Vísir - 03.01.1978, Blaðsíða 20
20
Þribjudagur 3. janúar 1978 VISIR
Þjóðleikhúsið
Herdls Þorvaldsddttir i hlutverki (röken Margrétar Isamnefndu leíkriti
DESEMBERVERKIN
AFTUR Á SVIÐIÐ
Nú upp úr áramdtunum hefj-
ast á ný sýningar I Þjdöleikhús-
inu á þeim leikritum, sem I sýn-
ingu voru fyrir jdl en legiö hafa
niöri vegna jdlasýningarinnar á
Hnotubrjdtnum.
A Litla sviöinu verður fyrsta
sýningin á Fröken Margréti
þriöjudagskböldiö 3, janúarog
sú næsta 5. janúar. Þetta
brasillska leikrit um kennslu-
konuna Margréti hefur vakiö
veröskuldaöa athygli og leikur
Herdisar Þorvaldsddttur í eina
hlutverki sýningarinnar hlotiö
mikiö lof. Uppselt hefur verið á
allar sýningar verksins til
þessa. Leikstjóri er Benedikt
Árnason.
A Stóra sviöinu veröur leikrit
Vésteins Lúövlkssonar, Stalín
er ekki hér sýnt miðvikudags-
kvöldiö 4. janúar, en leikritiö
hlaut afbragösgóöa dóma og
undirtektir. Leikstjóri er Sig-
mundur örn Arngrlmsson en I
hlutverkunum eru Rúrik Har-
aldsson, Bryndls Pétursdóttir
Anna Kristln Arngrímsddttir,
Steinunn Jdhannesddttir, Sig-
uröur Sigurjdnsson og Siguröur
Skúlason.
Leikrit Kjartans Ragnarsson-
ar, Týnda teskeiöin, veröur sýnt
fimmtudagskvöldið 5. janúar
og er það 24. sýning verksins.
Mikil aösókn hefur veriö aö leik-
ritinu I allt haust enda hlaut þaö
hinar bestu viðtökur gagnrýn-
enda. Leikstjóri er Brlet
Héöinsddttir. Þær breytingar
veröa nú á hlutverkaskipan, aö
Sigurður Skúlason tekur við
hlutverki Randvers Þorláksson-
ar, en aörir leikendur eru Ró-
bert Arnfinnsson, Sigríöur Þor-
valdsddttir, Þdra Friöriksddtt-
ir, Gísli Aifreösson, Guörún Þ.
Stephensen, FIosi Ólafsson,
Lilja Þdrisddttir og Jdn
Gunnarsson.
Nú verða allir að
vera með hjúlma
ú bifhjólunum
1. janúar 1978 tdku gildi
lagaákvæöi sem skylda öku-
menn léttra bifhjdla, bifhjdla og
farþega bifhjdla sem eru 12 ára
og eldri aö hafa hllföarhjálma
viö akstur. Lög þessa efnis voru
samþykkt á Alþingi 5. mal 1977.
I rannsókn norska yfirlæknis-
ins dr. Olaf Bö á afleiöingum
umferöaslysa hjá ökumönnum
og farþegum bifhjóla kom fram
aö hllföarhjálmar drógu úr
meiðslum hjá 80% af þeim sem
notuöu hjálma og björguöu
mannslífi 115% tilvika. 1 skyrsl-
Viöurkenning Efnahagsbandalagsins.
Talan fyrir aftan bókstafinn E
segir til um í hvaða landi hjálmurinn
er viöurkenndur.
Dansk Standard
SISE
Finsk Standard Svensk Standard
um vinnuhóps er starfaði á veg-
um norræna umferöaröryggis-
ráösins kom fram aö eigi væri
aö vænta æskilegra aukningar á
notkun hjálma meö fræöslu- og
upplýsingastarfi einu saman: til
sllks þyrfti aö lögbjóöa notkun
þeirra samhliöa aukinni
fræöslu. Notkun hlfföarhjálma
hefur nú verið lögboöin í Dan-
mörku, Noregi, Svlþjóö og Finn-
landi auk margra annarra
landa Evrópu.
