Tíminn - 10.07.1969, Blaðsíða 16
37 ^ <$■
mIMii
150. tbl. — Fimmtudagur 10. júlí 1969. — 53. árg.
SUMARHÁTÍÐ í ATLAVÍK
Kjördæjnissamband Framsókn-
armanna í Austurlandskjördæmi
efnir til sumarhátíðar n.k. laug-
ardag og sunnudag 12. og 13.
júlí, í Atlavík. Tvær hljómsveitir
leika fyrir dansi á laugardags-
kvöldið, Hljómsveit Þorsteins Guð
mundssonar á Selfossi og Gneist-
ar frá Vopnafirði.
Á sunnudag verður fjölbreytt
dagskrá, og um kvöldið leika
hljómsveitimar tvær aftur fyrir
dansá. Ræður og ávörp á sumar-
FtaaimlhialIÚ á bls. 14.
Á milli Hvammsvíkur og Hvítaness í Hvalfirði, er verið að leggja nýjan veg, eins og sagt hefur verið frá hér í blaðinu. Þessi kafli hefur
oft verið seinfarinn á vetrum vegna hálku, en vegurinn verður færður niður þarna, eins og siá má á meðfylgjandi mynd. Gamli vegurinn er
fyrir ofan, en sá nýi fyrir neðan. Vegna vegagerðarinnar er ökumönnum bent á að fara varlega þama. Með tilkomu þessa vegar aka menn
ekki lengur fram hjá Staupasteini hjá Skeiðhól, og ætti steininum því að verða lengri lífdaga auðið, því hristingurinn frá umferðinni gæti
haft áhrif á steininn og undirstöður hans. (Tímamynd — Gunnar).
Treglega gengur
að semja um kaup
Samyrkjubúskapur Kennaraskólans gengur vel
Hraunhellutekjan
er hafin - sölva-
unni á Sauðárkróki tínsla að hefjdSt
EKH-Reykjavík, miðvikudag.
Sokkaverksmiðjan á Sauðár-
krdki, sem er að uppistöðu vél-
amar úr Sokkaverksmiðjunni Evu
á Akranesi, tók til starfa fyrir um
mánuði síðan, en ekki með full-
um afköstum, því aðeins 8 konur
hafa verið við vinnu hjá verk-
smiðjunnd fram til þessa. Þegar
byggingu verksmiðjunnar verður
að fullu iokið má gerá ráð fyrir
að hún veiti 20 til 25 „heilsdags“
konum vinnu eða 40—50 „hálf-
dags“ konum.
Ve'rtoalkveniniaféliagið á Sauðár-
bróki heéur að undianiförniu áitt í
saimniimgiaviðræðuim við forráða-
rnenTi verlksmiðjuuuiar oig fiairdð
fram á samhærilliega gamuimiga og
Iðga. félags verksmiðjufóllks á Ak-
ureyri, hefur við KEA oig SÍS
verksmiðjuruar þar, Kouuruar
áibta sem vinua hjá soklkaverk-
smiiðjunui hafa verið á tvískiptum
völktum, bað sem af er, og aðeios
feugið greiitt tímakiaup kr. 60.12 á
tímauu. Verkaikveuuaféliagið belrar
á ýmsau hátt hagkvæmiaira að kon-
uu þær, sem hjá verksmiðjuuui
vinna séu á föstu mániaðarkaupi
vegua tryggiuiga og yfirvinnurétt-
India o. fll. hiluuuimda sem það veilt-
ir umfiram tímiakaup.
Á Sauðárkróíki hefur ekki ver-
ið verksmdðourekstrar að heitið
getj í noklkur ár. Verkakveuuafé-
lagið á staðmum anniast samimiinga
fyrir þær fconur sem vimuia í
tirystlhúsinu og sjúifcnahúsi stað-
ari.nis og er sú skoðun rlkj'andi að
eötíki berj að fljöiga stéittamféllög-
um kvemmia á svona ldtiium sbað
hieldur hiafla eitit öfluigt og sameig-
iniLe'git féiiag. Þess vagna hietflur ekiki
þótt ástæða tiil þess að stofmfl
sóristalkt iðuverkiakivemnaflélaig a.m.
k. ekk.i fyrr en stanflsflólk sokka-
verksmiðiuuiniar verðrar orðið
fjölinenuiara.
