Vísir - 03.01.1978, Side 2
Þriöjudagur 3. janúar 1978 VISIR ,
ASKRIFENDAGETRAUN VÍSIS Nr. 3
VÍSIR Á FUILAI rtRB
Nafn
Jóna Krístjánsdóttir, nemi:
Mjög vel þvl ég fer bráðlega til
útlanda i skóla.
Heimilisfang
Sveitarfél./Sýsla
HVAÐ VAR
ÞEIM GEFIÐ
ÁTRÖÐ?
HVAÐ HEITIR
NÝJASTA BÓKIN
HANS?
Já, það er nefnilega það.
Seiseijú, mikil ósköp.
Ég er svo aldeilis hissa.
MANSTU EFTIR MYNDUNUM?
ára
Helgi Hafsteinsson,
Agætlega, held ég.
Er bœndaforustan að gefast upp?
Gunnar Guðbjartsson hefur
látið hafa eftir sér I fréttum að
hann muni hætta formennsku
fyrir Stéttarsambandi bænda
verði ekki einhver breyting á
högum stéttarinnar. Mun þó
mörgum neytandanum þykja
nokkuð þungt fyrir fæti, þegar
hann þarf að greiöa þær land-
búnaðarvörur, sem hann fær af-
greiddar i verslunum kaupstað-
anna. Þess ber þá að gæta að
kominn er 3500 krónu slátur-
kostnaður pr. lamb á kjötið og
lagður hefur veriö á tuttugu
prósent söluskattur. Jafnframt
hefur verið lagður söluskattur á
fóðurbætinn og áburðinn, það
tvennt aökeypt, sem þyngst
kemur við buddu bænda.
Jafnframt þessu öngþveiti
hefur verið haldið uppi heimsku
legum áróðri gegn bændastétt-
innisem slíkri, alveg eins og ey-
þjóðin islendingar hafi ein þjóða
ekkert með landbúnaðarfram-
leiðslu að gera, geti lagt hana
niður og hafiö að kaupa inn er-
lendar landbúnaðarvörur. öll
þessi umræða stafar af þvl að
menn vita að gagnrýni er þörf,
en hafa ekki hugsað málið og
þvlbeint gagnrýni sinni að þeim
aðilanum I framleiöslu land-
búnaðarvara, sem ekkert hefur
til saka unniö annaö en erja
jörðina, sem ætíö hefur veriö
talið meö virðingarveröari
störfum, sem fólk getur lagt
fyrir sig, og þá ekkieinasta á
islandi, heldur um allan heim.
Bændaforustan hefur með
vissum hætti þegið með þökkum
bændunum, aö engu er lfkara en
SÍS-hringurinn eigi llf þeirra og
limi. Þótt samvinnuhugsjónin
hafi margt til slns ágætis, sé
henni beitt af hófsemd og sann-
girni, nær ekki nokkurri átt að
hún skuli hafa þróast i fast-
eignastórveldi og viðskipta-auö-
hring, sem sækir lausafé sitt I
hirslur bænda I mynd afurða^
lána og niöurgreiðslna, og hafi
efni á þvi af viöskiptum sinum
við fjögur þúsund bændur I
landinu að halda uppi forstjóra-
flota, einkabllaflota og stór-
felldri risnu I mynd verðlitilia
matvæla, alveg athugasemda-
og gagnrýnislaust, og njóta til
þess alls mögulegs tilstyrks
Framsóknarflokksins, sem
gengur með reiptöglin á bænda-
stéttina, hvenær sem hún ætlar
sér aö andmæla höfðingjum
SlS-valdsins. Verði eitthvað til
að ganga af íslenskri bænda-
stétt dauðri, þá er það hin heil-
aga kýr samvinnuhugsjónar-
innar, nytjalaus en fóðurfrek.
