Vísir - 24.01.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 24.01.1978, Blaðsíða 16
Það er ekkert litið sem unglömbin horfa á mig. Að visu er gott að finna að maður hefur enn . . . aðdráttarafl.. . Það er sama hvað þeir segja.... kvenfólkið vill menn með reynslu ekki haftaf manniaugun, verður -Á. maður að koma sér út áður en maður' **—lendir i vandræðum'. wmm NEY ÐARÞJÖNUSTA TIL HAMINGJU 24. janúar 1913 Undirrituö tekur aö sjer að gegna Ijósmóðurstörfum hjer i bænum. — Gott próf og meðmæli málsmetandi manna (þar á með- al sóknarprestsins og hreppstjór- ans) úr hjeraði þvú er jeg i 8 undanfarin ár hefi verið lögskip- uð Ijósmóðir i. Mín er að vitja á Laugaveg 11. Sophia Berthelsen VÍSIR Þriðjudagur 24. janúar 1978. vistft Reykjav.-.lögreglan, sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Iiafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavfk. Sjúkrabíll og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabiil 1220. Höfn i llornafirðiLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400,’ slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334.'. Slökkvilið 2222. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabiii 7310, slökkvilið 7261. Uppskriftin er fyrir 4. 8 dl injólk I tesk salt 130 g kartöfluduft 25 g smjör pipar 3 egg 150 g rifinn ostur 200 g skinka, smásöxuð 50 g rifinn ostur. ■ ■ , llitið mjólkina að suðu og bætið saltinu út i. Tak- ið pottinn af hitanum, dreifið kartöfluduftinu yfir mjólkina og þeytið það vel saman við. Hrær- iö smjöri og pipar út i. Hrærið eggjarauðunum út í, einni i einu, siðan rifnum osti og smásax- aðri skinku. Blandið stifþeyttum eggjahvitunum varlega út i deigið og hellið þvi i smurt ofnfast möt. Dreifið yfir deigið rifn- um osti og smjörliki. Bakiö i ofni við hita, 200 Cj i u.þ.b. 30-35 min. Berið réttinn strax fram, t.d. með hrásalati. Þorsteinsbúö, Snorrabraut 61. Jóhannesi Noröfjörð h.f„ Hverfisgötu 49 og Lauga- vegi 5. Ellingsen h.f., Ána- naustum, Grandagarði. Bökabúð Olivers, Hafnar- firði. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti. Bókabúð Glæsibæjar, Álf- heimum 76. Kartöfln- og ostasouffle Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Guð- mundi Þorsteinssyni I Laugarneskirkju Árdis ívarsdóttir og Guðmund- ur Ingi Kristjánsson. Heimili þeirra verður að Vesturbergi 78,Reykjavik. — Nýja Myndastofan, Skólavörðustig 12. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Ilúsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Iteykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi ' 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- 1 dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Aðalfundur knattspyrnu- deildar Breiðabliks verður i félagsheimili Kópavogs sunnudaginn 29. janúar. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Borðtennisklúbburinn örninn. Aðalfundur verður haldin að Fri- kirkjuvegi 11, laugardag- inn 28. jan. Venjuleg aðal- fundarstörf. —Stjórnin. ' $ Íi Svei mér þá! Úr þvi að þær geta < i . ORÐID En er ég verð hafinn frá jörðu mun ég draga alla til min. —■ Jóh. 12,32 SKÁK Hvitur leikur og vinnur. 5 * 1 i ±* #±± ± Hvftur: Cromblehoime Svartur: Damant Bognor <gp Regis 1964. 3 i dag er þriöjudagur 24. janúar 1978, 24. er kl. 06.36, siðdegisflóð er kl. 18.55. dagur ársins. Árdegisflóð APOTEK Helgar-kvöld og nætur- varsla apóteka vikuna 20.-26. janúar verður i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfj örður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Akureyri. Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. ' Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. HEIL SUGÆSLA BILANIR Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn- ana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. MINNGARSPJOLD Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóös kvenna eru til sölu i Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsins aö Hallveigarstöðum við Túngötu. Skrifstofa Mennirigar- og minningarsjóös kvenna er opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) simi 1 81856. Upplýsingar um minningarspjöldin og Æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóðs- ins: Else Mia Einarsdótt- ur, s. 2 46 98. ÝMISLEGT VEL MÆLT Konur eru vitrari en karlmenn, vegna þess að þær vita minna, en skilja fleira. —J. Stephen BELLA Þetta er tólfta sinn sem| mér misheppnast skrifa sáttabréf til' Hjálmars. Ég get ekki lengur þolað manninn. T ......... Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir T y Minningakort Barna- spitalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: 1. Dh5+!! 2. g5+ 3. hxg5 mát. " gxh5 Pxg5 _____J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.