Vísir - 12.01.1978, Blaðsíða 13
Moser
var með
besta
tímann!
Keppni I heitnsbikarkeppni
kvenna á sklðum verður haldið
áfram I Led Siablerets I Sviss á
föstudaginn og verður þá keppt i
bruni.
Annemarie Moser náði bestum
æfingatímanum I Jorasse braut-
inni i gærkvöldi þegar hún fór
hana sem er 2.100 metrar á
1:32.16mírnítu. Fallhæðin var 505
metrar. Onnur varð Brigitte
Habersatter sem einnig er frá
Austurriki — hún fór brautina á
1:32,27 mínútu. Þriðja varö svo
Hanni Wnzel frá Liechtenstein
sem fékk timann 1:33.19 mínilta.
Búist er við hörkukeppni á
föstudaginn — Moser hefur nú
forystuna I stigakeppninni, en
Wenzel er aöeins sex stigum á
eftir henni. Núverandi heimsbik-
arhafi — Lise-Marie Morerod frá
Sviss sem einnig er meö I barátt-
unni varð aftarlega eöa 24. I röö-
inni, enda er brun ekki hennar
sterkasta grein.
Aðrar sem voru framarlega I
gær voru þær Kathy Kreiner frá
Kanada, Cindy Nelson frá Banda-
rlkjunum og Martine Linuche frá
Frakklandi.
—BB
Þessi mynd er frá leik Chclsea og Liverpool I þriðju umferð ensku bik arkeppninnar siðastliðinn laugardag,sem lauk með nokkuð óvæntum
sigri Chelsea 4:2. Það er Liverpool'leikmaðurinn Ray Kennedy sem þarna reynir markskot að marki Chelsea en Ray Lewington er til varn-
ar.
förj riW
Bikarmeistarar Man. Utd.
ófram í nœstu umferð
— Liðið sigraði Carlisle á Old Trafford 4:2 og mœtir West Bromwich í nœstu
umferð. Newcastle sigraði Peterborough
Moser á fullri ferð en f g*r náði
hún bestum æfingartfmanum I
brunil Sviss og flestir reikna með
sigri hennar á föstudaginn.
Ensku bikarmeistararnir Man-
chester United sigruðu 3. deildar-
liðið Carlisle 4:2 I þriðju umferð
keppninnar á Old Trafford I Man-
chester I gærvköldi og yfirstigu
þar með fyrstu hindrunina I vörn
sinnifyrir bikarnum United mætii
West Bromwich Albion á heim-
velli I næstu umferð.
Leikmenn Manchester náöu
fljótlega forystunni I leiknum og I
hálfleik var staöan oröin 2:0. 1
slöari hálfleik var meira jafnræöi
meöal liöanna sem þá skoruöu
tvö mörk hvort Carlisle sem leik
ur I 3. deild lék þennan leik mjög
vel, sérstaklega í slöari hálfleik
þegar sóknarmenn þess komu
vörn Manchester hvaö eftir annaö
I vandræöi.
Mörk Manchester skoruöu þeir
Lou Macari sem skoraöi tvlvegis
og Stuart Person sem einnig skor-
aöi tvö mörk, Mörk Carlisle skor-
uöu þeir Mick Tait og Bill Raff-
erty. Ahorfendur voru 54 þúsund.
Úrslit leikjanna f gærkvöldi
urðu annars þessi:
Bikarkeppnin
Man. Utd. —Carlisle 4:2
Newcastle — Peterborough 2:0
Norwich — Orient fr
3. deild
Oxford —Cambridge 2:2
Newcastle átti ekki I teljandi
erfiöleikum meö Peterborough
sem einnig leikur 3 deild Það tók
leikmenn Newcastle 48 mínútur
aö finna leiöina I mark Peterbor-
ough á leikvelli sínum St. James
Park þar sem rok og él geröu
leikmönnum erfitt fyrir. Þá skor-
aöi Tommy Craig úr vltaspyrnu.
