Vísir - 03.01.1978, Page 11

Vísir - 03.01.1978, Page 11
VISIR Þriöjudagur 3. janúar 1978 11 Laganna verðir í Kópavogi í flutningum „Þetta leggst svona þokka- lega I okkur”, sögöu laganna veröir I Köpavogi þegar Vlsir leit inn til þeirra I gær. Þá stóöu þeir I stórræöum því þeir voru aö flytja sig og allt sitt hafur- task úr Hamraborginni yfir i Auöbrekku. Lögregluvaröstofan, rann- sóknarlögreglan og fógetaskrif- stofur voru þar til I gær til húsa i Hamraborg númer sjö, en eru nú I Auðbrekku 57. Aöeins eitt ibús skilur Kópavogslögregluna og húsnæði Rannsóknarlögreglu rikisins aö, sem reyndar er enn óflutt i Auöbrekkuna. Að sjálfsögðu getur lögreglan ekki lokaö þó aö hún standi I flutningum og þvf má segja aö opiö hafi verið á tveimur stöö- umi gær. „En viö erum komnir meö skiltagerö hérna”, sögöu þeir á varöstofunni, þvi aö ekki dugir annað en aö koma upp skilti á gamla húsnæöinu til þess aö benda fólki á hvar lögregluná verður aö finna hér eftir. —EA Þröstur Hjörleifsson lögregluþjónn var rétt aö ljúka við skiltiö sem hengt verður upp á hurð gamla húsnæðisins. Valdimar Lárusson stöðvar- maður var aö koma dóti slnu niður I kassa. Ljósmyndir: SHE. ýmislegt eftír að gera áður en allt verður tilbúið. ■ Nýja húsnæði lögreglunnar I Auðbrekku er stórt og mikið, en þar á - OG HUSEIGENDAFELAGIÐ Leigjandinn steypti innkeyrsluna þar sem mikiö vatn heföi runniö til sjávar siöan hann var geröur og aöstæöur nú allar breyttar. Vel mætti hugsa sér aö leigjand- inn væri fús til aö greiöa veru- legar fjárupphæöir reglulega úr þvi honum væri svona mikiö i mun aö vera einmitt i þeirra húsi. Eins mætti athuga hvort hann væri ekki tilleiöanlegur til aö taka þátt i aö greiða ýmsa reikninga svo sem ljós og hita þar sem hann nyti hvors tveggja i sama mæli og aðrir , ibúar hússins. Nú ennfremur væri ef til vill hægt aö fá hann til aö steypa götuna — Raunar bæri honum aö gera þaö! Framámenn félagsins brugöust ókvæöaviö þessum úr- bótatillögum viö heimilisút- gjöldin. Slfkt væri ekki sæmandi þeim sem viidi teljast sjálf- stæöur húseigandi. Svona töluðu aðeins þeir sem vildu i raun selja húsiö! Þessar skoöanir skyldu kveönar niöur meö ein- hverjum ráöum. Tillögusmiöirnir hrukku viö er þeir fengu á sig slikar áviröingar án nokkurra undan- genginna umræöna eöa um- fjöllunar um málefniö. Þeir efldust aö baráttuþreki og drógu fram allar sinar birgöir af stór- yröum og réöust meö þeim til atlögu. Og nú stendur hann yfir þessi heimilisófriður sem hæglega heföi veriö hægt aö komast hjá meö skynsamlegum umræöum. Hart er ráöist aö ibúum húss- insog þeirbrýndirtilaö taka af- stöðu meö öörum hvorum hópn- um. Eftir þvi sem deilan harönar viröist ljósara aö ekki er til þess ætlast aö menn beri kápuna á báöum heröum. 1 þessu máli veröa allir aö taka afstööu meö eöa móti. Réttindi og skyldur Þaö er með húsiö okkar eins og vistarveruna hans Tómasar, Hótel Jörö aö „Þaö er ekki um fleirigististaöiaö ræöa”þ.e.a.s. ekki fyrir þá sem vilja búa áfram meö sinu fólki. Viö getum hvorki skipt húsinu I tvennt, né byggt annað á sömu lóö. Viö er- um þvi nauöbeygö til aö finna umræöugrundvöll og komast aö samkomulagi. Taumlaus fyrirlitning á skoöunum annarra er ekki far- sælt veganesti i slikar umræöur. Heldur ekki ódýrar lausnir sem koma verulegum hluta ábyrgöarinnar yfir á heröar sem er heimilisreksturinn sem slikur óviökomandi. Nema viö ætlum aö brjóta aftur niöur dyrnar sem viö múruöum upp 1 og gera leigjandann aö hluthafa I Húseigendafélaginu meö réttindum og skyldum — aðal- lega skyldum! Þegar mönnum er treyst til aö vaka yfir öryggi annarra en sofna á veröinum ber þeim aö gera ráöstafanir til aö slikt endurtaki sig ekki I staö þess aö skeyta skapi sinu á þeim sem vekja þá. Þaö kostar að vera maður. Þaö er rétt aö þaö er enginn siöferöisbrestur að endurskoöa og endurmeta samninga sem eru meira en aldarfjóröungs gamlir. Einnig þaö.aö óþarfi er aö láta hlunnfara sig i enminna um þáábyrgö sem þaÖ leggur sérhverjum manni á heröar. Þaö getur veriö sýnu auöveldara aö hlita forsjá ann- arraen þurfa aö taka ákvaröan- irsem maöur veröur aö standa og falla meö. Þaö kann að reynast einhverj- viöskiptum. En helst skyldi viö þaö miöaö er viö höfum sam- skipti viö aöra aö halda fullri sæmd og viöskipti er ekki þaö sama og samskipti þó skylt sé. Það er jafnan rætt og ritaö mikiö um þau réttindi sem íylgja þvl aö vera frjáls maöur um erfiö ákvöröun aö einsetja sér aö koma skipi sinu sjálfur heilu I höfn þegar I sjónmáli er stærra skip sem gæti dregiö þaö aö landi svo feröin yröi áreynslu og hættulaus. En — þaö kostar aö vera maöur. (--------------------> Jónína Michaelsdóttir skrifar i tilefni af um- ræðum um svonefnda Aronsku og segir m.a. að taumlaus fyrirlitning á skoðunum annarra sé ekki farsælt veganesti í slikar umræður og held- ur ekki ódýrar lausnir er komi verulegum hluta ábyrgðarinnar yfir á annarra herðar. Hugmynd um endurskoðun leigu- samningsins Meöal nokkurra ibúa hússins fæddust nú nýjar hugmyndir til aö leysa efnahagsvandann. Þeir vörpuöu fram þeirri tillögu aö endurskoöa leigusamninginn,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.