Það mum hafla komið flram á
saimmdnigafundum að fiorráðamemm
sOkfeaiveukismiiðjuinimar befl(jia veúka-
kveumiafél'agdð öklki réttam aðila að
semp'a. Hulda Sigurbjörnsdóttir,
florm. verkafcveinaafélagsius á
SauðánkrólM tjáði biaðinu í dag
að hiún voniaðist till þess að félag-
ið yrði telkið sem fuiEgilIdur samn-
iuigisaðili og saimminigar tækjust
innain skamms. Það væri svo sem
efltíkri miilkiU voði á flea-ðum þó samn
ingaviðræður dræigjust á lauigiinn,
þvií bseri ékfcert á mdillii væri ekk-
erfl tdl að semía um.
Dregið í happ-
rlrætti Blindra-
fplagsins
Dregið heflur verið í byggingar
hap'pdrætti Blindrafélagsius. Vinm
imgurinu, Ford| Oapri fólksbifreið,
kom á miða nr. 16500. Handhafi
miðans er beðinn að vitja vdmm-
ingsims á skriflstofiu Bliudrafélags-
ios, Hamrahlíð 17.
FB-Reykjavík, miðvikudag.
Samyrkjubúskapur Kennara
skólanemanna í Hveragerði
gengur vel. Þar sem rófumar,
sem ræktaðar eru, vaxa nú
hjálnarlaust í jörðinni þar
eystra, hafa nemarnir snúið
sér að hraunliellutekju og á
mánudaginn byrja þeir á sölva
tínslu. Fimmtán manns eru
þátttakendur í þessum sam-
yrkjubúskap, sex þeirra munu
helga sig hellutekjunni á næst
unni, en hinir verða önnum
kafnir við sölvatínslu og hreins
un sölvanna þar til uppskera
rófnanna hefst í haust.
B'laðið fékk þær upplýsingar
hjá Þórðij Gu'ðimiuudssyni, eiuum
aff Keuniaraisikióflianemueum, að
þeir hefðu fengið leyfi til þess
að safma hrauulhiellum í lamidi
rhfciisÍEis á Reykjaniesi. Leyfið
viar veiltt mieð því skdlyrði, að
eugin náittúruspjöllll verði
uniudn með þessari tínslu, og
siagði hann. að það ætti ekki að
verða, þar sem helfliuuniar liggja
liausar ofan á sandi. og emigin
sár verða efltir, þegiar þær eru
tefcnar. Skrúðgiarðaaikitektar
hafa verið umga flófllkinu tii að-
stioðar, og segtjia þeir, að hér
sé um mj'ög goflt hraum að
ræða. Er bæði völ á hellum
í kanta og í tröppur, þar sem
þyklktir eru miismuuaudi. Fer
metrinm af hrauniuu kiostar
100 krónur og eru ailar upp
lýsingar fáauiegar á skrifstoifiu
Kennaraskólaus í símia 32290.
Eins og fram kom í flrértt af
samiyrkjuhúsfcapnum fyrr hér
í blaðinu keyptu nemainnir vötru
bil, og sjá þeir sj'áifir um
flliuitniug á hraumiuu til kaup-
emda, en efcfei hafa þedr heim
ild til þess að laggfla hraunið
í Skrúðgörðuim, þar sem það
er verkisvið skrúðgarðyrkju-
miauna.
Þórður sagði, að sölivatínsl
an myndi hef jiast á miámudiagiun,
verður nóg aitviuna fyrir þá
níu, sem nú eru með fast að-
setur ausflur í Hveuagerði. Mest
öfll söhn verða seld Náttúru
Lækmingafélagiiuu.
Esjuferð Framsóknarfélags Reykjavíkur.