Aöeins fjórum mínútum slöar
voru örlög Peterboro ráöin þegar
Ray Blackhall skoraöi annaö
mark Newcastle.
Leik Norwich og Orient varð aö
fresta vegna þess aö leikvöllur
Norwich var einn „stór pollur”.
— BB
McQueen fór
fram á sölu!
— Hann er óánœgður hjá Leeds og vill
helst komast til Manchester United
Landsliðið með fjóra
nýliða til Noregs!
— leikur 3 landsleiki í körfubolta við Norðmenn
Landslið tslands I körfuknatt-
leik sem leikur 3 landsleiki við
Noreg ytra I þessum mánuði
hefur nú verið valiö, en það
skipa 11 Ieikmenn. Liðið sem fer
utan veröur þannig skipaö:
Jón Sigurösson, KR, Kristinn
Jörundsson, 1R, Atli Arason,
Armanni, Erlendur Markússon,
ÍR, Kolbeinn Kristinsson, 1S,
Einar Bollason, KR, Geir Þor-
steinsson, UMFN, Þorsteinn
Bjarnason, UMFN, Gunnar
Þorvarðarson, UMFN, Bjarni
Jóhannesson, KR, Torfi
Magnússon, Val.
Landsliðið heldur utan þann
19. janúar, og leikur 3 landsleiki
I Noregi sem fyrr sagði. Fyrsti
leikurinn verður I Bergen þann
20. annar leikurinn I Osló daginn
eftir og slöasti leikurinn I
Kongsberg sunnudaginn 22. jan-
úar.
1 íslenska liðiöu sem fer utan
eru 4 nýliðar. Það eru þeir Atli
Arason og Erlendur Markússon,
bakverðir og Njarðvlkingarnir
Geir Þorsteinsson og Þorsteinn
Bjarnason, sem báðir eru fram-
herjar. Aðrir leikmenn liðsins
eru þaulreyndir landsliösmenn
sem hafa flestir tugi landsleika
að baki.
gk—.
Skoski landsliðsmarkvörðurinn
Gordon McQueen hefur óskab
eftir þvl að verba settur á sölu-
lista hjá liöi slnu Leeds — og er
þegar kominn orðrómur um að
hann muni fljótlega fara til Man-
chester United.
McQueen hefur veriö óánægöur
hjá Leeds og ósk hans kemur I
kjölfariö á sölu besta vinar hans
Joe Jordan sem var seldur frá
Leeds til Manchester United fyrir
350 þúsund sterlingspund.
I gærkvöldi var McQueen sekt-
aöur af félagi sínu fyrir óprúö-
mannlega framkomu á leikvelli I
leik Leeds og Manchester City
slöastliöinn laugardag, fyrir aö
slá til samherja slns — David
Harvey markvaröar.
Jimmy Armfield, framkvæmd-
arstjóri Leeds, sagöi aö McQueen
yröi aö koma ósk sinni á framfæri
skriflega til stjórnar félagsins, en
þaö væri stefna Leeds aö halda
ekki I óánægöa leikmenn.
Búist er viö aö ekki líöi á löngu
þar til félög fari á stúfana til aö fá
McQueen I sínar raöir, en ósk
hans er aö komast til Manchester
United þar sem besti vinur hans
Joe Jordan er nú.
—BB.
BJÖRNÍNN
Smurbrauðstofan
Njálsgötu 49 - Simi 15105
3
Hvar hefur þú fengið þær upplýsingar
að geimfarar hafi uppgötvað afbrigöi
af svissneskum °stí\
4 tungtinu? J feQ
VISIR Fimmtudagur 12. janij
ar lilífi
HROLLUR
TEITUR
AGGI
En hún sé sjálfa sig með öðrum augum
l>\ l-A M VUfr ®ÚM J*
AAaður verður svo svangur
á þessu rápi- )
Komum á
veitingastað!
