Vísir - 03.01.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 03.01.1978, Blaðsíða 13
12 ^IBSSS ^PAJWTS VfSIR Vinningor eru vörur úr Tómstundahúsinu fyrir 150 þús. kr. ó múnuði HflLLÓ CRflCKflR! SÖLU- OG BLAÐBURÐARHAPPDRÆTTI VÍSISf Þátttfikurétt i happdrattinu hafa *Slu- og hlolhurSarhSrn VitU *■ oMt lond. Verölaunin skiptast þannig: 1. veröl. 30 þús. kr vöruúttekt. 2. veröl. 20. þús kr. vöruúttekt. 3-12. veröl. 10 vinningar hver aö upphað 10. þús kr. > 1 LJÓSMYNDASÝNINGIN „Photographies" verður haldið i franska bókasafninu Uufásvegi 12 frá 6. janúar til 22. janúar. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 17.00 til kl. 22.00 Sýndar verða 75 ljósmyndir eftir 6 af fræg- ustu ljósmyndurum Frakklands Sýndar verða 75 Ijósmyndir eftir 6 af frœgustu Ijósmyndurum Frakklands. Einar Magnússon skorar i landsleik gegn Nor&mönnum á dögunum. Hann er einn 16 leikmanna tslands sem leika í Danmörku Vísismynd: Einar Þeir munu leika í HM-úrslitunum — Landsliðsnefnd HSÍ hefur tilkynnt hvaða 16 leikmenn fara í HM-úrslitin í Danmörku — 6 leikmenn sitjq eftir heima Þaö hefur nú veriö ákveöiö hvaöa 16 leikmenn þaö veröa sem skipa íslenska landsliöshópinn i úrslitakeppni HM i handknattleik i Danmörku i lok janúar. — Alls hafa 22 leikmenn veriö i lands- liöshópnum i vetur og kemur þaö þVi i hlut 6 þeirra aö komast ekki meö liöinu á HM. En þeir sem valdir voru til HM-fararinnar eru þessir: Gunnar Einarsson, Haukum Kristján Sigmundsson, Vikingi Ólafur Benediktsson, Olympia Jón Karlsson, Val Geir Hallsteinsson, FH Björgvin Björgvinsson, Vikingi Ólafur Einarsson, Vikingi Þorbergur Aöalsteinsson, Vikingi Viggó Sigurösson, Vikingi Þorbjörn Guömundsson, Val Árni Indriöason, Vikingi Bjarni Guðmundsson, Val Janus Guðlaugsson, FH Einar Magnússon, Hanover Gunnar Einarsson, Göppingen Axel Axelsson, Dankersen Þeir leikmenn sem ekki fundu náð fyrir augum landsliösnefnd- armanna að þessu sinni voru þvi þeir Jón Hjaltalin Magnússon Lugi, Þorbjörn Jensson Val, Páll Björgvinsson Vikingi, Jón P. Jónsson Val, Birgir Jóhannesson Fram og Þórarinn Ragnarsson FH. Nú fer i hönd ströng æfingalota hjá landsliöspiltunum sem stend- ur fram til 16. janúar en eftir það verður lifinu tekiö aöeins léttar fram að feröinni til Noregs rétt fyrir sjálfa heimsmeistarakeppn- ina. gk—. Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur. almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum ávallt fyrirliggjandi hemiahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag- stæðu verði. STILLJNG «F iSkeifan 11 « simar 31340-82740' Meistarar Celtiic tapa enn í úrvalsdeildinni Það gengur ekki alltof vel hjá Celtic i skosku úrvalsdeildinni þessa dagana. A gamlársdag tap- aöi Celtic fyrir næst neösta liöinu Ayr og i gær tapaöi Celtic aftur — nú fyrir Motherwell. Aðeins eitt mark var skoraði i leiknum sem leikinn var á heima- velli Celtic — Parkhead og skor- aöi O’Rourke markiö i fyrri hálf- leik. Annars uröu úrslit leikjanna i skosku úrvalsdeildinni i gær þessi: Abe rdeen—D undee U td. 1:0 Celtic—Motherwell 0:1 Hibernian—Clydebank 2:0 Partick Th.