Vísir - 21.12.1977, Blaðsíða 5
Talsmenn
launþega
sendir á
geðspítala í
Sovétríkjunum
Vladimir Klebanov, 45
ára námamaður frá Don-
bass hefur verið handtek-
inn og lagður inn á geð-
spítala eftir því sem aðrir
andófsmenn í Sovét-
ríkjunum segja frétta-
mönnum.
Klebanov var I hópi verka-
manna sem hittu erlenda frétta-
menn aö máli i Moskvu fyrir
þrem vikum til aö mótmæla
misrétti sem launþegar væru
beittir i Sovétríkjunum. Kunnu
þeir af dæmum aö segja um
meöferö opinberra fyrirtækja á
starfsfólki sfnu, sem eiga sér
naumast hliöstæöu hjá „örgustu
auövaldsfyrirtækjum”, nema
leitaö sé fyrir tima verkalýös-
baráttunnar.
Verkamennirnir vildu koma á
framfæri viö fréttamennina
mótmælum viö fyrirvaralaus-
um uppsögnum starfsfólks (sem
lent heföi i ónáö) eftir aö þaö
haföi reynt aö standa á rétti sin-
um. Margt þetta fólk er sett á
bannlista og fær hvergi. vinnu.
Bankarœningi
með 21 gísl
Maður vopnaður byssu
tók 21 gísl í banka í flota-
stöð Bandaríkjanna við
Subicflóa á Filippseyjum í
morgun. Krafðist hann
þyrlu og matvæla í skipt-
um fyrir gíslana.
Vopnaöir sjóliöar umkringdu
bankann en Filippseyingurinn
hélt þeim i skefjum meö tveim
haglabyssum og skammbyssu.
Hann haföi byrjaö fyrst eins og
ætlaöi hann aö ræna bankann en
neyddi siöan starfsfólk og viö-
skiptavini sem inni voru til þess
aö ganga inn i afsiöis herbergi.
Kraföist hann þess aö fá sima-
samband viö yfirmann flota-
stöövarinnar, Huntington,
Hardisty aömirál.
Einum gjaldkeranum tókst aö
styöja á viövörunarhnapp og
þustu þá sjóliöarnir til. En þeir
fengu ekkert aöhafst án þess aö
stofna lifi gislanna i hættu.
Ræninginn setti flotaforingjanum
frest til þess aö uppfylla kröfur
hans, en sú stund leiö án þess aö
nokkuö geröist. Stóö 1 þessu þófi,
þegar siöast fréttist i morgun.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njálsqötu 49 - Simi 15105
Þríðji jarðskjálftinn á árínu
Feikiharður jarð-
skjálfti olli miklu manh-
tjóni i suð-austurhluta
írans i fyrrinótt. Fundist
hafa 343 lik en
björgunarmenn sem
leita i rústum smáþorp-
anna óttast um lif fleiri.
Læknar hjálpargögn matvæli
og tjöld eru flutt i þyrlum flug-
hersins til slysstaðanna ( um 700
km frá Teheran höfuöborginni)
en þar biöu á þriöja hundraö
slasaöra manna sem komiö höföu
fram i gærkvöldi.
Jaröskjálftinn varð um hánótt
(um kl 3 að staöartíma) og hlupu
Ibúar Ut úr steinhúsum og leiritof-
um á náttklæöunum einum fata
eöa þeir sem voru svo heppnir aö
vakna i tæka tiö. Skjálfandi i
næturkuldanum haföist fólkiö viö
úti á götunum eöa þar sem þaö
fann bersvæöi og gat veriö óhult
fyrir hrynjandi húsveggjum.
Snarpasti kippurinn mældist 6,2
stig á Richterkvaröa. Fannst
mest fyrir honum i bænum
Zarand og fjórum nærliggjandi
þorpum I Kerman-héraöi. trans-
keisari sendi þegar á vettvang
herliö til hjálpar. — Kerman-
héraö er frægt af námavinnslu
sinni og Pistachiohneturækt.
Hundruð manna hafa misst
heimili sin á þessu svæöi í jarö-
skjálftanum.
Þetta er þriöji meiriháttar
jaröskjálftinn sem gengur yfir
Iran á þessu ári. í mars fórust 167
og 557 meiddust i jarðskjálfta i
Hormozgan-héraöi I Suöur-lran.
Mánuöi siöar fórust 352 i jarö-
skjálfta i suövesturhluta Irans.
