Vísir - 03.01.1978, Blaðsíða 21
m
VISIF Þriöjudagur 3. janúar
3* M5-44
Silfurþotan.
ISLENSKUR TEXTI
Bráöskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferö.
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7, 10 og 9,15.
3* 2-21-40
Svartur sunnudagur
(Black Sunday)
Hrikalega spennandi lit-
mynd um hryöjuverkamenn
og starfsemi þeirra. Pana-
vision
Leikstjóri: John Franken-
heimer.
Aðalhlutverk: Robert Shaw,
Bruce Dern, Marthe Keller.
islenskur texti
Bönnuð 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verö.
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið mikla aðsókn enda
standa áhorfendur á öndinni
af eftirvæntingu allan tim-
ann.
3*3-20-75
Jólamynd
Skriðbrautin
Mjög spennandi ný
bandarisk mynd um mann er
gerir skemmdaverk i
skemmtigörðum.
Aðalhlutverk: George Segal,
Richard Widmark, Timothy
Bottoms og Henry Fonda.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
Bönnuð börnum innan 12 ára
RANAS
Fiaönr
Eigum ávallt
fyrirliggjandi fjaðrir i
fíestar gerðir Volvo og
Scaniu vörubifreiða.
utvegum fjaðrir í
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720
THERE MUST FOREVER DE
A GUARDIAN AT THE GATE
FROM HELL...
SHEWASYOUH6
SHEWAS DEAUTIFUL
SHEWASTHEHEXT.
Ný hrollvekjandi bandarisk
kvikmynd byggð á metsölu-
bókinni ,,The Sentinel” eftir
Jeffrey Konvitz. Leikstjóri:
Michael Winner.
A ð a 1 h 1 u t v e r k : Chris
Sarandon, Christina Raines,
Martin Balsam ofl.
Isl. texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
lonabíó
3*3-11-82
Gaukshreiðrið
(One tlew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiörið hlaut
eftirfarandi Oskarsverð-
laun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise
Fletcher
Besti leikstjóri: Milos
Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
i Hækkað verð.
t’i gi »
íprottif
3*1-13-84
Frumsýning 2. jóladag i
Stokkhólmi, Kaupmannahöfn
og Reykjavik.
A8BA
Storkostlega vel gerð og fjör-
ug, ný sænsk músikmynd i lit-
um og Panavision um vinsæl-,
ustu hljómsveit heimsins i
dag.
MYND SEM JAFNT UNGIR
SEM GAMLIR HAFA MIKLA
ANÆGJU AF AÐ SJA.
Sýndkl.5, 7, 9
Hækkað verð
hofnnrbíá
3*16-444
Cirkus
Enn eitt snilldarverk
Chaplins, sem ekki hefur
sést s.l. 45 ár —
sprenghlægileg og fjörug.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari:
CHARLIE CHAPLIN
ISLENSKUR TEXTI
Sýndkl. 3,5,7, 9og 11.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
Hækkað verð
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 3
fiikUriiaalMaat
SIOUMuLI 11114 SIMI 144)1 smáar sem stórar!
Stjörnubíó: The Deep ★ ★ ★
Beint ó
vinsœldar-
listann
Stjörnubíó: The Deep. Banda-
rlsk árgerð 1977. Byggð á sögu
eftir Peter Benchley. Handrit
eftir Peter Benchley og Tracy
Keenan Wynn. Leikstjóri Peter
Yates. Aðalleikendur Jaqueline
Bisset, Nick Nolte, og Robert
Shaw.
Undirdjúp haf sins eru heimur
sem flestum er algjörlega fram-
andi. Heimur sem fólk veit að-
einsaðer til, en ekkert meir. Og
þaö sem fólk þekkir ekki, vill
gjarnan veröa dálitið óhugnan-
legt.