—Rangers 1:2 St. Mirren—Ayr 2:3 Rangers heldur enn forystunni meö sigri gegn Partick — öll mörkin f leiknum voru skoruö i siöari hálfleik — John Frame fyrir Partick, en Johnstone og Gordon Frame fyrir Rangers. Aberdeen heldur enn i við Rangers meö mikilvægum sigri gegn Dundee United — sigur- markiö skoraöi Fleming. Staöan er nú þessi: Rangers 20: 13 4 3 44:24 30 Aberdeen 21 12 4 5 40:19 28 Partick Th. 20 10 3 7 30:30 23 Dundee Utd. 20 8 5 7 23:16 21 Celtic 19 8 3 8 29:26 19 Hibernian 20 8 3 9 19:19 19 St. Mirren 20 7 4 9 32:33 18 Motherwell 21 7 4 10 26:29 18 Ayr 20 7 3 10 23:37 17 Clydebank 19 2 4 14 10:38 7 —BB 13 VTSIR • Þriöjudagur 3. janúar 1978 “——— _ . ÍÍÍíÍ ■ * Raðað í riðla fyrir úrslitin í Argentínu Varaformaður undirbúningsnefndar heimsmeistarakeppninnar i knattspyrnu sem fram fer í Argentinu i júnl, Carlos Alberto Lacoste, sagöi I blaöaviötali I gær aö þaö væri ákveöiö aö Argentina, V-Þýskaland og BrasiIIa léku i riölum eitt, tvö og þrjú i úrslitakeppninni, en hvaöa liö þaö væri sem raöaö yröi i 4. riöilinn væri enn óijóst, þar stæöi valið á milli Hollendinga, itala og Pólverja. Þaö kemur af sjálfu sér aö Argentlna leiki I fyrsta riöli og heimsmeistarar V-Þjóöverja I 2. ríöli. Alberto sagöi aö þaö myndi ekki valda neinum deilum aö Brasilla væri sett 13. inn en vandamálið væri 4 riöill. Þar stendur baráttan sem fyrr sagöi á milli itala sem hugsanlega yröu settir I riöilinn, þar sem þeir einir Evrópuþjóöa hafa unniö heimsmeistaratitilinn tvivegis, Hollendinga sem uröú i 2. sæti I Urslitum siðustu HM- keppni.ogPólverja sem urðu þá i 3. sæti. Taliö er llklegt aö úr þessu veröi skoriö þann 12. janúar tveimur dögum áöur en dregiö veröur I keppnina. Dregiö veröur um fjögur atriöi þann 14. janúar. t fyrsta lagi verður dregiö á milli Perú og Maxikó, um hvort liöiö fer I 2. riöil og hvort I 4. riðil Þá veröur dregiö á milli Austurríkis, Frakklands, Spánar, Skotlands, Svíþjóöar og annaöhvort llollands eöa ttaliu. Tvö þessara liða fara i 2. riöil meö Argentlnu, önnur tvö I 3. riöil meö Brasiliu, og hin tvö I riöla 2 og 4. — Þá veröur dregiö á milli tran og Túnis, Ungverjalands og PóIIands um skiptingu I riölana fjóra. Þetta segir i fréttaskeyti Reuters i gær, en þarna verða greinilega einhverjar breytingar á vegna þess aö óljóst er hvaöa liði verður raðað I 4. riöilinn, Hol- landi, ttaliu eöa Póllandi. gk*- Tók leikbannið út er hann ótti að leika með landsliðinu t hraömóti Unglinganefndar Körfuknatt- leikssambandsins sem fram fór á milli jóla og nýárs var Kristinn Jörundsson fullaö- gangsharöur viö annan dómarann i leik ÍR og tS og endaöi þaö mál þannig aö dómarinn kæröi frainkomu Kristins til Aganefndar KKÍ. Aganefndin tók kæruna strax fyrir og felldi sinn dóm, Kristinn skyidi vera f ieikbanni I einn leik. Kristinn var siöan valinn I leik landsliösúrvals og Luther College s.l. föstu- dagskvöld og þá mætti hann ekki, heldur tók út leikbann sitt. Sýnist sitt hverjum um aö þaö hafi veriö hægt fyrir. hann, en I samtali viö Visi I gærkvöldi sagöi Hrafn Johnsen einn af aganefndarmönnum aö þetta hefði veriö I lagi, þaö væri ekki tekiö eins hart á þessu vegna þess að Kristinn heföi veriö kæröur eftir leik i hraömóti. gk—. Reykjavíkurmót í knattspyrnu Reykjavlkurmótiö I knattspyrnu karla inn- anhúss fer fram I Laugardalshöllinni á morg- un og hefst keppnin kl. 18. Leiknir veröa alls 14 leikir en 8 liö taka þátt I mótinu og leika þau I tveimur riölum. 