Vísir - 15.12.1977, Side 24

Vísir - 15.12.1977, Side 24
24 Fimmtudagurinn 15. desember 1977 VISIR Stöðugt lœkkar gengi dollarans ó öllum gjaldeyrismörkuðum Dollarinn veldur miklum óróa á gjaldeyrismörkuftum. SkráO gengi dollarans fór niöur fyrir fyrri met á gjaldéyrismörkuö- um Evrópu. Margir eru þeirrar skoöunar aö dollarinn eigi eftir aö falla enn meira ef ekki veröa teknar ákvaröanir um stuöning víö hann. Þetta hefur aukiö mjög spennuna innan gjald- eyrissnáksins. Strax I gærmorgun byrjaöi dollarinn aö sfga gagnvart öll- um gjaldmiölum. 1 Frankfurt keypti ríkisbankinn 5,25 a>4 ^ Bersen_______VISIR l' Vj GENGIOG GJALDMIÐLAR milljónir dala á genginu 2. 1227. Þetta þykja ekki mikil doilara- kaup og benda til þess aö Vestur Þjóöverjar vilji ekki styöja dollarinn nema hóflega sem stendur. Svissneski seölabankinn hefur ekki keypt mikiö af dollurum og veröiöer nú rétt um tveir frank- ar fyrir dalinn. 1 gær náöi þaö GENGISSKRANING Gengi 9. desember Gengi 14. des. Kaup: Sala: Kaup: Sala: 1 Bandarfkjadollar • 211.70 212.30 211.70 212.30 1 Sterlingspund ■ 387.65 388.75 391.35 392.45 I Kanadadollar • 193.90 194.40 192.60 193.10 100 Danskar krönur - 3488.80 3498.70 3597.60 3607.88 100 Norskar krónur • 3955.55 3966.75 4091.60 4012.80 lOOSænskar krónur • 4403.55 4416.05 4473.80 4102.80 lOOFinnsk mörk • 5084.05 5098.45 5151.15 5155.75 100 Franskir frankar .... • 4365.40 4377.80 4418.90 4431.50 100 Belg. frankar • 613.30 615.00 633.15 634.95 lOOSvissn. frankar • 9901.80 9929.80 10.239.40 10.268.40 lOOGylIini 8934.40 8959.70 9194.30 9220.40 100 V-þýsk mörk .9655.60 9683.00 9977.60 10.005.90 lOOLirur • 24.09 24.16 24.22 24.29 100 Austurr. Sch 1345.55 1349.65 1388.20 1392.10 100 Escudos • 519.65 521.25 582.60 530.10 lOOPesetar . 256.65 257.35 259.80 260.50 100 Yen . 87.20 87.45 89.21 89.46 2,06. Þaö létti ekki þrýstinginn á dollarann, aö viöskipta- og iönaðarráöherra Japans, Toshio Komoto lét hafa eftir sér aö dollarinn félli enn ef Japanir drægju ekki ór hinum hagstæöa greiöslusöfnuöi sinum. Hann taldi aö gengi dollars gagnvart yeni myndi fara niður f 210-220 yen fyrir dollar á móti 240 sem var skráö verö i gær. Vestur-þýskir bankamenn segja aö doliarinn muni falla niöur í 2.10 mörk fyrir dollar ef stjórn Carters ákveöi ekki aö iáta dollarann stiga. Hans Otto Thierbach bankastjóri segir aö laga veröi óhagstæöan verslunarjöfnuö Bandarfkjanna ef dollarinn á aö hækka. Dollar- inn cr skráöur of lágt f Þýska- landi ef tekiö er tillit til verö- bólgunnar f þessum tveimur löndum og ætti skráningin aö vera um 2,38 mörk fyrir dollar. Fali dollarans varö til þess aö Belgar hækkuöu vexti ilr 7% i 9% en búist er viö aö Þjóöverjar lækki aftur á móti vexti hjá sér. Seint i gær steig dollarinn ör- litið en ekki er búist viö aö um varanlega hækkun sé aö ræöa og auðséð aö dollarinn á nú i miklum erfiöleikum. —Peter Birxtofte/—SG (Smáauglýsingar — sími 86611 ^ Ökukennsla Ökukennsla — bifhjólapróf — æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason simi 66660. ökukennsla — Æfingatímar. Okukennsla ef vil fá undireins ég hringi þá i 19-8-9 þrjá næ öku- kennslu Þ.S.H. Bátar Til sölu plankabyggður eikarbátur. Uppl. f sima 95-5401 og 5408. (Verðbréfasala Mikiö af spariskirteinum til sölu úr ýmsum flokkum. Skuldabréf 2ja, 3ja og 5 ára fyrir- liggjandi. Fyrirgreiöslustofan, fasteigna- og veröbréfasala. Vesturgötu 17, simi 16223. Ymislegt h'&'. Mosfellssveit — Nágrenni. Er bensi'nkostnaöurinn hár? Höfum til sölu Opel Diesel 2100, árg. 1975, sjálfskipting, vökva- stýri, aflhemlar. Virkilega glæsi- legur bill. BilasalaAllaRúts v: Borgartún VISIR Kökur yðar og brauð verða bragðbetri og íallegri ef bezta tegund af lyftidufti er not.uð. smáarsemstórar! SIÐUMÚLI 8&14 SIMI 84411 /# Nemendaleikhús Leiklistarskóla íslands sýnir leikritið i siðasta sinn „Við eins manns borð eftir Terence Rattigan i Lindarbæ. 3. sýning sunnudaginn 11. des. kl. 20.30 4. sýning mánudaginn 12. des. kl. 20.30. Leikstjóri: Jill Brooke Árnason. Miðasala i Lindarbæ frá kl. 5 daglega. Nýkomið Drengjaskyrtur, slaufur og peysur i úr- vali. Flauelisbuxur, náttföt drengja og herra. Herranærföt, hvit og mislit. Hnepptar herrapeysur, rúllukragabolir dömu og herra i sex litum. Telpna nærföt, náttkjólar og serkir. Telpna blússur og köflóttar skyrtur með spælum. Ódýrir barnagallar, sokkar á alla fjöl- skylduna. Smávara til sauma og m.fl. Póstsendum S. Ó. búðin Laugalœk-Simi 32388 (viö hliöina á Verðlistanum) Félagsstarf eldri borgara Reykjavík JÓLAFAGNAÐUR verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, laugardaginn 17. des. ’77 og hefst ki. 14:00 (kl. 2:00 e.h.) Dagskrá: Kórsöngur: Karlakór Reykjavikur, stjórnandi Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Einsöngur: Margrét Halldórsdóttir, við hljóðfærið: Sigfús Halldórsson tónskáld. Ljóð Drifu: Geirlaug Þorvaldsdóttir les. Jórunn Viðar leikur á pianó. Dans: Nemendur frá Dansskóla Sigvalda. Tvisöngur: Hlif Káradóttir og Sverrir Guðmunds- son, við hljóðfærið: Gróa Hreinsdóttir. Helgileikur: Nemendur frá Vogaskóla, stjórnandi: Þorsteinn Eiriksson, prestur: sira Þórir Stephensen. Almennur söngur, við hljóðfærið Sigriður Auðuns. Kaffiveitingar. Reykvíkingar 67 ára og eldri velkomnir Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar - Vonarstræti 4 sími 25500

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.