Vísir - 24.01.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 24.01.1978, Blaðsíða 7
VISTR ÞriOjudagur 24. janúar 1978. Öskubuska, kóngurinn og prinsinn, sem Edda Þórarinsdóttir, Arni Tryggvason og Þórhallur SigurOsson leika. SYNGJANDI ÖSKUBUSKA í ÞJÓÐLEIKHÚSINU — leikurinn frumsýndur í kvðld öskubuska hjálpar stjúpsystr- um sinum að koma skónum á sig. Stjúpsysturnar leika Stein- unn Jóhannesdóttir og Anna Kristin Arngrimsdóttir. Prinsinn finnur þá, sem passaði i skóinn,en þaö var engin önnur en hún öskubuska. Visismyndir Jens. //Uppsetningu á ösku- busku hefur verið breytt nokkuð mikið/ en stærsta breytingin er, að búið er að setja mikið af tónlist f verkið", sagði Stefán Baldursson, leikstjóri sýn- ingarinnar, í samtali við Vísi. Það er Sigurður Rún- ar Jónsson, sem samið hefur alla tónlistina og Þórarinn Eldjárn ort text- ana. öskubuska verður frumsýnd í Þjóðleikhúsinu í dag kl. 18. Eyvindur Erlendsson hefur annast þýöingu og leikgerö, sem er byggö á kvikmyndahandriti Evgeni Schwarz. Leikurinn bygg- ir i aöalatriöum á gamla ævintýr- inu um öskubusku. Einir þrjátiu leikarar, söngvar- ar og hljóöfæraleikarar koma fram i sýningunni. Aðalhlutverk- ið, öskubusku, leikur Edda Þórarinsdóttir. Kóngurinn er leikinn af Arna Tryggvasyni og prinsinn af Þórhalli Sigurössyni. Það er Briet Héöinsdóttir, sem leikur vondu stjúpuna, en dætur hennar tvær leika Anna Kristin Arngrimsdóttir og Steinunn Jó- hannesdóttir. Þriggja manna hljómsveit leik- ur undir og syngur ásamt leikur- um i sýningunni. Hljómsveitina skipa Arni Blandon, Haraldur Þorsteinsson og Pétur Hjaltested. KP. BALDOR P SMERGEL Verð kr. 19.310.-' DOR" SlMI aT500-ARTVHjLA-11 Kjprgardi SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 Forstofuspeglor — Svefnherbergisspeglar r I Ijósum og dökkum við Sendum i póstkröfu. /á 1 VÍSIR i OKKUR VANTAR Umboðsmenn Seyðisfirði, Djúpavogi og Breiðdalsvik UPPL. í SÍMA 28383 A V isi: R Toyota Mark II, 1973 rauður. Útvarp. Skipti möguleg á ódýrari bil. Verð kr. 1540 bús. Við seljum alla bila, hvaða nafni sem þeir nefnast: Sífelld þjónusta — Sífelld viðskipti BILAGARÐUR Bílasalo — Borgartúni 21 Sími 29480 & 29750 ekinn 50 þús. km. Bronsbrúnn. Skipti möguleg á ódýrari bil i svipuðum stærðarflokki. Verð kr. 800 Sunbeam 1500, 1973 ekinn 80 þús. km. Blágrænn.Útvarp.Verö kr. 800 Ford Cortina 1600 L 1974, ekinn 59 þús. km. 2ja dyra. Sjálfskiptur. — Orange-litur. Verð kr. 1250 þús.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.