Vísir - 03.01.1978, Síða 17
VISIR
Þriöjudagur 3. janúar 1978
(Smáauglýsingar — simi 86611
17
Til sölu
Hvolpar til sölu.
Uppl. i sima 42769.
Vel meö fariö
barnarimlariim til sölu. Simi
43508.
Skiöaskór
vel meö farnir, stærö 8 (nr. 42) til
sölu. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin. A
sama staö til sölu stofuskápur svo
til nýr. Simi 75265
Innbyggöur klæöaskápur
ilr eik, breidd 210 til sölu aö
Markarflöt 5, eftir kl. 5.
Til sölu
barnakerra Silver Cross meö
poka barnastóll, barnakarfa meö
áklæöi, saumavél, sófasett ódýrt.
Skiöaskór, húsbóndastóll, hansa-
hillur o.fl. Uppl. I sima 81753.
Útgefendur-prentarar.
Til sölu timaritin (titlar) Tigul-
gosinn, Glaumgosinn, Afbrot
ásamt myndamótageröarvél
(plast) o.fl. Uppl. i sima 81753.
Hey til sölu.
Vélbundið og súgþurrkað verð kr.
18 pr. kg. Upplýsingar aö Þóru-
stöðum i ölfusi. Simi 99-1174.
Mjög fallegur barnavagn,
rauður til sölu á kr. 20 þús., rúm-
teppi á hjónarúm á kr. 5 þús.
Einnig mjög fallegur ljósblár
brúðarkjóll með hatti st. 38-40.
Uppl. i sima 35901.
Trönur.
Norskar trönur sundurflettar i 6
m. lengjur til sölu. Fallegar i
skreytingar innan húss sem utan.
Mjög fallegt efni. A sama stað er
til sölu ný mjög vönduð
garðsláttuvél fyrir fjölbýlishús.
Uppl. i sima 86497 e. kl. 19 en e. kl.
2 2. jan.
Til sölu er raðsófasett
með grænu áklæði. 4ra sæta sófi,
2ja sæta sófi, 2 stólar með örm-
um, hornborð og sófaborð. Einnig
eru til sölu svefnherbergishús-
gögn. Uppl. i sima 43571 e. kl. 3.
2ja ára svart-hvítt
Grundig Exclusiv 651 sjónvarp til
sölu, verð kr. 65 þús. Uppl. I sima
50999 eftir kl. 6.
Nordmende sjónvarp
til sölu, verð kr. 12. þús. Uppl. I
sima 41938.
Finlux litsjónvarpstæki
20” 255 þús. Rósaviður/hvitt
22” 295 þús. Hnota/hvftt
26” 313 þús. Rósa-
viður/Hnota/hvitt
26” með fjarstyringu 354 þús.
Rósaviður/hvitt
TH. Garðarson hf. Vatnagörðum
6 si'mi 86511.
Kaupum og tökum
i umboðssölu sjónvörp og hljóm-
tæki. Mikil eftirspurn eftir notuð-
um sjónvarpstækjum. Sport-
markaðurinn, Samtúni 12 Opið 1-
7.
Hljómtækl
óoó
fr» óó
Plötuspilari til sölu
af gerðinni Empire 598 III, 2ja
ára gamall gæðagripur. Val milli
tveggja pick-ups. Uppl. I sima
50014.
Banjó óskast.
4ra strengja banjó óskast til
kaups. Tilboö sendist augld. VIsis
merkt „Banjó 10437”.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12.
Tökum I umboössölu öll hljóm-
tæki, segulbönd, útvörp og magn-
ara. Einnig sjónvörp. Komið vör-
unni I verð hjá okkur. Opið 1—7
daglega. Sportmarkaðurinn Sam-
túni 12.
Til söiu
Elak PC-660 plötuspilari, Körting
magnari 2x35W og Körting
hátalarar 45W, einnig ITT 82
kasettudekk. Uppl. i sima 53454.
Hljóðfæri
Yamaha pianó
notað til sölu kr. 350 þús. Uppl. i
sima 1543 Akranesi. Er með
planóið i Rvik.
