Vísir - 03.01.1978, Qupperneq 18
18
Þriðjudagur 3. janúar 1978.
VISIR
••
*t)-
örninn i skjaldarmerki
Bandarikjanna veröur i sviös-
Ijósinu i sjónvarpinu i kvöld.
Einn þáttur i dýramynda-
flokknum, „Survival” veröur á
dagskrá sjónvarpsins i kvöld.
Þar veröur tekinn fyrir einn
tignarlegasti fugl sem flýgur
um loftin blá — noröur.ameriski
örninn.
Þegar Bandarikin fengu sjálf-
stæði fyrir tveim öldum, var
ákveðið að þessi merkilegi fugl
yrði i skjaldarmerkinu. Atti
hann að vera tákn um þær vonir
sem bundnar voru við hið
nýfengna sjálfstæði.
Hvort þær vonir hafi ræst eru
skiptar skoðanir i Bandarikjun-
um, þar sem ægi'r saman
þjóðarbrotum og fólki meö mis-
jafnar lifsskoðanir.
Það er heldur ekki mergur
málsins i þessum þætti. Það er
örninn sem þar er til umræðu,
og verður örugglega gaman að
fræðast um hann og lifnaðar-
hætti hans.
—klp—
Sovéski njósnamyndaflokkurinn i kvöld:
Nú fer að fœrast fjör í
Það er heldur meira fjör aö
færast í þættina, og í þættinum I
kvöld eykst spennan mjög”,
sagði Lena Bergmann sem aö
undanförnu hefur séð um
þýðinguna á hinum umdeilda
sovéska sjónvarpsmyndaflokki,
„Sautján svipmyndir að vori”
sem verður á dagskrá sjón-
varpsins í kvöld.
„Ég hef aðeins séð um þýð-
ingu á tveim siðustu þáttum i
fjarveru Hallveigar Thorlac-
iust’, sagði Lena. „Þetta eru
mjög vel gerðir þættir og vand-
aðir.enég held nú samt að efnið
fari fyrir ofan garð og neðan hjá
flestum íslendingum.
Þriðjudagur
3. janúar
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.40 „Hjá fræðslunni veröur
ekki komizt” Þáttur um
alþýðumenntun, sem
Tryggvi Þór Aðalsteinsson
sér um. Lesari :Ingi Karl
Jóhannesson.
15.00 Miödegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Litli barnatiminn
Guðrún Guðlaugsdóttir sér
um timann.
17.50 Aö tafliJón Þ. Þór flytur
skákþátt. Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Kannsóknir i verkfræði-
og raunvisindadeild
Háskóla islands Helgi
Björnsson jöklafræðingur
talar um könnun á jöklum
með rafsegulbylgjum.
20.00 Kvintett i c-moll op. 52
eftir Louis Spohr.John Wion
leikur á flautu, Arthur
Bloom á klarinettu. Howard
Howard á' horn, Donald
MacCourt á fagott og Marie
Lousie Boehm á pianó.
20.30 Útvarpssagan: „Silas
Marner” eftir George Eliot
Þórunn Jónsdóttir þýddi.
Dagný Kristjánsdóttir les
(15)
21.00 Kvöldvaka a.
Einsöngur: Elsa Sigfúss
syngur islenzk lög. Valborg
Einarsson leikur á pianó. b.
Bændahvöt áður fyrr — og
aftur nú. Steinþór Þórðar-
son bóndi á Hala i Suður-
sveit endurflytur ræðu, sem
hann hélt á menningarfél-
algsmóti i Austur-Skafta-
fellssýslu 27. okt. 1933. c.