Hér á landi hafa ekki enn ver-
ið settar reglur um viðurkenn-
ingu hjálma, en Umferðaráð vill
mæla meö notkun hjálma er
hlotið hafa viöurkenningu
„Dansk, Finnsk eða Svensk
Standard” og/eöa meö merki
Efnahagsbandalagsins.
Þeim sem kaupa hlíföar-
hjálma er bent á aö kaupa
hjálma meö áberandi lit þannig
aö þeir sjáist sem best I umferð-
inni, þ.e. gulum eöa orangelit.
Jafnframt er æskilegt að kaupa
hllfðargleraugu um leiö og
hjálmurinn er keyptur svo hvort
tveggja passi saman.
I lagaákvæðum þeim er tóku
gildi 1 janúar og skylda öku-
menn léttra bifhjóla, bifhjóla og
farþega bifhjóla 12 ára og eldri
segir aö þó sé eigi skylt aö nota
hllföarhjálma viö akstur á bif-
reiðastæðum, viö benslnstöövar
eöa viögeröarverkstæöi eöa þar
sem svipað stendur á.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njálsgötu 49 — Simi 15105
/W-
U0V
Lengi hafa íslendingar beðið eftir tækifæri til
að sigla á skemmtiferðaskipi.
Okkur hef ur tekist að fá 26 sæti í skemmtisigl-
ingu á fyrsta flokks skipi Alexander Pushkin
19.860 tonna skip, loftkælt, með jafnvægisút-
búnaði.
Siglt verður frá Tilbury við ósa Thames til
Rotterdam — Madeira — Santa Crus De La
Palma —Tenerife— Las Palmas— Fuerte —
Ventura — Lanzarote — Casablanca —
Gibraltar — Tangier — Cadis — Lissabon —
Corunna Spáni — Tilbury
Flogið verður f rá (slandi 24.-02. til Glasgowog
London og ekiðtil Tilbury samdægurs þar sem
farið verður um borð.
Flogið verður til baka 17.-03. sömu leið. Mögu-
leiki er að stoppa í London á heimleið gegn
aukagjaldi.
Verð frá kr. 200.000. — Innifalið flug, dvöl í
klefum miðað við val. Fullt fæði. Þjónusta um
borð. Skemmtanir um borð. Akstur frá flug-
, velli að skipi og til baka sömu leið. Drykkir.tó-
. UHitfÍt
••
UÐUR UM HOFIN
bak eða skoðunarferðir greiðast aukalega.
Barnaafsláttur 50% að 11 ára aldri.
Áð öðru leyti gilda almennar reglur í farþega-
skipum sem liggja fyrir á ferðaskrifstofu
okkar.
Tekið verður á móti pöntunum í skrifstofu
okkar fram til 9. jan. 1978 meðan rými leyfir*
Kvikmyndasalur, sundlaug, leikstofa barna,
barir, setustofur, snyrtistofur bókasafn. Al-
þjóðlegur matseðill. Aðeins eitt farrými.
Gef ið tækifæri til að skoða sig um en hvílast á
þægilegri siglingu.
Við höfum reynslu í skemmtisiglingum og er-
um umboðsmenn eins stærsta skipafélags
Bretlands. CTC-Liners London.
Verið velkomin í fyrstu skemmtiferðasiglingu
ársins frá íslandi.
GLEÐILEGT ÁR
Þökkum viðskiptin á liðnu ári
Ferðaskrifstofa
Kjartans Helgasonar hf.
Skólavörðustíg 13a, Reykjavík 101.
- Sími 29211.
■
■
■
■
■
■
■
■
I
S
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka
benzin og díesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzin
og díesel
Dodge — Plymouth
Flat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og diesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzin
og diesei
I
ÞJÓNSSON&CO
Skeifan 17
s. 84515 — 84516
HÚSBYGGJENDUR
Einanpnarplast
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavikursvæðið frá
mánucfegi t- föstudags.
Afhendum vöruna á byggingsr-
stað, viðskiptamönnum
að kostnaðarlausu.
■KV Hagkvæmt verð
% og greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
ural 93-7370
kvVM •« helfaralul »3-7353
I