Teppi
Teppi
Ullarteppi, nylonteppi mikið úr-
val á stofur, herbergi stiga ganga
og stofnanir. Gerum föst verðtil-
boð. Það borgar sig að lita við hjá
okkur. Teppabúðin Reykjavikur-
vegi 60. Hafnarfirði, si'mi 53636.
Suzuki 50 árg. ’74
til sölu. Uppl. I sima 83868 milli kl.
5-8.
Mötorhjólaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum mótorhjóla. Sækjum og
sendum mótorhjól ef óskað er.
Varahlutir i flestar gerðir hjóla.
Sérpöntum varahluti erlendis frá.
Við tökum hjól i umboðssölu. Hjá
okkur er miðstöð mótorhjólavið-
skipta. Mótorhjól K. Jónsson,,
Hverfisgötu 72, simi 12452. Opið
frá 9-6, 5 daga vikunnar.
Verslun
Þykkar sokkabuxur.
Þykkar sokkabuxur og ullarnær-
fatnaður á börn og fullorðna.
Versl. Anna Gunnlaugsson Star-
mýri 2, simi 32404.
Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6
Hafnarfirði (við hliðina á
Fjarðarkaup). Seljum nú danska
tréklossa með miklum afslætti
stærðir 34-41 kr. 2500 stærðir 41-46
kr. 3.500, alltsaman mjög vönduð
vara. Allskonar fatnaður á mjög
lágu veröisvo sem buxur peysuf,
skyrtur, Ulpur, bamafatnaöur og
margt fleira. Fatamarkaðurinn,
Trönuhrauni 6 Hafnarfirði.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12
auglýsir. Erum að koma upp
markaði fyrir notaðar sportvör-
ur. Okkur vantar nú þegar skiði,
skiðaskó, skiðagalla, skauta og
fleira og fleira. Ath. tökum allar
sportvörur i umboðssölu. Opið frá
kl. 1-7 daglega. Sportmarkaður-
inn Samtúni 12.
Gerið góð kaup
Metravörur, fatnaður. Hagstæð
verð. Versm-salan Skeifan 13
suðurdyr.
Rökkur 1977
er komið út, 8 arkir með marg-
breytilegu efni m.a. sögunni
Alpaskyttunni eftir H.C. Ander-
sen, endurminningum og m.fl.
Leynilögreglusaga frá Paris eftir
kunnan höfund. Vandaður frh-
gangur. Kápumynd úr ævintýri
eftir Andersen. — Munið eftir
eftirtöldum bókum: Greifinn af
Monte Cristo, Eigi má sköpum
renna, Blómið blóðrauða og
kjarabækurnar. Bókaútgáfan
Rökkur, Flókagötu 15 simi 18768
afgreiðslutimi frá kl. 4-6.30.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12.
Tökum i umboðssölu öll hljóm-
tæki, segulbönd, útvörp og magn-
ara. Einnig sjónvörp. Komið vör-
unni i verð hjá okkur. Opið 1-7
daglega. Sportmarkáðurinn Sam-
túni 12.
Náttföt á börn
og fullorðna, nærföt, sokkar og
sokkabuxur. Sængurfataefni,
léreft straufritt og damask.
Verslunin Anna Gunnlaugsson,
Starmýri 2. Simi 32404.
Rammiö inn sjálf.
Seljum útlenda rammalista i heil-
um stöngum. Gott verð. Inn-
römmunin Hátúni 6, sfmi 18734
Opið 2-6.
Innrömmun.
Breiðir norskir málverkaramma-
listar, þykk fláskorin karton 1
litaúrvali. Hringmyndarammar i
metravis. Opið frá kl. 1-6. Inn-
römmun Edda Borg, Reykjavik-
urvegi 64, Hafnarfirði simi 52446.
Vetrarvörur
- Sportmarkaðurinn Samtúni 12
auglýsir: Erum að koma upp
markaði fyrir notaðar sportvör-
ur. Okkar vantar nú þegar skiöi,
skiðaskó, skiðagalla, skauta og
fleira og fleira. Ath. tökum allar
sportvöruri umboðssölu. Opið frá
kl. 1-7 daglega. Sportmarkaður-
inn Samtúni 12.
