, sem halda til síldarmiðanna eigi síðar en 14. júní. SíJd þeirri, sem tekst að salta upp í samning þenn- an, verður að, Janda eigi síðar en 30. júni á þeím höfnum, sem samkomulag verður um við Síidar- útvegsnefnd. Þeir útgerðarmenn, sem áhuga liafa á því að verka síld upp í samning þennan, þurfa að hafa samband nú þegar við skrifstofu nefndarinnar í Reykjavík. PLASTBRUSAR 30 LÍTRA Hentugir undir aukabenzín í sumarferðal&g o.fi S M Y R I L L - Ármúla 7 - Sími 12260.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.