Vísir - 21.12.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 21.12.1977, Blaðsíða 21
VISIR MiOvikudagur 21. desember 1977 (Smáauglysingar — sími 86611 21 J Til sölu_________________ Husquarna 60 cm vifta fyrir útblástur tilsölu. Hvít. Uppl. i sima 76284. Til jólagjafa Hvildarstólar, innskotsborö, saumaborð, lampaborð, sima- borð og úrval af smáborðum, styttur og margt fleira. Nyja bólsturgerðin, Laugavegi 134, Simi 16541. Til sölu Model 18 karata gullarmband. Upp- lýsingar i sima 38410. Húsbóndastólar til sölu. Tækifærisverð. Uppl. I sima 37007. Til sölu palesander borðstofusett, Happy sófi og stóll, brúnt áklæði, ný sjálfvirk þvottavél, speglar o.fl. Uppl. i sima 92-1754 Keflavlk. Tii sölu skemmtileg barna- og unglinga- skrifborð á góðu verði með hillum og skúffum og innbyggðu ljósi. Uppl. i sima 43846. Gardinur til sölu. Uppl. i sima 37036. Hlaðrúm, hillusett, drengjaföt, til sölu. Hlaðrúm úr tré, dýnustærð 63x175, verð kr. 45 þús. Tvöfalt barnahillusett með skrifborðum, lengd 220 cm. Verð kr. 18 þús. Tvenn drengjaföt á 10-12 ára, 6 þús. kr. parið. Nánari uppl. I sima 51514. ' Til sölu tvennir karlmannaskór nr. 44, drengjaskór á 10-11 ára. Allt sem nýtt. Einnig Gubbe-fiskar. Uppl. i sima 73547. Rúmskápur til sölu, verð kr. 7.500. Uppl. I sima 19087. Hey til sölu. Vélbundið og súgþurrkaö verð kr. 18 pr. kg. Upplýsingar aö Þóru- stöðum i ölfusi. Simi 99-1174. Gamalt en gott Blaupunkt útvarp með tveim stórum hátölurum og BÓ plötu- spilari til sölu. Plötuskápur og 4 hilluri samstæðu geta fylgt. Gjaf- verð. Allt úr tekki. Simi 42402. Útidyrahurð til sölu. Panelhurö I karmi, stærð 233x86 með yfirglugga. Verð 30 þúsund. Uppl. Upplýsingar i sima 52707. Til sölu Normander radiófónn, hnota og Hoover ryk- suga. Upplýsingar i sima 43997 eftir kl. 18. \ [Oskast keypt óska eftir aö kaupa litið verkstæði með góöri keyrslu, Uppl. i sima 85347. að- Góö skólaritvél óskast Uppl. I sima 26236 f. kl. 12 og e. kl 18. Reiðtygi óskast. Uppl. i sima 85694 og 72063. Húsgögn ^ / Til jólagjafa Hvildarstólar, innskotsborð, saumaborö lampaborð simaborð og úrval af smáborðum, styttur og margt fleira. Nýja bólstur- geröin, Laugavegi 134. Simi 16541. Legubekkur með rúmfatageymslu, skrifborð, hornskápur og litill kollur til sölu, selst ódýrt. Uppl. I sima 40109. Til sölu svefnbekkur 165x70cm. Verð kr,16þús. Uppl. i slma 81108. Til sölu vel með farinn skenkur, úr tekki. Selst ódýrt. Simi 36254. Ruggustóll. Til sölu nýlegur ruggustóll og leðurklæddur skrifborðsstóll. Uppl. i sima 50819. Ef einhver vill eiga ágætan svefnbekk, þá hring- ið i sima 32014. Sófasett til sölu, nýyfirdekkt, einnig 2 yfirdekktar svampdýnur. Uppl. i slma 7550$. Borðstofuborð o.fl. Til sölu hringlaga borðstofuborð úr tekki og stólar úr tekki og eik, sófaborð úr tekki. Hvildarstóll með skammeli. Barnarúm, burð- arrúm og barnastóll. Uppl. i sima 23288. Svefnbekkur. Til sölu svefnbekkur með rúm- fatageymslu. Verð kr. 15.000. Uppl. i sima 35815. Normander radiófónn, hnota, tilsölu. Upplýsingar I sima 43997 eftir kl. 18. Til sölu plötuspilari og hátalarar (árs gamalt og i góðu lagi). Verð kr. 20 þús. Uppl. i sima 51371 eftir kl. 7 i k*_a Heimilistæki Hvítur Westinghouse isskápur til sölu með góðu frystihólfi á aðeins kr. 25 þús. Uppl. i sima 35889. Sem ný Pfaff