Fatnadur
2 mjög fallegir smokingar
til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. i sima
41159.
gUíLÆ
Barnagæsla
Óskum eftir
að koma 3ja mánaða syni okkar I
pössun á daginn. Erum búsett I
Fossvoginum. Uppl. I slma 14613.
Óska eftir
gæslu fyrir 8 ára dreng, sem næst
Stórholti. Akjósanlegast væri
seinni part dags. Nánari uppl. I
sima 26236fyrirhádegi og eftir kl.
18.30.
Barngóð kona
helst I Kópavogi óskast til að gæta
5 mánaða telpu 2 til 4 daga i viku.
Uppl. i sima 40529 e. kl. 18.
Tek börn i gæslu
hálfan eöa allan daginn eftir ára
mót. Hef leyfi. Aldur 2-3 ára.
Uppl. i sima 30634.
Ljósmyndun
Hefur þú athugað það
aðieinniog sömu versluninni færð
þú allt sem þú þarft til Ijós-
myndagerðar, hvort sem þú ert
atvinnumaður eöa bara venjuleg-
urleikmaður. ótrúlega mikið úr-
val af allskonar ljósmyndavör-
um. „Þú getur fengið það i Týli”.
Já þvi ekki það. Týli, Austur-
stræti 7. Simi 10966.
H rei ingc »rningar
Gerum hreinar fbúðir
stigaganga og stofnanir. Vanir og
vandvirkir menn. Jón simi 26924.
Hreingerningar —teppahreinsun.
Vcnduð vinna, fljót afgreiðsla..
Hreingerningarþjónustan simi
22841.
önnumst hreingerningar
á ibúöum og stofnunum. Vant og
vandvirkt fólk. Simi 71484 og
84017.
Teppahreinsun
Hreinsa teppi i heimahúsum
stigagöngum og stofnunum. Ódýr
og góö þjónusta. Uppl. I sima
86863.
Hreingerningastöðin.
Hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga á teppum og hús-
gagnahreinsunar. Pantið I sima
19017.
Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga og stofnanir. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
32967. '
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun.
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi
20888.
Þrif hreingerningaþjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum, I-
búðum og stofnunum. Einnig
teppa og húsgagnahreinsun. Van-
irmenn. Vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Gerum hreinar ibúðir
stigaganga og stofnanir. Vanir og
vandvirkir menn. Jón simi 26924.
s?
Dýrahald
Hvolpar til sölu
Uppl. I sima 42769.
Hestaeigendur,
tamningastööin á Þjótanda viö
Þjórsárbrú sér um tamningu á
hestunumykkarfyrir 30þús. kr. á
mán. Uppl. i sima 99-6555.
(Tilkynningar ')
Kona sú sem keypti
sjónvarpstæki að Blönduhlið 35
um mánaðarmótin nóv-des. vin-
samlegast hafi samband i' sima
16593.
Einkamál "?
Tvær 20 ára stúlkur
óska aö komast I kynni viö stráka
á sama aldri. Uppl. ásamt mynd
sendist Visi fyrir 5. janúar merkt
„2007”.
Þjónusta
Strekki dúka
Uppl. I sima 82032.
Dyrasimar
Tökum aö okkur uppsetningar og
viðgerðir á dyraslmum. Uppl. I
sima 14548 og 73285 eftir kl. 18.
Innrömmun.
Breiðir norskir málverkaramma-
listar, þykk fláskorin karton i
litaúrvali. Hringmyndarammar
fyrir Torvaldsensmy ndir.
Rammalistaefni i metravis. Opið
frá 1-6. Innrömmunin Edda Borg,
Reykjavikurvegi 64 Hafnarfirði
simi 52446.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Myndatökur má
panta I sima 11980. Opið frá kl.
2—5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
Innrömmun
Innrömmun.
Breiðir norskir málverkalistar,
þykk fláskorin karton I litaúrvali.
Hringmyndarammar fyrir Thor-
valdsensmyndir. Rammalista-
efni i metravis. Opið frá kl. 1-6.
