Vísir - 24.01.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 24.01.1978, Blaðsíða 17
VISIR Þriðjudagur 24. janúar 1978. 17 Til sölu Gardinur til sölu Uppl. ( sima 37036 til kl. 5 i dag. Nokkur fiskabúr, . með öllum tegundum fiska ( og öllu tilheyrandi, til sölu. Uppl. i slma 44953. Til sölu er nýlegur Dual plötuspilari. Á sama stað óskast nýleg Passap prjónavél með mótor. Uppl. i sima 32413. Til sölu nýleg 5 mm lina og balar. Uppl. i sima 92-3768. Miðstöðvarofnar. Til sölu nokkrir Eiral mið- stöðvarofnar. Einnig dæla á miðstöðvarkerfi. Hagstætt verð. Uppl. i sima 37096. Teppi ca 12 ferm. með persnesku munstri. Einnig púllari 3 tonnrog skautar. Uppl. i sima 21685. Til sölu hjónarúm með náttborðum, barnarúm og plötuspilari Fidelity. Uppl. i sima 51231 e. kl. 18. Til sölu Crown-kasettusegulband og Ashai-Pentax myndavel. Uppl. i sima 32059 eftir kl. 19.30 Til sölu er nýlegur Dual-plötuspilari. Á sama stað óskast Passap-prjóna- vélmeðmótor.Uppl. i sima 32413.' Óskast keypt Ef einhver á I fórum sinum gamalt, stigið orgel og vill selja, vinsamlegast hringið þá i sima 85557 e. kl. 18 á kvöldin. Söluturn óskast til kaups eða leigu I Reykjavik. Tilboð merkt „Söluturn 9756” sendist augld. VIsis fyrir 26/1. Óska eftir að kaupa fjölritara. Uppl. i sima 26380 milli kl. 5-7 á daginn. Kaffikönnur fyrir mötuneyti. Viljum kaupa kaffikönnur fyrir mötuneyti. Nánari uppl. hjá S.Á.Á. I sima 82399 á skrifstofutima. Húsgögn Til sölu 2 sófasett, innskotsborð, 2 hornborð annað meðhillum, 2 svefnbekkir, hjóna- rúm með tvöföldum dýnumr og snyrtiborð. Uppl. i sima 30432 i dag. Sófi, — kjarakaup. Sem nýr sófi til sölu á hagstæðu verði. Mjög nýtiskulegur. Uppl. i sima 11665 eftir kl. 18. Til sölu svefnherbergishúsgögn, hvitlökk- uð, 70-80 ára gömul, tviskipt rUm, náttborö, kommóða, snyrtiborö og stór fataskápur með speglum. Upplýsingar i sima 43309. Til sölu 3ja ára 11” Sony sjónvarp. Uppl. i sima 53161. Finlux litsjónvarpstæki 20” 255 þús. Rósaviður/hvitt 22” 295 þús. Hnota/hvitt 26” 313 þús. Rósa- viður/Hnota/hvitt 26” með fjarstýringu 354 þús. Rósaviður/hvitt Th. Garðar son hf.Vatnagörðum 6 si'mi 86511. Hljómtgki óóo f li ®ó jlu er magnari SA-500. Verð kr. 5. Uppl. i sima 16751 milli kl. B i kvöld. Pioneer Echo magnari Reverbration amplifier til sölu. Upplýsingar i sima 81228 eftir kl. 18. Til sölu Pioneer magnari SA-500. Verö kr. 35 þUs. Uppl. I sima 16751 milli kl. 7 og 8 i kvöld. Til sölu Grundig-ferðaútvarp með kass- ettu, og ljósmyndastækkari, Omega B. 600. Upplýsingar i sima 43343 eftir kl. 17. Til sölu 50 w magnari með 8 rása segul- bandi ásamt 50 w Super Scope há- tölurum. Upplýsingar I sima 30673. ? Hljóðfæri Gott pianó til sölu. Uppl. I sima 82552 e. kl. 20. Heimilistæki 2 isskápar til sölu, Kelvinator, annar með stóru og góðu frystihólfi. Uppl. i sima 31082. Til sölu vel meö farin Rafha-eldavél á hagstæðu verði. Upplýsingar i sima 35976 e.h. Litill isskápur, 175 litra.f ágætu lagi, til sölu. Verð kr. 50 þds. Uppl. i sima 73 891 eftir kl. 6. Til sölu Hoover þvottavél Keymatic 8 ára i toppstandi. Einnig stór, ameriskur tauþurrk- ari. Uppl. i sima 51439. Teppi Teppi Ulliarteppi, nylonteppi.mikið úr- val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirði. Simi 53636. &=C> ÍHjÓI- vagnar Kerruvagn. Vel með farinn kerruvagn óskast til kaups. Uppl. i sima 85508. Pedigree-barnavagn til sölu. Uppl. i sima 43965. Til sölu Yamaha MR 50 mótorhjól árg. ’77. Gott hjól. Uppl. i sima 83909. Verslun Nýtt. Ný, straufrí sængurfataefni, ný sængurveraléreft og lakaléreft. Margir litir. Póstsendum. Versl- un Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi 32404. Þykkar sokkabuxur, kvenna og barna, 15% ull. Einnig þykkar krepsokkabuxur á kr. 440. Ullarnærfót á börn og fullorðna. Póstsendum. Verslun Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi 32404. Frágangur á handavinnu Setjum upp púða, strengi og teppi. Gott úrval af flaueli og klukkustrengjajárnum. Nýjar sendingar af ámáluöum lista- verkamyndum. Puntuhand- klæðahillur og gott Urval af neklugarni. