Tíminn - 15.07.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.07.1969, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 15. júlí 1969. I 15 HÖTEL Ódýr og góður matur og gisting • fögru umhverfi vfS miffborglna. ROTTUR Framhald af bls. 1. an þau bíð'a dauðans. Á- ,standið í fitóttaimanoabúöuim mim þó vera skórra, en þar mun þó verð á matrvönu orðið geysilhátit. Tii dæmis er saigit, að eiinin kijúMingur kosti 1300 kr., vel að merfeja, ef hann slkyildi fionasit einihvers staðar. Ann ans lifir fóllkið mestmegnis á rottum, jurtum og rótum, ei iítið er að finna af aeti- ilegum jurtum núna. LANDFARI Framhald af bls. 5 sem mest í þaignargiltíi — og nseg etr reisn haos og riitsnild til a@ þola slíikt. En ef það eir ætiun Sunnu diagsblaðs Tímans að kynna ffleiiri „postula saonleilkians" á niæstuinni er rétt, að aðstand- endur blaðsins viti, að meira þairf til e n laniglofeur og end- urdlíflguð kreddluivásindi. Kaupandi blaðsins. MBDIIR ÞRIÐJUDAGSGREIN Framhald af bls. 9 ið tekin fösfum tökum þegar í árslok 1967. Þá hefði áreið- anlega t.d. verið grundvöllur fyrir því að koma á fót sam- starfsnefndum á hinum ýmsu sviðum hugsanlegs útflutnings svo sem í húsgagnaframleiðslu, fataiðnaði, keramikframleiðslu, unnum ullarvörum, gærum og skinnum — og þannig mætti telja áfram. Þá hefði þurft að koma á nánu samstarfi þess ara aðila við innlenda teiknara, hönnuði og listamenn, jafnhiiða því sem þjónusta bankakerfis og utanríkisþjónustu hefði ver ið stóraukin. Ef þetta hefði verið gert, væri kannski við því að búast, að um þessar mundir væri að hefjast nýr útflutningur, eða að minnsta | kosti raunverulegur grundvöll! ur lagður að nýjum útflutnings i iðnaði, sem nú er of skammt I kominn. f sambandi við ofangreint, er að lokum fróðlegt að kanna hvaða tökum t.d. Bretar og Finnar — og þá einkum hinir síðarnefndu — hafa tekið þessi mál í kjölfar róttækra breyt- inga á gengi gjaldmiðils þess ara þjóða. Eftir lækkun sterl- ingspundsins í Bretlandi á ár- inu 1967 færðist nýtt líf í brezka bankakerfið og róttæk- ar ráðstafanir voru gerðar af ríldsvaldi og hinum ýmsu bönk um, sem að verulegu leyti mið uðu að því að styrkja stöðu brezks iðnaðarútflutnings eftir TÍMINN hina tæknilegu breytingu á gjaldmiðlinum. Til þess var líka ieikurinn gerður. Hver bankinn á fætur öðrum gaf út kynningarefni um markaðsmál útflytjendum til aðstoðar og þegar í stað var gripið til að- gerða á erlendum mörkuðum tii að kynna brezkan iðnvam- ing. Og þessar aðgerðir voru ekki með öilu ástæðulausar. þegar á það er litið, að árið 1967 voru meðalt.ekjur fjöl- skyldu í Bretlandi um $ 4.400 á ári, miðað við um $8.000 í Bandaríkjunum, en þar voru meðaltekjur svertingja um $ 5.500 á ári, eða nokkru hærri en í Bretlandi. f Finnlandi voru meðaltekjur svipaðar og í Bret landi eða um S, 550 á einstakl- ing. Eins og kunnugt er lækk- uðu Finnar gengið um 23% rétt á undan Bretum, en sam- hliða gengisbreytingunni gerðu Finnar víðtækar ráðstafanir til að styrkja grundvöll útflutn- ingsframleiðslunnar með þeim árangri, að útflutningur jókst á árinu 1968 um 30% og við- skiptajöfnuðurinn varð hagstæð ur í fyrsta sinn síðan 1959. Margt er líkt með útflutnings- málum Finna og fslendinga. Skógarnir eru þeirra fiskur þó að útflutnimrsprósentan sé ekki jafnhá og hjá okkur, en hún var til skamms tíma um 60%. f kjöifar þessara