Vísir


Vísir - 03.01.1978, Qupperneq 23

Vísir - 03.01.1978, Qupperneq 23
vism Þriöjudagur 3. janúar 1978 Þjófur um nótt N.N. hringdi: Þaö var einn aö hreinsa per- urnar lir seriunni á jólatréinu I garöinum hjá mér i nótt. Mik- iö finnst mér þeir menn aumkunarveröir er iöka slikt. Þeim hlýtur aö liöa mjög illa á sálinni, þvi aö ekki er þetta þeim fjárhagslegur ávinn- ingur. Ég er bUinn aö kaupa nýjar perur á tréö, en ég skil ekki svona menn. 14, Reykjavík. Sundkennsla fyrir konur allt árið MUNUM BÆNDA Maöur einn hringdi: Ég horföi á Kastljós á Þor- láksmessu þar sem til umræöu voru sjónvarpsfréttir af hækkun landbUnaöarvara og þá einkum frásagnir af hækkun undan- rennmtnar. Ég haföi ekki fylgst meö þvi sem haföi fariö fram á þingi um þessi mál, en mér finnst aö þeir sem komu fram i sjónvarpinu fyrir hönd bænda, heföu átt aö hafa betra taum- hald á tungu sinni, þvi aö slikur málflutningur sem kom fram hjá þeim, einkanlega öörum þeirra, getur varla veriö nein- um til góös. Þaö má aldrei minnast einu oröi á hækkun á landbUriaöar- vörum án þess aö einhver af for- svarsmönnum bænda risi upp og veröi sér til skammar. Þetta hefur eflaust hindraö skynsam- legar umræöur um landbUnaö- armál, og er þaö ekki f jarri lagi aö meö þessum hætti þjóni for- svarsmenn bænda ekki hags- munum þeirra eins og einn fréttamannanna benti réttilega á. Ég geri mér alveg grein fyrir þvl, aö bændur eiga á brattann aö sækja sem og fleiri þjóöfé- lagsþegnar. En framkoma sU er ég varö vitni aö I sjónvarpinu á Þorláksmessu hjá þeim, sem ætluöu sér aö tala máli bænda, var slst til þess fallin aö auka skilning á kjörum þeirra né afla þeim stuöningsmanna nema slöur sé, og ég held aö bændur séu loks farnir aö sjá þaö sjálfir. Hringið í síma 86611 milli klukkan 13 og 15 Suðusúkklaði hœkk- aði um 66% á síð- Stefán Kristjánsson, iþrótta- fulltrúi, haföi samband viö blaö- iö vegna fyrirspurnar um sund- kennslu fyrir fulloröna I Reykjavlk. „I ágætri hugvekju, sem María Sveinsdóttir skrifar í Vísi, er spurt, hvort ekki væri hægt aö koma á sundnámskeið- um fyrir fulloröna á sundstöö- um I Reykjavlk. Af .þessu tilefni langar mig til aö koma þvi á framfæri, aö viö erum meö sérnámskeiö fyrir konur allt áriö um kring. Þetta sundnámskeiö er á hverju fimmtudagskvöldi kl. 211 Sund- höll Reykjavíkur., og er þar sundkennari til aö kenna konum sund. Viö hefjum alltaf. sundnám- skeiö fyrirfulloröna.bæöi konur og karla, á vorin þegar skólarn- ir hætta, en kvennatlmann höf- um viö haft allt ári* nil I mörg ár.” asta ári Verkamaöur hringdi og sagðist ekki skilja I þeirri verö- hækkun er oröiö hefði á suöu- siikkulaöi. Sagöi hann aö sama væri I hvaöa verslun hann hefði fariö eöa frá hvaöa fyrirtæki stlkkulaöiö væri, veröiö virtist hafa stokkiö upp á skömmum tima. Viö könnuöum máliö hjá verö- lagsstjóra. Þar sagöi Kristján Andrésson okkur að verö á suöusúkkulaöi heföi hækkaö mikið á tfmabilinu frá ágúst til október 1977, en verðiö heföi veriö óbreytt I meira en ár. 200 g stykkið heföi hækkaö úr 314 krónum I 520 krónur en 100 g stykkið úr 157 krónum I 260 krónur. Sagöi Kristján aö þessi hækkun stafaði nær eingöngu af verðhækkun á kókómassa er- lendis. Suöusúkkulaöi hefur þvi hækkaö I veröi til íslenskra neytenda um 66% á skömmum tíma. Visir hefur fengið einlca- rétt til birtingar & glænýrri teiknimimdasögu um hljómsveitina heimsfrægu, ABBA. í>ar er ferill ABBA rakinn i m&li og myndum til dagsins i dag. VÍSIR ^Siódegisbiaö ~tyrir ' fjöiskyiduna tjtonn, \aua r jtfima Myndasagan er i tuttugu og einum hluta og birtist s& fyrsti i Visi S. fimmtudaginn kemur. Fylgist með þvi hvemig ABBA tókst að sigra heiminn. Þið lesið um f>að i VÍsi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.