Vísir - 03.01.1978, Qupperneq 9
9
VISIR
Þriöjudagur 3. janúar 1978
Vísir hefur fengið einkoréttinn
ó myndosögunni um Abba til
birtingor á íslandi
Eins og Vísir skýrði f rá
i gær hefur hann nú
tryggt sér einkarétt á
birtingu splunkunýrrar
teiknimyndasögu um
ABBA. Sagan er alveg ný
af nálinni og nýbyrjað er
að birta hana í blöðum á
Norðurlöndunum. Höf-
undar hennar, Peter
Himmelstrand og Kjell
Ekeberg, verða enn að
vinna að síðari hluta
hennar þegar fyrsti
hlutinn birtist í Vísi á
f immtudaginn.
Allir vita hver ABBA
er, en færri vita kannski
hvaða einstaklingar eru
að baki hljómsveitinni
heimsfrægu. Svona rétt
til að kynna þessa ein-
staklinga birtir Vísir hér
svör þeirra sjálfra við
nokkrum persónulegum
spurningum.
Flestum þessara
spurninga og fleiri
verður svo svarað á öllu
myndrænni og skemmti-
legri hátt í myndasög-
unni. Þar er ferill hljóm-
sveitarinnar rakinn, frá
því fyrsti meðlimurinn
Teiknimyndasagan um ABBA veröur I 21 kafla og mun birtast
daglega I Visi frá og meö næstkomandi fimmtudegi.
fæddist og fram yfir
frumsýningu kvikmynd-
arinnar sem Austurbæj-
arbió sýnir nú.
VISSIRÐU ÞETTA UM FJÓRMENNINGANA í ABBA?
Anni-Frid Lyngstad:
Fæöingarstaöur: 15. nóv. 1945
Fæöingarstaöur: Ballangen, Noregi
Hæö: 172 cm
Þyngd: 57 kg
Augnlitur: Grænbrilnblágulur
Hárlitur: Rauður
Giftingardagur: Trúlofuð Benny I 8 ár
Nöfn og aldur barna: Lise Lotte 9 og
Hans 13
Menntun: —
Tómstundagaman: Bóklestur, tónlist
Uppáhaldssöngvarar: Stevie Wonder
Uppáhaldsleikarar: Jack Nicholson
Uppáhaldsleikkona: Fay Dunaway
Uppáhalds matur: Franskur
IUppáhalds drykkur: Viskl
Uppáhaldsföt: Buxur
Uppáhaldshljómsveit: Rufus
Uppáhaldshljóöfæraleikari: Benny
Uppáhaldshöfundur: Tjaikowski
Líkar vel: Nútlmalist
I Líkar illa: Óþolinmæði, grimmd
Björn Ulvæus:
Fæðingardagur: 25. aprll 1945.
Fæöingarstaöur: Gautaborg
Hæð: 176 cm
Þyngd:60 kg
Augnlitur: Blár
Hárlitur: Skolleitur
Giftingardagur:
Nöfn og aldur barna: Linda 4 ára í febr.
Menntun: Menntaskóli og háskóli
Uppáhaldssöngbari: John Lennon, Elt-
on John
Uppáhaldsleikarar: Jack Nicholson
Uppáhaldsleikkona: Liv Ullman
Uppáhaldsmatur: Franskur
Uppáhaldsdrykkur: Frönsk léttvin.
Uppáhaldsföt: —
Uppáhaldshljómsveit: Beatles, Beach
Boys
Uppáhaldshljóöfæraleikari: —
Uppáhaldshöfundar: Lennon og Mac-
Cartney
Líkar vel: Heiðarleiki og klmnigáfa
Llkar illa: Hræsni
Benny Anderson
Fæöingardagur: 16. des. 1946
Fæðingarstaður: Stokkhólmur
Hæö: 180 cm
Þyngd: 75 kg
Augnlitur: Blár
Hárlitur: Ljós
Giftingardagur: —
Nöfn og aldur barna: Peter 13, og Hel-
ene 11
Menntun: Níu ára skólaganga
Tómstundagaman: Nútlmalist, tónlist
og lestur
Uppáhaldssöngvarar: John Lennon,
Rod Stewart
UppáhaldsieikkonurLivUllman
Uppáhaldsleikarar: Richard Burton
Uppáhaldsmatur: Franskur
Uppáhaldsdrykkir: Bjór
Uppáhaidsföt: öll
Uppáhaldshljómsveit: The Beach Boys
Uppáhaldshljóðfæraleikari: Stevie
Wonder
Uppáhalds höfundar: Brian Wilson,
Tjaikovski
Llkar vel: —
Líkar illa: —
Agnetha Fáltskog:
Fæöingardagur: 5. apríl 1950
Fæðingarstaöur: Jönköping
Hæö: 1.72
Þyngd: 56 kg
Augnlitur: Blá-grænn
Hálitur: Ljós
Giftingardagur: 6/7 1971
Nöfn og aldur barna: Linda 4 ára
Menntun: Menntaskóli
Tómstundargaman: Sund, lestur og
dans
Uppáhaldssöngvarar: Stevie Wonder
Uppáhaldsleikarar: Jack Nicholsson
Uppáhaldsleikkonur: Liv Ullman
Uppáhaldsmatur: Kfnverskur og
franskur
Uppáhaldsdrykkir: Viskl, mjólk og
kampavin
Uppáhaldsföt: slár
Uppáhaldshljómsveit: 10 CC — Eagles
— Beach Boys
Uppáhaldshljóðfæraieikari: —
Uppáhaldshöfundar: Lennon og Mac 1
Cartney og Ulvaeus og Anderson
Líkar vel: Börn, sumar
Llkar illa: Strlð, fals