Vísir - 12.01.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 12.01.1978, Blaðsíða 8
Fimmtudagur 12. janúar 1978 VISIR Sænski leikarinn ERNST- HIIGO JÁREGÁRD flytur sænska dagskrá sunnudagskvöldið 15. janúar kl. 21:00 Aðgöngumiöar í kaffistofu Norræna húsið ISLENSK-SÆNSK FELAGIÐ NORRÆNA HÚSIÐ Einn af hverjum tuttugu kaupendum okkar hlýtur kr 200.000.oo i verðlaun Fasteignasalan Afdrep Skúlatúni 6, simar 28644 & 28645. Seljendur, látið AFDREP annast söluna. Þorsteinn Thorlacius viðskiptafræðingur. TILKYNNING tll launagreiðenda er hafa í þjónustu sinni starfsmenn búsetta í Kefflavík, Njarðvfk, Grindavík og Gullhringusýslu Samkvæmt heimild í 7. tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér með krafist af öllunt þeim "er greiða laun starfsmönnum búsettum í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu, að þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfsmanna hér í umdæminu, sem taka laun hjá þeim, nafnnúmer, heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreið- anda til að tilkynna er launþegar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð er kaupgreið- andi fellir á sig, ef hann vanrækir skyldur sínar samkvæmt ofansögðu eða vanrækir að halda eftir af launum upp í þinggjöld, samkvæmt því sem krafist er, en í þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreiðanda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bsjarfógetinn i Keflavík, Njarðvfk og Grindavik Sýslumafturinn i Gullbringusýsln Vatnsnesvegi 33, Keílavfk Maður fær eitthvað fyrir peningana, þegar maöur auglýsir i Vísi Guðmundur Pálsson og Gisli Halldórsson i hlutverkum sinum i „Blessuðu barnaláni”. Sýna Blessað barna- lán í Austurbœjarbíói Miönætursýningar Leikfélags Reykjavikur á þeim vinsæla ærslaleik Kjartans Ragnarsson- ar, Blessuöu barnaláni, hefjast nú aftur i Austurbæjarbiói, en leikurinn gekk fyrir fullu húsi i allt haust og munu nú um 20 þúsund manns hafa séö hann. Sýningar veröa framvegis um miönættiö á laugardögum. Meö hlutverkin i leiknum fara Margrét ölafsdöttir, Guörún Asmundsdóttir, Siguröur Karls- son, Soffia Jakobsdóttir, Val- geröur Dan, Asdis Skúladóttir, Steindór Hjörleifsson, Sólveig Hauksdóttir, Gisli Halldórsson, Guömundur Pálsson, Sigriöur Hagalin og Gestur Gislason. HVER ER RAUNVERULEG END- ING ELDA- OG ÞVOTTAVÉLA? Könnun gerð á öllum Norðurlöndunum Kvenfélagasamband islands hefur nú sent spurningalista til 3000 heimila, þar sem spurt er um kaup, notkun og um endurnýjun eldavéla og þvottavéla. Erfitt hefur reynst aö fá yfirlit yfir raunverulega endingu vara og vandamála neytenda I þvl sam- bandi. Þvi er nú ráöist I aö fram- kvæma könnun á endingu nokk- urra heimilistækja og er hún gerö á öllum Noröurlöndum f sam- vinnu viö Rannsóknarstofnun norska rikisins um neytendamál. Norræna ráöherranefndin greiöir kostnaöinn af könnuninni en á vegum hennar starfar nor- ræn embættismannanefnd sem fjallar um neytendamál. tsland á þrjá fulltrúa I nefndinni. Niöurstööur af könnuninni eiga aö fást siöar á árinu. Þær munu koma aö gagni I upplýsingastarf- semi I þágu neytenda segir I fréttatilkynningu frá Kvenfélaga- sambandinu, og geta einnig oröiö þáttur I aö finna skynsamlegan grundvöll fyrir lagasetningum og öörum ákvæöum um neytenda- vernd á þessu sviöi. Þess má geta aö algengustu spurningar sem berast Leiöbeiningarstöö hús- mæöra fjalla um heimilistæki. Nöfnin 3000 voru valin af handahófi úr hópi kvenna á aldr- inum 16-74 ára. Er árlöandi aö svör berist sem fyrst en fariö veröur meö upplýsingarnar sem algjört trúnaöarmál. Ef menn eru I vafa um hvernig svara beri spurningum, eru upplýsingar veittar á Leiðbeiningarstöö hús- mæöra, slmi 12335. — EA ás>ilfurf)úÖtm Brautarholti 6, III h. Sirni 76811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. 5-7 eh'* Föstudaga kl. 5-7 e BILAVARAHLUTIR Plymouth Belvedere '67 Opel Kadett '69 Taunus 17 M ‘67 Saab '66 Kapprœðu- fundur um einkarekstur og sósíalismo Kappræða um einkarekstur eða sósi- alisma fer fram i Sig- túni við Suðurlands- braut á mánudaginn kemur kl. 20.30. Það eru Æskulýösnefnd Al- þýðubandalagsins og Heim- dallur, samtök ungra sjálf- stæöismanna i Reykjavik sem efna til þessa kappræðufund- ar. Frummælendur af hálfu Æskulýðsnefndar Alþýðu- bandalagsins eru Sigurður Magnússon, Sigurður Tómas- son og Svavar Gestsson, en af hálfu Heimdallar Brynjólfur Bjarnason, Davið Oddsson og Friðrik Sóphusson. Fundarstjórar verða Jónas Sigurðsson og Kjartan Gunn- arsson. Húsið verður opnaö kl. 20.00, en fundurinn hefst hálftima siðar. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir segir i frétt frá fundaboðendum. — ESJ. VlSIR BILAPARTASALAN Hoíðatuni 10, simi 1 1397. Opið fra kl. 9 6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnudaga kl 1 3. smáar sem stórar! SIÐUMULI 8 & 14 SIMI 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.