Tíminn - 15.07.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.07.1969, Blaðsíða 8
8 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 15. júlí 1969. Á VETTVANGI DAGSINS Jónas Jónsson frá Brekknakoti: H»er ber nú ábyrgóina? í ,, R eyk j avík u rbréfi ‘ ‘ Morg- unblaðsins þ. 29. júní s.l. fcr bréfiritarinn, sem saigður er sjáMur forsætisráðherrann, svo felldum orðum um þjóðfélags- vandamáílin og „Viðreisnar- stjórnina11.: „Á síðustu misser- um hefur flokknum verið mik ifll vandi á höndum, og sumir á stundum borið kvíðboga fyrir hvernig fara mundi. Ýmsar st j ó r nar.rá ðstaf a nir hafa að sjáifsögðu verið gagnrýndaa-, en nú getur enginn efast lengur um, að rétt hefuir verið stefnt og betur hafi tiil tekizt en fliest ir þorðu að vona.“ Jæja, var það verra en þebta sem þeir voniuðust eftir, for- inigjarnir, þegar þeir í upphafi lofuðu miklu í sambandi við minrakun rikisskutda, verð- bólgu, framíkvæmdir, atvinmu- tryggingu, mienntamál og altt hitt? Hvað láður verðtoóiigubni? Hvaða foritigi sagði, að ef verð bólgiam yrði ekki stöðvun, væri alf anmiað ummið fyrir gýg. Hver var stefmian í mienniba- og heiibrigðiismiálum? Víða í strjál býli er alger vönitun á viðhlát- anidi aðistöðu til að framfylgja logskipaðri fræðslu. Mörg hér uð eru án lækniis, tugir vel lærðra islenzkra lækna starf- andi eriendiis, en stórdeila uppi um takmörkun lœknanema í Háskóla ísiands, hvar miennta málaráðherra er m.a- sakaður um óorðheldni og ábyrgðar- leysi. Háskólamenntun er viissu liega mikilsiverð, ef hún notast þjóðinni. En þegar mikill hluti háskólaiærðra hverfur úr landi að því námi loknti, aðrir setj- ast að í eimhverri lúxus banka- höllinni okkar tl þess að segja dugandi athafnamönnium að engir séu — því miður •— pen- imgar fáaniiegir, og bændafólk- ið fær að deyja drottni sínum vegna þess, að himir lœrðu læknar neita að starfa úti á landi. — Þá er stefnan þar án vafa mjög hæpin — ef hún er þá nokkur! Hér er vissulega um mikið vandamál að ræða, sem sízt af öilu mun farsælega ráðið til lykta með vafasömum Loforð- um. En samræmd úrlausn verð ur að fást Gætir ekki ábyrgðarleysi hvar vetna í íslenzku þjóði’ífi? Ekki yrði slíkt aiiveg skrifað á reikning „Viðreisnar" en til forustuiiðsimis er eðllegt að fyriirmyndar sé lieitað. Hver ber ábyrgðina í „Húsameistara málinu", „Gufiunie9hneyksidnu“? Hverniig er það með bflastyrk ina gjaldþrotin, Msanirmar/ sk attsviki n, I andh elgisbiotin ? Jú, það er þagað, hilmað yfir, þaiggað niður, fyriirgefið, verð- liaiunað! Hváð líður dómsmaálun um? Gerðardómur — Hæsti- réttur — hverjum má treysta. um réttvisi? Hvað sem segir í tilvitnun- imni í uppbafi greimar, blýt ég að efast um rétitmæti og ágœti , ,st jórnarstef nunnar". í rit- stjórnargrein Tímiams s.l. summu dag er bent á eitt og annað, sem öllum sjáamdi hlýtur að vera ljóst að mistekizt hefur af höfuðverkefnum „Viðreien- arstjórnarinnar“, og skal hér liltlu við það bætt. En mér of- býður alveg það ábyrgöarleysi sem fram kemur í þessum til- vitnuðu orðum. Þegar svona er komið hjá þeim „stóru“, hjá þeám sem liitið „er upp tl“ er engin furða þótt börn og ung- limigar leiti í sömu áttina, reyni að hverfa frá ábyrgðinni? Nýlega fengum við að heyra í útvarpinu viðræður mætra manna — þó niðurstöðulitlar — um unga fólkið og áfengið, aðaMiega