Tíminn - 21.06.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.06.1969, Blaðsíða 7
LAUGARDACfUR 21. Jfiní 1969. TIMINN 7 Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvaemdastjórl: Kristján Benediktsson Rltstjórar Þórartnn Þórartnsson (áb). Andrés Krlstjánsson. Jón Helgason og Indri® G. Þorsteinsson PuUtrúj ritstjómar' Tómas Karlsson Auglý* tngastjóri: Stetngrimur Gislason Ritstjóraarsfcrifstofur l Eddu- húsinu. simai 18300—18306 Sfcrifstofur: BankastrætJ 7 Af greiöslusiml: 12323 Auglýsingasimi: 10523 Aðrar skrifstofur sími 18300 Áskrtftargjald fcr 150.00 á mán Innanlands — f lausasölu fcr 10,00 elnt — PrentsmiSjan Edda hj Hin sjálfstæða utan- ríkisstefna Kanada íslendingar rengu ánsegjulega heimsókn, þar sem var Sharp utanríkismálaráðherra Kanada og fylgdarlið hans. Heimsókn þessi var að sönnu stutt, en næg til þess, að íslendingar fengu nokkuð aukna hugmynd um kanadísk málefni og þó einkum um hina frjálslyndu og sjálfstæðu utanríkisstefnu Kanada. Kanada er næsti nágranni mesta stórveldis heims um þessar mundir. Þótt Kanada sé mikið land, er þjóðin Þkki sérlega fjölmenn. Bandaríkin eru 10 sinnum fjöl- mennari og hafa mikla yfirburði á sviði fjármagns og framleiðslu. Það er á margan hátt örðug staða að eiga svo voldugan nábúa, en það er jafnt Bandaríkjunum og Kanada til lofs, að þetta nábýli hefur aldrei sett teljandi svip á utanríkisstefnu Kanada. Stjómir Kanada hafa yfir- leitt fylgt sjálfstæðri utnríkisstefnu, mótaðri af hags- munum landsins og sérstöðu, og Bandaríkin hafa ekki beitt Kanada þvingunum til að fylgja sér að málum, eins og voldug stórveldi hafa oft gert við nábúa sína. Um þessar mundir kemur þetta í ljós á margan hátt. Stjóm Kanada hefur eftir vandlega athugun komizt að þeirri niðurstöðu, að halda áfram þátttöku í Atlantshafs- bandalaginu, því að „úrsögn getur ekki samrýmzt, hvorki eigin öryggismálum né vömum þeirra verðmæta, sem vér eigum með vinum voram,“ eins og Shárp utanríkis- ráðherra komst að orði í þeirri ræðu, sem hann flutti hér. En Kanadastjóm hefur ákveðið að draga úr kana- díska herliðinu í Vestur-Þýzkalandi, þótt það sé Banda- ríkjunum og fleiri Nato-ríkjum ekki að skapi að sinni. Þetta gerir Kanadastjóm sökum þess, að hún telur þetta lið betur staðsett annars staðar. Kanadastjóm hefur jafnan lagt mikla áherzlu á það verkefni Atlantshafsbandalagsins að vinna að bættri sam- búð austurs og vesturs, jafnhliða og hemaðarlegt jafn- vægi er tryggt. f áðumefndri ræðu sinni, lýsti Sharp ánægju stjómar sinnar yfir því frumkvæði ríkja Varsjár- bandalagsins að hvetja til ráðstefnu um öryggismál Evrópu. Hún áliti þó ekki hægt að taka endanlega ákvörð- un um það mál fyrr en betur hefði verið kannað hvemig slíkum viðræðum yrði bezt hagað og hvort einhvers ár- angurs mætti vænta. í því sambandi lýsti ráðherrann ánægju Kanadastjómar yfir því tilboði Finna að bjóð- ast til að verða gestgjafar umræddrar ráðstefnu, ef til kæmi. Sjálfstæð utanríkisstefna Kanada sézt þó hvergi betur en í viðleitni kanadísku stjórnarinnar til að taka upp beint stjómmálasamband við Kína, enda þótt því geti fylgt, að hún verði að rjúfa sambandið við Formósu- stjómina, sem telur sig einnig stjóm Kínaveldis. Þessi og önnur framganga kanadísku stjómarinnar hnekkir fullkomlega þeirri staðhæfingu, að þátttaka 1 Nato hindri þátttökuríkin 1 því að fylgja