Vísir - 21.12.1977, Blaðsíða 27
MISSTI ÖRORKULÍFEYRI
VIÐ FRÁFALL MAKA
H.J. haföi samband viö blaö- mun einungis ætluö fólki, sem
iö:
„Þaö er margt undarlegt viö
þær reglur, sem gilda i sam-
bandi viö tryggingamálin. Ég
ætla aö nefna hér nokkur dæmi.
Hvernig stendur t.d. á þvi, aö
kona, sem hefur örorkustyrk,
missir hann þegar maki hennar
fellur frá?
Dæmi um þetta er 64 ára
kona, sem fékk örorkustyrk frá
Tryggingastofnuninni. Þegar
maöur hennar dó brá svo viö, aö
hún hætti aö fá örorkustyrkinn
en fékk hins vegar ekkjulifeyri
eins og lög gera ráö fyrir.
Annaö, sem mér þykir furöu-
legt, eru reglurnar um svo-
nefnda heimilisuppbót. Hún
I]glS
býr eitt Ser, en t.d. tveir ein-
hleypingar, sem búa undir
sama þaki — t.d. móöir og dóttir
— fá enga slika uppbót. Mér er
sagt, aö þetta hafi veriö ákveöiö
svona i kjarasamningum og sé
þvi ekki sök stjórnvalda heldur
þeirra, sem sjá um samninga-
mál verkalýöshreyfingarinnar.
Þaö er jafn slæmt fyrir þvi’’.
Blaöiö leitaöi til Guörúnar
Helgadóttur hjá Trygginga-
stofnun rikisins um þessi atriöi.
Hún sagöi:
„Varöandi fyrra atriöiö er
þaö aö segja aö ef konan heföi
veriö metin 75% öryrki heföl
máliö horft ööru visi viö.Eft þar
sem hún er þaö ekki ber okkur
aö fara eftir lögum og velja
betri kostinn fyrir hana þegar
maöur hennar fellur frá.
Ekkjulifeyrinn er krónur
36.596 en örorkustyrkurinn get-
ur aldrei oröið hærri en 27.447
krónur. Þvi hefur ekkjulifeyrir-
inn oröiö fyrir valinu en þessir
bótaflokkar fara ekki saman.
Hvorugur þessara bótaflokka er
hugsaöur sem full framfærsla
heldur einungis styrkur.
Varöandi siöara atriöiö er þaö
rétt, aö ekki er greitt heimilis-
uppbót nema aö fólk búi eitt.
Þetta eru landsins lög, og okkur
ber aö fara eftir þeim hvort sem
þau eru réttlát I augum almenn-
ings eöa ekki”.„.
nESEMBER 77
24.11.13-477
KCR 4VOGUR
NB. 00.
7709
H144****. NOTIÐ MIÐANN
SPAR ÍSJQDUR KCPAVCGS
KOPAVCGI
VIÐ FRAMTAL TIL SKATTS ♦*♦*****:
112 3 FKKJUL ÍFEYR IR
1051 ORCRKUSTYRKUR
1121 EKKJUPtTUR GFEICAST ALLS é MAN
9040 GRE ITi I FYPR A MANUOI
36.596
97.590
115.735
204.543
29.970
36.596
417.868
Pennavinur í
A-Þýskalandi
Rítstjórninni hefur borist
bréf frá Austur-Þýskalandi
frá Andreas Förster. Hann
óskar eftir aö komast i
bréfasamband viö strák eöa
stelpu á aldrinum 15—18ára.
Hann langar til aö kynnast
landi og þjóö og áhugamál
hans er landafræöi. Heimii-
isfang hans er:
Andreas Förster
Henricttenstr. 75
901 Karl-Marx-Stadt
DDR/GDR.
mkahusið
LAUGAVEGI178.
NlinSK
HEFUR BESTU SOGGETUNA...
Það gerir sogorka hins óviðjafnan-
lega mótors, staðsetning hans og
hámarks orkunýting, vegna lág-
marks loftmótstöðu í stóru ryksí-
unni, stóra pappirspokanum og
nýju, kónisku slöngunni — og sog-
stykkin eru afbragð.
Svona er NILFISK:
Vönduð og tæknilega ósvikin, gerð
til að vinna sitt verk fljótt og vel, ár
eftir ár, með lágmarks truflunum
og tilkostnaði.
NILFISK er varanleg: til lengdar,
ódýrust.
Það sannar reynslan.
Mótorinn cr
meistaraverk:
• kraftmikill
• stillanlcgur
• sparneytinn
•. hljóöur — og
• endingin er
cinstök.
NÝR soghljóðs-
deyfir:
Hljóðlótasto
ryksugan.
Hreinsar hátt og lágt.
Nilfisk
pappirspokinn er
stór, en ódýr.
IMw
NY keiluslanga:
20% meira
sogafl,
stiflast siður.
HÁTÚN 6A - SÍMI 24420, REYKJAVÍK XAkllV
RAFTÆKJAÚRVAL - NÆG BÍLASTÆÐI tUNIa