Tíminn - 10.07.1969, Blaðsíða 9
Fimmtudagtir 10. júlí 1969.
TÍMINN
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framkvæmdastjó?~ Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánseon, Jón Helgason og Indriði
G. Þo*steinsson. Fulltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson. Auglýs-
ingastjóri: Steingrimur Gíslason. Ritstjórnarskrifstofur i Eddu-
húsinu, símar 18300—18306. Skrifstofur Bankastræti 7. —
Afgreiðslusími: 12323. Auglýsingasími: 19523. Aðrar skrifstofur
sími 18300. Áskriftargjald kr. 150,00 á mánuði, innanlands. —
í lausasölu kr. 10,00 eiint. — Prentsmiðjan Edda h.f.
Hlutverk blaða
og fjármálamísferlið
Það var minnzt á það hér í blaðinu fyrir skömmu, að
eitt mikilvægasta hlutverk blaða væri að veita þjóðfé-
lagsöflunum aðhald, ekki sízt opinberum sýslunarmönn-
um og opinberum rekstri. í hlutverki þess gagnrýnanda
á að líta á blöðin sem þjóna almennings. Á Norðurlönd-
um er þetta hlutverk blaða í hávegum haft og löggjafinn
hefur sjálfur lagt mjög ríka áherzlu á að tryggja með
lögum að blöðin geti rækt þetta hlutverk. Slíka löggjöf
vantar hér á landi og aðstaða íslenzkra blaða og blaða-
manna er þarna langt að baki því sem er á Norður-
löndum. Hér leyfa embættismenn sér jafnvel að „skella
á“ blaðamenn, sem leita upplýsinga um sjálfsögðustu
hluti er allan almenning varðar. Á Norðurlöndum er
öllum opinberum stofnunum og hvers konar trúnaðar-
mönnum ríkis, ríkisstofnana og sveitarfélaga, skylt að
lögum að veita blaðamönnum aðgang að öllum gögnum,
sem ekki teljast til hernaðarleyndarmála. Löggjafinn
litur þar svo á, að blaðamenn séu eftirlitsmenn almenn-
ings með opinberum rekstri. Sakamál er nú á ferðinni
í Svíþjóð sem sýnir glöggt hve þar er rammlega tryggð-
ur réttur blaðanna á þessu sviði. Var mál þetta rakið
hér í blaðinu fyrir skömmu.
Þegar höfð er í huga hin erfiða aðstaða íslenzkra blaða
til að veita aðhald og skapa sterkt almenningsálit í þess-
um efnum, miðað við það sem er hjá frændum okkar á
Norðurlöndum, vegna torsóttrar leiðar að gögnum og
strangrar sönnunarbyrði í meiðyrðalöggjöf, ríður ein-
mitt á, enn frekar en ella, að blöð taki hart á misferli í
opinberum rekstri, þegar þau á einhvem hátt komast
yfir óyggjandi gögn þessu varðandi og krefjist þess að
mál af þessu tagi fari rétta boðleið til dómstóla og þau
tekin föstum tökum öðrum til viðvörunar og aðhalds.
Nóg er víst til af málum af þessu tagi samt, sem blöð
komast aldrei í tæri við eða hreyfa ekki vegna þess að
aðgang vantaði að gögnum. Það verður því að teljast
merki um hættulega þróun almenningsálits á íslandi,
þegar blöð sæta aðkasti og em ásökuð um ofsóknir þeg-
ar þau krefjast þess að á málum verði tekið með fullri
hörku. Slíkar ásakanir um ofsóknir eru furðulegar þeg-
ar fyrir liggja gögn, er sanna sekt, jafnvel staðfest af
ráðherra.
„Hlutverk“ Mbl.?
Því miður virðast sum blöð ekki gera sér grein fyrir
því mikilvæga hlutverki, sem hér hefur verið minnt á.
Morgunblaðið, sem telur sig sjálft bezta fréttablað lands-
ins, hefur t.d. ekki rakið í neinu á hlutlægan hátt þau
gögn, sem opinberlega liggja fyrir í tveim misferlis-
málum, sem mest hafa verið til umræðu undanfama
mánuði. í „Húsameistaramálinu“ birti það hins vegar
viðtal, þar sem misferlið var varið og ráðizt að Tímanum
fyrir að skýra frá málavöxtum. Gerði Mbl. skoðanir í
þessu viðtali að sínum. Varðandi „Sementsverksmiðju-
hneykslið“ hefur Mbl. ekki skýrt að neinu leyti mála-
vexti eða birt þau gögn sem fyrir liggja. Blaðið hefur
hins vegar birt furðulegar og fáránlegar yfirlýsingar
beirra, sem breiða vilja yfir lögbrotin, athugasemdalaust
að blaðsins hálfu og þannig hefur blaðið að því er virð-
ist gert málstað meirihluta stjórnar Sementsverksmiðj-
unnar að sínum. Ráðherrar eru krafðir svara um þessi
mál annan hvern dag og þeir svara ekki orði. Sjálfsagt
líta þeir svo á, að almenningi komi þetta ekkert við. T.K.
