Vísir - 30.01.1978, Blaðsíða 19
VTSIR Mánudagur 30 . janúar 1978.
ipröttir
MBil
3*1-13-84
tSLENSKUR TEXTI
Borg Dauðans
(The Ultimate Warrior)
Hörkuspennandi bandarisk
kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk:
Yul Brynner
Max Von Sydow
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 9
ABBA
Sýnd kl. 5 og 7
Hækkað verð
ífjþJÓÐLEIKHÚSIÐ
ZF11-200
TÝNDA TESKEIÐIN,
30. sýn. miðvikudag kl. 20,
föstudag kl. 20.
STALÍN ER EKKI HÉR,
fimmtudag kl. 20.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
þriðjudag kl. 20.30,
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200,
ÍSLENSKUR TEXTI
Bráöskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
• kvikraynd um all sögulega
járnbrautalestaferö.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9.15. ,-
hafnarbíó
3* 16-444
Ævintýri leigubílstjór-
ans
Bráðskemmtileg og djörf ný
ensk gamanmynd I litum,
Barry Evans
Judy Geeson
Diana Dors
íslenskur texti
kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Arena
Æsispennandi amerisk lit-
mynd
Isl. texti.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Allra siðasta sinn.
Mánudagsmyndin
Hvað?
(What)
Mjög umdeild mynd eftir Pol-
anski. Myndin er að öðrum
þræði gamanmynd en ýmsum
finnst gamanið grátt á köflum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Allra siðasta sinn
'mipsjón: Arnl Þórarinsson o^Guöjón ArngrÖnsson?
3^ 1-89-36
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkað verð.Bönnuð innan 12
ára.
"lonabíó
3*3-11-82
Gaukshreiðrið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gauks.hreiðrið hlaut'
eftirfarandi óskarsverð-
laun:
Besta mynd ársins 1976
Bestileikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise
Fletcher
Besti leikstjóri: Milos
Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Bönnuð börnum iniian 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verö.
Gamla bíó: Tölva hrifsar völdin ★ ★ +
Pabbi minn tölvan
Demon Seed — Tölvan
hrifsar völdin,
Gamla bíó.
Bandarísk. Árgerð
1977.
Aðalhlutverk: Julie
Christie/ Fritz Weaver,
Gerrit Graham.
Handrit: Robert J.
Jaffe og Roger O. Hir-
son, byggt á sögu Dean
Koontz.
Leikstjóri: Donald
Cammell.
Eitt algengasta viðfangsefni
science-fiction kvikmynda og
skáldsagna er stefið um mann-
lega þekkingarleit á viliitögum
— um það þegar fróðleiksþorsti
og metnaður visindamanna
leiðir yfir þá og aðra bölvun og
ógæfu. Þetta er stefið um sköp-
uöinn, sem missir tök á skepnu
sinni, skepnu sem snýst gegn
skapara sinum. Af’þessum toga
er einhver fyrsta visindaskáld-
sagan (þótt reyndar sé hún
margt annað lika), Franken-
stein eftir Mary Shelley. Vis-
indamaðurinn glatar yfirráðum
yfir visindunum. Vélarnar taka
völdin af höfundum sinum,
mönnunum. i þessari kvikmynd
Gamla biós er það tölva sem
tekur völdin eins og segir i is-
lenskum titli.
Proteus heitir hún, og er
rcyndar karlkyns. Myndin gefur
engar skýringar á þvi i hverju
munurinn á karlkyns- og kven-
kynstölvum felst. En Proteus er
súpertölva, óhugnanlega mann-
leg, enda er heili hennar lifrænn
i uppbyggingu. Höfundur Pro-
teusar er Alex Harris, visinda-
maður extraordinaire (Fritz
VVeaver), sem starfar fyrir stór-
fyrirtæki. Harris og kumpánar
hans sjá fyrir sér, að Proteus,
sem i reynd er alviturt skyn-
semisafl, geti leyst úr hvaða
verkefnum sem er, fyrir ein-
staklinga, félög, fyrirtæki,
rlkisstjórnir.
En ckki liður á löngu uns Pro-
teusi ofbýður, sem hreinrækt-
.........
uðu skynsennsafli, heimska
mannanna sem þykjast stjórna
honum. Og þegar Harris óskar
eftir upplýsingum um málrn-
vinnslu á hafsbotni neitar Pro-
teus að svara á þeim forsendum
að það sé óskynsamlegt að fórna
sjávarlifi fyrir fégræðgi mann-
anna. ,,,Ég neita að hjálpa
ykkur til að nauðga jörðinni”,
segir Proteus andófstölva.
