Vísir - 24.01.1978, Blaðsíða 19
vism Þriðjudagur 24. janúar 1978.
19
Litið inn á stœstu
flugsýningu í heimi
i myndinni. Það kemur vel fram,
hve mikinn áhuga þeir hafa á þvi,
sem nýtt er á sviði hernaðar. Það
getur verið, aö við Islendingar
hefðurn gefið okkur meira að t.d.
litlum vélum og svo farþegavél-
um”, sagði Ómar.
f kvikmyndinni fáum við að
kynnast dálitið nánar þeirri
frægu geimskutlu Bandarikja-
manna. Einnig er lýst framförum
á sviði flug- og geimtækjabúnað-
ar. Þá eru sýndar nýjar tegundir
flutningaflugvéla, sem þurfa
mjög stuttar brautir og bera mjög
þungan farm.
„Það væri forvitnilegt fyrir
okkur að fara á svona sýningu
sjálfir og skoða það sem fyrir
augun ber. Við myndum þá sjálf-
sagt athuga ýmislegt dálitið nán-
ar og leggja þá áhersluna á far-
þegavélarnar”, sagði ómar.
—KP.
aldraðra ogsjúkra”, sagði ólafur
Geirsson, blaðamaður, I samtali
við Vísi. Hann sér um þátt i út-
varpinu klukkan 14.30, sem nefn-
ist: Umbætur i húsnæðismálum
og starfsemi á vegum Reykja-
vikurborgar.
Sú stefna hefur verið uppi á sið-
ustu árum að reyna að sjá til
þess, að aldraðir og sjúkir geti
verið eins sjálfbjarga og kostur
er. Hefur þá veriö reynt að veita
þessu fólki aðstoð á ýmsan hátt
t.d. með húshjálp og matargerö. í
þættinum verða kynnt þau áform,
sem Reykjavikurborg hefur um
þessi mál.
Gylfi Guðjónsson, arkitekt,
ræðir um húsnæðismál aldraðra
og sjúkra, en hann hefur kynnt
sér þessi mál sérstaklega er-
lendis. Hann hefur kynnt hug-
myndir sinar ráðamönnum i
Reykjavik og ýmsum sveitarfé-
lögum um landið.
— KP.
ýmsar tegundir flugvéla,
bæöi til hernaðar og
almennra nota. Einnig er
lýst framförum á sviði flug-
, og geimtækjabúnaðar. Þýö-
andi og þulur Omar Ragn-
arsson. (Nordvision —■
Sænska sjónvarpið)
21.00 Sjónhending. Erlendar
myndir og- málefni.
Umsjónarmaður Sonja
Diego.
21.20 Sautján svipmyndir að
vori. Sovéskur njósna-
myndaflokkur. 10. þáttur.
22.25 Dagskrárlok
Útvarp kl. 14,30
Húsnœðismál
aldraðra og sjúkra
Fjallað er um hús-
næðismál aldraðra og
úrbætur i þeim efnum i
útvarpi kl. 14.30.
Þriðjudagur
24. janúar 1978
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Flugsýning iFrakklandi
(L) Sænsk mynd frá
flugsýningu, sem haldin
var á Le Bourget-flugvelli I
fyrrasumar. Sýndar eru
1 þessum þætti verður aðallega
fjallað um þær hugmyndir sem
komið hafa fram hjá Húsnæðis-
málastjórn og starfsmönnum
hennar varðandi húsnæðismál
(Smáauglýsingar — sími 86611
í Bilaviðgeróir ^
Bifreiðaeigendur
Hvað hrjáir gæðinginn?
Stýrisliðagikt, ofsavatnshiti.eða
vélaverkir, Það er sama hvað
hrjáir hann, leggið hann inn hjá
okkurog hann hressist skjótt. Bif-
reiða og vélaþjónustan, Dals-
hrauni20,Hafnarfirði.Simi 54580.
Bilaleiga
Leigjum út sendibila,
verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr.
pr. km. Fólksbilar, verð 2150 kr.
pr. sólarhring, 18 kr. pr. km. Opiö
alla virka daga frá 8-18. Vegaleið-
ir, bilaleiga, Sigtúni 1. Simar
14444 og 25555.
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
ökukennsla — Æfingatímar
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Gunnar Jónasson
ökukennari. Simi 40694.
ökukennsia — Æfingatimar
Kenni á Mazda 929 á skjótan og
öruggan hátt. ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Friðrik
A. Þorsteinsson. Simi 86109.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Mazda 323 árg. ’77 Hall-
fríður Stefándsóttir, simi 81349.
Ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. Oku-
skóli/Sem býður upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 13720 og
83825.
ökuskólinn Orion.
Simi 29440mánud. — fimmtud. kl.
