Vísir - 21.12.1977, Blaðsíða 7
vism Miðvikudagur 21. desember 1977
7
Morðingjans
leitað
með logandi
Ijósi
Ann Martin, 17 ára
gömul stúlka sem
stundaði vændi, varð
ellefta fórnarlamb
morðingjans i Los
Angeles. Áður en
morðinginn kyrkti
stúlkuna, hafði hann
nauðgað henni og fært
úr öllum fötum. Þannig
G
rnsjón: Edda
Andrésdóttir *
A myndinni sést lik hinnar 17 ára gömlu Ann Martin, sem varð ell-
efta fórnarlamb morðingjans.
Hvar er
Mary
Hopkin?
Það muna sjálfsagt
f lestir eftir Mary Hopkin,
sem m.a. söng Those
were the days og sló í
gegn með þvi lagi. Það
hefur verið hljótt um
hana lengi. Hún hefur
lika tekið því rólega síð-
ustu fimm árin og haldið
sig frá sviðinu og söngn-
um. Mary Hopkin býr nú í
Berkshire í Englandi með
manni sínum Tony Visc-
onti, sem er hljómplötu-
útgefandi og tveimur
börnum þeirra.
LEIKBORG KÓPAVOGI
Föndurdót og fleiri leikföng í úrvali.
Eldfastar skálar og búsáhöld. Ýmsar
gjafavörur, tilvalið til jólagjafa. Gjörið
svo vel og litið inn. Innanhúsbilastæði.
LEIKBORG,
HAMRABORG 14
Kópavogi
Stúlkurnar tiu sem áður urðu fórnarlömb morðingjans. Judith Ann Miller 15 ára, Yolanda Washington
20 ára, Doiores Cepeda 12 ára, Jane King 28 ára, Laureen Wagner 18 ára, Kristina Weckler 20 ára,
Kathleen Robinson 17 ára, Jill Barcumb 18 ára, Lisa Kastin 21 árs og Sonja Johnson 12 ára.
fannst hún i fjöllunum
utan við Los Angeles.
Lögreglan var ekki i
nokkrum vafa um hver
hafði verið að verki
þegar lik hennar
fannst.
Enn er leitað að morðingjan-
um sem hefur myrt tiu aðrar
stúlkur á aldrinum 12 til 28 ára á
siðustu mánuðum. Allar hafa
þær fundist i svipuðu ásigkomu-
lagi utan við Los Angeles.
Morðingjans er leitað með
logandi ljósi. Margir hafa ver-
ið yfirheyrðir vegna þessara
hryllilegu morða. Lögreglan
telur að morðinginn hafi leitað
fórnarlömb sfn uppi i Holly-
wood, þar sem vitni telja sig
hafa séð margar stúlknanna
rétt áður en þær voru myrtar.
—EA
Þaö er áriö 1932. Kreppan leggur dauöa hönd sína á
atvinnulíf um land allt. í Réykjavík er fimmti hver maöur
atvinnulaus. Þaö á aö lækka kaupió um þriöjung. Verka-
menn úr öllum flokkum sameinast. Þaö slær í blóðugan
bardaga. Yfir 20 lögregluþjónar særast og eru óvígir.
Verkamennirnir hafa Reykjavík á valdi sínu. Verka-
mannauppþot? Byltingartilraun?
Þetta er 9. nóvember 1932. Þetta er Gúttóslagurinn.
Oni&Or/ygur
Vesturgötu 42 sími:25722
Ólafur R. Eínarsson Einar Karl Haraldsson
11933
baráttuárið mikla
í miöri
heimskreppunni.