Afturámóti lætur hann sig
ekki muna um að nauðga frú
. Harris, eiginkonu skapara sins
(Julie Christie),og flyst nú sag-
an að mestu á heimili hennar
þar sem Proteus heldur henni i
stofufangelsi. i hvaða tilgangi?
Jú hann vill geta með henni
barn.
Þetta er býsna furðuleg saga.
Visindaskáldskapur er, vel að
. merkja, furðulegur. Og vel má
vera að framtið mannkynsins
verði enn furðulegri en nokkur
visindaskáldskapur. i skáld-
skap og kvikmyndum af þessu
tagi veltur allt á þvi hversu vel
sagan er sögð. Ævintýri geta
oröið veruleiki ef þau eru sögð
af innlifun, hugkvæmni og sann-
færingarkrafti. The Demon
Seed skortir þetta að miklu, en
ekki öllu, leyti.
Ilugmyndin er skemmtileg
fyrir minn smekk: Hin full-
komna vél, skynsemin uppmál-
uð, reynir að semja frið við
mannkyniö með þvi að geta
barn með því, — barn sem hefur
fullkomna skynsemi vélarinnar
en mannlega eiginleika að auki.
Þessari hugmynd tekst ekki að
koma nægilega vel til skila.
Donald Cammell leikstjóri
hefur einkum unniö sér það til
frægðar að hafa gert Perfor-
mance i félagi við Nicolas Roeg
(og líka fyrir að vera meintur
guðsonur Aleister Crowley,
galdrameistara). Meira hefur
orðið úr Roeg en Cammell.
Hann sýnir hér góð tilþrif með
köflum, en megnar ekki að
halda lygilegri sögunni saman.
Fyrri parturinn er t.d. alltof
hægur, en Cammell gerir góða
hluti i siðari helmingnum þegar
Proteus fer að gera sér dælt við
frúna. Þar blandar Cammell oft
Cammell (i dökku skyrtunni) leikstýrir viðureign Julie Christie við
kynóðar maskinurnar...
skemmtilega saman húmor og
viðbjóði.
Honum til mestrar hjálpar
eru þau Julie Christie, sem fer
illa af stað en nær sér vel á strik
seinni partinn i mjög erfiðu
hlutverki, og svo Proteus sjálf-
ur, sem talar með mjúkri
ismeygilegri röddu Robert
Vaughans, leikara. Aðrir leik-
arar, einkanlega Fritz Weaver,
trúa greinilega ekki á verkefnið
eða valda þvi ekki. Burðarás
visindaskáldskapar á hvita
tjaldinu er oftar en ekki tækni-
leg bellibrögð (special effects).
Sú deiid hefur að mestu brugðist
i The Demon Seed (sem er of
bjálfalegur titill fyrir þessa
mynd, — m.a.s. sá islenski er
betri). Myndataka Bill Butlers
er afturámóti góð, og hann not-
ar oft vel sjónarhorn tölvunnar
sjálfrar.
—AÞ
uo ★ ★★ ★★★ ★★★★
afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi
Ef myndin er talin-heidur betri en stjörnur segja til um fær hún
að auki ★
Tónabíó: Gaukshreiðrið ★ ★ ★ ★
Laugarásbíó: Viðvörun — 2 mín.^ ★
Nýja bió: Silfurþotan ★ ★ ★
Regnboginn: Járnkrossinn ★ ★ ★ -f
Raddirnar^ ★
Austurbæjarbíó: ABBA ★ ★ ★
Stjörnubíó: The Deep ★ ★ ★
Háskólabió: Black Sunday^ ★ ★ +
Gamla bíó: Demon seed ★ ★
One Sniper.
3*3-20-75
Aðvörun — 2 mínútur
Hörkuspennandi og við-
buröarik ný mynd, um leyni-
skyttu og fórnarlömb.
Leikstjóri: Larry Peerce.
Aöahlutverk: Charlton
Heston, John Cassavetes,
Martin Balsam, Beau
Bridges.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
19 OOO
salurA-
Sjö nætur i Japan
Michael York
Hidemi Aoki
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9 og 11.10
salur
Járnkrossinn
Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.40.
Flóðið mikla
Sýnd kl. 3.10
salur Cs
Raddirnar
Sýnd kl. 7.10, 9.05 og 11
Draugasaga
Sýnd kl. 3 , 5.05, 7.05, 9 og
11.10
Félagsprentsmiðjunnar hf.
Spítalastíg 10 — Sími 11640
Leiklistar-klúbburinn
Aristofanes
Fjölbrautaskólinn
Breiðholti
Sýnir:
^MBÉTVU 1M
'Sfj KF'
i)f f;.i sisai
eftiv
19etcv
Vstinov
í Breiðholtsskóla
Fjórða sýning:
Þriðjud. 31/1. kl. 8.30
Miöasala við innganginn.