Tíminn - 10.07.1969, Blaðsíða 2
2
TIMINN
Fimmtudagur 10. júlí 1969.
gerðist þar aðili árið 1961. Aðlal-
fuimd'ir bandtaiaigisáns eru baidndir
til gkiprds á Norðu'rliöndunuim á
ifijögiuirra ára firesti, ©n stjdrmair-
fiuimddr a. m. k. árlega. Fornnáður
SjiálMslbjargar er Theúdlór Jóns
sion og sagði haimn á fiumdi mieð
firétlbaimiöininiuni í diatg, a@ hús fé-
IiagBÍins, sem byiagiing hófist á fiyirir
tæpuim þrem áirum, kosbaðd firam
<bil þessa 23 miljión'ir. Þar er gert
rá® fyrir a3 búi 45 miaons og eimn
ig mun þar verða emdiurhæfinigia
stlöð í framtíðieni.
Á funidimum bók ei'nmig tál
inuáilis formalðúr VNI, Frederilk
Kmuidsen, firá Danimiörlkiu. Lét
hainin i ljós aðdláun á duignaði
Sjálllflslhja'rgar og miilktam fram
iavæmdum fféttiaigisimis á þesisum
fáium árum. Kvað hann nauðsyn-
legt, að a ísfllaedii væri góð aðstaða
fyuir íatliaða, bæðd vegma sibrj'ái-
býCLiis llaedsins og hins enfiða lands
tags þess. Gönan Karílison frá
Sví'þj óð, sem er framlbvæmdastj.
VNI, tók J>ar næst til máils og
Framiba'M á bls. 14.
Kom með fjórar síldartunn-
ur eftir þrjár vikur
@M-Stöðvarfirði, miðvikudag.
A sunnudaigisnóttina kom hingað
Heimir, sem hefur verið tæpar
þrjár vikiur á veiðum við Bjarnar
ey. Var harnn aðeins með fjórar
tunnur atf síM efitir alliau þennan
tíma. Báiturinn fór afitur út á mánu
dagBkvöldið og ætlaði sér í Norð
ursjóinn. Nú hefur frétzt, að hann
hafi fenigið einhverja sfld milli
ShetJliandiseiyjia og Færeyja.
Veiði hefur verið sæmileg hjá
trMu'báitú'num að undanförnu, en
þeir byrjuðu veiðar um mánaða-
mótin. Trollbátarnir byrjuðu um
20. júní og bafa einnig veitt sæmi
lega.
Mikil hreyfing er hér á íbúðar-
húisabygginigum, þrátt fyrir slæmt
fjármálialegt árferði. Hins vegar
mun fjárakorturinn koma fram
í því, að fólk gemgur aðeins frá
girunnum húsanna á þessu sumri.
Byggimg a.m-k. 7—8 húsa er því
að hefjast nú.
íþróttaþjálfari úr Reykjavík
hetfur verið hér síðustu eina og
hálfa viku og þjálfiað alt að 60
manns í knattspyrnu og handbolta.
Hetfur fþróttafólkinu verið skipt
í fjóra ftokfca, og er það á öllum
ail'dri, allt niður í 8 ára stráka.
Sláttur byrjaSar —
rúningi lokið
SE-Reyni, miðyikudag.
Sliáittur er byrjaður hér um
slóðir, og femgum við fjóra þerri-
daga. Náðist því það, sern búið
var að losa fyrir rigninguna í dag.
Rúninigi er næstum lokið, og má
segja, að gott hafi verið að ljúka
honurn atf í góðu veðri. Fremur
lítið ber hér á kali í túnum, en
þar siem það er, geta menn sér
þess til, að ástæðan kunni að vera
sú, að blautur áburður var bor-
inn á gaddaða jörð. Spretta er
amnars að verða góð.
Margt um ferðafólk
SA-Fagurhólsmýri, miðvikud.
Sláttur hófst rétt efitir mánaða-
miótin, og er heyskapairiifflitið
sæmilegt. Selveiði hefur gengið
afflvel, einkum kópaveiðin, en er
oú að jijiúikia, og mun bafa veiðzt
álíka mikið og undanfarin ár. —
Mangt er hér um ferðafiólk, bæði
ianilient og erlendt, sem kemur
ýmist lamdlieiðis eða loftleiðis og
skoðar sig um hér í nágrennimu.
Lítið um byggingar-
framkvæmdir
JD-Neðn-Hjarðardail, miðiivkudag.