C. L. SULZBERGER:
Nixon nýtur álits fjölmargra
vinstrimanna, sem ríkjum ráða
NIXON
FRJÁLSIiYNDA Biamdlarílkja-
mionn, sem lílta á Nixom sf'm
ílhalldissemciinia hioíMii Miædidia
kiainm a@ furða á því, a@ hiamm
nýtuir veiriutegs álits í rlkjiuim
viinstri siinmia'ðna miamaa eimis oig
Rúimiendiu og Iindíóniesíu, en þamig
að sotliar hamm í hieiimisólkm nú
á mæstumni. Nixon áivamm sér
þetta állit sem eiirustiaikMmigiuir,
á0ur en hamm viar kijörimm flor-
seiti.
Þegiar Nixon var vamaEorseiti
Eisenihovers var hamm semdrjr í
nolklkrar opmberar heimisókmiir,
en eftir að hiann beið ósigur í
bosn'imigumiuim 1960 ákveð hiann
að l'egigja sérstalkia stumd á utam
ríkismál. Homuen var Ljóst, að
uitainokismiálin yrðu aðiai kosn-
imgam'álið oig meðial þes mikil-
vægasta sem bamm ynðd að fást
við ef hamn næð'i eiahvern tímia
því miaríki að verða kjörinn for-
seti.
Nixom hafði því öðiazt all-
milkila rieymsiliu áður en harnn á-
kvað væntantega för sína til
suíð-aus'tur Asíu o<g B’aMaa'niIarada.
Harun befir áður flarið í heim-
sókrn bæði tiíl Lndlóraesíu og
Rúmeniíu, sem eru milkilvæg-
uistu viðlkomuistaðimir í vœmt-
anilegri för haras, oig haifði þar
getið sór gott ortí sem einstallá-
iragur.
ARIÐ 1959 fór ég tii Jaik-
amta og átti þar nokiknum simm-
uim tail við Su'k'arno, sem þá
var foiiiseti. Sukarno var langt
tffl vinstri í skoðun'um oig
sveigði því Ind'ómesíumienn till
saimstöðu með Kima ikommún-
íista.
En Suikiairno viildi eiigia góð
íkipti við vaildlhafama í Was-
hiragtom þrátt fymir þeitta og
bauð Eisenhoower forseta að
kKwma í opiirtb. heimisókm tffl Imdló
raesíu. Þegar ég ræddi við Suk-
amnio hiaifði hianm áitt lanigair við-
ræður bæði við Nixom og Adtei
Stevenson. Þá var aímenrat lit-
ið svo á, að Nixon vaeri ailtur-
baldssamur, en Adlai Steven-
'Son var aifitur á rnióti tóton
bandiarísks frjiálisílyradis.
Mér kiom ailllimijög á óvtarf
þegar Sutaarmo saigði, að hon-
um geðjiaðist vel að Nixom, sem
væri hreinn og beinm og gott
við bamrn að sfcipta. Homum
Seðjaðist aifltur á mióiti ekki að
Steveinisora, taddd hiamm „of óá-
kiveðinm og beimspek'iilieiga huigis
andi,“ eims og bann „sfcffldi
elkki hikutinia almenmfflieiga."
ÞAÐ er fjam mér að reyna
að gera líitið úr Stevensora, þess
uon bráðsnijaffflla, víðsýna og
elsfculoga nvanmi. Ég get þess
aðeins tffl að sýna flram á, að
S'Utfcairno gieðjiaðist betur að haig
sýnum og álfcveðlnum stjórinmála
miarani, sem banm þó hllaut að
teljia larug tffl hægaú. Þetita áíit
er emigu síður efitirteffctairveirt
eða minma úr því geramdi fyrir
þá sök að Suifcarrao hef.ir síðam
verið steypt af stéli, fyrst og
fremvst vegnia þess, að hann
hafði of náin skipti við koanm-
únista bæði heiima fyrir cng út
á við.