í sambandi við drykkju og ólæti ungMnga, og jafnvel barrna á heigasta sögu stað þjóðarinnar og á þjóðhá- tíðardegi í höfuðborginni. Margt hefur verið rætt og ritað um þessa atburði ,og sennilega fordæmir almennimgsálitið þetta, þótt því virðist annars margt viöumandi í okkar áfeng ismálum. Það mun almennt tal ið og viðuricenmt, að börnum og unglimgum imnan 16 ára sé ekki hollit og á engian hátt heppleigt að hafa áfengi um hönd eða neyta þess. Um hima, á aldrinum 16—20 ára, mun áli'tið efcki edns einróma — mieðal þeirra, sem á annað borð telja áfengið ómissandi íslenzkri þjóð — til eflimgar gleði, menningu, ríkiskassa!! En lög landsims ætila engum íslendingi innam tvítugs áfengi, > en þau eru ekfci eins auðvéM í framkvæmd sem á pappírm- um, þ.e. að koma í Ýeg' fyrir brotirn. Nú virðist vandin'n miest ur að komiast eftir því hvar börn og ungiimgar fá áfemgið. Ledðirnar eru sjálfsagt rnangar og breytilegar. Ábyrgðarleysið gerir margt auðvelt. Og þetta unga fólk hefur reynsiLuna af því, að það þarf ekkert að segja. Þegar lögre'giam spyr: Man það ekM. þekMi ekki mianninn, vii ekkert segja — þar með búið, — þ.e. engin ábyrgð, memia þá samábyrgð hinrna brotiiegu. Það er í senn Mtlmótl-egt og stórhættulegt hinum brotlegu eimstaiklinigum og þjóðarheill að saetta sig við sl'íka af’greiðslu, slíka botn- lieysu! — „Með lögum skal land byggja, en ólögum eyða“, og ef börnin og uniglingarnir lieifca sér að lögbrotunum, þá er framtíð þeiira og þjóðarinn ar í hættu. AMavega væri þedm betra að Mjóta l'æknimgiu nú, þótt no’kkur sárindi fyl’gi — en leiðast æ lengra af réttri leið, e.t.v. til óregiu, heilsutjóns, ör- birgðar eða giœpa. Þem verð- ur að lærast að bera ábyrgð á orðum sínum og gjörðum. Vissul’ega reynir í þessu efni á uppalendur fyrst og fremst. Foreidrar verða að vera ábyrg ir gagmvart og með börnum sínum. O'g þetita gdldir ekki bara í sambandi við áfengi og bein lögbrot. Sfcemmdafýsn barna og unglimga getur verið sjúMeg, en mun þó oftar fram komim vegma vamrækslu í upp- eldimu. Ábyrgðartilfinningin vanrækt eða hundsuð. Foreddirar, sem verja greini- leg afbrot (hrekki, skemmdar verk), barna sinna og svara ábendingium með iilyrðum, segá andi aðra kraikka engu betri, Mrti ' aúmkv unarverðir og um leið hættuiegár S’ínum eigin bornuéi og þjóðarhell. Áfengislöggjöf þarf eðllega endrskoðunar og breytinga við í samræmi við tíðaranda og við horf. Öl-drauigurinn sæbir hér að öðru hverju, en mógu miargir sjá enm, að hanm myndl sízt úr bæta. Ölið þykir gott, en reynist ailí of fáum nógu sterkt- Flieira er nú vist á döf- inni eða í athuigun í þessu efnár Mér virðist, að hver sá, barn eða umgMngur, sem tekinn er tl yfiriieyrslu vegna ölvumar, eða meðferðar á áfengi eigi að vera skyldugur að gera girein fyrir þvf, hvaðan vínið er feng ið, eða gireiða sekt ella. Sé hinn brotiegi ekM f jár síns ráð andi, skuii foreldrar eða for- ráðamenn sæta ábyrgð og sjá uim greiðsiu sektarf jár. Og sekt fyrdr siiík brot æfctd að vera svo Jónas Jónsson frá Brekknakoti að nokikru memii, — ekki bara tl að henda frá sér og hlœgja að, eins og nú gerist við ýmis brot. Hér er bent á einfalQt ráð til únbóta og yrðu þessi ákvæði að löigum og vel kynnt fyrir öll f um, væri hér bama um uppeldis legia viðireisnarstairfsemi að ræða og mér