Tíminn - 21.06.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.06.1969, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 21. júní 1969. TIMINN GIRÐINGAREFNI gott úrval ágóðu verði I' meir en 1/2 öld hefur M.R. haft með höndum innflutning girðingar- efnis og strax f upphafi lagt áherzlu á að geta boðið bændum og öðrum þeim, sem þörf hafa fyrir girðingar, gott úrvai girðingarefnis á góðu verði. Á síðustu áratugum hefur því hin þekkta teikning eftir Tryggva Magnússon orðið tákn þess, sem traustsins er vert: girðingarefnið frá M.R. Og enn í dag hefur M.R. aiiar venjulegar tegundir girðingar- efnis oftast fyrirliggjandi. Ennfremur tökum við að okkur sérpantanir é verksmiðjuframleiddum girðingum, sem henta mjög vel fyrir birgða- port, íþróttamannvirki o. þ. h. Vírnet: Túngirðinganet • Lóðagirðingánet Skrúðgarðanet • Hænsnanet Vfr: Siéttur vfr • Gaddavír Lykkjur: Galvaniseraðar vfrlykkjur Staurar: Járnstólpar (galv) • Tréstaurar fóður grasfm girðingtrefni m MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR 9 Símar: 11125 11130 I LÍTILL ÁHUGI Framhald af bls. 12 keminidiar grenmair, serni eklki eru kemmidiair við Haskóla íslamds. Þeár sieim ihrimgt hafia, hafa hafit kva® mesitam áhugia á félaigsfræði, og í öðmu sæíi hefui miatvælafræðin lenit, en, anmiains hefur ..áhuigiem ver- i0 í tæpu meðailagi“, eftir því sem skýrt var frá í viðtoli við blaði® í dag. Stúdenitar haíia ekiki taMð, að of miikið yrði að greiðia 25 til 30 þsúund krónur í skólaigjald, ef af stofmunámni yrði. í a'kademíumini yrði kennsnufyrirkomulag með þvf snlð helzt, sam tíðkast í Svíþjóð og Bandaríkjuinum. Fomsivarsmaður könmuoiadnnar saigði að lokuim, að yrði ekki meira um alvariegar fyr- irspuirmir á morgurn, væri heldur ótrútegt, að úr abademíustofmun- imnd yrðli. I HEIMSFRÉTTUM Framhald af bls. 6 Jafnframt þarf hamn að tryggja gengi frankans, eða gera upp við sig hvort gengi hams skuli felif í haust — en fliestir búast við gjaldeyris- vandræðum þá að nýju. I utamríki'smiá'luim mun með hvað mestri eftirvæmtingu beð 05 eftir afsitöðu hans tii imn- göngu Bretlamds í Efmahags- bandalag Evrópu. Máldn eru því stór, og von- l'egf að imkið sé rætt uim hverj ar iausmir Pompidou hafi upp á að bjóða. STEFNA SÚ, sem Pomipidou hefur boðað í kosmimgabarátt- umni hefur af ýmisuim verið köluð Frjálsiyndur Gauliismi. Það þýðir, að byggt er á þekn grumn'i, sem de Gaulle iagði með liamgri vaidasetu sinmi, en á ýmsum sviðum far ið irnn á frjálslyndad brautir. Akvörðumarvaidið verður ekki ekwörðungu í höndum for setians, eins og á tímum de Gauile, heldur mum Pompidou deila því með rfkisstjórninni og taka á'kvarð'anir simar í nánu samráði við hama. Þanniig er þegar !jóst, að nokkrar breyt- imgar verða bæði á stefnu og stjórmarháttum æðstu maeinia landsins. HVER STEFNAN verður í einistökum þvðing'armiblum mél j um er erfiðara að segja til um ■ fyrr en ráðhen'alistinr, hggur i fyrdr. Þegar er nofckurn veginin j vitað að borgiarstjórinn í Bord j eaux, Jacques Chaban-Delmas, | þekktur Gaulldsti, verði forsæt j iisráðherra. Þykir sennilegt, að hann verði eims konar aðsfoðar maður Pompidous, sem vissu lega mun í framikvæmd vera í forsæti i ríkisstjórminni. Valið á Chaban-Delm'as seg ir því lítið um væntanílega stefniu. Athygliisverðustu emb- ættim hvað það snertir eru vafaiaust embætti fjármálaráð herar og utomrifcisráðherra, aiuk embættis menntamiáliaráð- herra. Tii að móte stefnuna í miennitamiáiuim og fjármálum getur Pompidou annað hvort valið gaimtta sfjómmálamieno svo sem A. Pimay, eð'a rnýja mienn með nýjar hugmyndir um hveroig skutti l-eysa þessi erfiðu mái frönsku þjóðarimn ar. UTANRÍKISRÁÐHERRA- EMBÆTTIÐ vekur að sjálf- sögðu mikia athygli einmdg, ekki sízt þar sem ráða þykir mega af mannd þeim, er fyrir valiinu verður, hver afstajða nýju frömsku stjónnarinmiar verður til stækkumar Efmiahags banidal'agsius. Flestir teija, að möguleikarmir á stækkuo EBE séu meiiri nú en á meðan de Gauilie var við vö'ld. En ef nýi utaimríkiisráðherra'nm verð- ur M. Debré eða jafmvel Couve de Murvi'lle, þá verður ekki mifcill stefnu'breyting. Bretar vona að eimhver ammar og frjáttislyndiari, t. d. Giscard d‘ Estaimg eða Maurdce Schu- m'anm, fái emtoætitáð. — E. J. