Tíminn - 21.06.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.06.1969, Blaðsíða 4
4 TIMINN LAUGARDAGUR 21. júní 1969. Tilkynning Landsprófsnefnd og samræmingarnefnd gagn- fræðaprófs boða kennara miðskóla- og gagnfræða- deilda til funda í Menntaskólanum við Hamrahlíð laugardaginn 28. júní n.k. Rætt verður um námsskrá og próf næsta skóla- árs í öllum greinum landsprófs miðskóla og sam- ræmds gagnfræðaprófs. Fundir landsprófsdeildar hefjast kl. 13.00, fund- ir samræmingarnefndar kl. 16.30. Landsprófsnefnd. Samræmingarnefnd gagnfræðaprófs. Girðingastaurar Ódýrir girðingarstaurar til sölu. Upplýsingar í síma 24093. ÍSBJÖRNINN HF. ÓSKILAHESTUR Hjá lögreglunni í Kópavogi er óskilahestur, rauð- ur, glófextur með stjörnu í enni, skaflajárnaður. Mark, blaðstýft framan hægra, biti aftan vinstra. Verði hestsins ekki vitjað fyrir 1. júlí n.k. verð- ur hann seldur. Nánari upplýsingar gefur Gest- ur Gunnlaugsson, Meltungu, sími 34813. Auglýsing Til rafmagnsnotenda í Reykjavík og nágrenni, Kópavogi, HafnarfirSi og á Suðurnesjum. Vegna tenginga Búrfellslínu við írafoss og spenni- stöðina við Geitháls verður straumur rofinn á 130 kílóvolta línunni frá Sogi frá hádegi föstudaginn 20. þ. m. fram á mánudagsmorguri þann 23. þ. m. og á sama hátt frá hádegi föstudaginn 27. þ. m. fram á mánudagsmorgun þann 30. þ. m. Meðan á aðgerðum þessum stendur verður um takmarkað rafmagn að ræða, og eru rafmagns- notendur hvattir til þess að draga sem mest úr rafmagnsnotkun á framangreindum dögum. Sér- staklega væntum við aðstoðar húsmæðra við að lækka álagstoppa á suðutímum með takmörkun á notkun eldavéla og dreifingu á suðutíma. Ef slíkar ráðstafanir nægja ekki, verður að grípa til skömmtunar á rafmagni, þannig að straumur verður rofinn um Vz klst. til skiptis hjá notendum yfir mestu álagstoppa. Reykjavík, 19. júní 1969. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS RAFMAGNSVEITA HAFNARFJARÐAR LANDSVIRKJUN VÉLSMIÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMÍÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir. Vélaverkstæði Páls Helgasonar Síðumúla 1A. Simi 38860. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar slærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sím) 38220 BIÐJIÐ UM ItAFRORG 84.— Slmi 11141 ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, heildverzlun, Vitastig 8a. Sími 16205. Verkamannafélagið Ðagsbrún ADALFUNDUR Dagsbrúnar verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 22. þ. m. kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagsmenn eru beðnir að framvísa skírteini við innganginn. Fjölmennið. STJÓRNIN. VELJUM punlal OFNA VELJUAA ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ TILBOÐ ÓSKAST í WEATHERHILL ÁMOKSTURS- SKÓFLU árgerð y65, sem verður til sýnis í porti Vélamiðstöðvar borg- arinnar að Skúlatúni 1, mánudaginn 23. júní. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, miðvikudaginn 25. júní n.k. kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Reykjavík — Sími 22485. Stórt verzlunarfyrirtæki vill ráða viðskiptafræðing, eða mann með góða verzlunarmenntun til að vinna að þýðingarmikl- um milliríkjaviðskiptum. Góð málakunnátta nauð- synleg, ásamt hæfni til samninga og dómgreind varðandi vörur og markaðsmál. Reynsla á þessu sviði er æskileg. Tilboð merkt „milliríkjaviðskipti“ sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 28. júní n.k. TILBOÐ óskast í Priestman Panther skurðgröfu árgerð 1949. Grafan er til sýnis á lóð Vélasjóðs, Kárs- nesbraut 68, Kópavogi. Kauptilboð berist skrifstofu vorri fyrir kl. 5, 24. júní 1969.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.