1 a-riölinum leika saman liö þróttar, KR Vlkings og Leiknis en i b-riöæi Ármann, Fram, Valur og Fylkir. Leiktiminn er 2x10 minútnr og ræöur markatala I riölunum ef liö veröa jöfn aö stigum. 1. deild Arsenal-Ipswich 1:0 Aston Villa-QPR 1:1 Chelsea-WBA 2:2 Derby-Coventry 4:2 Leeds-Newcastle 0:2 Leicester-Man. City 0:1 Liverpool-Middlesboro 2:0 Man. Utd.-Birmingham 1:2 Norwich-West Ham 2:2 Notth. For.-Everton 1:1 Wolves-Bristol C. 0:0 2. deild Blackburn-Notts C. 1:0 Bolton-Burnley 1:2 Brighton-Southampton 1:1 Bristol R.-Cardiff 3:2 Charlton-Fulham 0:1 C. Palace-Millwall 1:0 Oldham-Blackpool 2:1 Orient-Luton 0:0 Sheff. Utd.-Tottenham 2:2 Stoke-Mansfield 1:1 Sunderland-Hull 2:0 Notthingham Forest og Everton skildu jöfn I viöureign sinni I 1. deild ensku knatt- spyrnunnar I gær og þvl hefur Forest enn fimm stiga forskot á Everton. Liverpool skaust upp aö hliöinni á Everton meö sigri gegn Middlesbrough — bæöi hafa liöin 32 stig, en Notthing- ham Forest hefur 37 stig. Eitt af botnliðunum — New- castle kom mjög á óvart og sigr- aöi Leeds á útivelli, en þau tvö stig sem liöiö fékk fyrir þann leik dugöu ekki til aö koma félaginu úr næst neösta sætinu. Mikið fjör var í leik Notthingham Forest og Everton á City Ground I Notthingham og hart barist. Forest hafði lengstum frumkvæöiö og náöi forystunni i fyrri hálfleik meö marki John Robertson úr vitaspyrnu sem dæmd var eftir aö Roger Kenyon haföi brotiö á Peter Withe innan vltateigs. A sömu mlnútunni bættu leikmenn Forest viö ööru marki, en dómarinn taldi ölöglega aö þvl staöiö og dæmdi markiö af. Þegar fjórar mínútur voru til leiksloka jafnaöi Trevor Ross metin fyrir Everton m.eö marki úr vítaspyrnu sem dæmd var á Kenny Burns fyrir aö handleika knöttinn innan vitateigs, en leikmenn Everton sluppu meö skrekkinn þegar Forest skoraöi rétt fyrir leikslok — og dómar- inn dæmdi markið af. Liverpool hefur nú veriö aö sækja I sig veöriö aö undanförnu og er nú komiö I þriöja sætiö viö hliöina á Everton. I gær lék Liverpool gegn Middlesbrough á heimavelli sinum — Anfield Road og sigraöi I leiknum 2:0. David Johnson nábi forystunni fyrir Liverpool seint I síöari hálfleik meö fallegu skalla- marki og þegar tíu mfnútur voru eftir af leiknum bætti Steve Heighway viö ööru marki meö föstu langskoti. En þá skulum viö huga aö úrslitum leikjanna sem leiknir voru I gær: 4. deild. Aldershot-Southport 0:0 Bournemouth-Barnsley 2:2 Brentford-Huddersf. 1:1 Darlington-Reading 2:0 Halifax-York 2:0 Newport-Northampton 5:3 Rochdale — Cre we 0:2 Scunthorpe-Stockport 3:0 Southend-Grimsby 1:1 Swansea-Wimbledon 3:0 Torquay-Doncaster 2:0 Watford-Hartlepool 1:0 Arsenal sýndi enga snilldartakta gegn Ipswich og mátti þakka fyrir bæöi stigin I leiknum. Eina mark leiksins og sigurmark Arsenal skoraöi David Price I lok fyrri hálfleiks. Manchester City hefur eitt allra liöanna I 1. deild „fullt hús” stiga úr þeim fjórum leikj- um sem fram hafa farið um hátíöarnar. City sigraöi Leicester i gær með marki Gary Owen úr vitaspyrnu og er nú I fimmta sæti meö 30 stig — 7 stigum minna en Forest. Derby vann nokkuö óvæntan