sjálfstæðri utanríkisstefnu. Mörg fleiri dæmi mætti nefna um sjálfstæða utanríkis- stefnu Kanada, þar sem það kemur glöggt í Ijós, að Kanadamenn láta ekki nábýlið við Bandaríkin móta afstöðu sína, og að Bandaríkjamenn era nógu viðsýnir til að krefjast ekki einhliða fylgis af þeim bandamönn- um sínum, sem hafa sjálfstæðar skoðanir. ísland og Kanada hafa jafnan átt gott samstarf og mun það vafalítið haldast í framtíðinni. Fyrir íslendinga er slíkt samstarf ekki sízt mikilvægt sökum þess, að for- dæm. Kanada sýnir vel, hvernig þjóð getur fylgt sjálf- stæðri utanríldsstefnu, þótt hún taki þátt í vaxandi al- þjóðlegu samstarfi. ÞÞ r— JAMES RESTON: Róstur stúdenta og svertingja auka hægrihneigö almennings Hægri stefnan er að vinna á meðal Bandaríkjamanna HVER sá, sem etfaist uim hægri þróumdima í bandarískmn stjórmmáliuim, ætti a0 lítha bettir í tanirtg uim ríg. Hennar verður vart hvarvetnia alllit frá Kallliiforn íu til New York, og þaS eitt er ■ efauniál, hve l>angt verSuir haldið á þesisairi briaiut. Siigur Yorty borgiarstjóra í Los Anged.es í kosniinigaibairáitt- umni giegm negranuim Thomas Bradley er nýjaista daamiið um þessa þróum. Negrarmir í borg- imrti eru aðeinis 18 af bumdnaði, en Bradley hlaiut 47% aitkvæða. Yority borgairstjóri ól ó óttan- um við hina herskáu blökku- menm og miJdaði þábt stjórn- leyisimgja í óláttimum við Kali- formíuhásíkóla fyirir skömmiu. Þetta nægði honium til þeisis að tryigigja sér örugigan og álkiveð- inm íhaldsmeiirihluiba að lokum. FR AMB J ÓÐENDUR við borgarstj ómarkosninigar í New Yorfk eru sýnfflegia vitsisir um hima sömiu hægiri hneigð þar í borg. Ibúar New York eru firjállislymdiairi em fliestór aðrdr íbúar landsinis og við vemjuiieg ar aðsræðuir hryfckju kröfur negnaimnia og fáitæklingiammia til þess að róða únslittim hjá öll- um sitjórnimáiamönmium, mema rétt þeim afflra Qiaiidsisömustu. En nú uirðu óeirðir í háskól um borgiarimmar fyrár skömmu og negrarndr kröfðust þess, að þeir yrðu iátaidr sæta öðrum inngönguskilyrðum en hvíitir menn. Þá brá svo við, að flest ir firambjóðendiur við borgiar- stjórakosndmg'aimar snerust gegm tffllöiguinmi um tvenrns kon ar inmitökuiskiiyrði í hásfcöLatma. FYRIRSAGNIR dagblaðammia gefa góða mymd af hægri- hneigðinni um þessar muedir. Þetta er dáWtið sérstætt og 9anmariegia eftirtektarvert, því a® venjuiega leggja blaðamemm innir megimáiherzlu á það óvenjulega en ekki það venju- lega. En nú verður ekki ammað sagt, en að fýTdrsagmiir dagbiað aena sýni ágæfilega, hvernlg andúðim gegn afli og ofbeidi eylcst. Ledðtogamir í Pemtaigon hafa tffl diæmiis verdð yfír afflia gaigm- rýni hafndr að hedifia miá síðam að styrjöttidimmd Lauk, em nú sæta þeir álkúrum, jafmvei meðai æðistu vaidamianma. Ýmsar stofnamir hafa not- fært sér au'ðsöfnum eimistaMimga umdir auðvai'dsberfinu til margs konar féLagsiegma umbóta, og af þeim ástæðum hefur verið á þær ldtið sem tábn um ágæti hiims frjálsa kerfis. Nú sæta þeir ákúrum og eiga efcki að- eims á hættu að verða af afli, siem þær þurfa ef til vili ebki á að háida í naum og veru, held ur eimnig áhrif'amæbbi, sem þær hafa greimiiilega beitt þjóð innd til heil'la. SENNILEGA er fátt jafm auig ljóst og órækt merki um hægri hnieigðima og það, að Nixon forseti skyldi skipa Warren John J. Marchi Mario A. Procaccino Efitir að meðlfylgjandi grein var skrifuð, fór