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 5 eftir dr. Halldór Elíasson. Þar segir: Hlutverk háskóla nú á tím um er tvíþætt. f fyrsta lagi ber þeim að efla menntun með kennslu og auka þekkingu með rannsóknum. f öðru lagi eiga þeir að veita þjóðarbúskapnum þjónustu með því að vera tengi liður menntunar og atvinnulífs. Þetta síðara atriði er hvar- vetna orðið mjög veigamikið vegna stóraukinnar notkunar fræðilegrar þekkingar í at- vinnulífinu, en Háskóli íslands hefur hingað til gefið því mjög lítinn gaum.“ Ýmis fleiri ummæli og til- vitnanir eru í blaðinu, sem styðja þessa sömu skoðun. Sof andaháttur íslendinga í þess um efnum er alveg furðuleg ur. í menntakerfi okkar er t. d. hvergi að finna snefil er reki rætur til þess að fslendingar eru fyrst og fremst matvæla framleiðendur og eiga afkomu sína alla undir vinnslu sjávar- afurða. TK 5lm' I154í Herrar mínir og frúr (Signore & Signori) — íslenzkux texti — Bráðsnjöltt og meinfyndÍD ítölsk-fröosk stórmynd wn j treittdeika holdsins, gerð af { italska meistaranum Pietro j Germi — Myndin hlaut hin ! frægu gullpálmaverðlaun ) í Cammps fyrir frábært skemmt j anagildi. Vima Lisi - Gastone Moschin og fl. Bönmuð börauui yngri en 12 ára. Sýnd fcl. 5 og 9. N * ’* H* Erfingi óSalsins Ný dönsk gamanmynd i litum gerð eftir skáldsögu Morten Kosch. Sýnd fci. 9 Fuglarnir (Alfred Hiíehcock) Sýnd kl. 5 Böninuð börnuim ‘inmain 14 áira Byssurnar í Navarone Him heimsfræga stórmynd í liitum og CinemaScope með úrvattsl'eikuiruim Gregory Peck Anthony Qudmm James Darren David Niven o.fL. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönmuð imnam 12 ára. \Hi ílSE t 1? Leikfangið Ijúfa (Det kære legetoj) Nýstárleg ob optnská oý. dönsk mynd með liitum, er fjailttair skemmtilega os bisp urstausi um eitt viðkvæmasta tamdaniá) aútima þióðfélags Myndin er gerð af snllitogir um Gabnel Axel. er stjórnaði stórmvndinm ..Rauða sfctkk) am“ Sýnd fcl 9 Síðasta sýmmigariheJigi. Stranigttega nonnuð oörnum imnian 1P ára Aldurssfclrtelna fcraflzt eið mngangtan. Bleiki Pardusinn Endursýnd fcl. 5,15. — tslenzkui texti. — Höfuðóvinur F.B.I. Mjög spennandi og viðburða- rik ný, amerísk kvittcmynd í litum. Bönnuð inman 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Kærasta á hverjum fingri (Arrivederci, baby) Sprenghlægileg gamiammynd í Pamavision og ttituim. — Mynd sem alla gleður. — ís- lenzkur texti —■ Aðalhlutverk Tony Curtis Zsa Zsa Gabor Nancy Kwan Sýnd kl. 5, 7 og 9. 11 i® ÞJOÐLEIKHUSIÐ Hoi/arihit á^akjnu í kvölid kl. 20. UPPSELT sunniudaig M. 20 60. sýnimg. briðjudiaig kl. 20 mið'viilku'daig M. 20 Aðgöngumiðasalan opim frá M. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Djarft teflt mr. Solo! Hörkuspenniamdi ný aim’erísk litmynd með ROBERT VAUGHN DAVID McCALLUM Böninuð innan 14 ára. — Islenzkur texti — sýnd kL 5, 7 og 9. Tónabíó Með lögguna á hælunum (8 on the Lam) Ovenju skemmtitteg og snállld- arvel gerð, ný, amerísk ram ammynd 1 sérfloktó með Bob Hope og r PhyUis Dittler í aðaihlutverkum. Myndim er í láitum. Sýnd kL 5 og 9. GAMLA BIO Síml 11475 Ógnvaldurinn |WALT„ fDISNEY: UCHNICOLOir Ný Disnev-mynd í lítum ÍS'lenzkur texti. — Sýind ktt. 5. 7 og 9 LAUGARAS Slms> W07i Ofl 18150 Blindfold Geysi'spenn'ainidi amierísk nijósnatmymd í litum og ClinemaScope, mieð í'slenztoum texta. Endursýnd bl. 5 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.