strauvél til sölu verö kr. 75 þús. Uppl. I sima 35198. Rafha eldavélasett til sölu, vel með farið. Uppl. i sima 36258. Antik hvitt hjónarúm með nýjumdýnumtilsölu. Uppl. í sima 40216. Borðstofuhúsgögn. Til sölu skenkur, borðstofuborð og 4 stólar. Vel með fariö. Gott verð. Uppl. i sima 37105 eftir kl. 17. Til sölu vegna breytinga vandaðurog rúmgóður borðstofu- skápur úr tekki, einnig ljós yfir borðstofuborð. Gott verð. Uppl. i sima 75449 eftir kl. 3. Sjónvörp Notað 18” svart-hvitt sjónvarp frá Philips til sölu. Uppl. I sima 72544. Vel með farið ferðasjónvarpstæki Kúba Chikó 12”, til sölu. Uppl. I sima 19438. Radionette sjónvarpstæki i skáp, til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 12912. Hvitt Blaupunkt sjónvarp til sölu. Uppl. I sima 72107. G.E.C. General Electric listsjónvarps- tæki. 22” 287 þús., 26” 335 þús., 26” með fjarstýringu 366þús.TH. Garðarsson h.f. Vatnagöröum 6 simi 86511. Finlux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 244 þús. Rósaviður/hvitt 22” 285 þús. Hnota/hvitt 26” 303 þús. Rósaviður/Hnota/Hvitt 26” með fjarstýringu 345 þús. Rósav./hvitt. TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi 86511. - —______ ÍHIjómtæki tKj Dual útvarpsmagnari CR 40 ásamt Dual plötuspilara 1225 til sölu. A sama stað svart-hvitt sjónvarpstæki 19”. Uppl. I sima 86023 eftir kl. 7 á kvöldin. Kenwood. Kenwood magnari og plötuspilari ásamt Scandyna hátölurum til sölu. Sanngjarnt verð gegn staö- greiðslu. Uppl. I sima 40853 e. kl. 17. 2 Akai hátalarar til sölu Uk>1. 1 sima 12659 e. kl. 18.30 2 EPI 100 hátalarar til sölu. Uppl. I sima 40489 e. kl. 18. Kenwood. Til sölu Kenwood magnari og plötuspilari, ásamt Scandyna hátölurum. Sanngjarnt verö gegn staðgreiöslu. Uppl. i sima 40853 eftir kl. 17. Til sölu stereótæki fyrir 8 rása spólur, nokkuö gott spólusafngetur fylgt. Einnig bila- segulband. Upplýsingar I sima 30750 eftir kl. 18. 2 hátalarar Dynaco A-50 100 sinuswatta hátalarar til sölu. 3 1/2 árs en lita mjög vel útog i góðu standi. Uppl. i sima 86526. Ónotaður Roventa grillofn til sölu, með miklum afslætti. Uppl. i sima 13713 milli kl. 2 og 6. Hoover ryksuga til sölu. Upplýsingar i sima 43997 eftir kl. 18. 20-40 ferm. Simi 22642 eftir kl. 18. Tvö notuð græn nælon teppi ca. 30 ferm. til sölu á kr. 10 þús. Simi 52847. Notað gólfteppi óskast ca. 4x4. Uppl. i sima 76791 e. kl. 18. Teppi Ullarteppi, nylonteppi mikið úr- val á stofur, herbergi stiga ganga og stofnanir. Gerum föst verðtil- boð. Það borgar sig aö lita við hjá okkur. Teppabúöin Reykjavikur- vegi 60. Hafnarfirði, simi 53636. íhíóT Vel meö farinn dökkgrænn Svithun barnavagn og hár barnastóll til sölu. Upplýsing- ar i sima 27436. Finlux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 244 þús. Rósaviöur/ hvitt 22” 285 þús. Hnota/hvitt 26” 303 þús. Rósavið- ur/hnota/hvitt. 26” með fjarstýringu 345 þús. Rósav./hvitt. TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi 86511. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og , sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir i flestar gerðir hjóla. Sérpöntum varahluti erlendis frá. Við tökum hjól i umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- skipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12 452. Opið frá 9-6, 5 daga vikunnar. Verslun_____________, Rammið inn sjálf. Seljum útlenda rammalista I heil- um stöngum. Gott verð. Inn- römmunin Hátúni 6, simi 18734 Opið 2-6. Gerið góö kaup N Metravörur, fatnaöur. Hagstæð verð. Versm-salan Skeifan 13 suöurdyr. Náttföt á börn og fullorðna, nærföt, sokkar og sokkabuxur. Sængurfataefni, léreft straufritt og damask. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi 32404. vagnar J Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum I umboössölu öll hljóm- tæki, segulbönd, útvörp og magn- ara. Einnig sjónvörp. Komið vör- unni i verð hjá okkur. Opið 1-7 daglega. Sportmarkaðurinn Sam- túni 12. Rökkur 1977 er komið út, 8 arkir með marg- breytilegu efni m.a. sögunni Alpaskyttunni eftir H.C. Ander- sen, endurminningum og m.fl. Leynilögreglusaga frá Paris eftir kunnan höfund. Vandaður frá- gangur. Kápumynd úr ævintýri eftir Andersen. — Munið eftir eftirtöldum bókum: Greifinn af Monte Cristo, Eigi má sköpum renna, Blómið blóðrauða og kjarabækurnar. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15 simi 18768 afgreiðslutimi frá kl. 4-6.30. Gjafavara. Hagkaupsbúðirnar selja vand- aðar innrammaöar enskar eftir- prentanir eftir málverkum 1 úr- vali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Innflytjandi. Hljómplötur. Safnarabúðin auglýsir nú meira úrval af ódýrum hljómplötum en nokkru sinni áður. Erlendar hljómplötur i hundraðatali ótrú- lega ódýrar. Einnig Isl. nýjar metsöluplötur eins og Halli og Laddi, Logar, Haukar, Jóla- stjörnur, og jólaplata með Elvis Presley, og m.fl. Safnarabúðin Laufásvegi l. Glitrandi garn i prjón og hekl. Naglamyndir og óhemju úrval af handavinnu i gjafapakningum. Næg bilastæði. Hannyröabúðin, Strandgötu 11. Hafnarfirði. Til jólagjafa. Hvildarstólar, innskotsborð, saumaborö, lampaborö, sima- borð og úrval af smáboröum, styttur og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134. Simi 16541. Hljómplötualbúm. Nýju hljómplötualbúmin sem nú eruað koma I plötuverslanir kosta aðeins sem svarar 5% af veröi þess sem þau vernda gegn ryki og. óhöppum. Þau taka 12 L.P. plötur og eru smekkleg og sterk. Nú er ergelsi útaf skemmdum plötum I stafla úr sögunni og plötusafnið allt i röð og reglu. Ekki amaleg jólagjöf það. Heildsala til versl- ana. Simi 12903. Versl. Björk, Álfhólsvegi 57, Kópavogi. Helgarsala— Kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, isl. kermik, isl. prjónagarn, hespulopi, jóla- kort jólapappir. Jólagjafir fyrir alla fjölskylduna og margt fleira. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57, Simi 40439. Glæsilegu Alu-FIex myndirnar fást I Húsgagna- versluninni Skeifunni. Smiðju- vegi 6, Kóp. Einnig er hægt að panta þær i sima 93-1346 Akra- nesi. Ég póstsendi. Alu-Flex eftir- prentun vekur athygli. Innflytj- andi. Kirkjufell Mikið úrval af glæsileg'i’i gjafa- vöru svo sem hinu nýja og vin- sæla Funny Design skrautpostu- lini i fallegri gjafapakkningu. Stórkostlegar steinstyttur i úr- vali. Engla-=kertastjakar, engla- pör úr postulini, kertaslökkvarar og skæri. Glæsilegar spila-jóla- bjöllur klæddar flaueli og silki sem spila „Heims um bol” Jóla- kort, jólapappir, umbúðabönd og skraut. Góðar kristilegar bækur i úrvali. Nýjar kristilegar hljóm- plötur. Margt af þvi sem við bjóð- um fæst aðeins i Kirkjufelli Ingólfsstræti 