John Mitchell.fyrrum dómsmálaráðherra. — Myndin er frá þeim tíma þegar hann
þurfti að mæta fyrir þingnefnd til yfirheyrslu vegna Watergatemálsins.
Mitchell sleppt
vegna veikinda
John Mitchell, fyrrum
dómsmálaráðherra í tið
Nixons verður sleppt úr
fangelsi í næstu viku til
þess að gangast undir
læknismeðf erð vegna
verkja i mjöðm.
Mitchell afplánar eins til fjög-
urra ára fangelsi i hegningarhús-
inu viö Maxwell-flugstööina i Ala-
bama, en hann var meöal þeirra,
sem hlaut dóm fyrir hlutdeild i
Watergatemálinu og tilraunum
embættismanna til aö hylma yfir
þaö.
Griffen Bell, núverandi dóms-
málaráöherra, sagöi aö Mitchell
yröi iátinn laus um stundarsakir, þó nýlega náöaöur og sleppur úr
en óvist hve lenei. fangelsinu 27. april næsta vor.
Mitchell var I fyrstu dæmdur i
allt aö átta ára fangelsi en John
Sirica dómari I Watergatemálinu
mildaði dóminn núna i haust.
Skömmu siöar fór Mitchell fram
á, aö dómurinn yröi mildaöur enn
frekar vegna veikinda hans, og
miöaöur viö þann tima, sem hann
hefur þegar setiö inni. Hann byrj-
aði aö afplána refsivist sina 22.
júnl I sumar.
Tveir aörir háttsettir embættis-
menn Nixon-stjórnarinnar,
H.R.Haldeman og John Ehrlich-
man, afplána fangelsisdóma um
þessar mundir. Ehrlichman var
2 Baader
Meinhof
félagar
handteknir
jí Sviss
Lentu í skotbardaga
við tollverði en
náðust á flóttanum
Svissneska lögregian
hefur nú i haldi mann
og konu, sem grunuð
eru um að tilheyra
Baader-Meinhof
hryðjuverkasamtök-
unum. Þau voru hand-
sömuð eftir skotbar-
daga við svissneska
tollþjóna á landa-
mærunum i gær. Tveir
tollverðir særðust.
Lögreglan sló þvi föstu I
fyrstu.aö þarna væruá feröinni
Willy Peter Stoll og Juliane
Plambeck, sem vestur-þýska
lögreglan leitar hvaö ákafast
vegna morösins á Hanns-Martin
Schleyeri október.En siöar var
tilkynnt, aö ekki heföu veriö
gengiö úrskugga um hverþessi
tvö væru. — Af öryggisástæðum
er þvi haldiö leyndu, hvar þau
eru i varöhaldi.
Tveir svissneskir tollveröir á
landamærum Frakklands og
Sviss ætluöu aö huga nanar ab
persónuskilrikjum manns og
konu i bifreið, skráöri i Frakk-
landi þegar konan tók upp byssu
og skaut fimm skotum aö toll-
þjónunum. Særöi hún báöa.
Maöurinn, sem i fylgd hennar
var, særöist einnig I átökunum,
sem fylgdu.
Þau flýðu í bilnum 12 km leib
til Poorentry, en skildu þar viö
farartækiö og fengu sér leigubil.
Var stefna tekin á Delemont,
sem erstærri borg skammtfrá.
Tollverðirnir höföu á meðan
gert lögreglunni viövart og var
vegartálmum komiö upp I
nágrenninu. Leigubilstjórinn
neyddist til þess aö stansa en
lögreglumennirnir yfirbuguðu
flóttafólkiö áöur en þaö fékk
komiö nokkrum vörnum viö.
Fólkiö var handtekiöaöeins 50
km frá franska bænum Mul-
hause, en þar fannst lík Schley-
ers 19. okt. Honum haföi veriö
rænt 6 vikum fyrr eftir bardaga
Köln en Bonn-stjórnin neitaöi aö
beygja sig fyrir kröfum ræn-
ingjanna um aö sleppa 11
hryöjuverkamönnum Baader-
Meinhof úr fangelsum.
MANNTJÓN (_ JAf
SKJÁIFTA f ÍRAN
Eldhúsklukkur
— gólf klukkur
— veggklukkur
— vekjaroklukkur
GARÐAR OLAFSSON
Úrsmiður— Hafnarstræti 21 — 10081.