Túnin hér uim sióðir líta vel
út, þar sem ekikii hefur verið
beiitt, oig eru no'kikrir bændur farn
ir að slá, og eimm búimm að ná
dálitlu trm. Margir mumu hyggja
á votheysverkum. Sauðfjárrúming
gengur misjiatfmiega. suims staðar
er langt komið að rýja, em amnars
staðar eickii byrjað. Lítið er um
byiggimigai-iramkivæmdir í sveit-
inni, aðeins eim hiaða í byggingu
og voru vegigirnir steyptir í daig.
Triiltafoátar frá Þingeytri aifla
sæmiilega.
Stjórnarfundur Bandalags fatlaðra á Norðurlöndum haldinn á Akureyri
Sjálfsbjörg fékk 850 þús. frá
Bandalagi fatlaðra í Svíþjóð
SB-Reykjavík, miðvikudag.
Stjórnarfundur Bandalags fatl-
aðra á Norðurlöndum, VNI, verð
ur haldinn á Akureyri á föstudag
inn kemur. Stjórnina skipa níu
menn, þrír Danlr og tveir frá
hinum Norðurlöndunum. Formaður
inn er Frederik Knudsen frá
Damnörku.
Sjólltfs'bjóang, sem á ttu ára atf-
mæilli um þessar mumdir, ©r liamg
ymgsta félagið í VNI, em það
Hagsmunasamtök skólafólks og nýstúdenta:
Jafn réttur ný-
stúdenta til náms
Kaupfélag Skag-
fírðinga 80 ára
Frá blaðamannafundi Sjálfsbjargar í dag. Formaður Bandalags fatlaðra á Norðurlöndum, Frederik
Knudsen (standandi) flytur ávarp. Við enda borðsins (lengst t.h.) situr Theódór Jónsson, formaður
Sjálfsbjargar, en á milli þeirra eru þrír af criendu stjórnairmönnunum. (Tímamynd — Gunnar).
EKH-Reykjaivík, miðvikudag.
Mikffl athatfnaseimi er nú meðal
stúdenita og riignir ytfir biöðin
tfirértltaitiikyinininig um fuindiarifoölM
og ályktanir fumda. Annað kvöld
halda læknamemar fumd með deild
Ungfrú
Barðastrandarsýsla
Fegurðardrottningahópurinn
stækkar óðum og hér er sú
nýjasta, ungfrú Barðastranda-
sýsla. Hún heitir Auður Waage
og er frá Patreksfirði. Auður
er 19 ára að aidri, en í tölum:
167 - 54 — 90 — 60 — 90.
Hún vinnur á sjúkrahúsinu á
Patreksfirðj og er hjúkrun eitt
af áhugamálum hennar, ásamt
ferðalögum, íþróttum og sí-
gildri tónlist.
Önnui í þessari síðustu
keppni varð Alda Koiuáðsdótt-
ir, frá Bíldudal.
396,00. Hafa s'kuld'iir ekfci hæ'kfcað
á áirimu en aufcming imineigna er
hins vegar nofcfcur. Vörusala, á-
samt seMmi vinmu og þjónustu
niam kir. 103.796.904,00 og hefur
hælkfcað veirulega. Heffldarveita
félaigsins á árimiu naim tæpum
280 miiiij. kr. Rekstinairh'agnaður
reyndiS't ka. 978.619,00. Faistráðmir
starfismiamm vd@ verzlum og fyrir-
tælki félaigsimis voru 101 í Lok síð-
astia árs ec afflis tóku 466 mamms
liaiuin hijá féiiaginu. Launaigreiðsiur
á veigum félagsims vomi á árimu
kr. 37.234 671,00 oig eru þá greiðsl
ur Fiskiðjuimmar h. f. m'eátallldar.
Marteimn Friðrifcsson, fraan&iv.
stj. sikýrði frá rekistri Fiiskiðjumm
ar h. í. Voru helztu fraimlieiðsiu
tegundir hemmiar: Freðlfisfcur 718
simiái.. fryst dýrafóður 65 smiál.,
söttuð grásieppuihi’ogm 45 tummur,
fiiskiimijöi 243 simál. Nam veirð
mæiti hejMarfriaimBieiðlsíiu Fiisk-
iðljuminar kr. 25 miifllj.
Samlþyklat vaæ að verjia teíkjuiatf-
gamigi félaigisóins seim hér segir: f
varaisijóð kr. 500 þús., í Memmimgar
sjóð kr. 120 þúis., í ferðaisjóð,
bvemrna kr 50 þús., tffl sjúkrahúss
Stoagfiirðiniga tffl baupa á lætonimga
tætojum kr. 300 þúis. Afigamgurimm,
Framlhiallld á bls. 14.
