Vísir - 12.01.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 12.01.1978, Blaðsíða 6
6 Spáin gildir fyrir föstudaginn . 13. janúar: Hrúturinn, 21. mars — 20. april: Þegar þú ert á annaö borö byrj- aöur/byrjuö á einhverju er eng- in leiö aö halda aftur af þér. Nautið, 21. april — 21. mai: Ekki er óliklegt aö rifrildi komi upp milli þin og vinar þlns eöa kunningja. Eitthvaö hefur lengi valdiö þér áhyggjum og ntl væri ekki úr vegi aö reyna aö losna viö þær meö einhverju móti. fr-* Tviburarnir, 22. mai — 21. júni: Sýndu aögætni ef þú ákveöur aö fara I feröalag. Aö öllum likind- um færöu gesti i heimsókn. Kvöldiö veröur mjög skemmti- legt. Krabbinn, 22. júni — 23. júli: Þú hefur tilhneigingu til aö tala of mikiö um persónuleg vand- ræöi og eigin áhyggjur. Þetta gæti komiö þér illa. 1 kvöld ætt- iröu aö hitta nána vini þina. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst: Helgin verður spennandi og viö- buröarik. Þú ættir aö skipu- leggja feröir þinar I staö þess aö vaöa stjórnlaust úr einum staö i annan. Hringdu i vin þinn sem þú hefur vanrækt mjög lengi. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Dagurinn veröur góöur og allt bendir til þess aö þú veröir m jög ánægö(ur) meö hvernig málin snúast. Vogin, 24. sept. — 22. nóv: Mikil hætta er á aö þú rjúkir upp á nef þér aö ástæöulausu fyrri hluta dagsins. Þú munt sjá eftir þvi seinna og þvi er skynsam- legast aö hafa stjórn á skapi sinu Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Aktu hvorki of langt né of hratt i dag. Svartsýni á stundum rétt á sér. Notaðu skynsemina og taktu engar áhættur aö óþörfu. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Breytingar veröa á f járhag þin- um. Þaö væri skynsamlegt aö tala um þetta viö félaga þinn og þá sem eiga hlut aö máli. Steingeitin, 22. des. — 20. jan.: Framtakssemi þin veröur meö afbrigöum fyrri hluta dagsins. Þú vilt láta eitthvað gerast og þaö fljótt. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb.: Eitthvaö er um aö vera bak viö tjöldin. Vertu á varöbergi gegn þvi aö móöga vin þinn. Mundu aö þaö getur veriö mjög þreyt- andi aö heyra fólk tala um heilsu slna. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Afstaöa þin i mikilvægu máli eykur oröstir þinn til muna. Styddu lýöræðislegar aögeröir. Beindu athyglinni aö viöskipt- um. Fimmtudagur 12. janúar 1978 VTSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.