Vísir - 30.01.1978, Blaðsíða 9
fjórhjóladrif á stóran þátt i ör-
uggum aksturseiginleikum bils-
ins, en ókostur þess er, að benzin-
eyðslan verður svosem 1-3 h'trum
meiri á hundraðið heldur en hún
væri, ef einungis væri ekið i öðru
drifinu. Um órofna f jórhjóladrifið
gildir það sama og um grindar-
leysið, að kostirnir vega þyngra
en gallarnir.
Stýri: Ekki létt en
öruggt
Stýrið hentar betur karlmönn-
um en kvenfólki. Það er
ágætlega nákvæmt og litið
doblað, aðeins þrir snúningar á
stýrishjóhnu i borð. Konunni
minni fannst það fullþungt, þegar
t.d. var ekið úr stæði, og einnig
leitast það viðað að halda bilnum
i beinni stefnu i kröppum beygj-
um, og þarf þvi dálitið átak á
móti til þess að beygja eins og
þarf. Miðað við aðra jeppa, sem
ekki, hafa vökvastýri, eru stýris-
eiginleikar Lada þó góðir og
öruggir, og ef til ekki sanngjarnt
að bera þá saman við laufléttustu
smábila.
Ágætur fyrir fjóra
Lada-jeppinn er ágætur fjög-
urra manna bíll. Innanbreiddin er
hvorki meira né minna en
1,40—1,42 metrar, svipuð og i
Scout, en vegna fjórskálanna er
setan á aftursætinu aðeins 1,05 m
eða svipuð og á Mini. Nokkra
sentimetra vantar upp á, að stór-
vaxnir menn hafi alveg nóg fót-
pláss i framsætum. I aftursætier
hæð ágæt, en rými fyrir hnén i
minna lagi.
Billinn er allþokkalegur að inn-
an og búnaður ágætur, til dæmis
aðvörunarljós fyrir innsog,
snúningshraðamæhr, vamshita-
mælir, oliuþrýstimælir og
hleðslumælir, öskubakkar, vindl-
ingakveikjari og sólskyggni, svo
að eitthvað sé nefnt. Vegna þess,
Kveikja og rafkerfi hátt uppi. Lít-
ið rými nýtt út i æsar: varahjólið
meira að segja hér.
22 cm undir kúlu. 26 cm að
framan. Vel hábyggður jeppi.
Fer vel á vegi
Næst stærsti kostur Lada-jepp-
ans er gormaf jöðrunin. Þar hefur
verið farinn millivegur á milli
stifrar og mjúkrar fjöðrunar og
það tekist ágætlega. Þessi bill
liggur i beyjum og á óslettum
vegi, er i lausamöl eins og gerist
hvað best hjá fólksbilum, enda
breiður og þyngdarpunkturinn
lágur.
Þótt afturendi dansi örlitið i
slæmum þvottabrettum, , ejr bill-
inn er hlaðinn, en það minna en á
flestum fólksbilum með stifum
afturöxh, og það er með ólik-
indum, hve öruggur og hrekklaus
þessi bill er á vegi. Vegna þess,
hve stutt er milli aftur og fram-
hjóla, er hann ekki alveg laus við
kubbslegar smábilahreyfingar,
en þær eru mun minni en á jepp-
um i sama stærðarflokki.
' Ekki er hægt að aka Lada-jepp-
anum nema með drifi á öhum
hjólum. Mismunadrif á milli
fram- og afturhjóla vanrnar þvi
að drifið verði fyrir ofreynslu i
kröppum beygjum á hörðum,
þurrum vegi eða malbiki. I tor-
færu er siðan hægt að læsa þessu
mismunadrifi með stuttri stöng
við hhð girstangar. Þetta órofna
f
ómar
skrifar
Ragnarsso
umbíla.
s* ....1
D
Minus: Plús:
Hávaði frá vél mætti vera minni. Lágt verð.
Hávaði frá hjólum á möl i meira Þróuð hönnun.
lagi. Góð gormafjöðrun.
Stýri nokkuð þungt. Öruggur i akstri.
Lægsti gir heldur hár. Hagstætt hlutfall:
Knappt rými fyrir stórfætta. stærð/rými, afl, þyngd/eyðsla.
Afturrúða án hita og þurrku. Gott útsýni.
Dugnaður i torfærum.
Alltaf fjórhjóladrif.
hve billinn er þver aö aftan, hefði
mátt vera hiti i afturrúðu og jafn-
vel þurrka og rúðusprauta.
Útsýni er m jög gotLGirskiptíngin
er nákvæm og fljót(og aflhemlar.
Frágangur er sæmilegur, en
gúmmfmotturnar á gólfinu
frammi í eru lélegar. Ekkert
skrölt var i bilnum, nema örlitið i
flautuhring i vissum holum.
Duglegur í torfærum.
Og þá er það loks heimavöllur-
inn: torfærur.
Ladan er ekta jeppi, og hann
ætti að geta komist nokkurn veg-
inn það, sem aðrir jeppar fara.
