Tíminn - 10.07.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.07.1969, Blaðsíða 12
12 Auglýsing um meðferð for^etavalds í fjarveru forseta ísiands. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, fór í dag í einkaerindum til útlanda. í fjarveíru hans fara forsætisráöherra, forseti sameinaðs Alþin’gis og forseti Hæstaréttar meö vaid forseta íslands samkvæmt 8. gr. stjórnar- skrárinnar. í forsætisráöuneytinu, 9. júlí 1969. Bjarni Benediktsson. Birgir Torlacius. ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tiiboðum í skurð- gröft við endurbyggingu Suöurlandsvegar í Ölf- usi. Útboðsgögn verða afhent á föstudag á Vegamáia- skrifstofunni, Borgartúni 7, gegn 1000 kxúna skila- tryggingu. VEGAGERÐ RÍKISINS AFREK í GEIMNUM Framhald aí bls. 7 ar frá fyrstu billjónium ára sól kerfisiiK á tunglinu og fynclust þeir, yr® það rikulegasti á- vöxfcur fcu'nglfer'ðana. TUNGLNÝLENDA Á árimu 1972 þegar Apollo 20 verður skotið á loft er tal- ið að geimfaanannir muni geta •hafst við á tungflSiuu i tvær vik- ur, en ekiki er hægt að fiytja aiísÉni með tE lengri töna. Aður en yfir lýikur heEur NASA hu>g á að koma upp fösitum stöðvum á tuuglyfir- borðin’U, en þangiaö til er hugs anlegit, að ómainnaS geimfar verði llátiö lenda á fcunglinu um sauna lieyti og mannað geim far. Hið ómiannaða geimfar myndi flLytja súrefni og tumgl- jeppa til þesis að gera mönn- um kleift að vera um lengri tímia á tunglinu og fara viðar um það. Hepnist þaer ferðir, sem að fraanan er getið og finni geim fararnir súi'efni í tunglskorp- nnní eða yíirborðsivaitninu, ann- að hvort i forrni stöðugs frosts eða bunglklaka (Bbr- jarð- TÍMINN Fimmtudagur 10. j'úlí 1969. ÖKUMENN! Látið stilla i tima. Hjólastillingar Mótorstíllingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjónusta. BlLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. Sími 13-100. M'aika) er als ekki fjarri sanni að Bandai'ikjamenn reyni að korna upp varan!legri tonglný- llenitfeL Um 30 visindaimenn, tækai- fræði’ngar og aðötoðarmeitn myiacUi þá giefca dvaHizt rnn tveggja ára sikeið í byggingum tmdir tai'giyfirborðinn (til vairfflar loftebeinum og sólar- geMum) við ramnsóknir. Slftt risatEyi-h'tœM vaeri réttflaetanr Legt t.d. vegaa þess bve góð aðstaöa síkapaðist til &tjörnu- attiugana mieð sfcjörniukíkjum og radiógei&lum. Hið lofttóma umhverfi mónians myndi gera stjörnufræðinigum kleáft að akySgnast La-ngit út í himin- geimimn. En NASA hefur ekki ein- gönigu áhuga á tunglimu og næsita viðfang&effti verður að koma geimsifcöð með 50 til 100 mönfflum á braiut um jör'ðu, þvi rnæst nákvæm Ijósmyndun reilkisifcjörnumn'ar Marz um 1970 og svo .mjúk lending á Marz árið 1973 með VLkifflg-geimfari en Vlíking-óaatlU'nin er nýjasta afsprengi NASA. Þegar ApolIolO lenti á Kyrra liafi sagði Thomas O- Paime, einn af yfirmömnum NASA m.a: „Þó að tungiláð hafi verið miðdepffl viðleiltni okkar til þessa, er hið sanna markmið miMiu háleitara en það að vera fyrsitiur til þess að koma manni tfl fcuinglsins,. eins og það væri eiiohver guðiiegur Mount Ever esit að Mlífa. Hið raunverulega markmið er að þróa og sanna hæfuma tfl ferða á milli pláneta.“ HLEYPUR Á BILLJÓNUM Þesisi áfonm hafa tii þessa elkki hriifið sfjóm Nixons. Af háltf’U hennar er því haldið fram, að óraunhæflt sé me'ð ööu að seifcja bandarískuni gedmvisi ndum nú það mark að koma mömmuðu geitmtfari tiQ. Miairz fyrdr ednlwern áfcveöinn tima, þar sem það sé 100 sinn um meira fyrirfcæki en að lenda mönouðu geimfari á tuoglinu. Hvað Bandarfkjamönnum tekst a@ gera í geiimrannsókn- um og geimtferðum á næstu árum er mjög undir þvd kom- ið, hvað mildu fjánnagni verð ur veitt í þær. Bandarískir geimvisindamienn telja sig þuirfa 5 bffliiónir á ári, til þess að aihafnasemi þeirra geti orð ið umtalisverð, en ýmsir öld- uo'gadeildarþingmenn svo sem Edward Kenn'edy telja að 3 bfflljónir nægi. Hugsanl'egt er þó að frairrffl'ag til geimfevða- áætlunarinnar verði bundið við 1—lVz% af brú'btó þjóðar- tekjurn en það myndi samsvara í mesita lagi 4,5 bilLjónum. Verði þetta fyrirkomulag tek- ið upp. er talið að það skilyrði verði sett að meiri áherzla sé lögð á geimiferðir í hrein- um vÉimMegum tiigangi en ævintýri mieð mönnuoum geim förum í framtíðínni. C0R0NBT ELDHÚSINNRÉTTINGIN með hinum frábæru þýzku NEFF heimilisfækjum. Einkaumboð HÚS & SKIP H.F. Ármúla 5. Simi S4415 og 8441«. Jón Grétar Sigurðsson héraSsdómslögmaður - Austurstræti 6 Simi 18783 JÖN ODDSSON hdl. Máiflutningsskrifstofa, Sainbandshúsinn við Sölvhólsgötn Simi 130 20. Erlingur Bertelsson héraBsdómslögmaSur fClrkfutorg 6. Stmar 15545 og 14965. SUMARBÚSTAÐUR við Þingvallavatn í MiÖfells lancii tíl söhi. Gjaman skipti á bíl. Upplýsmgar hjá BÍLA- og BÚVÉLASALAN v/Miklatorg, Shni 23136. Tölcum að okkur aiis konar RENNISMfÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir. VélaverkstæSi Páls Helgasonar Síðnmúla ÍA. Simi 38860. VÉLSMlÐI OMEGA Nivada PIERPOIIT JUpintL. Matgnús E. Baldvinsson Laugavcgi 12 — Sími 22804 VELJUM runlal <H) VELJUM ÍSLENZKT M ÍSLENZKAN IÐNAÐ gg |b pj /M

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.