Alþýöuskáld á Héraði
Sigurður Ó. Pálsson skóla-
stjóri les kvæði og segir frá
höfundum þeirra, — annar
þáttur d. Haldiö til haga
Grimur M. Helgason for-
stöðumaður handrita-
deildar Landsbókasafnsins
flytur þáttinn. e. Kórsöng-
ur: Karlakórinn Visir á
Siglufiröi syngur Söng-
stjóri: Þormóður Eyjólfs-
son.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
llarmonikulög Arvid Flííen
og Rolf Nylend leika gamla
rlonro fró riríol
23.00 A hljóðbergi „Vélmenn-
in smásaga eftir Ray
Bradbury. Leonard Nimoy
les.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Húsnæði óskast
Ungur einhleypur maöur
I góðri stöðu óskar að taka á leigu
2ja-3ja herbergja Ibúö, helst I
Háaleitis-Hvassaleitis-eða Alfta-
mýrarhverfi. Fyrirframgreiösla
ef óskað er. Nánari uppl. I sima
86117 á verslunartíma eða 30791 á
kvöldin.
L'pphitað geymsluhúsnæÖi
40-60 ferm. óskast á leigu. Vin-
samlegast hringiö i sima 27850
milli kl. 4-6 og 74421 milli kl. 8-10.
Tvær konur óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð I Reykja-
vik sem allra fyrst. Algjör reglu-
semi og góöri umgengni heitiö.
Vinsamlega hringiö I slma 73511 i
dag og næstu daga.
Óska eftir 2ja herb.
ibúð strax. Má þarfnast ein-
hverra lagfæringa. Uppl. f sima
12712 eftir kl. 18.
Óskum eftir aö
taka á leigu sem fyrst 2-3ja herb.
ibúð. Reglusemi. Snyrtileg um-
gengni, svo og skilvisum mán-
aðargreiðslum heitið. Góðfúslega
hringið 1 sima 35155 eftir kl. 8 á
kvöldin.
3ja herbergja fbúö óskast
til leigu i Reykjavik. Þrennt full-
orðið i heimili. Algjör reglusemi
og góð umgengni. Simi 92-8399
2-3 herbergja tbúö
i grennd viö Háskólann. Ungt par
við nám 1 Háskóla Islands óska
eftir 2ja-3ja herbergja ibúö i
grennd við skólann. Uppl. í sima
35118.
Hjón meö eitt barn
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Uppl. I sfma 74445.
lbúö.
Fjölskylda utan af landi óskar
eftir 4ra til 5 herbergja Ibúð.
Uppl. I sfma 74665.
Biiaviðskipti
Kiesstur Ffat 127 árg. '73
til sölu. Uppl. í sfma 86165.
Framlukt og stefnuljós
á Ffat 127 til sölu. Uppl. f sfma
31282.
Citroen special árg. '73
til sölu. Aðeins i skiptum fyrir
minni yngri bil. Sími 33170.
VW árg. ’64,
mjög góð skipti vél ekin 30 þús.
km. Ýmislegt annaö I góöu lagi,
en boddý lélegt. Sfmi 16512 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Framlukt og stefnuljós
á Fiat til sölu Uppl. I sima 31282.
Til sölu 8 cyl. 290 cub. vél
árg. '69 I mjög góöu lagi, hentug
t.d. f jeppa. Einnig til sölu á sama
staö gírkassi I Rambler. Uppl. I
sima 23986, Akureyri.
Bflapartasalan auglýsir:
Höfum ávallt mikiö úrval af not-
uöum varahlutum f flestar teg-
undir bifreiöa og einnig höfum við
mikið úrval af kerruefnum. Opið
virka daga kl. 9-7 laugardaga kl.
9-3 sunnudaga kl. 1-3. Sendum um
land allt. Bílapartasalan
Höfðatúni 10, sími 11397.
Ffat 128, 4 ra dyra
árg. 1977 til sölu. Uppl. i sfma
37219 eftir kl. 18.
Góð kjör.
Til sölu er Fiat 1100 árg. ’67 sem
þarfnast lítillar lagfæringar.
Uppl. i sima 92-3429.
Til sölu Bronco árg. ’73
V8 beinskiptur með vökvastýri.
Vel klæddur i mjög góðu lagi.