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Sportmarkaöurinn Samtúni 12 auglýsir. Erum að koma upp markaði fyrir notaðar sportvör- ur. Okkur vantar nú þegar skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta og fleira og fleira. Ath. tökum allaf sportvörur i umboðssölu. Opið frá kl. 1-7 daglega. Sportmarkaður- inn Samtúni 12. Rökkur 1977 kom Ut I desember sl. stækkað og fjölbreyttara af efni samtals 128 bls. og flytur söguna Alpaskytt- una eftir H.C.Andersen, endur- minningar Utgefandans og annað efni. Rökkur fæst framvegis hjá bóksölum Uti á landi. BókaUtgáfa Rökkurs mælist til þess við þá sem áöur hafa fengið ritið beint og velunnara þess yfirleitt að kynna sér ritiö hjá bóksölum og er vakin sérstök athygli á að þaö er selt á sama veröi hjá þeim og íf það væri sent beint frá af- greiöslunni. BókaUtgáfan Rökk- ur, Flókagötu 15, simi 18768. Af- greiöslutlmi 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga. Verksmiðjusala Ödýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, toppar, metravörur og fl. Gerið góð kaup. Verksmiðjusalan, Skeifan 13, suðurdyr. BREIÐHOLTSBCAR Allt fyrir skóna ykkar. Reimar, litir, leðurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburður I ótal lit- um. Skóvinnustofan/Völvufelli 19, Breiðholti. Þykkar dömusokkabuxur. Barnasokkabuxur. Siöar nærbux- ur, drengja og herra. Opið laug- ardag kl. 9-12. Faldur/Austurveri, simi 81340. Vetrarvörur Óska eftir að kaupa skiði og skauta fyrir 5 ára barn. Uppl. I sima 76204. Verslunarstarf Öskum eftir ábyggilegrí mann eskju strax. Vinnutimi frá kl. 13-19. Uppl. i sima 71580 eftir kl. 7.30. Okkur vantar skiði og skó I öllum stærðum. Mikil eftirspurn eftir sklðum og skóm. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Hjá okkur er úrval af notuðum skiðavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látiö ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum i umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaöurinn, Sam- túni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Fatnadur Kjólföt meö skyrtum á meöalmann til sölu. Uppl. i sima 34849. Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu, terelyne pils i miklu litaúrvali. Tækifærisverð. Ennfremur sið og hálfsið pliseruð pils I miklu lita- Urvali, i öllum stærðum. Uppl. i sima 23662. Þykkar dömu sokkabuxur. Barnasokkabuxur. Siöar nærbux- ur, drengja og herra. Opið laug- ardag kl. 9-12. Faldur Austurveri, simi 81340. \_______ee 96' Barnagæsla Tek ungbörn í gæslu, hef leyfi og starfsreynslu. Er bú- sett á Melunum. Uppl. i sima 26244 kl. 13 til 15 og e. kl. 18 i dag og á morgun. Tek börn I gæslu hálfaneðaallandaginn. Hef leyfi. Aldur 2ja-3ja ára. Uppl. I sima' 30634. Tek að mér börn I gæslu. Hef leyfi. Simi 35597. Tek að mér börn i gæslu allan daginn. Uppl. i sima 76989 óska eftir telpu eða unglingsstúlku 1-2 kvöld i viku eða eftir samkomulagi. Uppl. i sima 26972. Tapad - f yrðdid Hjólhlemmur af Mercedes Bens árg. 1977 tap- aöist i bænum eða nágrenni. Finnandi vinsamlegast hringið i sima 16712 eða 85522. Sá sem tók pakka, merktan Gisla SamUelssyni, i misgripum á Umferðarmiðstöð- inni i siðustu viku gjöri svo vel að hringja i sima 21563. Ljósmyndun Vivitar 283 Flach með öllum fylgihlutum til sölu,l35 mm 2,8 og 18 mm 3,2 Sigma linsur fyrir Canon. Einnig Canon 514 XL kvikmyndatökuvél. Allt innan við árs gamalt. A góðu verði. Uppl. I sima 13631. Standard 8mm, super 8 og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu Urvali, bæöi þöglar filmur og tón- filmur, m.a. meö Chaplin, Gög og Gokke og bleika pardusinum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm sýningarvélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar Ut á land. Simi 36521. Hefur þú athugað það að ieinni og sömu versluninni færð þú allt sem þú þarft til ljós- myndageröar, hvort sem þú ert atvinnumaöur eða bara venjuleg- urleikmaður. ótrúlega mildð Ur- val af allskonar ljósmyndavör- . um. „Þú getur fengið þaö I Týli”. Já þvi ekki þaö. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966._ Fasteignir Húsavik. 