6. simi 21090. Blómaskáli Michelsen Hveragerði. Nýkominn þýskur kristall. Margar fallegar geröir. Biómaskáli Michelsen Hvera- gerði Mikið úrval af mjög fallegum spönskum og þýskum postulins- styttum og vösum. Sérlega gott verö. Blómaskáli Michelsen Hvera- geröi Mjög gott úrval af jólagjöfum fyrir börn og fullorðna við allra hæfi. Blómaskáli Michelsen- Hvera- gerði Jólaskreytingar og skreytingar- efni „lágt verö”. Jóladúkar 90x90 cm frá kr. 780. Löberar frá kr. 350, straufrlir damaskdúkar 3 litir stærtir 178, 228 og 274. Dralon- dúkar og Terelyn blúndudúkar, stórir hinglaga dúkar stærö 1,75 i þvermál straufriir á kr. 4800. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, Bilastæði við dymar. Peysur, galla- og flauelsbuxur barna, 10% afsl. til jóla. Baðhandklæði á hagstæöu verði. Barnaföt frá Portúgal. Telpna og fullorðins náttkjólar. Isaumaðar blússur nr. 4 og 6. . Jóladúkar. Juttland sportsokkar, herrasokkar, sokkabuxur barna. Versl. Prima Hagamel 67 simi 24870. Körfur. Nú gefst yður kostur á að sleppa við þrengslin i miðbænum. Versl- ið yður i hag einungis islenskar vörur. Avallt lægsta verð. Körf- urnar aðeins seldar i húsi Blindrafélagsins Hamrahlíð 17. Góð bilastæði. Körfugerð Hamra- hlið 17, simi 82250. Hljómpiöturekkar taka 24 stk. töskur og hylki fyrir kasettur og 8 rása spólu, segul- bandsspólur, auðar kasettur og 8 rása spólur, hreinsikasettur, rúllurog púðarfyrir hljómplötur. rafhlöður fyrir ferðaviðtæki og kasettusegulbönd nálar fyrir Fidelity hljómtæki. Músikkasett- ur, 8 rása spólur og hljómplötur, islenskar og erlendar. Gott úrval. Póstsendum. F. Björnsson radió- verslun Bergþórugötu 2, simi 23889. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 auglýsir. Erum að koma upp markaði fyrir notaðar sportvör- ur. Okkur vantar nú þegar skiði, skiöaskó, skiðagalla, skauta og fleira og fieira. Ath. tökum allar sportvörur i umboðssölu. Opið frá kl. 1-7 daglega. Sportmarkaður- inn Samtúni 12. Til sölu Caber skiðaskór nr. 7 1/2, af bestu gerð. Uppl. I sima 36400. Brúöuvöggur margar stærðir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur, tunnulaga. Enn- fremur barnakörfur klæddar eða óklæddar á hjólagrind, ávallt fyr- irliggjandi. Blindraiðn. Ingólfs- stræti 16, simi 12165. Hljómplötur. Safnarabúðin auglýsir nú meira úrval af ódýrum hljómplötum en nokkru sinni áöur. Erlendar plöt ur i hundraöatali ótrúlega ódýrar. Einnig islenskar nýjar metsölu- plötur eins og: Halli og Laddi, Logar, Haukar jólastrengir og margt fleira. Safnarahúsiö Laufásvegi 1. Verksmiöjusala. Ódýrar peysur til jólagjafa á alla fjölskylduna. Les-prjón, Skeifan 6. Opið 1-6. t Hagkaupsbúöunum eru til sölu litlu vinsælu Alu-Flex landakortin (gömul útgáfa). Einnig vandaðar eftirprentanir myndir með grófri áferð á hag- kvæmu verði. Góð tækifærisgjöf eða jólagjöf fyrir börn og unglinga. Einnig takmarkað upplág litlar myndir i gylltum römmum eftir Van Gogh o.fl. Einnig vinsælar litlar block- myndir. Allt á Hagkaupsverði. Innflytjandi. Rammiö inn sjálf. Seljum útlenda rammalista I heil- um stöngum. Gott verð. Inn- römmunin Hátúni 6, simi 18734. Opið 2-6. Jólatré, greinar og gjafavörur aö Njálsgötu 27. Úrvals sebrafinkur og muskatfinkur. Blómaskáli Michelsen, Hvera- gerði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.