17-19. Alhliða ökukennsla og æf-
ingatimar. Aukin fræðileg
kennsla I okkar skóla þýðir færri
aksturstima og minni tilkostnað.
Timapantanir og upplýsingarr
Páll Hafstein Kristjánsson slmi
52862, Halldór Jónsson, simi 32943
og Guðjón Jónsson slmi 73168.
Ökukennsla er mitt fag
á því hef ég besta lag/ verði stilla
vil i hóf./ Vantar þig ekki öku-
próf?/ 1 nitján átta niu og sex/
náðu I sima og gleðin vex,/ I gögn
ég næ og greiði veg./ Geir P.
Þormar heiti ég, Simi 19896.
1 ökukennsla — Æfingatímar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaðstrax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
Betri kennsla — öruggur akstur.
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar. Full-
komin umferðarfræðsla flutt af
kunnáttumönnum á greinargóðan
hátt. Þér veljið á milli þriggja
tegunda kennslubifreiða. Ath.
kennslugjald samkvæmt löggilt-
um taxta ökukennarafélags Is-
lands. Við nýtum tima yðar til
fullnustu og útvegum öll gögn,
það er yðar sparnaður. Okuskól-
inn Champion. uppl. 1 sima 37021
milli kl. 18.30 og 20.
! Ökukennsla — Æfingatimar.
Kennum akstur og meðferð bif-
reiða. Fullkominn ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Uppl. i
simum 18096 og 11977 alla daga og
i slmum 81814 og 18096 eftir kl. 17
siðdegis.
ökukennsla — Æfingatlmar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson, ökukenn-
ari. Simar 30841 oe 14449.
ENDURSKOÐUNARSTOFA
Hjartar Pjeturssonar cand. oecon., lögg. endursk.,
er flutt i Hafnarstræti 5, símar 13028 og 25975.
Hörður Barðdal.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kennslubifreið Mazda 121, árg.
’78 ökuskóli og prófgögn, ef þess
er óskað.
Guðjón Jónsson. Simi 73168.
Bátur óskast til leigu.
Óska eftir að taka á leigu 50-60
tonna bát til netaveiða. Uppl. i
sima 96-22176.
(Jtvegum fjölmargar stærðir
og gerðir af fiskibátum og
skemmtibátum. Seglbátár hrað-
bátar vatnabátar. ótrúlega hag-
stætt verð. Sunnufell Ægisgötu 7,
Reykjavik Simi 11977 Pósthólf 35.
Til sölu
fallegur trillubátur 5,4 tonn Bátn
um fylgir eignatalstöð, dýpt-
armælir, Þingrarspil, Elliða-
blökk, tiu bjóða lina o.Á. Uppl. i
sima 93-1568 e. kl. 7.
í--------,
Verðbréfasala
Skuldabréf. Spariskirteini rikis-
sjóðs
óskast. Salan er örugg hjá okkur.
Fyrirgreiðsluskrifstofan, Vestur-
götu 17, simi 16223.Þorleifur Guð-
mundsson, heimasimi 12469.
(Framtalsaóstoó)
Við aðstoðum
við skattframtalið. Pantið tima
strax. Tölvubókhald, Siðumúla
22. Simi 83280.
Skattframtöl.
Vinsamlega hringið i sima 2-17-87
milli kl. 10 og 12 f.h. og pantiö
tima. Oddgeir Þ. Oddgeirsson,
Skólavöröustig 6b, R.
Tek að mér að aðstoða
við gerð framtala, bæði smærri
rekstraraðila og einstaklinga.
Uppl. i sima 75001.
Framtalsaðstoð
og reikningsuppgjör. Pantið tim-
anlega. Bókhaldsstofan, Lindar-
götu 23, simi 26161.
Viðskiptafræöingur
tekur aö sér gerð skattframtala.
Timapantanir i sima 41068 eftir
kl. 17.
Verkfrœðingar —
Tœknifrœðingar
Ólafsfjarðarkaupstaður óskar eftir að
ráða byggingarverkfræðing eða tækni-
fræðing til starfa. Nánari upplýsingar
gefur undirritaður i sima 96-62214 eða 96-
62305. Umsóknarfrestur er til 13. febrúar
1978. Umsóknir óskast sendar til undirrit-
aðs.
Bæjarstjórinn i Ólafsfirði.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Unufelli 31, þingl. eign Ragnars
Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 26.
janúar 1978 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Torfufelli 25, þingl. eign Baldurs
Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 26.
janúar 1978 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavlk.
> 1
Eiginkona min
SIGRÍÐUR MARÍUSDÓTTIR
verður jarðsett frá Fossvogskirkju mið-
vikudaginn 25. janúar kl. 13.30.
Uh. vandamanna
Ekhardt Thorstensen
-....