Vísir - 30.01.1978, Page 1

Vísir - 30.01.1978, Page 1
Gengislœkkunin er ákveðin Rœtt um vfsitöluskerðingu Ljóst er nú að skammt er i að Seðla- bankinn taki formlega ákvörðun um lækkun á gengi krónunnar. Rikisstjórnin og þing- flokkar Sjálfstæðis- manna og Fram- sóknarmanna hafa upp á siðkastið rætt ráð- stafanir i efnahags- málum vegna halla- rekstrar útflutningsat- vinnuveganna. Sam- kvæmt upplýsingum, sem Visir hefur aflað sér verða teknar ákvarðanir um þessi efni mjög bráðlega og verður málið m.a. til umræðu i þingflokkum rikisstjórnarinnar síð- degis i dag. Lækkun á gengi krónunnar hefur þegar veriö ákveöin. A hinn bóginn standa enn yfir um- ræður um hversu mikil lækkun- inskuli vera og meö hvaöa hætti hún skuli koma til fram- kvæmda. Útflutningur á fram- leiðslu þessa árs hefst ekki að marki fyrr en i mars þannig aö hugsanlegt er aö framkvæma Þingflokkar rlkisstjórnarinnar hafa undanfariö rætt ráöstafanir i efnahagsmálum og munu halda þvi áfram siðdegis f dag og er endanlegra ákvarðana aö vænta fljótlega I þeim efnum. gengislækkunina meö hröðu sigi á fjórum til sex vikum. Eins og sakir standa eru þó meiri líkur á aö gengislækkunin verði ákveðin i einum áfanga. I þingflokkunum hefur veriö rætt um aö 14 til 20% gengislækkun myndi nægja til þess að mæta rekstrarvanda útflutningsat- vinnuveganna, miðað við að jöfnuður fengist milli tekna og gjalda hjá sæmilega vel reknum fiskvinnslustöðvum. Ráðstafanirnar verða ekki miðaðar við að þær stöðvar sem verst eru reknar beri sig. Þá hefur verið rætt um að stöðva með lögum frekari visi- töluuppbætur á laun. Sam- kvæmt þessum hugmyndum myndu umsamdar grunnkaups- hækkanir koma til fram- kvæmda en visitöluuppbætur yrðu afnumdar, nema aö þvi er varöar lægstu laun. Engin tekjumörkhafa veriðsett i þeim umræðum, sem fram hafa farið um þetta efni, og engar ákvarðanir hafa verið teknar. —ÓR Þaö veröur ekki sagt um þessa þrjá menn aö þeir séu kátir á svipinn. Myndin er tekin á blaöamannafundi eftir leikinn gegn Spánverjum í Enda kannski engin furöa. Þetta eru Januz Cherwinsky, landsliösþjálf- Danmörku i gær, en á þeim fundi féllu mörg þung orö. ari, Birgir Björnsson, formaöur landsliðsnefndar og Jón H. Karlsson, Sjá nánar á S siöna iþróttablaði sem fylgir Visi i dag. fyrirliði handknattleikslandsliösins. —GA/Visismynd Einar HM-DRAUMI ÍSLANDS LOKIÐ! Það kom ekki aö ncinu haldi þótt islensku landsliösmennirnir i handknattleik og forráðamenn liösins i HM-keppninni i Dan- mörku grandskoöuðu and- stæðingana og leiki þeirra við þá. islenska liöiö var ekki nægilcga gott þegar á hólminn var komið og var slegiö út úr keppninni um helgina. Þar með gátu menn pakkað niöur i töskur sínar og haldiö heim til islands. HM- draumi islands er þar meö lokiö og óánægjan er þegar komin upp á yfirborðiö eins og lesa má i iþróttablaöi Visis i dag, en þar er ýniislcgt að finna, enda eru þær átta talsins. Visismynd EK i Danmörku. —klp— Fyrsti bíllinn til einhvers óskrifenda Visis ó miðvikudaginn Janúarseðillinn endur- prentaður í dag Tugir nýrra áskrifenda hafa bæst viö hjá Visi undanfarna daga. Blööin, sem janúar- seöill áskrifendagetraunar- innar var i, eru öll uppseld og sömuleiðis aukaseölar, sem fjölritaðir voru til þess aö dreifa til nýrra áskrifenda. Þótt naumur timi sé til stefnu veröum viö þvi aö gripa til þess ráös aö endurprenta getraunaseöilinn enn einu sinni i Visi i dag, og hvetjum viö þá nýju áskeifendur, sem enn hafa ekki sent inn seðil aö gera það strax. Drætti verður ekki frestað. Klukkan 18 á miövikudagskvöldiö, 1. febrú- ar veröur dregið úr réttum svarscölum nafn þess áskrif- anda, sem hlýtur fyrsta bilinn i áskrifendagetraun VJsis, Derby S, að verðmæti um tvær milljónir króna. Aö gefnu tilefni skal tekiö fram, aö ekkert þýöir fyrir þá, sem þegar hafa sent inn janúarseöil aö senda annan slikan seðil, þvi aö nákværn- lega er fylgst meö þvi aö eng- inn áskrifandi komi nema einum réttum svarseöli i pott- inn. RÚSSARNIR KOMA -AFTUR! Nýi Lada-rússajeppinn var kynntur hér á landi á föstudaginn var og vakti mikla athygli. Margir spurðust fyrir um það um helgina hvenær dómur kæmi um hann í bilaþætti Ómars hér í Visi. Því er til að svara að ómar Ragnarsson bílasérfræðingur, reynsluók Lada-jeppanum um helgina og segir álit sitt á honum strax í dag í bílaþætti Vísis, „Bílarnir og við". Sjá bls. 12.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.