3ja herbergja ibúð viö aðalgötu bæjarins til sölu. Uppl. i sima 96-41554 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu i Þorlákshöfn 115 fermetra nýlegt endaraðhús með 30 fermetra inn- réttuðum bilskúr. IbUðin skiptist i 5 herbergi og eldhús. Til greina kemur að skipta á ibúð i Reykja- vik. Uppl. i sima 76757. :v Hreingerningar Gólfteppa og húsgagnahreinsun Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna og Þors einn. Simi 20888. Hreingerningar — Teppahreins- un. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Þrif hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, ibúðum og stofnunum. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Van- ir menn. Vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna I sima 82635. Gerum hreinar Ibúðir stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón simi 26924. Vélhreinsum teppi i IbUöum, stofnunum og stiga- göngum. Ódýr og gdö þjónusta. Pantiö I sima 75938. önnumst hreingerningar á ibúöum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk, Simi 7 1 484 og 840 1 7. ~ Kennsla V_________________ Enskunám i Knglandi. Lærið ensku. Aukið við menntun yðar og stuðlið að framtiðarvel- gengni. Útvegum skólavist ásamt fæði og húsnæði hjá fjölmörgum af þekktustu málaskólum Eng- lands. Uppl. i sima ’ 1977 eða 81814 á kvöldin og um helgar. Bréfa- móttaka iPósthólfi 35,Reykjavik. Skermanámskeið — vöfflupúöa- námskeiö Höfum allt sem þarf, smátt og stórt. Innritun og upplýsingar I búöinni. UppsetningabUöin, Hverfisgötu 72,simi 25270. Tilkynningar Filippseyjar. Þeir sem ákveðið ætla að taka þátt i hópferð til Filippseyja 16/2 ’78 með það fyrir augum að hitta hinn heimsfræga læknamiðil An- tonio Akpanova verða að hafa samband við mig fyrir laugar- daginn 21/1 ’78. Geir P. Þormar, ökukennari, simi 19896. Þjónusta Klæðningar á eldri húsgögn. Aklæði i miklu úr- vali: Bólstrarinn, Hverfisgötu 76 Tr jáklippingar — limgerðisklippingar Fróöi B. Pálsson, simi 20875 Páll B. Fróðason, simi 72619, garöyrkjumenn. Múrverk óskast. Getum bætt við okkur nú þegar. Allar tegundir. Simi 74607. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má I panta i sima 11980. Opið frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. Endurnýja áklæði á stálstólum og bekkjum. Vanir menn. Simi 84962 Leðurjakkaviögerðir. Tek aö mér leöurjakkaviðgeröir, fóöra einnig leðurjakka. Slmi 43491. Framtalsaöstoö og reikningsuppgjör. Pantið tim- anlega. Bókhaldsstofan, Lindar- götu 23, simi 26161. Hljóðgeisli s.f. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss talkerfi. Viö- gerða og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Safnarinn Nýútkominn: Islenski frimerkjaverðlistinn 1978 eftir Kristin Ardal. Skráir öll isl. frimerki og fyrstadagsumslög. Verð kr. 500. Lindner Island Al- bum, Lýðveldið kr. 5.450. Kaup- nm isi frimerki fdc, seðla póst- koí’í og i930 pen. Frimerkjahúsið Le-jirgötu fca. Simi 11814. íslensk frimerki bg erlend, ný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel, Rudordalsvej 102 2840 Holte, Danr.iark. Atvinnaíboói Verslunarstarf. Óskum eftir ábyggilegri mann- eskju strax. Vinnutimi frá kl. 13-19. Uppl. i sima 71580 eftir kl. 7.30. Verslunarstarf Óskum eftir ábyggilegri manneskju strax. Vinnutlmi frá kl. 13-19. Uppl. i sima 71580 eftir kl. 7.30. Vantar mann til aö hirða fé Uti á landi. Má vera með f jölskyldu. Uppl. i sima 32398 e. ki. 18. Starfskraftur óskast við miöa- sölu. Reglusemi áskilin. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. i Stjörnubíói i dag milli kl. 5 og 7, ekki i síma. Hárgreiðslusveinn óskast til starfa. Uppl. I simum 73675 og 31375. Matsvein og háseta vana netaveiðum vantar á 200 lesta netabát frá Grindavik. Uppl. i sima 92-8105 eftir kl. 7. (Atvinna óskast Duglegur og áhugasamur 28 ára gamall fjölskyldumaöur óskareftir vel launuðu starfi. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 26924. Halló — Halló. Ég óska eftir atvinnu, er vön af- greiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 30645. Ung kona óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 74280.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.