„Þetta verður
hðrkuleikur"
— KR og ÍS í körfu í kvöld
,,Ég llt á þennan leik sem einn af úrslita-
leikjum tslandsmótsins og við KR-ingar
göngum til hans vitandi það að úrslit hans
eru gifuriega mikilvæg”, sagði Einar Bolla-
son fyrirliði KR I körfuboltanum er við rædd-
um við hann um leik 1S og KR sem fer fram I
kvöld kl. 20 I tþróttahúsi Kennaraháskólans.
— „Við mætum ákveðnir I að sigra og vera
þar með áfram f baráttunni um tslands-
meistaratitilinn.
— „Þetta veröur hörkuieikur þar sem allt
getur gerst”, sagði Bjarni Gunnar, fyrirliöi
tS er við ræddum við hann. „Við vitum alveg
að KR-ingarnir verða okkur erfiðir en ég þori
að lofa þvl að við munum gera okkar besta til
að sigra þá samt sem áður”.
— Leikur KR og tS I kvöld I Kennarahá-
skólanum er án efa einn af úrslitaleikjum
mótsins. Bæði liöin eru I baráttu fjögurra liba
um tslandsmeistaratitilinn að þessu sinni, og
þvl verður það afar nauðsynlegt fyrir þau aö
nástigum úr ieiknum I kvöld. — Við spáum
engu um úrslit enda engin leib að segja til um
hvernig fer.
„Kabarett" í
Laugardalnum
í kvöld
Handknattleiksdeild Fram gengst fyrir
mikilli skemmtun I Iþróttahöllinni I Laugar-
dal i kvöld, og hefst hún kl. 20 — Þessi
skemmtun er til komin vegna 70 ára afmælis
Fram og á dagskránni I kvöld er ýmislegt
forvitnilegt.
Fyrsti liðurinn á dagskrá er viðureign
borgarstjórnarmanna með þá Albert Guð-
mundsson og Birgi tsleif Gunnarsson
bogarstjóra I broddi fylkingar, en mótherj-
ar þeirra veröa nýbakaðir Reykjavlkur-
meistarar Fram I kvennaflokki, og keppt
veröur I knattspyrnu.
Að þeim leik loknum leikur svo landsliðið I
handknattleik gegn Fram, og mun Axel Ax-
elsson leika með sinum gömlu félögufn I
Fram. Verður fróðlegt að fylgjast með þess-
ari viöureign.
t hálfleik munu ýmsir frægir' skemmti-
kraftar bregða á leik á fjölum „Haliarinnar”
en I þeim hópi verða Halli, Laddi, Ómar og
Jón „rall-bræður”, Bessi og e.t.v. einhverjir
fleiri.Vitanlcga munu þessir kappar hafa
eitthvaö skemmtilegt fram að færa.
gk-
Það er
litið sem Friða
hrifin af
Já.
a er\
a
Aggi.
Það gerir
aðdráttar ^
©
Hörkuleikir í
fjórðu umferð
enska bikarsins
Dregið hefur verið um það hvaba Iiö Ieika
saman I fjórðu umferð ensku bikarkeppninn-
ar(sem leikin verður laugardaginn 28. janúar
— og leika þá eftirtalin lið saman: Arsenal —
Wolves, Bolton — Mansfield, Brighton —
Notts County, — Bristol Rovers — Grimsby
eöa Southampton, Chelsea — Burnley, Derby
— Birmingham, Ipswich — Hartlepool,
Manchester United — West Bromwich AI-
bion, Middlesborough— Everton, Millwall —
Luton, Nottingham Forest — Manchester
City, Newcastle — Wrexham, Norwich eða
Orient — Blackburn, Stoke — Blyth Spart-
ens. Walsall — Leicester og West Ham leikur
gegn Queens Park Rangers.
Eins og sést á þessu verða markir hörku
ieikirog ber þar hæst leiki tólf liða úr 1. deild
innbyrðis, sem þýðir að sex af þeim falla úr.
En þá Ieika: Arsenal — Wolves, Derby —
Birmingham. Man. Utd. — WBA, Middles-
boro — Everton, Nott. For. — Man. City og
West Ham — QPR.
t —BB
1311