Vísir - 24.01.1978, Blaðsíða 11

Vísir - 24.01.1978, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 24. janúar 1978. n syngja því meira!" „Mesti söngsigur á Akureyri síðan Stefón Islondi kom þar" Stemmingu á söngtónleikum i Borgarbiói á Akureyri á dögun- um verðurekki lýst meö oröum, þar veröur hver og einn aö fá aö hafa sina skoðun. Fögnuöur viöstaddra lófa- klapp, blóm og m.fl. sýndi aö hinn ungi söngvari er þegar oröinn spámaður i sinni heima- byggö. Vitanlega getur hér blandast inn i fögnuö fólksins áhugi og vinátta aö ógleymdri forvitni. Þaö seldist upp á tæplega hálftima á siöari tónleikan^, sem Kristján hélt i Borgarblói. Efnisskráin var i frekar létt- klassfskum dúr, innlend og er- lend lög og óperuariur svo og dúettar fyrir tenór og baritón. Sigurður Demetz Franzson kom fram með Kristjáni i siöari hluta söngskrárinnapen hann er jafnframt hans fyrsti kennari i einsöng. Þeirra samvinna helst enn þó Kristján stundi nú söng- námá Italíu. Undirleikari á tón- leikunum var Irinn Thomas Jackmann. Kristján er sonur hjónanna Fanneyjar Oddgeirsdóttur og Jóhanns Konráðssonar, söngv- ara. Kristján mun sækja dugnaö, áhuga og eljusemi ibáöar ættir. Hann á þegar oröiö stóran aödá- endahóp, en vitanlega veröur ekki hjá þvi komist aö sllkur drengur eigi einnig slna öfundarmenn. Þaö er löng leiö upp á tindinn og er hún sögö grýtt og erfiö. Nokkrir hafa haft þau orð viö, aö svona stórsigur á söng- sviðinu hafi ekki átt sér staö á Akureyri siöan Stefán tslandi kom hér á sinum árum. Þvl miöur hefur stórum nöfn- um og heimsþekktum varla tek- ist aö fá einu sinni fullt hús, þrátt fyrir nokkra tónmennta- fræðslu og tónmenntaiðkun á Akureyri. —M.G., Akureyri. ##Þú skalt þegja en — sagði Sigurður Demetz Franzson við Kristjón Jóhannsson, söngvara ó Akureyri Demetz vinur minn segir,” Þú skalt þegja en syngja þvi meira'/ Segöu mér eitthvaö af söng- náminu. „Ég byrjaöi hjá Demaiz 1973, og hann var og er einn minn styrkasti söngkennari. Þess vegna fékk ég hann til þess aö koma fram meö mér á þessum tónleikum hér á Akureyri,og ég veit aö fólk hefur mjög gaman að dúettum. Sumariö 1976 fer ég svo til Aosta á Italiu og minn aðal- kennar i þar er baritón, Guiseppi Valdengo að nafni. Auk söngsins stunda ég almennt tónlistar- nám, tónfræði, pianóleik og tón- listarsögu. Valdengo er, aö mér finnst, allerfiöur karakter og þess vegna hef ég nú ákveöiö aö skipta um og fæ nú tenór, Gianni Poggi, sem býr I Parma. Þessiskipti eruöll i samráöi viö skólann,sem ég stunda námiö við, þannig aö ég missi ekkert úr.” Hvaö um framtlöarhorfur, Kristján? Eins og allir vita verður eng- inn atvinnumaöur eins og á málum er haldiö i söngnum á Is- landi i dag. Þaö kom mér þvl Hvað sðgðu óheyrendur eftir tónleikana? Aheyrendur voru eins margir og húsiö rúmaöi. Kristján Jóhannsson, söngvari ekki á óvart þegar ég fréttí af þvi,aö Garöar Cortses ætlaöi aö koma upp sinni eigin óperu og afskrifa Þjóðleikhúsiö. Og öll- um er nú kunn minningin um Pólýfón. óperur hafa veriö vel sóttar, þegar til þeirra hefur verið stofnaö hér heima þaö vita allir.En þvl miöur viröist oft þannig á málum haldiö hjá Þjóöleikhúsinu,að þangaö komi stundum leikir sem vart eiga heima i bilskúr. Otvarp og þó sjónvarp sérstaklega hafa ekki sinnt söngmálum nægilega aö minum dómi. Komist ég eitt- hvaö áleiðis verö ég þess vegna að leita mér atvinnu erlendis, þótt löngunin til þess aö starfa heima sé auövitað alltaf mest. Óperurnar loka margar hverjar i 2-4 mán. og þá er tíl- valiö aö koma heim ef málin skipast þannig. Leiðin tíl at- vinnunar er brött og ströng og ég reyni að stefna sem lengsþen það eru þúsundir sem keppa um þaö sama. Ég hef hitt marga, sem stundaö hafa nám I 8-10 ár i öðrum Evrópulöndum. Söng- námiö hjá þeim er svo