Innrömmun Edda Borg, Reykja-
vikurvegi 64 Hafnarfiröi simi
52446.
J
Safnarinn
tslensk frimerki
og erlend, ný og notuð. Allt keypt
á hæsta verði. Richard Ryel,
Ruderdalsvej 102 2840 Holte,
Danmark.
Jólamerki 1977,
10 mismunandi ásamt Færeyja
jólamerki. Lindner íslands Lýð-
veldisalbum kr. 5.450. Innstungu-
bækur Imiklu úrvali. Kaupum Isl.
frimerkiog minnispeninga 1930 o.
fl. Frimerkjahúsið Lækjargötu
6a, simi 11814.
Atvinna I boói
Afgreiðslustarf
laust til umsóknar. Uppl. á staðn-
um ekki i sima. Kjörbúöin
Laugarás. Noröurbrún 2.
Afgreiðslustúlka óskast
hálfan daginn (eftirmiðdag) I
matvöruverslun i Kópavogi, helst
vön. Uppl. I sima 40240.
Ráðskona óskast i sveit
Má hafa með sér börn. Uppl. I
sima 41645.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa. Straumnes,
Breiðholti, simar 72800 og 72813.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa strax hálfan
daginn I tóbaksverslun. Uppl. I
sima 40185 eftir kl. 6.
Atvinna óskast
Ung stúlka óskar eftir vinnu
er vön afgreiðslu. Margt kemur
til greina. Uppl. i sima 71112 eða
76247.
Ungur maður óskar eftir vinnu
Hefur bilpróf margt kemur til
greina. Uppl. i sima 71112 eða
76247.
Ungur fjölskyldumaðúr
óskar eftir-vinnu. Er með meira-
próf og vanur bilaviögerðum. Allt
kemur til greina. Uppl. I sima
22948.
Reglusöm 21 árs stúlka
utan af landi iskar eftir atvinnu i
Reykjavik strax. Er vön
afgreiðslu og framleiðslu. Uppl. I
sima 84829 eftir kl. 17.
Ungur maður óskar eftir
plássi á góðum loðnubát i vetur.
Uppl. i sima 44273.
Húsnæði i boöi
Einbýlishús — Þorlákshöfn
Til leigu einbýlishús i Þorláks-
höfn. Uppl. I sima 32530.
4ra herbergja ibúð
til leigu i Vogum, Vatnsleysu-
strönd. Uppl. i sima 92-6555.
Góð 2ja herbergja
ibúð er til leigu i Hólahverfi nú
þegar.Greiðsla35 þús. kr. á mán.
1/2 ár fyrirfram. Umsókn meö
uppl. um fjölskyldustærð og at-
vinnu ásamt meðmælum sendist ■
Visi fyrir4/l ’78 merkt Reglusemi
10385.
Húsráðendur — Leigumiðlun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúöar og atvinnuhúsnæöi
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opiö 10-
5.
Húsnæði óskast
Úskum að taka á leigu
2ja-3ja herbergja ibúö I Reykja-
vik, Kópavogi, Garðabæ eða
Hafnarfirði, sem fyrst. Uppl. i
sima 44037.
Óska eftir
að taka á leigu 2ja herbergja Ibúö
nú þegareða sem allra fyrst, þarf
að vera með sérhita. Uppl. I sima
75590.
Óska eftir
að taka góða 4ra herbergja ibúð á
leigu á góöum stað I bænum.
Góðri umgengni heitið. Uppl. I
sima 72475.
Tveir iðnnemar
utan af landi sem verða i Iðnskól-
anum I Reykjavik 10. janúar-20.
mai óska eftir húsnæði á þessu
timabili. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Reglusemi lofað. Uppl.
i sima 99-7175 eftir kl. 7.
Tæknifræðingur
óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð,
helst I Vestur- eða Austurbæ. Tvö
I heimili. Uppl. I sima 24294.
Óska eftir
að taka á leigu 2ja-3ja herbergja
ibúð strax. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Nánari uppl. I
sima 20265.