Tíminn - 21.06.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.06.1969, Blaðsíða 12
HEYRNARDEILD VIÐ BORGARSJÚKPAHÚSIÐ AK-Rvík, fimmtudag. — Á fundi bofPgiairstjárrtair Reyikjaivíkuip í dag lá fyrir í fundargerð borgarráðs tilliaga sjúferaihúsniefnd'ar frá 27. maí um stofraun sérdeildar fyrir háls- nef- og eyrnasjúkdómia við Borgarsjúkrahúsið í Fossvogi. Borganráð haföi mælt með tillög- uoni og borgairstjóm samþykkti Framöaio á r>ls 10 LÍTILL ÁHUGI Á AKADEMÍU- STOFNUNINNI FB-Reytijavik, föstudag. Allt virðist benda til þess,. að ekkeirf ver'ði úr stofnum Aikademíu hér á landi að þessu stani, en noktorir áhugiamenn um stofnun hiemmar hafa efnt tál toömmiutniar meðal stúdenta um það, hvort þeir vildu n-ema við atoademíuna ef ta kæmi Hafa fænri (hrdmgt og irp'urt' um atoademiíuna en vænzt liafði verið til í upphafi, að jyví er bliaðiinu yar tjóð. Síðustu daga hatfa sMdentar ver ið hvattir til þess að hrinigja og Játia f lrjós skoðanir símiar á akadem íustofinuninni, en þar hefðu verið Framhaid á bis. 11. SmiSirnir 52, sem hér eru í viku sumarfríi frá vinnu sinni hjá Kockum í Malmö, komu saman til funcfar i Leifsbúð á Hótel Loftleiðum ( dag. Voru þar rædd ýmis hagsmunamál ísl. smiðanna í Sviþjóð og m.a. rædd tilboð þau um afvinnu í vetur á Norðurlöndum, sem Samband ísh byggingarmanna hefur fengið í samvinnu vlð Samband byggingarmanna á Norðurlöndum. Smiðirnir halda allir út til Svíþjóðar aftur á sunnudaginn. (Tímamynd Gunnar) Hverjir seija börnum og unglingum áfengi? fVÆR TILLÖGUR BORGARFULLTRÚA FRAMSÓKNARFLOKKSINS UM VANDAMÁL Á ÚTISAMKOMUM UNGLINGA SAMÞYKKTAR EINRÓMA í BORGARSTJÓRN AK-Rvík, föstudag. — Mjög miklar umræður urðu uin útisam- komu unglinga í borgarstjórn Reykjavikur í gærkvöldi af til- efni tillagna og framsöguræðu Kristjáns Benediktssonar, borgar- fulltrúa Framsóknarflokksins. Stóðu umræðurnar nær þrjár klukkustundir og tóku margir borgarfuUtrúar til máls, sumir oftar en einu sinni. Síðan voru tvær tillögur Kristjáns samþykkt- ar samhljóða með öllum atkvæð- um borgarstjómar, og gerist það ekki á hverjum degi. Tillögurnar eru svohljóðandi: „Borgarstj'órn Reykjavíkur fel- uir Æskuilýðsráði bongiarLnniar að undirbúa tillögur utn, á hvem hátt meigi koima i veg fyrár að svip aðir aitburðir og átitu sér stað á Þimgvöllluim um síðustu hvíta- sunnu'heligi, endurtaiki siig. SikiaD Æskulýðsaiáð ledita sam- stianfis u.m þetta verlkefnd váð lög- regluyfirvöld oig þá aðilia f ná- gnannaisivieiitanfélöguim, seim með æstoulýðsstanfsemi hiafa að gera, svo oig fóiagssamtök ungs föltos al mennit eftír því sem vdð verður komdð. TiHögur liggi fyrii eigi síðar en um næstu áramót." Þessa tililögu filuitti Kristján á síðasta borgarstj'órn'aríunidi, en málinu vax firestað þá. Nú þegar málið var á dagskrá. fluititi hann efitírfarandi tiiilögrj með hliðsjón af því, sem síðar hefur gerzt, Einar Ágústsson var einndg fluitn- inigsm'aður þeinrar tdllögu: „Bongarsitjórn Reyifcjiaivíkur bein ir þvi til lögreglustjióra og yfir- saloadómiaira. a@ þeir iáti nú þegar fara fram íbarliega rianinislókin í þeim tiligangii að upplýsia, á hivem híáitf börn og unigldmgar öfluðu sér átfie'ngis fyrir hvítasun nuhélgina og þj óðh'átíðardaginn, og hverjir hafa brotið 16. gr. áfenigisiaganrna með því að selja þeiim áfengi. Sérstök áherzlia verðd lögð á að kanna, hvemdjg bönn innian 16 árla, sem lö'gneglan hafði afstoipti atf vegnia ölvunar amrædda daga. urðu sér úihi um á£enigd.