Uppl. i sima 99-1586 Selfossi e. kl.
19.
Varahlutaþjónustan.
Til sölu eftirtaldir varahlutir i
Citroen ID 19 1969, Peagout 404
árg. 1967, Renault 16 1967, Ford
Falcon 1965, Ford Farlane 1967
Ford Custom 1967, Chevrolet
Malibu 1965, Chevrolet Biskain
1965, Chevrolet Van 1967 Ffat 125
1972, Land Rover 1964, Rambler
1964, Saab 1967, Skoda 110 1972.
Varahlutaþjónustan Höröuvöll-
um v/Lækjargötu. Hafnarfirði
simi 53072.
Einstakt tækifæri
fyrir laghentan mann sem getur
sameinað tv.o bila án þess að
kaupa nokkra varahluti, litið
ryðgaðir og annar er skoðunar-
fær. Bilarnir eru af gerðinni Toy-
ota Crown ’66 og seljast saman á
150 þús. Góð dekk. Einnig er til
sölu Zephyr 4 árg. ’65 til niðurrifs
og þriggja gira skipting (likt
Hurst skiptingu). Simi 32943.
Til sölu 8 cyl 290 cub
vél árg. ’69 i mjög góðu lagi,
hentug t.d. i jeppa. Einnig er til
sölu á sama stað glrkassi i
Rambler. Uppl. i sima 23986.
Akureyri.
Bílaviðgerðir
Bifreiðaeigendur
Hvaö hrjáir gæðinginn?
Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eða
vélaverkir, Það er sama hvaö
hrjáir hann leggið hann inn hjá
okkurog hann hressist skjótt. Bif-
reiða og vélaþjónustan, Dals-
hrauni 20, Hafnarf irði. Simi 54580.
VW eigendur
Tökum að okkar allar almennar
VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót
og góö þjónusta. Biltækni h.f.
Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080.
Bilaleiga
Leigjum út sendiblla,
verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr.
pr. km. Fólksbflar, verð 2150 kr.
pr. sólarhring, 18 kr. pr. km. Opiö
alla virka daga frá 8-18. Vegaleið-
ir, bílaleiga, Sigtúni 1. Slmar
14444 og 25555.
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
cl
(Ökukennsla
ökukennsla — æfingatlmar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatfmar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiöslukjör.
Nýir nemendur get a by rja ð strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns C. Hanssonar.
ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. öku-
skóli sem býður upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar, simar 13720 og
83825.
Ökukennsla er mitt fag
á bvihef ég besta lag/ verði stilla
vil i hóf./ Vantar þig ekki öku-
próf?/ t nitján átta niu og sex/
náðu i sima og gleðin vex/ í gögn
ég næ og greiði veg./ Geir P.
Þormar heiti ég. Si'mi 19896.
ökukennsla — Æfingatíinar
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
Ökukennsla — Æfingatlmar
Lærið að aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þwmar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
ökukennsla —
bifhjólapróf — æfingatimar.
Kenni á Mercedes Benz. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er.
Magnús Helgason simi 66660.
Betri kennsla — öruggur akstur.
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar. Full-
komin umferðarfræðsla flutt af
kunnáttumönnum á greinargóðan
hátt. Þér veljið á milli þriggja
tegunda kennslubifreiða. Ath.
kennslugjald samkvæmt löggilt-
um taxta ökukennarafélags Is-
lands. Við nýtum tima yðar til
fullnustu og útvegum öll gögn,
það er yðar sparnaður. ökuskól-
inn Champion. uppl. í sima 37021
milli kl. 18.30 og 20.
Ymislegt
Spái f spil
og bolla í dag og næstu daga.
Hringið f sfma 82032. Strekki
dúka, sama símanumer.
Hestaeigendur
Ta«iningastöðin á Þjótanda viö
Þjórsárbrú tekur til starf a upp úr
næstu mánaðamótum. Uppl. i
sima 99-6555 milli kl. 19 og 22 á
kvöldin.