Þeir, sem eiga pantaða farseðla,
þurfa að sækja þá í dag.
w^mmmmmmmmkimmmsmmmmmmmmmm^
i KVÖLD VERÐUR DREGIÐ í VORHAPPDRÆTTINU. Allir þeir, sem hafa fengið heimsenda miða eru beðnir um að gera
skil, og umboðsmenn úti á landi eru beðnir um að póstleggja skilagreinar strax. j dag verður hægt að fá keypta happ-
drættismiða í Veiðihúsinu, Austurstræti 1.
Fara á
greni í
óleyfi
KJ-Reyk'javí'k, þriðjudag.
Að sögn Sturilu Jóhanmesson,
ar hreppstjóua á Srtjurlu-Reykj
uim í Reyfeholltsdal í Borgarfirði 1
þá hefur það komið fyrir a. m.
k. einu simni í surnar, að óvið
taomiandi menm hafli farið í'
greni imn á heiðum, á undan,
þeirn gaieuijaslkytbum, sem eiga
að flara um svæðin.
Sturla sagði ,að þebta væri >
mijög viibaveut ath'æfi, og hefði’
það verið kært til sýslumainus.1
Þeár sem stunda grenjaskybterí ]
verða að flá til þess leyfi hjá,
viðtaom'andi sveitaryfiuvöldum,,
og er þeim þá úthlutað sér- •
srtökum sivæðuim, eða granj-'
uim.
T. d. sagði Sturla, að á dög
umium hetflði verið komið að
greni, þar sem óviðikiomanidi,
skyttur hefðu greimil'egia verið
á ferðimmi. Hefðií eiinu yrðlnig'
ur verdð etfltrir í greniau, en hin
dýrin gueinilleiga auuiað hvort
flæmd í buubu, éða þá sfeotim.
Þá sagði Srturilia enniflramur,
að nokfcur brögð væru að
því, að flóflfc færi iran á
Amarvaímsbeiði í ól'eyfi, tfll
að stunda veiðar. Hefðu slík
móll veirið taærð í fyrua, og
sama Mð yuði flardn núma.
Eins og háls árs í
landgræðsluferð
á Öræfum
i
JK-Egilssrtöðum, miðvikudag.
Um síðustu helgi fóru fjög-
ur umgmenn.'ifélög á Héraði í
áribega lamdigræðsluferð iun á
Öræfi. 32 tóku þáitt í förinni, i
og var yngsti þálbttaíkaindinn
eins og hálllfls áns.
Sáð var á Möðrudailsöræfum
og við Kneppuflón inn við Vatna
jöfeul í u.þ.b. fjóra hetabara, og
borinn tiíllbúinn áburður á það
svæði siem sáð var í í fyrra.
Leiðanigursmienn feváðu gróður
afllan vera litflandi, og óvenju-
vel gróið á Öriæfunum. Leið-
angursmenn fóru í H'vamnaflind
ir, sem er afstaefldct gróðurvin
inu við Vatnajöfcul. í Hvanna-
lindum eru kofarústdr Fjalla-
Eyvindar, og þar er gestabók.
Bkflri haifði verið sfcrifað í þá
bók sflðan á föstudaginn Langa
í vor, an þá var Þorbjörn
Arnoddsson á Seyðisfirði þar á
snjóbfll, með nokfera rnenn frá
EgiHsstöðum. Til þess að kom-
aist í Hvannalindir þarf að fara
yfir tvær jökulár, Kverká og
Kreppu. Hægt er að vaða
Kverká ef l'ítið er í hemni, en
gömgubrú er á Kreppu, sem
dregin er yfir ána í hvert skipti
sem farið er yfir hana.
Nokkrir áhuigasamir menn
á Egiflisstöðum endurnýj-
uðu þessa brú í fyrra. Nokkr-
Lr Egilsstaðahúar eiga sæluhús
við Kreppulón, en þangað er
um sex stunda akstur við beztu
aðstæður.
Drukknaði í
Torremolinos
Magnús Björnsson, starfs-
mannastjóri hjá Flugfélagi fs-
lands, drukknaði í fyrradag við
baðströnd í Torremolinos á
Spáni. Magnús heitinn var
staddur í Torremolinos í sumar
leyfi, ásamt ciginkonu sinni.