sigur gegn.Coventry á Baseball Ground I Derby — Charlie George skoraöi þrjú af mörkum Derby, þar af eitt úr vitaspyrnu, en varö slöan aö yfirgefa leik- völlinn vegna meiðsla. Birmingham kom lika á óvart og sigraði Manchester United á útivelli. Mörk Birmingham skoruöu þeir Kevin Dillon og Trevor Francis. Af þeim úrslitum sem mest komu á óvart var tap Leeds fyrir næst neðsta liðinu Newcastle á heimavelli slnum — Elland Road I Leeds. Þaö byrjaði samt ekki vel hjá Newcastle, því fljótlega I leikn- um var varnarmaöurinn David Brton borinn af leikvelli eftir árekstur viö Joe Jordan sem slöar var bókaöur I leiknum — hans sjöunda bókun I vetur. En þetta stappaöi aöeins stál- inu i leikmenn Newcastle sem skoruðu tvlvegis án svars frá Leeds og skoraöi Micky Burns bæöi mörkin. Queens Park Rangers náði dýrmætu stigi I leiknum gegn Aston Villa þar sem sjálfsmark Gordon Smith kostaöi Villa annað stigiö I þessum leik. Brian Little náöi forystunni fyrir Villa áöur en Smith sendi svo boltann I eigið mark. I 2. deild bar þaö helst til tlö- inda aö Bolton sem haft hefur forystuna I 2. deild mest allt keppnistlmabiliö tapaöi mjög óvænt fyrir neösta liöinu Burnley og viö þaö skaust Tottenham upp I efsta sætiö. Bæöi liöin hafa hlotið sama stigafjölda, en markatala Tottenham er hinsvegar mun hagstæðari. Staöan I 1. og 2. deild er nú þessi: 1. deild Notth. For 24 16 5 3 45:15 37 Everton 24 12 8 4 48:28 32 Liverpool 24 13 6 5 34:16 32 Arsenal 24 13 5 6 32:19 31 ManCity 24 13 Coventry 2411 WBA 24 10 Norwich 24 9 Leeds 24 9 Derby 24 9 Aston Villa 23 1 Ipswich 24 8 Chelsea -24 7 Man.Utd. 23 9 Wolves 24 7 Middlesb. 25 6 Birmingham 24 8 BristolC. 23 6 West Ham 24 5 QPR 24 3 Newcastle 23 6 Leicester 24 2 7 45 7 44 6 36 5 31 7 36 8 32 8 28 9 25 9 24 11 35 10 29 8 10 22 4 12 27 7 10 27 7 12 27 9 12 25 2 15 27 7 15 11 23 30 40 28 32 28 32 28 32 26 33 25 24 24 28 23 32 22 38 21 34 21 34 20 38 20 31 19 38 17 40 15 42 14 41 11 2. deild Tottenham 24 13 Bolton 24 15 Southampton 24 13 Blackburn Brighton Luton Sheff.Utd. Oldham C. Palace Sunderland Blackpool Charlton Fulham Orient Stoke NootsC. Bristol R. Cardiff Hull Mansfield Millwall 24 12 24 10 24 10 24 10 24 9 24 24 24 23 24 24 24 24 24 23 24 24 24 6 6 8 8 10 6 5 5 6 10 8 “7 6 6 5 5 5 3 49 5 40 5 35 5 34 6 33 8 37 8 38 7 30 7 36 7 38 9 32 9 36 10 34 8 26 6 10 26 7 1031 8 10 34 6 11 27 8 11 22 7 12 30 5 14 20 :21 34 :22 34 :22 32 :29 31 : 25 28 :26 26 :39 26 :28 26 :31 26 :35 24 :30 24 :30 23 :20 23 :25 22 :28 22 :38 21 :46 20 :47 18 :27 18 :41 17 :41 15 BB. 3. deild Cambridge-Peterboro Carlisle-Sheff. Wed. Chesterfield-Oxford Colchester-Walsall Exeter-Chester Hereford-Shrewsbury Lincoln-Plymouth Portsmouth-Bradford Preston-Port Vale Rotherham-Bury Swindon-Tranmere Wrexham-Gillingham 1:0 1:0- 3:0 1:1 1:1 1:1 2:2 3:1 2:0 0:3 1:0 3:3 Þessimynd er tirleik Leeds og Chelsea á dögunum og sýnir Chelsea-leikmannlnn Steve Wlcks sækja að varnarmönnum Leeds. Leeds vann leikinn 2:1. Everton náði jöfnu gegn Notthingham — sem hefur þvi enn fimm stiga forystu í I. deild — en Bolton tapaði óvœnt fyrir neðsta liðinu í 2. deild og missti þar með forystuna til Tottenham

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.