Vísir - 24.01.1978, Blaðsíða 23
Þrœlgóður þótt-
ur með Vikivaka
VINÁTTA DYRA ER ÞROSKANDI
Jói kom að máli við blaðið:
Hvað á þessi áróður gegn
hundum að þýða? Sjá blöðin
ekki nema eina hlið málsins.
Hvernig væri að ræða við þá
sem eiga dýrin, til dæmis
hundaeigendur og heyra hvað
þeir hafa að segja um málið.
Ég tel, að þau óþrif og sjúk-
dómar sem sögð eru stafa af
hundum séu nokkuð orðum
aukin. Þó er rétt að hvetja alla
hundaeigendur til að gæta
fyllsta hreinlætis og fylgja sett-
um reglum um meðferð hunda
(að undanskildu hundabanni).
Og ég heldyað flestir hundaeig-
endur sjái sóma sinn i þvi' að
gera það.
En það er einhlið þessa máls,
sem mig langar til að gera að
umtalsefni.en það er hið félags-
lega gildi þess að umgangast
dýr og eiga dýr. Ef hundar eru
útilokaðir úr þéttbýli förum við
mikils á mis,sérstaklega börnin.
Ég held, að það sé fátt meira
þroskandi en að eiga vináttu
dýra. Þar er hin sanna tryggð
og mikill kærleikur. Ef við úti-
lokum dýrinfráokkur/þá verður
tilfinningalif okkar miklu fá-
breyttara og er þaö nógu kalt og
ópersónulegt fyrir.
Ég tala nú ekki um, hvað það
er mikils virði fyrir börnin að
alast upp með dýrum. Það er
fátt meira þroskandi fyrir þau
og ef þau fara þess á mis verður
þeim ekki bætt þaö á annan
hátt. Þegar verið er að kvarta
undan eirðarleysi unglinga þá
vitum við hundaeigendur um
hluta af orsökinni.
Það heyrist ekki sjaldan i '
opinberri umræöu,að þaö þurfi
að skapa hlýlegra og fjölbreytí-
legra mannlif i borgum en nú
þekkist. Undir þessi jónarmið
taka flestir. En sjá menn ekki,
að með þvi að útiloka hunda úr
þéttbýli er stefnt i öfuga átt.
VISIR Þriðjudagur 24. janúar 1978.
Hringið í síma 86611 milli klukkan 13 og 15 eða skrifið ti
14, Reykjavík.
Egíll Eftvarðsson stjórnaði upptöku þáttartns með Vikivaka en
hver á heiöurinn afþessarifrumiegu sviðsroynd vitum viðekki.
Sjénvorp kl 20,30:
a
Sennitega er Vikivaki sú
hijómsveit „istensk” sem naest
er þvf að hljóta heimsfregð
þessa dagana. Þeir íéiagar
munu itú vera komnir á ágætan
samning hjá stéru útgáfufyrir-
Ueki «g það er vist þaft eina setn
blifur 1 poppinu.
Vikivakí er þó ekki íslensk
hljómsveit með réttu. Hún hefur
ólla tið staríað f Svlþjóð nema
hvað þeir piltar hafa skropptð i
tónleikaferðir — meðai annars
til tslands. Þátturinn sem við
fáum að sjá i kvöld var einmitt
Vikivaki
tekin upp i sumar þegar Viki-
vaki var l einni af feröum sin-
um,
Það sem gerir hljómsveitína
„tsienska” eraö I henni eru þrir
brsður sem fæddír eru hér á
iandi og hafa að sögn islenskan
rikisborgararétt. Þetr hafa
hinsvegar aiið ailan sinn aldur
i Sviþjóð.
Vikivakí hefur gefið út nokkr-
ar hljómplötur þar sem þeir
hafa leíkið sfna uppáhaldstón-
iist — rafmagnað rokk.
—G -V
G.H.A
Ég sat fyrir framan sjónvarpið
á þrettándanum og loks birtist
poppþáttur á skjánum og ég varð
alveg himinlifandi yfir þessu.
Hann var alveg þrælgóður, þessi
þáttupog ég er viss um að flestir
unglingar hafa setið með nefið
uppi við skjáinn.