litill hluti að undrun sætir en Italir gera mikið meira fyrir söngvarann sjálfan ef þeir halda aö þar sé listamaöur á ferö. Italir spyrja þá gjarnan: „Hvaö varstu aö gera öll þessi ár.” Þar er ekki spurt um próf og bréf heldur maöurinn látinn syngja”, sagöi Kristján aö lok- um. Kristján baö fyrir alúöar- þakkir fyrir góöar móttökur og sérstakar kveðjur til þeirra, sem stutt hafa hann og styrkt á hönum árum. —MG Guðrún Kristjánsdóttir: Mér fannst virkilega gaman og framfarirnar miklar. Vona, aö allt gangi I haginn fyrir hann. Að Einholti 8 á Akureyri á Kristján Jóhannsson/söngvari, ibúörásamt konu sinni Áslaugu Kristjánsdóttur. Börn þeirra erutvö,Ingvar Jóhann, 8 ára, og Barbara Kristin, 3 ára. Þau hafa dvaliö með honum á Italfu en eru nú heima I löngu frfi um jólin. Kristján ætlar aö vera kominn 1 skólann aftur 1 byrjun febrúar. Vlsir ræddi við Kristján á Akureyri og var hann fyrst spuröur hvaö honum væri efst 1 huga eftir söngsigurinn. „Hóliö og viötökurnar eru vitanlega uppörvandi en ég reyni aö láta það ekki kitla mig um of. Ég er mjög ánægður aö vera Akureyringur eftir þessa frábæru móttökur og hissa, þar sem heimsfrægir músikantar hafa átt erfitt meö aö fylla hús- iö. Ég hef stundum gert „bommertur” á hljómleikum hér áður fyrr og m.a. þess vegna var aösóknin framar öll- um vonpm. Ég hef reynt aö kappkosta aö syngja þaö sem all- ur almenningur vill heyra. Þegar ég hef sungið sem skemmtikraftur hef ég jafnvel brugðið á léttari strengina og hefur þaö gefið góða raun. Ingvi Rafn Jóhannsson: Ég tel, aö drengurinn hafi unniö stóran söngsigureftir ekki lengra nám. Ég állt, aö hann sé nú þegar kominn I fremstu röð islenskra tenórsöngvara. Viö óskum hon- um góös gengis og efumst ekki um árangurinn, ef ekkert kem- ur fyrir hann. Kristján og Siguröur Demetz syngja dúett viö undirleik Thomas Jackman. (Myndir: Matthias). Siguröur Demetz: Mér finnst hann Kristján hafa sannaö aö hann hefur lært mikiö og haldiö sig vel aö náminu. Hann er duglegur, fljótur aö læra og áhugasamur. Og svo hefur hann sjálfstraust en allt þetta eru stórir kostir. Ég á góöa von I honum, og hann á framtlðina fyrir sér ef vel er á haldiö. Ég er spenntur aö sjá hann eftir t.d. eitt ár I viðbót. Margir erukallaöir en fáireru útvaldir. Svona rödd er GUÐSGJÖF, og meö hamingju og mikilli vinnu getur allt gerst. „Æfingin skap- ar meistarann”. Sr. Birgir Snæbjörnsson: Ég var mjög ánægöur, mikil fram- för og geysilegur þróttur I rödd- innþog ég trúi ekki ööru en hann sé á réttri leið og eigi fyrir sér bjarta og hamingjurlka fram- tiö. Hólmfrföur Jónsdóttir: Mér finnst, aö söngur hans beri þaö meö sér, aö honum hafi nýst kennslan mjög vel þann stutta tima,sem hann hefur dvalist er- lendis. Þess vegna hlýtur þetta allt að lofa góöu um framtlö hans sem söngvara. Jón Hlööver Áskelsson: Mér finnst Kristján mjög efnilegur, bæöi hvaö varöar rödd og hæfi- leika. Frammistaöa hans á tón- leikunum gefur mikil fyrirheit. Undirtektirnar og hrifningin hljóta að verða honum mikil hvatning til aö halda ótrauöur á brattann, þar sem viö taka enn meiri alvara og átök. Margir hafa gerst allt of há- fleygir fyrir allan almenning,” sagði Kristján. „Aður en ég fór út hafði ég heyrt aö viö Islendingar ætt- um jafnvel menn á heimsmæli kvarða en fljótlega varö mér annað ljóst. Ég álit aö viö höfum bara rétt komist upp I meöal- mennskuna, án þess aö kasta rýrö á þá sem best hafa staðiö sig. Viö höfum átt frábær efni, sérstaklega kvenfólk. En þaö hefur einhvern veginn vantaö herslumuninn. En nú er best,að ég haldi mig viö ráöleggingar mér eldri og reyndari manna, og eins og Söngvarinn i faömi fjölskyldunnar Texti og myndir: Matthias Gestsson, fréttaritari Vísis ó Akureyri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.