Héraðsmót Fram
sóknarmanna í
V-ísafjarðarsýslu
Framsóknarmenm i Vestar-
Isafjarðarsýslu halda héraðs-
mót á Flateyri, laugardagimin
12. júli og hefst það kL 20,30.
Ræður flytja Bjami Guðbjörms
son, alþingismaður og Tómas
Karisson ritstjómarfuiltrúi. —
Anmað, sem á dagskrá verður,
er að Karl Eimarsson gamao-
leifcari, stoemmtir; Efflas Þór-
arinsson, Dýratfirði, les frum-
samin Ijóð, og farið
verður með gamamvísur. Hljóm
sveit Viibergs Vilbergssonar
leikur fyrir damsi.
arfiorseta símum og í gær var
haldinn samieiginilegur fundur
fíramikvæmdametfndar Hagsmuna-
saimtaka skólatfðlks og nýstúd-emta
í Þrúðvanigi við Laufásiveg. Fund
ur Hagsmunasamtakamna beindi
þeim tfflm'ætam tffl læknadeildar,
að hún leggi aðeins fram þær til-
lögur um imnritan í deildina, sem
tiryggi jatfnam rétt nýstúdenta tffl
máms. Jafnframt áleit fundurinn
að nýstúdentar geti engam annan
sótt til ábyrgðar en menntamála-
ráðhenra um að vernda þamn rétt,
sem stúdentspróf á að veita til
imnlfömgu í Hástoóllla fslamids.
Alyktandr fundarins fara hér á
etffir:
1. Fumduirimn telur, að mienmta
máiaráðherra Mamds sé eimn á-
byrgur fyrir þeim loforðum, sem
hamn gaf á Alþingi 17. desember
s.l. um að aðgangur yrði ekki
Pramlhailid á bls. 14.
Frostastöðum, 30. júní.
Daigana 19. o-g 20. júmí s. 1. var
aðaötfundur Kaupfél'ags Stoagfirð-
imiga baldimm að Sauðlárfcrótoi. Vana
flormiaður féliagsims, Gisld Magmúis
som, bóndn í Eyhiidiarboltd, stjórm
aði fundimum en fiuindiargerð rit-
uðU þeir Haffld'ór Ben'ediiktsson,
Fjiaifld og Haffld'ór Hafistalð, Út-
vík. Fumdimn sátu 46 fuflltrúar frá
hinuim .ýmsu deiidium félagisims,
auk deáldamstjóranina. stjórniar,
fmamlkivæmdiastjóra og emdiurskoð-
einidia.
í skýrsiu fónmiamins, Tobíiasar
Sigurj'ónssoimar, bómdia í Gefldiniga
hoflt'i kom firam að fmaimtavæimdir
fiéfliagBÍns á s. L ári voru e'infloum
þær, að lctoið var byggámigu verzl
umoirlhúss í Vammialhlíð. í þeinri
byggdmgu er einm'ig íbúð fyirir
verzfluimarstjóramm og varð kostn
aðúr við húsdð kr. 1,6 milBj. Var
hiatfimm verztainiaimékistar þar á ár-
imiu. Þá opmiaði féliagið útibú í Hotfs
ósá og yf'iirtók raunar um leið
verzlum Kaupfél. Austar-Stoagtfirð
imga þar. Tffl vdðhaflids fiasteigmia
fléfllaigsims var varið á árimu kr.
1.250 þús
Skýnsia framlkvæimdiastj'óriams,
Sveáms Guðlmuttidssonar, fól í sér
miamgna fróðfl'egar upplýsimigiar: Nið
urstöðútölur efmialhagsreilknim'gs
voru kr. 208.083.440,00 en rékstr-
amreilknii'ngs kr. 10.914.971,00.
Pasteiignir, lóðir, vélar, áihöld og
bifreiðar féfl'agsiims eiru bóflafærðar
á kr. 40.911.209,00. Stotfiasjóðir í
SÍS og verksmdðjum þess emu kr.
5.138.223,00 en imnstæða féflaigs-
ins hjá S'ambandimu kr. 18.551.
848,00. BumidiÖ fé í Seðlabanlbam
um er kr. 6.683.769,00. Skuldir
viðlslbiiptamiamin/a nemia kr. 22.562.
529,00 en immeigmir kir. 20.609.
Fimmta umferð
Reytojaivík, miðvilkudiag.
Fimmita umferð var téfild í gær
flavöldi á æfimigamótiinu, úrsldt urðu
þau, að Freysteieo Þorberigss'on
vamm Gu'ðmumd Sigurjónssion,
Tnausti vamm Júflíus, Briagi vamm
Jófoanm Þóri, Friðrilk Ólafssom er’
hætfar þáttrtötou vegnia veibinda.