sjáaiflega ekki nein harðmieskja eða fanta- brögð, miklu fremur sem hjálp í erfiðieikum. En með þessu ynnist annað tveggja — eða tvort tveggja — að veruilega tæM fyrir drykkju barma og ungiMnga eða (og) upp kæmist um þá ábyrg® arlausu óþofcka, sem „hjálpa“ börmum og umiglimigum tl að fá áfemgi, hrjóta lög og drekka frá sér vit og S’kyn á mannlegri hegðun. Og þeir óþokkar eiga að guggna fyrir margföldum sektum. Það má nú efHaust með saeni segja, að ekki sé von að „Við- reisnamstjórnim“ ráði við ailt, enda dettur víst fláum það í hug. En hér er nnenníun, þjóð- mienmimg og drengiund í hætbu, og oft bara hiiegið að lögregilu- og dómsvaidi, svo að þeir, herr amir, Bjarni, Gylfi og Jóhanm, eiga hér viðreisnarstarf að vimna (oft fljótir við bráða- birgðaiögin!). Og þjóðim verð- ur að geta treyst sínum æðstu ráðamönnum; hún verður líka þaðan að ofan að eflast til fullrar ábyrgðar í orðum og gjörðum. Akureyri 7. júlí 1969 Jónas í Brekknakoti. Mikilvægt hjálparrit við garöræktun A nýliðnum vetri kom út mikið rit og vandað á vegum ísafoldar- prentsmiðju, eftir þá Ingólf Davíðsson og Ingimiar Óskarsson og nefndist Garðagróður — aðal- lega í Reykjavík, Hafnarfiirði og á Abureyri. Þetta var önmur út- gáfla þessarar nauðsyniiegu hamd- bókar allra garðrækitenda, mikið aukin og endurbætt, bæði að máli og myndum. Rit þetta er hið bezta úr garði gert af hemdi höf- unda og útgefenda, prýtt nofckur hundruð myndum úr íslenzkum skrautgörðum, sumum í liitum, vamdað að banidi, preotun og pappir og hátt á fimrnta hundrað blaðsíður að stærð í vænu broti. HBfundar riitsims eru báðkr þjóð fcunnir grasafræðingar og búa yfir meiri þekkingu en fitastÉr aðr ir á íslenzkri gairðaifflóru, eftir athugamir á grösum, biómum og trjám um allit land í miarga ára- fcugi. BóMn er ekM aðeims hald- góð leiðsögn um skrúðgarðarækt- un og meðferð garðjurta, heldur lýsing á görðum, blómum og vinnu brögðum öiium. Flestir, sem Ilíba í þessa bók, munu undrazt það mest, hve fjöldi þeirra jurba, sem vex og dafrnar í falenzku'm skrúð- görðum, er mi'kil, og eiga þar samtoýh aiiísieuzk blóm og miargar tegumdir langt sumnan úr Evrópu, vaniasbar miklu nflldara og Mýrra lofbslagi. Þar eru einmig margir fuilltrúar au&tam frá Kina, sunnan úr Afrfleu, austan úr Asíu og jafnwel frá Suður-Amierlku. 1 bókínmi er iýst 572 tegundum og auk þess mörgum afbrigðum Iugólfur Davíðsson Ingimar Oskarsson og langoftast myndir tl fyMri | sfcýrimigar. Bókm hefst á imntgamgi og garða spjaili, sern er raunar sögulegur imingangur, en síðam eru kafflar um garðstæði, gerð garða og slMpulag, girðimigar og ýmislegt garðskraut auk blóma laufsfcála, sólreiti, Mmigerði og skjólbelti, steinahæðir og síðan himar ýmsu garðjurtategundir, lífsskilyrði þeirra og aðbúnað. Þá er eimniig kafli um piönitu- sjúkdóma og varmir gegn þeim. Síðari Muti bóbarinn'ár og himn meiri er um fflokkun og greiningu ætta, tegundaiýsingar og ræktun. Loks er stutt samantekt um efni bófcarinnar á ensbu og að síðustu Iömig og viðamikl nafnaskrá, sem er Mnm bezti leiðarvísir. Höfumdarnir gera góða grein fyrir verM sínu í ítarlegum for- mála. Þessi bók er þarfaþing hverjum þeim, sem ræktar garð simn, og þeir eru sem betur fer mangir á ÍsJandi — en eJdM nögu margir. — AK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.