Vísir - 15.12.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 15.12.1977, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 15. desember 1977 — 312. tbl. 67. árg. Sími Vísis er 86611 STORFlllD SVIK VID INN FLUTNING NOTAÐRA BILA Innflytjandi úrskurðaður í 6 vikna gœslu- varðhald vegna rannsóknar mólsins Innflytjandi á notuðum Mersedes-Bens fólksbílum hefur verið úrskurðaður í allt að sex vikna gæslu- varðhald vegna meintra svika varðandi innflutn- inginn. Rannsókn þessa máls hefur staðið mánuð- um saman. Innflutningurinn nær til tuga bifreiða sem . seldar hafa verið bæði á höfuð- borgarsvæðinu og úti um land. Hefur f jöldi bíla ver- ið tekinn til skoðunar í sambandi við þessa rann- sókn. Mismunandi framleiðslu- númer Allir bilar hafa ákveöiö fram- leiöslunúmer sem tilgreint er á vélarhúsi og á undirvagni og sýn- ir þaö um leiö hvaöa ár bilinn er framleiddur. Fyrr á þessu ári kom i ljós viö skoöun á Bens- fólksbil aö sama framleiöslunúm- er var ekki á grind og vél og leiddi þaö til þess aö fleiri bilar voru rannsakaöir. Kom þá i ljós aö skipt haföi veriö um númeraplöt- ur á vélarhúsi margra bila af Bens-gerð sem keyptir voru not- aðir erlendis. Með þessum hætti voru bilarnir skráðir eldri en þeir raunveru- lega voru og verö þeirra þar meö tilgreint lægra en vera átti. Aö- flutningsgjöld höföu siöan veriö greidd samkvæmt þvi. Segist einn hafa vitað um svikin Nokkrir aöilar hafa einkum annast innflutning notaöra bila frá Þýskalandi. Maöurinn sem nú . situr i gæsluvaröhaldi hefur veriö umsvifamikill i þessari verslun og hefur boriö aö hann hafi einn vitað um svikin. Þegar Visir haföi samband viö Erlu Jónsdóttur, deildarstjóra Rannsóknarlögreglu rikisins vegna þessa máls, varöist hún allra frétta en kvað rannsóknina i fullum gangi. Hún staöfesti hins vegar að um væri aö ræöa inn- flutning Mersedes-Bens bila. — SG Verður Haukur rekinh — sjó frósagnir og myndir ó bls. 2, 10 og 11 Þannig var aðkoman í höfninni á Stokkseyri um hádegisbilið í gær. Fjórir fimmtíu tonna bátar voru i höfn/ en engin í sjónum þó. Þeir virtust hafa hoppað uppúr — einn upp á bryggjuna og þrír voru komnir upp i fjöru. Allir eru bátarnir stór- skemmdír. I morgun var símasam- bandslaust við Stokks- eyri, en samkvæmt upp- lýsingum lögreglunnar á Selfossi var bæði allt með kyrrum kjörum þar og á Eyrarbakka í nótt. —GA Tjónið nemur við suðurstöndino hundruðum miHjóna fyrir fuilt og allt? Vfsir hefur fregnaö aö Jón Eysteinsson bæjarfógeti I Keflavik hafi i bréfi til dóms- málaráöuneytisins, lagt til aö Hauki Guömundssyni rann- sóknarlögregiumanni veröi vikiö úr starfi fyrir fullt og allt. Þetta hefur þó ekki feng- ist staöfest opinberlega og vildi Jón ekki ræöa innihald bréfs sfns þegar Vfsir haföi samband viö hann i morgun. Haukur var leystur frá störfum i desember i fyrra meöan verio var aö rannsaka ýmsar kærur á hendur honum. Rikissaksóknari hefur nú úr- skurðað aö hann sjái ekki neina ástæöu til aö krefjast aögeröa gegn Hauki vegna þessara ákæra. Hinsvegar veröur höföaö mál á hendur honum vegna innistæöulausra ávisana sem hann gaf út. Haukur er búinn aö greiða þá skuld. Jón E. Ragnarsson, lögmaö- ur Hauks, hefur krafist þess aö þar sem forsendur brott- vikningarinnar séu brostnar veröi honum leyft aö hefja störf á ný þegar i staö. Dómsmálaráöuneytinu hef- ur borist bréf Jóns Ey- steinssonar, en vill ekkert segja um innihald þess. Bald- ur Möller, ráöuneytisstjóri, sagöi aö Ölafur Jóhannesson, dómsmálaráöherra, mundi aö likindum taka bréfiö fyrir I dag og taka afstööu til inni- halds þess. — ÓT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.