1 The Deep eru undirdjúpin
gerð jafnvel enn óhugnanlegri
en manni hefði dottið I hug að
þau gætu verið. Birtan neðan-
sjávar er draugaleg, þar heyr-
ast ýmis mögnuð og dularfull
hljóö og þar eru fullt af dimm-
um skotum og holum þar sem
vondir kolkrabbar eöa þaöan af
verri kvikindi eiga heima. Mað-
ur er þvi nánast stjarfur af
spenningi þegar hetjurnar
koma syndandi saklausar og I
sexl sundfötum — að leita að
fjársjóði.
Þetta fólk, sem leikiö er af
Jackie Bisset og NickNolte, vit-
um við ákaflega lítið um og fá-
um reyndar ekki aörar upplýs-
ingar um það I myndinni en aö
þau hafa veriö trúlofuð í þrjú ár.
En maður lætur sér detta I hug,
svona af lífsstfl þeirra, aö þau
séu auöugt bandariskt yfir-
stéttarpar I sumarleyfi á
Bermúdaeyjum. Þau fara sföan
að kafa i friinu sinu og rekast þá
af tilviljan á litla dularfulla
flösku meö morfini.
Eftir það rekur hver atburð-
urinn annan — þau halda áfram
leit sinni aö fjársjóönum, en eru
trufluð af misyndismönnum
sem vilja ná I eyturlyfin, af
hákörlum, risa-álum og óhöpp-
um af flestu tagi.
The Deep minnir óneitanlega
dálitið á „Jaws”, myndina um
mannætuhákarlinn. Þaö er
kannski ekki skrftið, þær eru
eftir sama höfundinn, fjalla
báðar um ógnir hafsins og
Robert Shaw leikur svipaða
týpu I þeim báðum Og leikur
hans er sennilega það eina I
Deep sem þolir samanburð.
Myndin tekst öll á loft þegar
hann birtist i fyrsta sinn á tjald-
inu, og eftir það ber hann hana á
herðum sér, sem gamalreyndur
kafaraharöjaxl sem flækist inn i
mál hetjanna okkar. Robert
Shaw þessi er breskur leikari,
og hefur uppá siökastið veriö
óhemju afkastamikill.. A sjötta
áratugnum vann hann meira viö
sviðsleik en kvikmyndaleik, en
á siðustu árum hefur hann
einbeitt sér að þvi siöarnefnda.
Hann hefur gjarnan valist i
hlutverk skúrka, en gerir þó
góðu gæjunum einnig faglega
skil þegar svo ber undir. Hann
lék stór hlutverk i The Sting og
Jaws, tveim mestu aðsóknar-
myndum slðustu ára, auk fjölda
annarra. Hér er hann i essinu
sinu enda tekur myndin kipp
þegar hann kemur til sögunnar.
Þau Nick Nolte og Jackie
Bisset valda 'hinsvegar nokkr-
um vonbrigöum, eftir allt um-
talið. Nolte (sem kallaður hefur
verið Robert Redford meö
afslætti) heldur sig viö Tom
Jordache týpuna að mestu leyti
og Bisset er bara sæt.
En um 40% myndarinnar ger-
ist neðansjávar og þá reynir
meira á sundhæfileika en
leikhæfileikana. The Deep er
spennandi mynd, og mátulega
óhugnanleg, þvi i viðbót við
undirdjúpin mystisku er okkur
gefin smánasasjón af svarta-
galdri, Voodoo, og fátt eru
vesturlandabúar hræddari við.
Peter Yates (Bullitt) hefur
áður sýnt að hann kann aö gera
vinsælar myndir, og það er eng-
in tilviljun að The Deep er ein
mesta aösóknarmynd siöasta
árs i Bandarikjunum. Hún er
eins og sniðin inn á vinsældar-
listann. —GA
o ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★
afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi
Ef myndin er talinheldur betri en stjörnur segja til um fær hún
að auki -f-
Tónabíó: Gaukshreiörið ★ ★ ★ ★
Laugarásbíó: Skriðbrautin ★ ★ ★
Nýja bió: Silfurþotan ★ ★ ★
Gamla bió: Flóttinn til Nornafells ★ ★
Regnboginn: Járnkrossinn ★ ★★_!_
Stjörnuvíó: The Deep ★ ★ ★
★ +