T.d. er sex sentimetrum hærra
undir kviðinn en á Willys, Land-
rover, Blazer og Ramcharge og
svipuð hæð undir drifkúlu. Hönn-
un undirvagnsins er afar vel
heppnuð. Billinn er með milli-
kassa fyrir hátt og lágt drif, en
hlutfallið er fulllitið, 1:1,8, og
hlutfall milh hæsta girs i háa og
lægstailága er 1:6. Það er 1:6,7 á
Broncó, 1:11 á Range Rover og
1:4 áSubaru. Ef til vill hafa hönn-
uðir Lada ekki þorað að leggja
þau átök á drifin, sem mjög lágur
lægsti gir býður upp á. En vissu-
lega er þessi millikassi þó kostur
i samkeppninni við Subaru um
hylli kaupenda. Þótt gormar séu
á öllum hjólum, er Lada-jeppinn
ekki eins þýður i þýfi, eins og
Range Rover, nema þá fullhlað-
inn. Vegna þess, hve léttur hann
Girstöngin er heldur framarlega,
því að stengur fyrir hátt og lágt
drif og mismunadriflás eru á
besta stað.
er, aðeins 1150 kiló, er hann
lungamjúkur hlaðinn, án þess þd
að siga mikið niður en, eins og áö-
ur sagði/i meðallagi óhlaðinn.
Það er erfitt að hugsa sér annað
en þetta sé mjög duglegur bill i
snjó.
Keppinautarnir
Það er greinilegt, að árið 1978
verður gott fyrir þá, sem þurfa á
fjölhæfum ferðabilum að halda.
Þeir,sem þurfa rúmgóðan, þýðan
og háfættan bil til ferða á slæm-
um végum og vegleysum, þar
sem ekki er um beint torleiði að
ræða, eiga kost á Simca Rancho
seinna á árinu. Subaru kemur
sterklega til greinafyrir þá, sem
þurfa drif á öh hjól, en þurfa ekki
að fara um mjög grýtt eða úfið
landslag. Subaru er japanskur,
léttari i stýri en Lada-jeppinn og
liklega 3-5 htrum sparneytnari á
hundraðið, hefur fimm dyr, en er
heldur þrengri i aftursæti, lægri,
hefur minni hjól og er heldur
hastari að aftan.
Eins og frá annarri plá-
netu.
Siðan er það svo Lada-jeppinn,
sem stenst að flestu leyti sam-
jöfnuð við aðra jeppa i torfærum,
en slær þeim við hvað verð snert-
ir, nema kannski rússajeppan-
um, sem er þó svo ólikur hinum
nýfædda samlanda sinum, að
hann er eins og frá annarri plá-
netu!
Enn á reynslan eftir að leiða i
ljós, hvernig hinir nýju ferðabil-
ar, sem falla inn Tbilið millifólks-
bila og jeppa, eiga eftir að reyn-
ast, en eitt er þegar vist, að þeir
eiga eftir að setja stórt strik i
reikninginn, þegar sölutölurnar
fyrir árið 1978 verða gerðar upp.
Hvað verð snertir, eru þriggja til
fimm ára gamlir jeppar hestu
keppinautar þessara nýju ferða-
biia. Margir þeirra hafa kannski
meira rými, en eyðslan er
jafnframt meiri.
Rými þolanlegt fyrir meðalstóra
Farangursrýmið leynir á sér: ca
350 lítrar. Hægt að leggja aftur-
sætið fram, eins og á stationbil.
Samanburður i tölum:
Lada Sport Subaru Bronco ’74
Lengd milli öxla: 2,20 m 2,45 m 2,33 m
Sporvidd: 1,44 m 1,27 m 1,45 m
Lengd: 3,72 m 4,03 m 4,15 m
Breidd: 1,68 m 1,55 m 1,83 m
Hæð: 1,64 m 1,44 m 1,81 m
Þyngd: 1150kg 975 kg 1625 kg.
Vél: 4 str. 1,6 1. 4str. 1,61. 8str. 4,91.
Afl: 76DIN 68DIN 140 DIN
Eyðsla: ca 10-16/100 km 8-12/100 km 18-30/100 km
Sæti: 4 4-5 4,5 eða 6
Viðbragð: 0-100 km; 23sek. 19 sek. 13,5sek.
Hámarkshraði: 130km/klst 145 km/klst 153km/klst
Farangursrými: ca 370-1300 1. ca 400-12001. 500/17001.
Hæð undir I. punkt: 22 cm 20 cm. 21 cm.
Hæð undir hlaðinn: 22 cm 17 cm 21 cm
Hæðundirsils: 36 cm 26 cm 44 cm
Hæð undir kvið: 33 cm 24 cm 36 cm
Hlutf. hæsti/lægsti gir: 1:6 1:4 1:6,7
Beygjuhringur þvermál 11,6m 10,6 m 10,3 m
Snúningar á stýri: 3 3,3 5,0
Hjólbarðar: 6,95-16 6,15-13 7,8-15
Hæð upp i gólf: 40 cm 30 cm 57 sm
Okkar árlega hljómplötuútsala
hófst í morgun
Hljóðfærahús Reykjavíkur
Laugavegi 96