Vísir - 17.02.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 17.02.1978, Blaðsíða 7
VISIR Föstudagur 17. febrúar 1978 Alþingiskosningar: Framboðslisti Sjálf- stœðisflokksins í Reykjavík ákveðinn Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anna i Reykjavik samþykkti framboðslista Sjálfstæðis- flokksins i' Reykjavik fyrir Al- þingiskosningaráfundis.l. mið- vikudag. Listinn byggist á úr- slitum prófkjörsins i nóvember s.l. og er skipan 12 efstu sæta i samræmi við niðurstöður þess. Listinn er þannig: 1. Albert Guðmundsson alþingismaður, 2. Geir Hallgrimsson forsætisráð- herra, 3. Ragnhildur Helgadótt- ir alþingismaður, 4. Ellert B. Schram alþingismaður, 5. Gunnar Thoroddsen iðnaðar- ráðherra, 6. Friðrik Sophusson framkvæmdastjóri, 7. Guð- mundur H. Garðarsson al- þingismaður, 8. Pétur Sigurðs- son alþingismaður 9. Geirþrúð- ur H. Bernhöft, ellimálafulltrúi 10. Elin Pálmadóttir, blaðamaður, 11. Gunnlaugur Snædal læknir, 12. Haraldur Blöndal héraðsdómslögmaður, 13. Jóna Sigurðardóttir, hús- móðir 14. Agúst Geirsson sim- virki, 15. Jónas Bjarnason efna- verkfræðingur 16. Erna Ragn- arsdóttir innanhússarkitekt, 17. Jón Björnsson iðnverkamaður, 18. Björn Einarsdóttir fulltrúi 19. Pétur Sigursson kaupmaður, 20. Klara Hilmarsdóttir tækni- teiknari, 21. Sverrir Garðarsson hljómlistarmaður, 22. Geir R. Andersen fulltrúi, 23. Þorsteinn Gislason skipstjóri, 24. Jóhann Hafstein fyrrverandi forsætis- ráðherra. —KS. Mvndarlegt Versló-blað Verslunarskólablaðið kom út í f yrradag, og er að þessu sinni einstaklega vandað. Það er yf ir 200 síð- ur að stærð og litprentað. Blaðið er gefið út í um 3000 eintökum, og verður sent öllum fyrrverandi nemum skólans auk þess sem allir sem áhuga hafa geta keypt blaðið. í blaðinu eru viðtöl og greinar, en það kemur út i tengslum viö nemendamót Verslunarskólans, sem haldið var i fyrrakvöld. Rit- stjóri Verslunarskólablaðsins er Gunnar Erlingsson. n. rw „Gamaldags" hurðir Nýjar hurðir með gam- aldags útliti. Breytum gömlu hurð- unum i „gamaldags” með fullningum að yð- ar óskum. Munstur og viðarliki 42 tegundir. Sýnishorn á staðnum. Br únósr EGILSTÖÐUM FDRMCD Skipholt 25 — Reykjavik — Simi 24499 Nafnnr. 2367 — 2057. Vetrarvörur Shell! Sterkt vopn í baráttunni við Yétur konung Startgas ísvari fyrir blöndunga Sætaáklæði í flesta bíla Rakaþerrir Gluggahreinsiefni Frostlögsmælir Rafgeymar, flestar gerðir Ljóskastarar í bíla/ Tjöruhreinsiefni (seyðir fyrir rúðusprautúr Lásaolía, hindrar ísingu í bilaskrám Silikon á þéttilistana Fjölmargar gerðir af gúmmímottum (ssköfur, margar gerðir Dekkbroddar, skyndikeðjur, 3 gerðir U Fást á bensinstöðvum Shell OlíufélagiÖ Skeljungur hf Smávörudeild Shell Sími 81722 PUDVCI cn wnn ¥ ðLcn 78 BILASÝNING 78 Komið og skoðið úrvalið af bandarískum og frönskum CHR YSLER bifreiðum í CHR YSLER-salnum Suðurlandsbraut 10, n.k. laugardag og sunnudag. Við sýnum hinn glœsi- lega lúxusbíl CHRYSLER LeBARON, ferðabílinn MA TRA SIMCA RANCHO, DODGE ASPEN og PLYMOUTH VOLARE fólksbílana eftirsóttu, rally-sigur- vegarann SIMCA 1508 og síðast en ekki síst SIMCA 1100. Missið ekki af þessari glcesilegu sýningu. Veljið ykkur bíl fyrir vorið. Heimscekið Chrysler-salinn að Suðurlandsbraut 10 og skoðið hina umtöluðu 1978 bíla frá CHRYSLER. Opið laugardag 18.2. kl. 10 til kl. 18. Opið sunnudag 19.2. kl. 14 til kl. 19. CHRYSLER ú Ó (IIKVSIKK Vlynioulfi SIMCA j Qodqe Suðurlandsbraut 10. Símar 83330 - 83454 W/ökull hf,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.