Vísir - 21.12.1977, Blaðsíða 22

Vísir - 21.12.1977, Blaðsíða 22
22 Mi&vikudagur 21. desember 1977 Olga Guðrún segir sitf ólit Útvarp kl. 20.10: Stefania Traustadóttir ræöir m.a. viö Olgu Guörúnu i þættin- um A vegamótum I útvarpinu I kvöld. — Ljósmynd JA. „Þaö hefur veriö heldur erfitt aö fá tima til upptöku og fólk til aö koma I þáttinn svona rétt fyrir jólin, en ég held nú samt aö þessiþáttur ætliaö takast ágæt- lega” Þetta sagöi Stefania Trausta- dóttir, sem sér um þáttinn „A vegamótum” er viö spjölluö- um viB hana um þáttinn, en hann verBur á dagskrá út- varpsins klukkan 20,10 i kvöld. ,,I þættinum i kvöld kemur Olga GuBrún fram, og rætt verBur viB hana um hina nýiít- komnu bók hennar” sagBi Stefania. „ÞaB er sérstaklega sá hluti bókar hennar sem f jall- ar um skólakerfiB, sem tekinn verBur fyrir i þessum þætti! Þá verBur I þættinum sagt frá starfsemi æskulýBsrá&s um jól- in og áramótin, og ýmsu létt- meti ver&ur sleppt meB” sagBi Stefania, sem I kvöld sér um þ&ttinn i þriBja sinn... -klp- Vaka í sjónvarpinu Listahátíð húsin tek Það verður ómar Valdimarsson blaðamaður á Dagblaðinu sem sér um Miðvikudagur 21.desember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeBurfregnir og fréttir. Tilkynningar. ViB vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „A skönsunum” eftir Pál Hallbjörnsson.Höfundur les (5). 15.00 Miödegistónieikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 17.00 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagin Oddny Thorsteinsson les þýöingu sina (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.45 Einsöngur f útvarpssal: ólöf Kolbrún Haröardóttir syngur lög eftir Arna Thorsteinson, Sigftís Einarsson og Sigvalda Kaldalóns. Guörún Kristinddóttir leikur á pianó. 20.10 A vegamótum. Stefania Traustadóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.50 „Viö bakdyrnar”. Guörún Asmundsdóttir leik- kona les ljóö eftir Sverri Haraldsson. 21.05 Pólónesur eftir Chopin planóleikarinn Ryszard Bakst leikur pólónesur op. 26 nr. 1 og 2. 21.30 Söguþáttur. Umsjónar- menn: Broddi Broddason og Gísli Agúst Gunnlaugsson sagnfræöinemar. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds.Einar Laxness les (5). Orökvöldsins á jóla- föstu. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Amasonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. (Smáauglýsingar - simi 86611 Vetrarvörur 6 vetra litiö taminn hestur og litiö notaöur hnakkur til sölu. Simi 72718 eftir kl. 19. Til sölu Fischer Silverclass skiöi meö hæl og tá bindingum. Upplýsingar i sima 42502. Til sölu Caber skiöaskór nr. 7 1/2 af bestu gerB. Uppl. i sima 36400. "Fatnaður gfei ' Tækifæriskaup. Pilsdragtir úr riffluðu flaueli, litir brúnt, grátt og mosagrænt. Verð kr. 10-12 þús. Uppl. i sima 28442. Barnagæsla j Tvö pör af dvergpáfum (rauðhöfðar), til sölu. Ungir fugl- ar. Góð varppör. Uppl. i sima 72448 eftir kl. 7. Eitt par finkur óskast i búri eöa eitt par páfa- gaukar i búri. Uppl. i sima 93- 1075. Hreingerningar Gerum hreinar ibúöir stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón simi 26924. Hreingerningar —teppahreinsun. VönduB vinna, fljót afgreiösla. Hreingerningarþjónustan simi . 22841. Óska eftir barngóðri konu fyrri hluta dags til að gæta 7 ára telpu. Uppl. i sima 41247 e. kl. 16. Tapað - f úndið Tapast hefur kvenguiiúr Skilvis finnandi vinsamlega hringiI sima 92-3089. Fundarlaun. BDlyklar töpuðust á Hraunteig að Hótel Esju sunnu- dagskvöldið 18. desember merkt- ir með P. Uppl. i sima 11219-25101 og 86234. Fundarlaun. Ljósmyndun Hefur þú athugaö þaö að-einni og sömu versluninni færð þú allt sem þú þarft til ljós-' myndageröar, hvort sem þú ert atvinnumaður eða bara venjuleg- urleikmaöur. Otrúlega mikiB úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengiB þaö i Týli”. Já þvi ekki þaö. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Dýrahald____________ Hvolpar til sölu. Uppl. i sima 415%, eftir kl. 4. önnumst hreingerningar á ibúöum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningastöðin. Hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga á teppum og hús- gagnahreinsunar. PantiB I sima 19017. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahúsum stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góö þjónusta. UkjI. I sima 86863. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 32967. Þrif hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búðum og stofnunum. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Van- irmenn. Vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Þjónusta Iiúsbyggjendur Tökum að okkur hvers konar ný- byggingar. Einnig innréttingar, breytingar og viðhald.Aðeins fag- menn Gerum föst tilboð ef óskað er. Simi 72120. Innanhúsprýði fyrir jólin. Uppsetningar á eldhúsinnrétting- um, fataskápum, milliveggjum, isetning inni-ogútihurBa vegg- og loftklæöningar parketklæöningar á gólf. Einnig aörar breytingar og lagfæringará tréverki innanhúss. Uppl. i sima 72987 (og 50513 á kvöldin). Hljómsveit Gissurar Geirssonar. Tökum að okkur að leika i allskyns samkvæmum, einnig á jólatréssamkomum. Upplýsinga simi 99-1555 Selfossi og 85046 Reykjavik. Innrömmun. Breiðir norskir málverkaramma- listar, þykk fláskorin karton i litaúrvali. Hringmyndarammar fyrir Torvaldsensmyndir. Rammalistaefni i metravis. Opið frá 1-6. Innrömmunin Edda Borg, Reykjavikurvegi 64 Hafnarfirði simi 52446. Innrömmun. Breiðir norskir málverkaramma- listar, þykk fláskorin karton i litaúrvali. Hringmyndarammar fyrir Torvaldsensmyndir, Rammalistaefni i metravis. Opiö frá 1-6. Innrömmunin Edda Borg, Reykjavikurvegi 64 Hafnarfirði simi 52446. Bólstrun. Simi 40467. KlæBi og geri viö bólstruö hús- gögn. Úrvalaf áklæöum. Sel einn- ig staka stóla. Hagstætt verö. Uppl. i sima 40467. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opiö frá kl. 2—5. Ljósmyndastofa SigurBar Guömundssonar, Skólavöröustig 30. Safnarinn Jólagjöf frimerkjasafnarans er Lindner Album fyrir Island. Innstungubækur i miklu úrvali. Bækur til geymslu fyrstadagsum- slaga. Allt handa mynt- og fri- merkjasafnaranum. Frimerkja- húsiB, Lækjargötu 6a. Simi 11814. íslensk frimerki ogerlend, ný og notuð. Alltkeypt hæsta verði. Richardt Ryel, Háa- leiti 37. Simar 84424 og 25506. Atvinna í boði Börn, unglinga eða fullorðna vantar til sölustarfa i Reykjavik, Kópavogi, Garða- hreppi, Hafnarfirði, Keflavik, Grindavik og Sandgerði fram að jólum. Uppl. i sima 26050. Unglingar og skólafólk óskast til sölustarfa fram að jólum. Góð sölulaun. Uppl. i sima 25345. t Atvinna óskast Systur utan af landi 23 og 17 ára óska eftir atvinnu, helst I Reykjavik. Margt kemur til greina. Vanar mötuneytis- vinnu og mörgu ööru. Geta byrjaB strax eftir áramót. Tilboö sendist augld. VIsis merkt „10343”. Tækniteiknari óskar eftir atvinnu, getur byrjað strax. Tilboð merkt „Tækniteikn- ari” sendist augld. Visis. Ungur maöur, 20 ára, óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Stundvis. Reglumaður, Uppl. i sima 75731. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er vön af- greiöslu. Uppl. I sima 33835 i dag. 27 ára fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Margt kemur tilgreina. Get byrjað strax. Uppl. i sima 76937. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 71484. 2 vanir sjómenn óska eftir plássi á góöum loönubát i vetur. Tilboö merkt „10220” sendist augld. Visis. Húsnæðiíboði Ilúsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum meB ýmsa greiöslugetu ásamt loforöi umreglusemi. Húseigendur spar- ið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yð- ar yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar og atvinnuhúsnæöi yöur aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staðnum og I sima 16121. Opiö 10—5. Húsnaói éskast Ung stúlka óskar eftir 2ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 50350. Bandarisk hjón óska eftir Ibúð i Reykjavlk strax. Uppl. i sima 30709. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu frá mánaðamótum janúar/ febrúar eða sem fyrst. Uppl. i sima 12712 eftir kl. 6 i dag. Við erum hér tvær stúlkur sem óska eftir 3ja herb. ibúð i Hafnarfirði til leigu. Uppl. i sima 53936 e. kl. 18. Ung kona með barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu. Tilboð sendist augld. Visis merkt „10318”. Kona með barn óskar eftir ibúð til leigu strax. Reglusemi heitið og skilvisum greiðslum. Uppl. i sima 34192. Fossvogur. Stúlka við nám óskar sem fyrst eftir l-2ja herbergja ibúð á róleg- um stað — helst I Fossvogi. Með- mæli ef óskaö er. 1/2 árs fyrir- framgreiösla. Listhafendur hringi í sima 76636. Hafnarfjöröur — Hjálp. Hjón meö tvö börn óska eftir 3ja- 4ra herbergja ibúö strax. Erum á götunni. Uppl. allan daginn I sima 52590. Þrjá hjúkrunarnema vantar 3ja-4ra herbergja Ibúð, helst i gamla miðbænum eða vesturbænum. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Hringið í sima 11023. ■ Einstæður faðir með 5 ára gamalt barn, óskar eft- ir 3herbergja ibúð helst i Laugar- neshverfi frá 1. jan. ’78. Uppl. i sima 30887 e. kl. 20 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.