fram prófkjör í samhandi við borgarstjórakosninigar, sem fara fram í New Yonk í haust. Þar gerðust þau óvæmtu tíðiindi, að hægird iwaður, John J. Marchi, sigraði LLndsaiy borgiarstjóra í prófkjörimu hjá repu- blikönum, og hægri maður, Mario A. Prooaccimo, sáignaði Waigmier fyrrv. borgarstjóra í prófkjördtnu hjá demokrötuiin. Burger fra Mimnesota forseta hæstaréttar Biamdaríkjamma. Fögnuðuriirim, sem skipum Burg ers vabtd hjá fhalidssömustu Súðurríkja-þimgmönnuinum, er mjög ótvirætt einkenmd. Þessi hneigð hefiur verið að aukast alla tíð síðan að kröfu gamigan var farim til Pentagom, löngu áður en Nichard Nixon var kjörimm foreetd. Sœfit að segja er hægt að styðja þá futl yrðingu góðum og ffildum rök- um, að harðfylgni vLnstri manma vd® Penitagom og á flokksþingi Demókraitaflokksiins í Chicago, ásamt háværum kröfum hirnna hersHíáu negra, hafi átt mikinm ef ekki drýgstan þátfcimm í að korna Republibamaiflokknum tál valda í Hvíta húsinu á nýjan Iieik. Ekki verður þó sagt að mikl- ar lílkur bemidli tffl ,að þessi hægri-þróuin sé f þanm vegimm að Leiða yfir okkur tímabii stjórnmálaþjökumar eða lög- reglu'kúgumiar. Að vísu verður tæpast í efia dregið, að forset inm hefiur ridijað skdpa nýjam forseta hæstaréttar, sem væri þymigrd á bárummi gagnvairt sak- bormingum en tíðkast hefiur em enginm ástæða er tffl að ætiLa að hamm bafi óslba® eifitir hegm- imgardómara, hva® þá að Butg- er dómari yr®i við slíkuim ósk uim, jafnvel þó að Nixon forseti hefði alið þær í brjósti. SATT að segija er hreyfdmigim tdi hægiri sennilega drjúgum meiri en Nixon forseti helzt kysd. Að mimmsta kosti er lítil ástæða tffl að áiiífca. að hann hafi fagnað endurkjöri Yortys borgarstióra í Los Angeles. Því er ekki til a® dreifa, @ð st j órnimá’ amenmirnir séu að smiaJla fólkinu er _fólkið sjádfft að teyrnia stjórm málamemndma í þá áfct, jafmvel hirnia frjáLsiynduistu. Uppi er veruíiegiuir ótti um óeirðir og jafnved stjórndieysi í landdmu. Þebba táknar ekki að bamda- rísba þjóðim sé yfirleitt an-d- sitæð auknum rébbarbótum negrurn tffl handa eða auknu áhrifavaldi stúdenta í háskól- urnum. Hitt virðiist þjóðim umd irstrika greimiilega, að of Langt hafi -verið gengd® í beitimgu of- beldis, — svo i VLetnam sem í stórborguinuim og háskólumuim — og þessa ofbeldishneigð verði að kveða niður áður en umnt sé a@ snúa sér a@ Lausn aninarra verkefna. SENNILEGA ræður það miestu um hve laogt þessi hægiri hmeiigð gengur, hvernig hindr hemskáu meðad negra og stúdenta bregðast við afbur- hýarfimu. Ef þeir herða róður- inn og reynaist staðráðndr í að fjölgia árekstrunum við meiri- hlutamm og aufca ofbeldið, er verudieg hætta á a® af því Leiði rauinverulega þrúgun. sem kem ur mður á öfflum aðiHum. Mifcið veltur á þyí. hvað hin- ir frjálislyndari háskóLakenmar- ar hafast a® í nádimni framtíB. Margir þeiirra hafa láti® edí nægja a@ sitja um kyrrt í símu virki og þræta um aðferðir, og áramtgu'rin'n af þeLrri i®ju hef- ui; yfdrLeittt orðið: sá eimn ,að alia á hinium herskáu. Eo nú a er komið í Ijós, að etjórnmála- | hneigðin í Lamdiinu er efclki hilið I hoffl þeim hersfcáu. heldur aod smúin þeim. Sé þessi stjórn- málaihneigð ekk' könmuð niðuir kjö' .(iin o? vi? m 'ð'ZJt á sétt an hátt. getuf auðveidiegá svo fiirið, að við ekkert verði U til hægrj, heldur -ráðið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.