Þegai 'nnnar Guöbjartsson
hótar að segja af sér for-
mennsku fyrir Stéttarsambandi
bænda, þá er þaö yfirlýsing um,
að Stéttarsambandið hafi bók-
staflega gefist upp fyrir valdi
SÍS og Framsóknarflokksins og
fái engu um þokaö hvað snertir
milliliðalausa greiðslu afuröa-
Iána til bænda eða lækkun
sláturkostnaðar, svo eitthvað sé
nefnt. Beinir samningar við
rlkistjórn koma auðvitað ekki til
mála, enda mundi þá létta
SÍS-ánauöinni af bændum. Kjöt-
sala SÍS til Knudsens I Dan-
mörku viröist eiga að halda
áfram, þótt hann hafi ekki getað
greitt út I hönd nema tuttugu og
fimm prósent af sendingunni,
sem hann fékk á aöeins hærra
verði, þegar tókst að fá aðra til
að kaupa kjötið á hærra veröi,
Afgangurinn af kjöti Knudsens
fór til Noregs og féll á það ærinn
kostnaður, sem íslenskír
niðurgreiðendur verða aö snara
út. Þannig virðist hið mikla SIS
vald ekki geta stundaö utan-
rlkisviðskipti þegar kemur aö
afurðum bænda öðru visi en
eiga niðurgreiðslur vlsar, og
ekki kæra sig um að leita
markaöa annars staðar en hjá
hinum makalausa Knudsen,
sem búinn er aö hafa okkur að
féþúfu lengi með dyggri aðstoð
SÍS, og á svo ekki fyrir sending-
um, þegar á að borga út I hönd.
Gunnar Guöbjartsson lætur
að þvl liggja aö hann muni
hætta vegna ósvlfni einhverrar
nefndar, sem ákvaö verð til
bænda á þessu hausti. Hann ætl-
ar ekki að hætta vegna þess að
SÍS-hringurinn er aö gera bænd-
um óllft I landinu með tilstyrk
Framsóknarflokksins. Hann
ætlar þvl að hætta á röngum for-
sendum, en skiljanlegum, þar
sem Gunnar Guðbjartsson er
Framsóknarmaöur og hefur
setiö á þingi fyrir flokkinn, og
veit að honum er ekki leyfilegt
að ræöa hina raunverulegu að-
för að bændum og hvaðan hún er
runnin.
Svarthöfði
Tólf manna rjómaterta með
fjörutlu kertum á.
Hringboröið, sem hópurinn hafði
setið við I 15 ár.'
Nauðsynleg efni til bruggunar
á 100 lltrum af öli.
an við hvora mynd og einnig I
þann áskriftarreit, sem við á
hér fyrir neðan. Þegar þú hef-
ur fyllt út nafn þess á heimil-
inu, sem skráður er fyrir
áskriftinni á seöilinn hér fyrir
neöan, þarftu að senda get-
raunaseðilinn sem fyrst til
Vfsis.
Nafn-nr.
Antona Gunnastein, starfs-
stúlka: Ég veit það ekki. Ég
vona að það verði gott.
Elsa Vilmundardóttir, jarð-
fræðingur: Alveg sérlega vel.
Það var nóg af óhöppunum á
siðasta ári og þaö verður
ábyggilega betra núna.
gagnrýnina á landbúnaöinn og
bændur, vegna þess að á meöan
þurfa þeir ekki að hugsa um
hinar raunverulegu ástæður
ins, en þær ástæður eru tryggð-
ar I bak og fyrir af gffurlegum
verslunar- og viðskiptahags-
munum og óbrotgjörnum póli-
tiskum áhrifum, sem hafa það
verk að vinna aö vernda viö-
skiptin fyrir utanaðkomandi
áföllum, Ifka I landbúnaði f
mynd endurskipulagðar afuröa-
sölu. Þetta þakklæti bændafor-
ustunnar kemur m.a. fram i þvl,
að hún hefur ekki fengist til að
ræða aðalvandamálið, sem er
StS-hringurinn, sem lagst hefur
með fullum þunga á bændastétt-
ina, eignað sér hana með
ánauðarverslun, og snúist með
einu eða öðru móti svo hastar-
lega gegn sköpurum slnum,
VÍSIR
Áskrifendagetraun
Pósthólf 1426
101 REYKJAVlK
Hvernig leggst nýja árið í
Þig?
Björn Harðarson, nemi: Það
leggst vel I mig. Ég er bjartsýnn
á nýja áriö.
í Reykjavík
A meðan áskrifendaget- vinningarnir dregnir úr rétt-
raunin stendur yfir verða birt- um svarseölum.
ir sjö slikir getraunaseölar Þú átt að setja kross I þann
fram I maí. 1. febrúar, 1 aprll reit, sem er framan við svarið
og fyrsta júnl verða svo bíla- sem þú telur vera rétt neð-
\ insamlegast setjið
□ Ég er þegar
áskrifandi
að VIsi
kross i þann reit, sem vio a
□ Ég óska eftir
að gerast áskrif-
andi að Visi