“ Eins og fyirr segdr vonu báðar þessar tillögur saimþyktotar sam- Framhald á bls. 10 , í GRENLÆGJA TEKiN BERUM HÖNDUM Á GREN! GP V- TrélkyMisivík. Nýlega lagðB. grenijaskytita oktoar í Ánneshreppi, Jón Jens Guðmundsson, Munaðarn'esi, ai stað í girenj.aleit á svonefndiu RrossanesfjiaOi. Á fjal'linai toom FramhaiLd a bls, 11' VEIÐA VIÐ ÍSLAND MEÐ ÓLÖGLEGAR BOTNVÖRPUR GS-Ésafdrðí, föstadag. Austur-þýzki togairinn Svdnöy kom hingiað í morgun, með stoemmda storúfu. Guðmundua' Manse.'líu'sson, toaifiairi, fiór niður og gsrði við skemmddmar, og fór togainiinin atftar út í dag. Austar-þýzkmr toganar koma oft hinigiað imn og hiafia mianm. veiibt því aithygM, að þeir eru með mdOdra smáiiðnari botaivörp ttr en löglegt er. Mimnsti riðdll sem leytfSlegt er að hafia í vörp unum er 120 ram. En botnvörp ur austur-þýzku togaranna eru mdkliu smóriðnari. eða edns og í síldanniótum. Fá 127.400 hvor KJ-Reyka'aivák, fösitaidiag. Nú eru únsliií kunn í öllum ledlktjunram á síðasta getrarana seðM, og aS því er SigrargteLr GtLðmjundsson tjáði Timianmni í dag, þá hafia funddzt tiveir sefðlar með 10 rétta, og £á eig enidrar seðiainnia 127.400,00 tor. Eiigendur beggja setílanna eiru utanbæjarfólk, korna í KetfOarvdk og miaður úr Haifinarfirðd. Eins og áður, þá er kæmtftoesitar þrjár vdkrar. KLÚBB- OG BJÓRÁHUGAMENN VILJA SKORA Á ALÞINGI MEÐ UNDIRSK RIFTASÖFNUN bjóninn og kM'bbiana eða ednumgis anniaö þessara bjóðþrifiamála. EKH-Reykjavík .föstudag. Unnendum bjórs og nætur- klúbba mun frá og með næsta sunnudegi gefast kostur á því að skrifa nöfn sín undii áskorun til Alþingis um að leyfa bjór og næt- urklúbba. Ætlunin er að hrinda af stokkunum undirskríftasöfnun, sem ná á til allra landshluta, og eru það klúbbforstjórar og ýmsir klúbb- og bjóráhugamenn er að undirskriftasöfnun þessari standa. Um helgimia verður opnuð skrif- stofia á Laugavegi 53 og mranu þar liggja fira-nmd listar, sem fiólk get- ur ritað nöfn sin á. Með uindir- storifit geia menn hvort sem er skorað á Alþiingd að leyfia bæðd Ininian stoamms mum vetoða aug- lýst eifitir umboðsmönn.um umdk'- storiftasöfnuinairiiiiniar úti á lanidi, en ætlrarun er að nototouð sbartfslið vinmi að sötmunimmi, auk þess sem búdzt er við að fjöldi s'jálfiboða- !iða bjóði siig firam tdl að vdona að framigangd þessa máls. borizt áskorun um að leyfia klúbba :■ og bjér frá áhugamönnium um næt || urlíif og bjórdryklkju, en jatfnan £ þegiar b.iórfrum vaa'p hefur verið á || dagskrá bi'nigtsdfns. er blaðdmu tjáð, að fj'öldi féiaiga og félagasamtaka w hafii Stoorað á Alþinigii að veita' ; bjóríiramvörpum ektei bL'autar- i gienigi. SAGA HLJÓMA OG FLOWERS í TÍMANUM 1 þættinum „Með á nótumum“ á miorgum (sramnud.) verðla tvaer síður helgaðar áhragiamáluim æskunmiar í dag. Efnið sem bek- ið verður til meðferðar, er ein- miitt í btoennideplli um þessar mrandir, en það er hljómsvedt- in, sem nokkrir sniMinigiar úr Flowers og Hljómram völdust L Þeir, sem ekki voru útnetfndir segja álit sitt, og rakin verðrar saga Flowers og Hljómia. Ákveðið hefur verið að fresta vorhapp drætti Framsóknarflokksins tii 10. júli

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.