ráðstafana hefur hver ný útflutningsgrein in á fætur annarri náð að þró- ast í Finnlandi á síðastliðnum 1—2 árum. Má þar m.a. minna á gler, keramik, húsgögn af nýrri gerð og úr nýjum efnum, m.a. trefjanlasti, fatnað og ýmsa vefnaðarvöru. Þar hefur komið tii virk samvinna ríkis- valds, iðnrekenda og banka- kerfis. Fróðlegt er að líta á hina fjármálalegu hlið þessara mála hjá Finnum. Árið 1963 var sett ur á stofn sérstakur Iðnvæð- ingarsjóður, sem starfar í ná- inni samvinnu við Alþjóðabank ann og hliðarstofnanir hans, m. a. Intemational Finance Cor- poration (IFC). Fram að síð- ustu áramótum liafði þessi sjóður lánað andvirði 54 millj. Bandaríkjadala til 468 aðila, einkum til lítllla og meðal- stórra fyrirtækja til þess að gera þeim kleift að styrkja samkeppnisstöðu sína í út- flutningi. Meirihluti þessara lána hefur farið til fyrir'tækja í málmiðnaði, m. a. í skipa- smíðum, vefnaðar- og fataiðn- aði svo og í matvælaiðnaði. Lögð hefur verið áherzla á kennslu og víðtæka framleiðslu starfsemi í sölutækni og með aðstoð þessa fjármagns, sem er að vemlegum hluta alþjóð- legt, hefur verið komið á fót nýju kynningar- og auglýsinga- fyrirtæki á vegum hins finnska útflutningsiðnaðar, sem hefur það meginhlutverlt að styðja við nýjar útflutningsgreinar, þróa nýjar útflutningsvörur og kynna þær á erlendum vett- vangi auk þess sem víðtæk tæknileg og fjárhagsleg aðstoð er látin í té. Eftir erfiðleikana á árum 1966 og 1967, sem stöf- uðu af minnkandi eftirspum á erlendum mörkuðum eftir pappírsvörum — þessum stóra þættl í útflutningi Finna — varð Finnum Ijóst, að ef tak- ast ætti að bæta gjaldeyris- stöðuna að nýju og halda eðli- legum gjaldeyrisforða, yiði að vinda bráðan bug að því að styrkja stoðir nýrra útflutn- ingsgreina. Þetta tókst Finnum með þeim aðgerðum sem að framan hefur verið lýst og þeir hafa öðlazt áframhaldandi traust alþjóðlegra lánastofnana í sambandi við hinn nýja út- flutningsiðnað, því að á þessu ári fá þeir nýtt lán frá Alþjóða bankanum að upphæð 22 millj. Bandaríkjadala. Lánið er veitt til 17 ára með 614% vöxtum og með ábyrgð finnska ríkisins. Það sem að framan hefur ver ið sagt ber alls ekki skoða sem fullyrðingu um, að alls ekkert hafi verið gert í þessum mál- um. Vonandi verður frum- kvæði iðnrekenda sjálfra vísir að öðru meira, en því miður er ekki stórmannlega að þeirri starfsemi búið. Og að sjálf- sögðu verður að nýta að fullu alla möguleika í sambandi við álvinnsluna. Mjög margt bend- ir til þess, að bæði austan hafs og vestan séu fyrir hendi mark aðir fyrir margvíslegan íslenzk- an iðnvarning. En ekkert gerist af sjálfu sér og þegar um það er að ræða að byggja upp nýj- ar atvinnugreinar duga engin vettlingatök. Úr því að minnzt hefur verið á fjarlægðina til Færeyja sem rök fyrir því, að þar kunni að vera fyrir hendi sölumöguleikar, mætti í leið- inni koma því að, að við erum nær 220 millj. manna markaði en nokkur önnur Evrópuþjóð og hér er um að ræða markað sem að mestu er ókannaður fyrir umræddan útflutningsiðn að. Það, sem reynt hefur verið á tiltölulega skömmum tíma á þessu mikla markaðssvæði lof- ar góðu, en þar verða að fara saman skipulögð vinnubrögð og réttar aðferðir, ef árangur á að nást. Fjársjóður heilags Gennaro (Theasure of San Gennaro) B rá ðs k emmit iileg, ný, ítölsk- amierísk gamanmynd í litum. Myndio eir með ísl. texta. Sýnd kl. 5 og 9 Aðvörunarskotið (Warning shot) Hör'kuspennandi leynilög- reglumynd í Technicolorlit- um frá Paramount. — íslenzkur texti. — Aðalhlutverk: Daivid Janssen (sjónvarps stjaroam í þættinum A fflóbta). Ed Begley Keenan Wynn Bönnuð irnnan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slm nS4< Víðfræg og snilldarvel gerð ítölsk stórmynd. Tvöföld verð lauoiamynd. Sýnd ld. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Hörkuispennandi og mjög við- burðarfk ný ítölsk stórmynd í litum og CinemiaScope. Steve Reeves Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Því miður hefur ekki enn dregið úr hinum tíðu yfirborðs- skrifum, sem gerð voi*u að um- talsefni hér að framan. í for- ustugrein Mbl. s.l. sunnudag, 13. júlí segir, að nú sé iðnaður landsmanna á uppleið og „stöð ugt fleiri iðnfyrirtæki leita fyr ir sér um útflutning með um- talsverðum árangri“. Er ekki bráðlega kominn tími til að að hætta öllu bessu tali, sem því miður er ekki samkvæmt raunveruleikanum. Hér sem annars staðar hæfa betur verk en orð — þau geta komið síðar. A VÍÐAVANGI Framhalö af bls 5 unum og það er ekki búið að útdeila enn þessum 300 millj- ónum, sem samið var um í vet- ur. Samt þakkar Mbl. Sjálfstæð ismönnum fyrir það að fiskur hefur lagzt að Norður- og Aust urlandi, þótt þar eigi hafísinn sjálfsagt meiri þakkir skilið j en Bjami. En ekki er öðru en j hógværðinni fyrir að fara hjá Sjálfstæðismönnum. Þraut- seigja og þolinmæði er svo j sannariega ekkl hjá ríkisstjóm- inni. Hún er hjá fólkinu, sem umber slíka ráffileysis og ódugn aðarstjóm misseri eftir miss. eri, stjóm sem situr í blóra við vilja mikils meirihluta þjóðar- innar. T.K. Herrar mínir og frúr (Signore & Signorl) — Islenzkur texti — Bráðsujöl) og metnfyndim ítölsk-frönsk stórmynd un veikleika holdsins. gerð af ítalska meistaranum Pietro Germi — Myndin hlaut hin frægn gullpálmaverðlaun t Cannes fyrir frábæn skemmt anagildi Viraa Llsi Gastone Moschin og fl. Bönnuð bömum yngri en 12 ára Ný aukamynd: Með Apollo 10 umhverfis tunglið í mai sj. Fullkomnasta geimferðamynd sem geirð hefur verið til þesisa. Sýnd kl. 5 og 9 iÍTIPIÍ Shenandoah Afair spennandi og viðburðax rík amerisk litmynd, með James Stewart Rosemary Forsyth — Islenzkur texti. — Bönnuð inann 12 ára. Endursýnd kL 5, 7 og 9 T ónabíó &ÆJARBÍ Slrv 5018*» Orustan um Alsír Fíflaskipið (Ship of Fools) fsilenzkur texti Afar sfeemmtileg ný amerísk stónmynd gerð efitár himnd frægu skáldsögu eftir Kather ine /\nne Porteir. með úrvails leiteuiruinium Vivian Leigh, Lee Marvin, Jose Ferrer. Oskar Wemer, Simone Signoret o. ffl. Sýnd kl. 9 Lifum hátt — Islenzkur texti. — Spremghlægileg gamanmynd með Da-nny Kay. Endursýnd kl. 5 og 7 The Trip (Hvað er LSD?) — Islenzkur texti. — Einstæð og aithyglisverð ný, amerísk stórmynd í litum. Furðuilegri tækni i ljósum, litum og tónum er beitt til að gefa áhorfendum nokkra mynd af hugarástandi og ofsjónum L S D neytenda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9 LAUGARA8 Slmar S207S oo S815C Rebecca Ogleymanleg amerísk stór- mynd Alfred Hitschcock’s með Laurence Oliver Joan Fauntaine. — .slenzkur texti. — Sýnd kL 5 Og 9 Vipfræg bandatisk Irtmynd um daamda afbrotamenn, sem þjátf- aOir voru tii skemmdarverka 03 sendir á bak við vraline FjéP- verja I siðasta sttóPi, Sýntf kl. B Qfl 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.