Það er að vísu ósenmitegt, að
Nixofl hitti Sukarno að máii í
för sinni, þar sem hanm er nú
í úttegð. er hamm enduirnýjar
áreiðamieiga fcymni sin við amm
am lieiðitoga, eða Oeauseseu í
Rúmemíu. Sá merifcilegi maður
telur sjálfstæði þjiéð'arinraar all-
veg eims miikfflvægt og 'fcommiún-
istnamn oig síðiaist þeigar ég hiltti
hann að máli rædidum við iemigi
uim Nixom. Þaö var rétt fyrdr
forsetalfcosninigarmiar 1968 ag
flestar lífcur virtust benda til
að, Repuiblilfcainiar fiaeru rneð siig
ur af h'ólmi. Ég spurði Oeaus-
esou uim áiliit hianis á mianminum,
sem væntanlega settist bráðlega
að vöidum í Hvita húsimu oig
hamm haifði áður hiltt.
CEAUSESCU var í fiymstu raokk
uð hikamdi oig varflæriim í
orðúm. „Ég vill síður láta líta
svo út sem ég sé að biamdia mér
í yfkltoar mál,“ sagði hamn bvað
eftir ammiað, em svo héllf hamm
áfram: „Við áttum saimiain á-
nægjuilegar viðreeðúr og hamm
hafði sterk álhrif á tnig. Hamm
sýndi góðam sfcfflmdirag á alfþjöðá
málum og einikum á okltoar að-
srtöðu. Ég fcomst að inaun um,
a® oklkur kiom í höfuðdráttum
saman uim Kína. Við litum báð-
ir svo á, að efcki gæti orðið um
heimsfrið að ræða fyrri en að
Kínverjar yrðu aðfflar að hom-
utn. Vdð vorum eiinnig á einu
sniádi nœ aifvopnumimia."
Ceausiescu saigði, að Nixon
hefði tefcið firam í hreinsfcfflrai
áður en þeir tólfcu tal saman,
að þeir vaaru auðsjiáantega etoki
á eiimi máld urn Vietmiam, en
bætti síðan við, að hanm væri
komiran til Rúmemíu tffl þess a@
hlusta og leera. Ceauseseu sagði
að sér hefði geðjast mjög veí
að þessari htreiniskilnislegu og
skymsamlegu byrjum Og að lofc-
urn sagði hamm: ,,Mér fcom Nix-
on svo fyrir sjónir, aö hann
vaeri reynduii' maður og marg-
fróðiur.“
MESTU miáli skiptir, að eklki
er yfirteiltt á Nixom litið eri'end-
is sem ShiaMsberfu, heflidiur sem
diuigitegam, skiiputega huigsandi
Stjómnanálam'amn. Raragt er að
Jliita svo á, að för hians geti sfcoð
ast sem móðgum við Kínverj'a
(sem gátu litið á það sem and-
úð að Suifcarirao var steypý af
stóli í Indómesíu) eðá Rússa
(setn þegar eiga í nægum erfið
Iieilkum með Rúmemia).
Oearus escu og Nixon balfia þeg
ar rætt þörfdna á því að fá
Kí'raverja tii gagnifcvæmra sam-
dfcipta við aönar þjóðiir og að
fcoma á afvopnuiraarsaminim'gum
mfflli Sovétrílfcjamnia og Barndla-
rJfcjanina. För forsetans er mito-
fflvæg vegma þess, að hún tegig-
ur áherzlrj á, að erfiðleitoamdr
á að 'fcama á flriðá í Vietraam
verði efclki llátnir lamia stjiórm-
máiiaistanflsemi Baradarilfcja-
mamina eða breyta sitefniu
þeimra ,aulk þess sem hún sýnir
áltouiga þeirira á samsfciptuim við
viraveiittar þjóðir.
Úr ritstjórnargrein í
„The Washington
Post."
FÖR Nixoms forseta till Rúm-
eníu varður fyrsta för, sem for
seti Bamdnrífcjianinia hefir farið
tffl fcomtnúnistaríkis síðam að F.
D. Rooseveflt fór til Yalte. För
in jafmast á við opiribera viðúr
fcenininigar „þjóðiegB fcommúm-
ismia,“ em með þeim orðum eiiga
Bamdaríkjamemin við bommún-
iistarfki, sem etoki lúta sfcipum-
uim vaMhaiflanmia : Moskvu eða
sraúast gegm vaildihöifunutn í
Washingtan með öðru móti.
Johmsom forset: gerðí sjálfstæð
iisfordæmi Rúmena svo hátt
uradir hofði, að hamn varaði
Framhaild á bls. 15.