Þetta var mikil mpplyfting; fyr-
ir unga fólkið og ég skora á sjón-
varpsmenn að sýna poppþætti
svona hálfsmánaðarlega, þvi það
er alltof litið gert til þess að stytta
unglingum stundir. Og reynið þið
svo i sjónvarpinu að hafa aðeins
betri músik á undan fréttunum.
VfSIR
smáar sem stórar!
SIÐUMuLI 8 &14 SIMI 86611
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta
í eftirtaldar bifreiðar:
Audi 100S-L.S................... hljóðkútar aftan og framan
Austin Mini...........................hljóðkútar og púströr
Bedford vörubfla......................hljóðkútar og púströr
' Bronco 6 og 8 cyl....................hljóðkútar og púströr
Chevrolet fóiksbila og vörubila.......hljóðkútar og púströr
Datsun disel — 100A — 120A — 1200—
1600 — 140 — 180 .....................hljóhkútar og púströr
Chrysler franskur.....................hljóðkútar og púströr
Citroen GS...........................Hljóðkútar og púströr
Dodge fólksbila.......................hijóðkútar og púströr
D.K.W. fólksbila......................hljóökútar og púströr
Fiat 1100 — 1500 — 124 —
125—128—132— 127— 131 ............... hljóökútar og púströr
' Ford, ameriska fólksbíla.............hljóökútar og púströr
Ford Concul Cortina 1300 — 1600.......hljóðkútar og púströr
Ford Escort...........................hljóðkútar og púströr
Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M .. hljóðkútar og púströr
Hiliman og Commer fólksb. og sendib... hljóðkútar og púströr
Austin Gipsy jeppi....................hljóðkútar og púströr
international Scout jeppi.............hljóðkútar og púströr
Rússajeppi GAZ 69 ....................hljóðkútar og púströr
W’llys jeppi og Wagoner...............hljóökútar og púströr
JeepsterV6............................hljóðkútar og púströr
I.ada.................................lútar frarnan og aftan.
Ijandrover bensin og disel............hljóökútar og púströr
Mazda 616 og 818......................hljóökútar og púströr
Mazda 1300............................hljóðkútar og púströr
Mazda 929 .......................hljóökútar framan og aftan
Mercedes Benz fólksbila 180 — 190
200 — 220 — 250 — 280.................hijóðkútar og púströr
Mercedes Benz vörubfla................hljóökútar og púströr
Moskwitch 403 — 408 — 412 ............hljóftkútar og púströr
Morris Marina 1,3 og 1.8..............hljóftkútar og púströr
Opel Rekord og Caravan................hljóftkútar og púströr
Opel Kadett og Kapitan................hljóftkútar og púströr
Passat ..........................hljóftkútar framan og aftan
Peugeot 204 — 404 — 505 ..............hljóftkútar og púströr
Rambier American og Classic ...........hljóðkútar og púströr
Range Rover..........Hljóðkútar franian og aftan
Renault R4 — R6 — R8 —
R10 — R12 — R16.......................hijóðkútar
Saab96og99............................hljóðkútar
Scania V'abis L80 — L85 — LB85 —
1,110 — LB110 — LB140.......................
Simca fólksbila...................... hljóðkútar
Skoda fólksbila og station............hljóðkútar
Sunbeam 1250 — 1500 ................ hljóðkútar
Taunus Transit bensin og discl........hljóðkútar
Toyota fólksbila og station...........hljóðkútar
Vauxhall fólksbila....................hljóðkútar
Volga fólksbfla ......................hljóðkútar
Volkswagen 1200 — K70 —
1300— 1500 ...........................hljóðkúlar
Volkswagen sendiferðahila.......................
Volvo fólksbila.......................hljóðkútar
Volvo vörubila F84 — 85TD —
N88 — F88 — N86 — F86 —
N86TI) — F86TD og F89TI) .......................
og púströr
og púströr
og púströr
hljóðkútar
og púströr
og púströr
og púströr
og púströr
og púströr
og púströr
og púströr
og púströr
hljóðkútar
og púströr
hljóðkútar
Púsíröraupphengjusett i flestar gerðir
bifreiða.
Pústbarkar flestar stæröir.
Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2"
Setjum pústkerfi undir bila, simi 83466.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Bifreidaeigendur athugið að þetta er
allt ó mjög hagstœðu verði og sumt
ó mjög gömlu verði.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ ÁÐUR EN ÞÉR
FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR.
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.